Morgunblaðið - 17.02.1977, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. FEBRUAR 1977
Athugun að hefjast á astma- og
ofnæmissjúkdómum hér á landi
UM ÞESSAR mundir eru a8 hefjast
víðtækar athuganir á astma og of-
næmissjúkdómum hér á landi. Fram-
kvæmd annast Rannsóknanefnd fé-
lags læknanema og Samtök astma-
og ofnæmissjúklinga í samvinnu við
læknana Helga Valdimarsson og
Davfð Glslason. SÍBS, Háskóli ís-
lands og Sáttmálasjóður hafa veitt
fjárstyrki til rannsóknarinnar.
Tilgangur rannsóknarinnar er aðafla
upplýsinga um tiðni ofnæmissjúkdóma
og dreifingu eftir landshlutum,
atvinnugreinum o.ffl. Slíkar upplýsing-
ar eru mikilvægar til skipulagnmgar
heilbrigðismála og bættrar læknisþjón-
ustu á þessu sviði, auk þess sem þær
hafa fræðilegt gildi
Fámenni íslendinga gerir kleift að
kanna útbreiðslu ofnæmissjúkdóma í
heilu þjóðfélagi, sem er illgerlegt hjá
fjölmennari þjóðum, og gerir það rann-
sóknina sérstæða
Könnunin verður framkvæmd í 2
áföngum í fyrri hluta eru sendir spurn-
ingalistar til 5000 einstaklinga milli
fertugs og fimmtugs, sem valdir eru úr
þjóðskránni með aðstoð Reiknistofu
Háskóla íslands. Spurningarnar miða
að því, að fá úr því skorið. hvort
viðkomandi hafi einhvern tima ævinn-
ar haft ofnæmiseinkenni. í seinni hluta
rannsóknarinnar verður leitast við að
sjúkdómsgreina þá, sem skv svörum
sinum gætu haft ofnæmissjúkdóm
Greiningin fer fram með ýtarlegri
spurningalista og í sumum tilfellum
viðtali og skoðun
Gildi þessarar könnunar er algjör-
Hluti starfshópsins, sem vinnur að könnuninni. Talio frá vinstri: Einar
Stefánsson læknanemi, Halla B. Baldursdóttir stærðfræðingur, Magnús
Konráðsson form samtaka Astma- og ofnæmissjúklinga, Bjarki Ólafsson
læknanemi, Karl Kristinsson læknanemi og Davíð Gíslason læknir.
400 þús.
kr. í verð-
launfyrir
ritgerð
um iðnað
FÉLAG fslenzkra iðnrekenda hef-
ur í samráði við menntamálaráðu-
neytið ákveðið að efna til rit-
gerðarsamkeppni fyrir nemendur
I 9. og 10. bekk grunnskólans og
nemendur framhaldsskóla.
28444
OPIÐ TIL KL. 21 I
KVÖLD
Dvergabakki
4ra herb. 110 fm. íbúð á 2.
hæð íbúð i sér flokki.
Dvergabakki
3ja herb. 86 fm. ibúð á 1 hæð.
Gaukshólar
3ja herb. 85 fm. íbúð á 7 hæð.
Hrafnhólar
3ja herb. 80 fm. íbúð á 3. hæð.
Hraunbær
3ja herb. 80 fm. ibúð á 2. hæð
ásamt herb i kjallara.
Hjallabraut Hf.
3ja herb. 90 fm. ibúð á 1 hæð.
Hraunbær
höfum kaupendur að 2ja og 4ra
herb. ibúðum i Árbæjarhverfi.
OKKURVANTAR ALLAR
STÆRÐIR ÍBÚÐA Á
SÖLUSKRÁ
lega háð undirtektum þátttakenda,
bæði þeirra, sem hafa ofnæmiskvilla,
og ekki síður hinna, sem ekki telja sig
haldna slikum sjúkdómi Ef svör heimt-
ast verr úr hópi „heilbrigðra' , gæti það
gefið villandi niðurstöður. og er þvi
mikilvægt, að sem flestir þátttakendur
svari.
Er það von þeirra aðila, sem að
athugun þessari standa að viðtakendur
bregðist fljótt og vel við og stuðli þar
með að bættri heilbrigðisþjónustu við
astma-og ofnæmissjúka
HOGUN
FASTEIGNAMIÐLUN
Hvassaleiti
Mjög vönduð 4ra herb.
