Morgunblaðið - 17.02.1977, Blaðsíða 9
VESTURBÆR
2JA HERB. — 2 HÆÐ
lbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Rúmgóð
stofa með suðursvölum. Eldhús með
borðkrók. Stórt svefnherbergi með
skápum og baðherbergi. Verð 6,8
millj. Útb. 5 millj.
VIÐSUNDIN
4RA HERB. — VERÐ 9.5
MILLJ.
íbúðin er á 6 hæð I fremur nýlegu
fjölbýlishúsi. 1 stofa 3 svefnherbergi,
öll með skápum. Eldhús og bað-
herbergi. Suður svalir. Gott gler. Útb.
6.5 millj.
FÁLKAGATA
8HERB. HÆÐOG RIS
VERÐ: 15.0 M. (JTB.: 10 M.
8 herb. ca 150 ferm. hæð og ris í
nýlegu 3ja hæða fjölbýlishúsi. A hæð-
inni eru skáli, saml. stofur, hjónaherb.
barnaherb. baðherb og eldhús m.
borðkrók. Stórar suðursvalir út úr
stofu með útsýni yfir Skerjaförðinn.
Manngengt ris sem er 3 svefnherb.
húsbóndaherb. og snyrting. Teppi á
öllu. Miklar innréttingar. Falleg ibúð.
Góð sameign.
SÓLHEIMAR 27
4—5 HERB.
1 stofa og hjónaherbergi með svölum,
2 svcfnherbergi rúmgóð, borðstofa,
eldhús og baðherbergi. Góð teppi.
HÁALEITISBRAUT
5 HERB. OG BÍLSKÚR
117 ferm. íbúð á 2. hæð 2 stofur og hol
með parkct á gólfum, 3 svefnherbergi,
öll með skápum, eldhús með borðkrók
og þvottaherbergi inn af því. Skápar i
holi. Fataherbergi inn af hjóna-
herbergi. Laus eftir 3 mánuði. Verð 14
millj. Útb. 8,5—9 millj.
BLIKAHÓLAR
4—5 herbcrgja íbúð ca 115 fm. á 4.
hæð. Stofa. borðstofa, 3 svefnher-
bergi. Allar innréttingar góðar og
nýjar. Verð: 10.0 millj. Útb. 6.0—7.0
millj.
LUNDARBREKKA
4RA HERB. + 1 HERB.
Ný og falleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð 1.
stofa, 3 svefnherbergi, eldhús, þvotta-
herbergi, búr og baðherbergi. Auka-
herbergi fylgir á jarðhæð auk sér-
geymslu o.fl. 2 svalir. Verð 11 millj.
KRUMMAHÓLAR
2ja herb. endaíbúð á 2. hæð. Bílskýli
fylgir. Hagstæð lán. Útb. 4.0 millj.
HAFNARFJÖRÐUR
NORÐÚRBÆR — 3JA
HERB.
Úrvals íbúð á 3ju hæð í 3ja hæða
fjölbýlishúsi. 1 stofa, 3 svefnherbergi.
1. flokks innréttingar. Góð sameign.
ÁLFHEIMAR
4RA HERB., 3. IIÆÐ
í fjölbýlishúsi sem er fjórar hæðir og
kjallari, 3 svefnherbergi öll meðskáp-
um stór stofa sem má skipta. Suður
svalir. Eldhús stórt m. borðkrók. Bað-
herbergi flisalagt. Lagt fyrir þvottavél
í ibúðinni. Sér geymsla og sameigin-
legt þvottahús i kjallara. Útb. 7.0
millj.
HAGSTÆÐ KJÖR
6 HERB. — 10 MILLJ
í fjölbýlishúsi í Kópavogi á 2. hæð 120
fm. ibúð. Íbúðin er 2 stofur, 3 svefn-
herbergi öll með skápum, eldhús og
baðherbergi og auk þess herbergi sem
nota má hvort heldur sem barnaher-
bergi eða þvottaherbergi. Góðar inn-
réttingar. Verð 10 millj. gegn góðri
útborgun,
BARMAHLÍÐ
HÆÐ OG RIS
— ÚTB 10 MILLJ.
