Morgunblaðið - 17.02.1977, Page 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. FEBRUAR 1977
Spáin er fyrir daginn í dag
Hrúturinn
lil 2I.marz — 19. aprfl
Vinir og kunningjar munu verða allir af
vilja gerðir til að aðstoða þig I lausn
mikilvægs máls. Hafnaðu ekki aðstoð
þeirra hún mun koma sér vel.
Nautið
20. apríl — 20. maf
Byrjaðu ekki á nýjum verkefnum I dag.
Reyndu heldur að Ijúka því sem þú ert
byrjaður á, og taka síðan llfinu með ró
Tvíburarnir
21. maf — 20. júnf
Taktu daginn snemma og reyndu að
koma sem mestu af fyrir hádegi þar sem
þú kannt að verða fyrir ófyrirsjáanleg-
um töfum, þegar llður á daginn
'ÍWíSA
Krabbinn
21. júnf — 22. júlf
Treystu eigin dðmgreind og láttu fðlk
ekki hafa áhrif á það sem þú ert að gera.
Láttu ekki æsa þig upp, þð svo að það geti
verið erfitt.
M
Ljónið
23. júlf — 22. ágúsl
Þú kannt að verða fyrir smávægilegum
töfum vegna einhverra vandræða innan
fjölskyldunnar. Vertu varkár I umgengni
við vélar og farartæki
Mærin
23. ágúsl — 22. spel.
Vertu ekki of kærulaus f umgengni við
annað fólk og varastu að særa
tilfinningar þess. Kvöldið verður rólegt
og þú ættir að fara snemma I háttinn.
Vogin
WtTTÁ 23. sept.
22. okt.
Þú færð næg tækifæri til að koma tillög-
um þínum á framfæri I dag. Og þeim
mun án alls efa verða vel tekið. Vertu
heima f kvöld.
Drckinn
23. okt — 21. nóv.
Gerðu hreint fyrir þfnum dyrum,
borgaðu allar skuldir o.s.frv. Samstarfs-
vilji vinnufélaga mun sennilega verða f
iágmarki. svo þú skalt ekki treysta um of
áþá.
Bogmaðurinn
22. nóv. —21. des.
Gefðu öllum smáatriðum góðan gaum
annars kannt þú að gera meinlegar
villur. Forðastu öll óþarfa útgjöld. Stutt
ferðalag, mun sennilega bera tilætlaðan
árangur.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Þú kannt að þurfa að gera breytingar á
fyrirætlunum þfnum og þær mjög snögg-
lega. Reyndu samt að halda ró þinni, þvf
æsingur flýtir ekkert fyrir.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Þú kannt að verða fyrir óvæntum út-
gjöldum í dag, sennilega f sambandi víð
heimilið. Þú mætir sennilega litlum sam-
starfsviija og skilningi.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Þú kannt að þurfa að fara f miður
skemmtilega heimsókn f dag. Samferða-
fólk þitt mun verða mjög skilningsrfkt
og boðið og búið að velta þér þá hjálp
sem þú þarft.
TINNI
X-9
cellini-medali'a fra]
/S6>1! EIN AF HUNDKAOr
SEM stolið var af
SAFNIÍEVRÓPU \ í ||
LOK SEININI 1 11
HEIMSTVRJALP-I
SHERLOCK HOLMES
„ILLT AE> HEVRA þETTA SAGÐI
STAMFORD SAMÚÐARFULLUR
EK HAKIN HAFÐI HEVRT UM OFAR-
|R MÍMAR. „ HVAD HYQGST ÞÚ
FyRIR NÚNA?"
....ER AÐ REVNA AÐ \IERÐA
MÉR ÚTi UM GOTT, EN tíD'i'RT
HÚSNÆÐI''
FERDINAND
SMÁFÓLK
Þeir koma! Þeir koma!
Þeir björguðu sæta bobbanum
mfnum!
Er of seint að snúa við?