Morgunblaðið - 17.02.1977, Page 44

Morgunblaðið - 17.02.1977, Page 44
AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 Jfiorguntilabib FIMMTUDAGUR 17. FEBRUAR 1977 0 Isienzku minkabúin; Seldu 16000 skinn fyrir um 80 millj. kr. á uppboði í gær FUGLINN sveimar eftir æti í höfninni á Akranesi, en í landi bfður fðlk eftir loðnunni, sem ætti að fara að berast þangað næstu daga. (Ljósm. Mbl. Friðþjófur) Tekjuaukning sjómanna milli ára: Hlutur loðnusjómannahefur hækkað um 96% frá í fyrra HÁSETAHLUTUR sjómanns á loðnuskipi hefur hækkað sem svarar um 96% á vertíðinni nú frá því sem var í upphafi vertíðar í fyrra, en hækkun hásetahlutar á minni togara fyrir sama tímabil nemur um 47,5% og um 56% á 100 tonna netabát, samkvæmt þeim upplýsingum sem Morgunblaðið aflaði sér hjá Ágústi Einarssyni, hagfræðingi Landssambands fsl. útvegsmanna. t þessum útreikningum er miðað við hlut úr einu fisktonni en ekki tekið tillit til magnaukningar. Morgunblaðið spurðist fyrst loðnu í fyrra hefði verið 90 kr. I fyrir um hversu hlutur sjómanna hefði hækkað ihikið miðað við eitt tonn af loðnu frá því í upphafi vertíðar 1976 þar til í upphafi vertíðar 1977. Ágúst sagði, að i janúar 1976 hefði skiptaverð hvers kílós loónu verið kr. 3,50 og skiptakjör á t.d. 300 tonna nótabát verið 36% mið- að við 14 manna áhöfn, þannig að hásetahlutur úr hverju tonni upphafi vertíðar núna væri hins vegar ekki eitt gildandi verð á loðnu heldur miðaðist það við fitu- og þurrefnisinnihald loðn- unnar. Þó sagðist Ágúst fullyrða, að ekki væri ofmetið að reikna með kr. 8,50 fyrir hvert kíló f janúarmánuði. Skiptakjörin á 300 tonna bát væru nú 29,1% miðað við 14 manna áhöfn, þar sem skiptaprósentan hefði lækkað við sjóðakerfisbreytinguna í febrúar 1976, þannig að hásetahlutur úr einu tonni af loðnu í upphafi þessarar vertíðar væri um 177 kr. Næmi hækkunin á hlut milli ára því um 96%. Ágúst tók það hins vegar fram, að á árunum 1975 og 1976 hefði verðlag á loðnuafurðum verið mjög lágt og það hefði haft í för með sér veruléga lækkun á hlut sjómanna frá árinu 1974. Þessi mikla hækkun sem orðið hefði í ár vægi þannig upp þá kjara- skerðingu sem orðið hefði á þeim árum. Framhald á bls. 28 Olíufélögin óska eftir tveggja króna hækkun fSLENZKIR minkabúseig- endur seldu í gær minka- skinn fyrir um 80 milljón- ir króna hjá Hudson Bay- fyrirtækinu í London. Um 200 kaupendur voru á þessu uppboði frá flestum Evrópulöndum, og að sögn Skúla Skúlasonar, umboðs- manns Hudson Bay hér á landi, er óvenju margt manna á þessu uppboði og voru tslendingarnir sem þarna voru ánægðir með það verð sem fékkst. Uppboðið í gær snerist fyrst og fremst um svartminnkaskinn, og gekk salan mjög vel. Öll skinn islenzku búanna af þessari teg- und seldust eða alls um 16 þúsund skinn. Meðalverð á skinnum svartra karldýra var um 18.50 sterlingspund eða 6.049 kr. en á kvendýraskinnum 12 sterlings- pund eða 3.924 krónur. í dag er gert ráð fyrir að selja um 5—6 þúsund skinn af brúnum dýrum, en fyrstu þrjá daga næstu viku verða seld ýmis önnur litaaf- brigði skinna, svo að í allt verða í þessari lotu seld um 23 þúsund Smygl í Eldvík TOLLVERÐIR f Ólafsvík og starfsbræður þeirra frá Reykjavík fundi f vikunni smyglvarning f flutningaskip- inu Eldvfk, þar sem skipið lá f Ólafsvfkurhöfn. Voru þetta 10.200 vindlingar og 29 flöskur af áfengi. Áfengið var f fjöl- breyttu úrvali eða 15 tegundir alls. Megniðaf smyglvarningn- um var f eigu skipstjórans og var hluti af þvf falinn f fölsku lofti yfir káetu hans. FRÁ þvf útgáfa verðtryggðra spariskfrteina rfkissjóðs hófst ár- ið 1964 hafa verið gefnir út 22 flokkar spariskfrteina, samtals að fjárhæð 4553 milljónir króna. Ár- ið 1972 hófst útgáfa verðtryggðra happdrættisskuldabréfa rfkis- sjóðs og hafa til þess verið gefnir út 9 lánaflokkar, samtals að fjár- hæð 1610 milljónir króna. Eftir- stöðvar nafnverðs óinnleystra spariskfrteina voru 1. febrúar s.l. 4343 milljónir króna, en inni- lausnarverð þeirra, þ.e. höfuð- stóll, vextir og verðbætur samtals 14.183 milljónir króna. Inn- lausnarvirði happdrættisskulda- bréfanna nam 2.438 milljónum króna 1. febrúar