Hæðin er 126 ferm. 2 stofur, 2 svefn-
herbergi, húsbóndaherbergi, eldhús
og baðherbergi. í risi eru 4 svefn-
hcrbergi, snyrting og eldhúskrókur.
FJÖLDI ANNARRA
EIGNA Á SÖLUSKRÁ
Vagn E.Jónsson
Málflutnmgs og innheimtu-
skrifstofa — Fasteignasala
Atli Vagnsson
lögfræSingur
Suðurlandsbrant 18
(Hús Oliufélagsins h/f)
Simar:
84433
82110
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1977
9
26600
ÁLFHEIMAR
5—6 herb. ca 140 fm íbúðar-
hæð (efri) í fjórbýlishúsi. íbúðin
er 4 svefnherb., samliggjandi
stofur, eldhús og bað. Allt nýtt á
baði, ný teppi. Mjög snyrtileg og
vel umgengin íbúð. Nýr bílskúr
sem er 33 fm á hæð með ca 20
fm kjallara fylgir. Hagstæð áhvíl-
andi lán. Verð 17.0—17.5
millj.
ASPARFELL
2ja herb. ca 58 fm íbúð á 6.
hæð i háhýsi. Sameiginlegt
þvottaherb. á hæðinni. Mikil
sameign. Fullgerð íbúð. Verð
6.0 millj. Útb. 4.2 millj.
BARMAHLÍÐ
3ja herb. kjallaraíbúð i þríbýlis-
húsi. Sér hiti. Sér inngangur.
Góð íbúð. Verð 6.5 millj. Útb.
4.5 millj.
BRÁVALLAGATA
3ja herb. ca 90 fm kjallaraíbúð.
Sér hiti. Nýstandsett ibúð. Verð
6.5 millj. Útb. 4.0 millj.
DIGRANESVEGUR
4 — 5 herb. ca 130 fm ibúð á
efri hæð í 18 ára parhúsi. Ný
teppi. Ný flísalagt baðherb., en
að öðru leyti þarfnast ibúðin
nokkurrar standsetningar. Bil-
skúrsréttur. Útsýni. Hugsanleg
skipti á 3ja herb. íbúð. Verð:
1 1.5—12.0 millj.
DÚFNAHÓLAR
4ra herb. ca 113 fm ibúð á 5.
hæð í háhýsi. Fullfrágengin íbúð
og sameign. Bílskúr. Mikið út-
sýni. Verð 11.0 millj. Útb. 8.0
millj.
ENGJASEL
4 — 5 herb. ca 1 1 6 fm endaíbúð
á 3ju hæð (efstu) í nýlegri blokk.
Fullfrágengin íbúð. Óvenju mikið
útsýni. Bílskýli fylgir. Verð 13.0
millj. Útb. 8.8 millj.
ESKIHLÍÐ
3ja herb. ca 1 10 fm ibúð á 2.
hæð i blokk. Herb. í risi fylgir.
Nýstandsett góð ibúð. Veð-
bandalaus eign. íbúðin er laus.
Verð 8.8 millj. Útb. 6.0 millj.
HÁALEITISBRAUT
3ja herb. ca 80 fm kjallaraíbúð í
blokk. Sér hiti. Verð 7.5 millj.
Útb. 4.5 —5.0 millj.
HAFNARFJÖRÐUR
Einbýlishús á einni hæð um 1 75
fm ásamt 32 fm bilskúr. íbúðin
er stór stofa. 4 svefnherb., eld-
hús með nýrri innréttingu og
tækjum, baðherb. o.fl. Góð eign.
Ræktuð lóð. Verð 21.0 millj.
Útb. 17.0 millj.
HVASSALEITI
4ra herb. ca 117 fm ibúð á 4.
hæð í blokk. Suður svalir. Bíl-
skúrsréttur. Góð íbúð. Verð 11.5
millj. Útb. 8.0 millj.
KÁRSNESBRAUT
4ra herb. íbúð á efri hæð í
tvibýlishúsi (timbur). Verð 6.0
millj. Útb. 3.5 millj.
LAUFVANGUR
3ja herb. ca 95 fm endaíbúð á
3ju hæð (efstu) í blokk. Þvotta-
herb. og búr i ibúðinni. Verð 8.0
millj. Útb. 6.0 millj.