íbúð ca. 108 fm. á 1.
hæð. Auk bílskúrs. Stofa
og 3 svefnherb. Teppa-
lagt. Suðursvalir. Verð
12.5 —13 millj.
SKIPTI MÖGULEG Á
EINBÝLI EÐA RAÐHÚSI.
í Hlíðunum
5 herb. rishæð ekki mik-
ið undir súð. Stærð um
125 fm. tvær samliggj-
andi stofur, 3 svefnherb.
Nýlega standsett með
nýlegum teppum. Sér
hiti suðursvalir. Laus
strax. útb. 6—6.5 millj.
4ra herb.
íbúð i eldra húsi nálægt
miðborginni. Ibúðin
skiptist í stofu og 3 herb.
Tvöfalt gler. Sér hiti.
(Danfoss). Verð 5.5 millj.
3ja herb. í Hf.
3ja herb. íbúð ca. 65 fm.
efri hæð í múrhúðt 'u
timburhúsi. Mikið staud-
sett með nýjum innrétt-
ingum. Tvöfalt gler. Útb.
3.5 millj.
Samtún
2ja herb. íbúð í kjallara
ca. 55—60 fm. Ný-
standsett. Teppalagt.
Sér hiti. Útb. 3.5 millj.
Ritgerðarverkefnin eru 1)
Hvernig á að tryggja búsetu í
landinu og jafnræði í atvinnu-
möguleikum milli landshluta. 2)
A að leggja áherzlu á þróun iðnað-
ar á næstu árum? 3) Samhengi
atvinnulífs á íslandi. — Með sam-
hengi er átt við m.a. hvernig at-
vinnuvegir þjóðarinnar skipta
með sér hlutverkum, t.d. í útflutn-
ingi, þjónustu og framleiðslu,
hvernig þeir styðja hver annan og
gildi þess stuðnings og hvaða þátt
þeir eiga í myndun atvinnutæki-
færa o.s.frv.
Ritgerðirnar skulu vera um
1200—1500 orð og er heimilt að
vinna þær sem hópverkefni
tveggja til fjögurra nemenda í
samráði við kennara. Skilafrestur
er til 15. apríl 1977. í tilefni af
samkeppninni hefur upplýsinga-
riti Félags íslenzkra iðnrekenda
„Hvert ætlum við?“ verið dreift
til viðkomandi skóla. Nemendur
eru einnig hvattir til að kynna sér
handbækur og skýrslur um ís-
lenzkan iðnað og íslenzkt atvinnu-
líf. Dómnefndina skipa Bjarni
Björnsson iðnrekandi, Bjarni
Bragi Jónsson hagfræðingur, en
þeir eru tilefndir af F.I.I. og
Stefán Ólafur Jónsson deildar-
stjóri, sem er tilnefndur af
menntamálaráðuneytinu.
Gert er ráð fyrir, að ritgerðun-
um verði skipt í tvo flokka, 9. og
10. bekk grunnskólans annars
vegar og framhaldsskóla hins veg-
ar. I hvorum flokki verða veitt
fyrstu verðlaun að upphæð kr.
100.000 og 10 viðurkenningar að
upphæð 10.000 hver og verða þau
veitt við skólaslit hjá verðlauna-
höfum.
HðSEIGNIR
VELTUSUNDM ® ClflD
SlMI 28444 OE MÍUK
Kristinn Þórhallsson sölum.
Skarphéðinn Þórisson hdl.
TEMPLARASUNDI 3(2.hæó)
SÍMAR 15522,12920
ÓskarMikaelsson sölustjóri
, heimasimi 44800
Árni Stefánsson vióskfr.
Hólahverfi
Nýtt 180 fm. ein-
býlishús, ekki fullbúið
í skiptum fyrir stóra
blokkaríbúð eða sér-
hæð. Frábært útsýni,
bílskúrsréttur.
■HÚSANAUSTf
SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBRÍFASALA
VESTURGOtlJ 1A-RFYKJAVIK
28333
Lögfræðingur
Þorfinnur Egilsson hdl.
Sölustjóri
Þorfinnur Júlíusson.
Seljahverfi Breiðholti
Höfum til sölu rúmlega fokhelt einbýlishús á
tveimur hæðum. Á efri hæð sem er ca 140 fm.
eru 4 svefnherb, stór stofa, eldhús, þvottahús
og gott bað. Á neðri hæð eru eitt til tvö
svefnherb. gott föndurherb. og geymsla. Tvö-
faldur bílskúr. Húsið er til afhendingar strax.