s.l. þannig að samanlagt innlausnarvirði spari- skfrteina og happdrættisskulda- skinn frá íslenzku búunum. Þá eru eftir um 5 þúsund skinn af framleiðslu sl. árs sem gert er ráð fyrir að fari á maíuppboð Hudson Bay. Að sögn Skúla Skúlasonar lentu íslenzku skinnin í flokki sem ber skammstöfunina BID (British, Irish, Dutch) en þessi flokkur er í miklu áliti og hefur áhrif á verð skinnanna. Að öðru leyti sagði Skúli að verðlag væri nú svipað og á uppboðinu í desember, sem íslenzku búin áttu ekki skinn á, en hins vegar töluvert hærra en var á síðasta uppboðinu sem skinn héðan Voru á. bréfa ríkissjóðs nam 17.621 milljónum króna 1. febrúar. Framangreindar upplýsingar fékk Morgunblaðið í gær hjá Sjefáni Þórarinssyni, aðalféhirði Seðlabanka íslands. Stefán var ennfremur spurður um fyrirhug- aða útgáfu spariskirteina og happdrættisskuldabréfa á þessu ári, en á fjárlögum en heimiid til útgáfu verðbréfa að upphæð sam- tals 1700 milljónir króna en var 1400 milljónir í fyrra. Að sögn Stefáns er ekki ákveðið hvernig verðbréfaútgafunni verð- ur hagað í ár, en reiknað er með að gefnir verði út 2 flokkar spari- skirteina og 2 flokkar happ- drættisskuldabréfa. Ráðgert er að gefa út spariskírteini í 1 fl. 1977 að fjárhæð 600 m. kr. um miðjan næsta mánuð og verða kjör skírteinanna að öllu óbreyttu þau sömu og undanfarið. — Spari- skírteinalán ríkissjóðs frá 1965 kemur til lokainnlausnar 10. september og verður þá væntan- lega boðinn út 2. fl. 1977. Í því sambandi má geta þess, að á fjár- lögum er gert ráð fyrir endur- greiðslu á spariskírteinafé 1965 að fjárhæð 530 m.kr., þannig að ekki verður notuð heimild til endurútgáfu á innleystum skírteinum í þessum flokki. Kjör spariskírteinanna hafa frá upphafi verið svipuð að sögn Stafáns, nema hvað meðalvextir hafa verið lækkaðir og lánstíminn jafnframt lengdur, en skírteinin tvöfaldast með vöxtum á láns- Framhald á bls. 28 á bensíni — BEIÐNI um hækkun á gasolfu og bensfni hefur legið óafgreidd hjá verðlagsyfirvöldum síðan í janúar en sú beiðni er nú úrelt orðin vegna örra hækkana á heimsmarkaði, sagði Árni Olafur Lárusson deildarstjóri hjá OIÍu- félaginu Skeljungi, í samtali við Morgunblaðið f gær. Að sögn Árna var lögð fram beiðni um tveggja króna hækkun á bensínlítranum, úr 80 krónum í 82 og 1,90 króna hækkun á gasolíulítranúm, úr 33,60 krónum í 35,50 krónur. Einnig var lögð fram beiðni um hækkun og gasolíu svartolíu, og hefur hún hlotið af- greiðslu eins og fram hefur komið í Mbl. í olíukaupasamningi okkar við Sovétríkin er verðið miðað við skráð verð í tveimur olíuhöfnum, Curacao i Venezuela og Rotterdam í Hollandi. Að sögn Árna hefur verð á olíuvörum stigið nokkuð ört undanfarnar vikur í báðum þessum borgum og taldi hann ástæðurnar fyrst og fremst tvær, hækkun OPEC- ríkjanna á hráolíu, en hennar er fyrst farið að gæta nú og vetrar- hörkur bæði í Bandaríkjunum og Evrópu. Spariskírteini og happdrættisskuldabréf ríkissjóðs: Innlausnarvirði 17,6 milljarðar 1. feb. s.l. Verðbréfaútgáfa áætluð 1700 milljónir á þessu ári BHM íhugar að fá gefna upp umsækjendur FÉLÖGUM opinberra starfs- manna — Bandalagi starfs- manna ríkis og bæja og Banda- lagi háskólamanna höfðu f gær ekki borizt óskir frá neinum umsækjanda um stöðu fram- kvæmdastjóra Sölunefndar varnarliðseigna þess efnis að félögin beittu sér fyrir þvf að fá nöfn allra umsækjenda um þessa stöðu gefin upp hjá utan- rfkisráðherra. Kristján Thorlacius, for- maður BSRB, sagði í samtali við Mbl. að hann vissi ekki til þess að neinn umsækjenda innan BSRB hefði óskað eftir því að BSRB hefði milligöngu um að fá nöfnin gefin upp og virtist því ekki vera verulegur áhugi hjá umsækjendum fyrir slíku. Jónas Bjarnason, formaður BHM, sagði einnig, að honum væri ekki kunnugt um hvort nokkur umsækjenda hefði leitað til bandalagsins í þessu skyni, en hins vegar væru for- ráðamenn BHM rétt byrjaðir að íhuga hvort ekki væri rétt að bandalagið óskaði sjálft eftir þessum upplýsingum á hreinum faglegum grundvelli í því tilfellj að einhverjir félags- manna hefðu verið meðal um- sækjenda.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.