MERKURGATA
Litið einbýlishús sem er kjallari,
hæð og ris (timbur). 3ja herb.
ibúð. Skemmtilegt hús, sem
gefur mikla möguleika. Stór lóð.
Verð 5.8 — 5.9 millj. Útb.
4.0—4.2 millj.
MIÐVANGUR
3ja herb. ca 96 fm ibúð á 1.
hæð í blokk Þvottaherb. og búr i
ibúðinni. Suður svalir. Falleg
ibúð. Verð 8.8 millj. Útb. 6.0
millj.
SAFAMÝRI
4ra herb. ca 117 fm ibúð á 4.
hæð í blokk. Sér hiti. Bílskúr.
Verð 12.0 millj. Útb. 8.0 millj.
SLÉTTAHRAUN
2ja herb. ca 60 fm ibúð (endi) á
2. hæð i blokk. Falleg ibúð. Verð
6.3 millj. Útb. 4.3 millj
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
simi 26600
Ragnar Tómasson
/ögmadur.
SIMIMER 24300
Til sölu og sýnis 1 7
Við
Njálsgötu
Járnvarið timburhús á eignarlóð
hæð og rishæð á steyptum kjall-
ara ásamt 30 fm. steinsteyptri
viðbyggingu. í húsinu eru tvær
3ja herb. ibúðir og er önnur laus
strax en hin í maí n.k. Útb. 5 — 6
millj.
í NORÐURMÝRI
Steinhús (parhús) um 60 fm. að
grunnfleti kjallari og tvær hæðir
alls 7 herb. ibúð.
LÍTIÐ EINBÝLISHÚS
Steinhús um 70 fm. hæð og
rishæð alls 4ra herb. íbúð i eldri
borgarhlutanum. Ný teppi á stof-
um. Útb. 5 millj., sem má
skipta.
í HEIMAHVERFI
3ja og 4ra herb. íbúðir.
í VESTURBORGINNI
5 herb. ibúð á 1. hæð um 135
fm. með sér inngangi, sér hita-
veitu og sér þvottaherb. Bílskúr
fylgir.
í BREIÐHOLTSHVERFI
Nýlegar 3ja., 4ra og 5 herb.
íbúðir. Sumar með bílskúr.
VIÐ BERGÞÓRUGÖTU
Rúmgóð 2ja herb. kjallaraibúð
(samþykkt ibúð). Sér hitaveita.
Gæti losnað fljótlega.
3JA HERB. ÍBÚÐIR
á ýmsum stöðum í eldri borgar-
hlutanum. Sumar lausar.
HUSEIGNIR
af ýmsum stærðum og m.fl.
\vja fasteignasalan
Laugaveg 1 21
Stmi 24300
l.f»ci <iiu\l>r;md>M>M. hrl .
Mauniv l>»ti aruissuii framkv sij
ulan skrifslofuKma 18546.
Til sölu
Vesturberg
5 herbergja ibúð á 2. hæð (enda-
ibúð) i 7 ibúða húsi við Vestur-
berg. Möguleiki á 4 svefnher-
bergjum. Vandaðar innréttingar.
Sér þvottahús á hæðinni. Laus
fljótlega. Útborgun 6,5 milljónir.
Háaleitisbraut
4ra herbergja íbúð á 4. hæð
(endaíbúð) í fjölbýlishúsi.
Vandaðar innréttingar. Bilskúrs-
réttindi. Laus fljótlega. Frábært
útsýni. Útborgun 7.5 milljónir.
Hafnarfjörður
Rúmgóð 4ra herbergja íbúð á
hæð í 6 íbúða sambýlishúsi stutt
frá Öldutúnsskóla. Er i góðu
standi. Hitaveita. Útborgun um
8 milljónir. Bilskúr.
Hverfisgata
Einbýlishús
Litið einbýlishús (timburhús) á
eignarlóð. Húsið er 2 herbergi,
eldhús, snyrting og geymslu-
kjallari. Útborgun 2,5 milljónir.
Kleppsvegur
Rúmgóð 3ja herbergja ibúð á
hæð í sambýiishúsi við Klepps-
veg. Eignarhluti i húsvarðaríbúð
ofl. fylgir. Suðursvalir. Útborgun
6 — 6.5 milljónir.
íbúðir óskast
Vantar nauðsynlega góðar fast-
eignir til sölu i Reykjavik og
nágrenni af öllum stærðum og
gerðum. Hef kaupendur af ýms-
um gerðum ibúða. Oft um góðar
útborganir að ræða. Vinsamleg-
ast hringið og látið skrá ibúðir
yðar.
Árnl Stelánsson. hrl.
Suðurgötu 4. Sími 14314
|
MS 2IAt MY Adcilsi AUGL TEIKT NDAM træti 6 simi ; MS ÝSINGA- \IISTOFA ÓTA 25810
2 7711
VIÐ ARNARTANGA,
MOSFELLSSVEIT
1 45 fm. fokhelt einbýlishús með
50 fm. bílskúr. Miðstöðvarlögn
komin. Teikn. og allar upplýsing-
ar á skrifstofunni.
LÍTIÐ EINBÝLISHÚS
NÆRRI MIÐBORGINNI
Höfum til sölu lítið einbýlishús
nærri miðborginni. Á hæðinm
eru 2 saml. stofur, eldhús, W.C.
o.fl. í risi eru 3 svefnherb. bað-
herb. og þvottaaðstaða. 200 fm.
eignarlóð. Útb. 5 millj.
VIÐ FRAMNESVEG
1 20 fm. raðhús, sem er kjallari,
hæð og ris. sem skiptist i 3
svefnherb. og stofu, eldhús, bað-
herb. þvottaherb. geymslu o.fl.
Útb. 6 millj
VIÐ DVERGABAKKA
4ra herb. 1 10 fm. vönduð ibúð
á 3. hæð (efstu) Þvottaherb. og
búr innaf eldhúsi. Herb. í kjallara
fylgir Útb. 7 millj.
SÉRHÆÐ VIÐ GRENI-
MEL
4ra herb. 1 10 fm. góð sérhæð.
Útb. 8.5 millj.
SÉRHÆÐ VIÐ ÖLDU-
SLÓÐ
4ra herb. 110 fm. góð sérhæð.
Útb. 5.8—6 millj.
VIÐ LAUFVANG
4 — 5 herb 117 fm. góð ibúð á
1. hæð. Útb. 6.5 millj.
VIÐ VESTURBERG
4ra herb. vönduð ibúð á 2. hæð.
Útb. 6.5 millj.
VIÐ KÓPAVOGSBRAUT
M. BÍLSKÚR
3ja—4ra herb. nýstandsett ris-
hæð. Grunnur að 40 ferm. bíl-
skúr fylgir. Útb. 5-5.5
millj.
VIÐ BÓLSTAÐARHLÍÐ
3ja herb. 90 fm. góð ibúð á
jarðhæð í þríbýlishúsi. Sér inng.
og sér hiti. Útb. 5 millj.
VIÐ ÁLFTAMÝRI
3ja herb. góð íbúð á 4. hæð.
Laus strax. Útb. 6 millj.
VIÐ SKAFTAHLÍÐ
3ja herb. rúmgóð og björt
kj.ibúð. Sér inng. Teppi. Utb.
5.5 millj.
VIÐ LANGHOLTSVEG
3ja herb. góð kjallaraibúð. Sér
hiti og sér inng. Arinn i stofu.
Gott geymslurými Utb. 4
millj.
VIÐ MIKLUBRAUT
3ja herb. 90 fm. falleg kjallara-
ibúð. Útb. 5 millj.
VIÐ HRAUNBÆ
3ja herb. góð íbúð á 1. hæð.
Útb. 6 millj.
VIÐ GRETTISGÖTU
3ja herb. nýstandsett ibúð á 1
hæð i steinhúsi. Útb. 5 millj.
SÉRHÆÐ VIÐ
RAUÐAGERÐI
1 00 fm. 3ja herb. góð jarðhæð i
þríbýlishúsi. Sér hiti oq sér innq.
Útb. 7 millj
VIÐ HRAFNHÓLA-
2ja herb. ibúð á 1. hæð m.
svölum. Útb. 4.0 millj.
VIÐ SKIPASUND
2ja herb. 80 fm. góð íbúð i
kjallara. Sér inng. og sér hiti.
Nýtt verksmiðjugler. Sér lóð.
Útb. 4.5 millj.
VIÐ HRAUNBÆ
2ja herb. góð ibúð á 2. hæð.
Útb. 4.5 millj.
VIÐ ÆSUFELL
2ja herb. ibúð á 7. hæð. Laus
strax. Útb. 4.8 millj.
BYGGINGARLÓÐ
í MOSFELLSSVEIT
1000 fm. góð byggingarlóð. Af-
stöðumynd á skrifstofunni.
inmipuj
VONARSTRÆTI 12
Simi 27711
SoHistjóri: Swerrir Kristinsson
Sigurður Ólason hrl..
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
í SMÍÐUM
2JA HERBERGJA
íbúð í háhýsi i efra Breiðholts-
hverfi. íbúðin selst tilbúin undir
tréverk og málningu með fullfrá-
genginni sameign. Bilskýli fylgir.
Glæsilegt útsýni yfir sundin.
Útb. kr. 3.2 millj. sem má skipta.
ÞÓRSGATA
2ja herbergja íbúð á 3. (efstu)
hæð í steinhúsi. Gott útsýni.
íbúðin laus til afhendingar nú
þegar
SKÚLAGATA
Rúmgóð 3ja herbergja ibúð á 1.
hæð í stemhúsi. íbúðin skiptist i
stofu og 2 svefnherb. Laus nú
þegar. Útb. kr. 4,5 millj.
GLÆSILEG
3JA HERBERGJA
Endaibúð i nýlegu fjölbýlishúsi
við Laufvang. íbúðin er um 98
ferm. og skiptist i stofu 2 svefn-
herb. eldh. og bað, ásamt sér
þvottahúsi og búri innaf eldhúsi.
Óvenju miklir skápar og allar
innréttingar sérlega vandaðar. í
sameign fylgir hlutdeild i Sauna
baði, smiðaherb. leikherb. o.fl.
Hér er um að ræða ibúð í algjör-
um sér flokki.
BJARGARSTÍGUR
Snyrtileg 4ra herbergja íbúð á 3.
hæð i steinhúsi. Verð 5,5 millj.
NÖNNUGATA
Lítið einbýlishús (steinhús). Á 1.
hæð eru stofur svefnherb. og
eldhús. í risi er stórt herbergi og
bað. Húsið allt i mjög góðu
ástandi.
KARFAVOGUR
3ja herbergja rishæð i þribýlis-
húsi. íbúðin i mjög góðu ástandi
og lítið undir súð. Ræktuð lóð.
HJARÐARHAGI
135 ferm. 5 herbergja íbúðar-
hæð með sér inng. sér hita og
bilskúr.
RAÐHÚS
Á góðum stað í Kópavogi. Á 1.
hæð eru stofur og eldhús. Á efri
hæð 3 rúmgóð herbergi og bað.
í kjallara 2 stór herb. geymslur
og þvottahús og möguleiki að
útbúa þar sér íbúð. Húsið allt í
mjög góðu ástandi, glæsilegt út-
sýni. 40 ferm. bílskúr fylgir.
EI6NASALAN
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
Lögfræðiþjónusta
Fasteignasala
ÆSUFELL
4ra herb. ibúð á 6. hæð
ÁLFTAMÝRI
4ra herb. íbúð á 3. hæð.
MIKLABRAUT
5 herb. nýstandsett risibúð.
VÖRÐUTÚN,
ÁLFTANESI
Einbýlishús, nær fullgert.
MÓAFLÖT
Glæsilegt endaraðhús á einni
hæð. Tvöfaldur bilskúr.
HVERFISGATA
Litið járnvarið timburhús á stein-
kjallara
ÁLFTAMÝRI
Óinnréttað húsnæði á jarðhæð.
Tilvalið sem lítil ibúð.
KVENFATAVERSLUN
á einum hagkvæmasta stað mið-
borgarinnar. Litill stofnkostnaður
við sjálfstæða atvinnu.
BYGGINGARLÓÐ VIÐ
SOGAVEG
HÖFUM KEUPENDUR
á biðlista að 2ja herb. nýlegum
ibúðum
VERÐMETUM SAM-
DÆGURS.
X
Stelán Hirst hdl.
Borgartúni 29
Simi 2 23 20