IS HÚSAFELL
FASTEIGNASALA Ármula42 81066
2ja herb.
Rúmgóð 1. hæð við Kaplaskjöls-
veg.
2ja herb.
ibúðir við Hraunbæ og viðar.
3ja herb.
85 fm. 1. hæð við Kleppsveg.
Útb. 5—5.5 millj.
3ja herb.
íbúðir við Kóngsbakka, Dverga-
bakka. Krummahóla og á fleiri
stöðum i Breiðholti
3ja herb.
1 hæð i þríbýlishúsi við Óðins-
götu.
3ja herb.
1. hæð i steinhúsi við Njálsgötu.
Allar innréttingar nýjar úr plasti
og harðviði. Hagkvæm greiðslu-
kjör á útb.
4ra herb.
4. hæð ásamt 1 herb. i kjallara
við Stóragerði. Björt og
skemmtileg ibúð. Frábært út-
sýni. Suðursvalir.
4ra herb.
1 17 fm. 1. hæð i 3ja hæða
blokk við Tjarnarból. Laus strax.
Verð 13.5 míllj. Útb 8 millj
5 herb.
130 fm. 4 hæð við Fellsmúla.
Vandaðar harðviðar- og plastinn-
réttingar. Skipti á ódýrari ibúð
möguleg. Verð 13 millj. Útb.
8.2—8 6 millj.
í smíðum
135 fm. efri hæð i þríbýlishúsi í
Kópavogi ásamt bilskúr. Til af-
hendingar nú þegar. Húsnæðis-
málalán fylgir.
SiMNÍVEAS
* raSTElCMIB
BOBsasaBSBss
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO
Sfmi 24850 og 21970.
Heimasimi 381 57
Ágúst Hróbjartsson sölum.
Rósmundur Guðmundsson
sölum.
Sigrún Guðmundsdóttir
Lögg. fasteignasali
AlTGLYSIN(,ASIMINN ER:
22480
IHárgunblebib
vé
rem
FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9
SÍMAR 28233-28733
Hraunteigur
Mjög glæsileg 145 fm. neðri
hæð í tvílyftu steinhúsi. Þrjú
svefnherbergi, tvær stórar stof-
ur, rúmgott eldhús og skáli.
Geymslur og þvottaherbergi á
hæð og í kjallara. Stórar suður
svalir. Mjög góður garður. Bíl-
skúr. Skipti á minni íbúð með
sér inngangi og bílskúr. Verð kr.
1 7.0 m. útb. kr. 1 1.0 m.
Hraunbær
Þriggja herbergja 85 fm. íbúð á
þriðju hæð í fjölbýlishúsi ofar-
lega í Hraunbæ. íbúðin er öll
teppalögð, skápar í svefnher-
bergi og holi. Baðherbergi rúm-
gott og flísalagt. Vélaþvottahús
og geymsla í kjallara. Sauna í
kjallara. Tvennar svalir. Sameign
er öll mjög vel frágengin. Verð
kr. 8.5 millj.
Laugavegur
Tvær þriggja herbergja íbúðir við
Laugaveg. Nýjar eldhúsinnrétt-
ingar, nýleg tæki á baði.
Geymsla í kjallara. Verð að-
eins 5.2 millj.
Miklabraut
Fjögurra herbergja neðri hæð í
tvíbýlishúsi, rúmir 100fm. íbúð-
in er í góðu ásigkomulagi, t.a.m.
nýtt tvöfalt gler, góð teppi á öllu,
bað flísalagt. Sér hiti. Geymsla
og þvottahús í kjallara. Svalir,
góður garður. Laus Strax.
Verð kr. 1 1.5 millj.
Miklabraut
Efri hæð í tvíbýlishúsi um 1 20
fm. íbúðin skiptist i tvær stofur
og tvö svefnherbergi. Herbergi í
kjallara með vaski. Bílskúr sem
er með geymsluplássi undir öllu.
Verð kr. 1 3.5 millj.
Stóragerði
1 12 fm. fjögurra herbergja íbúð
á fjórðu hæð. Þrjú svefnher-
bergi, góð stofa, geymsla í kjall-
ara, vélaþvottahús í kjallara.
Verð kr. 1 2 millj.
Höfum fjársterkan kaupanda að
einbýlishúsi.
Vegna mikillar sölu og vaxandi
eftirspurnar vantar okkur allar
tegundir eigna á söluskrá.
Gisli Baldur
Garðarsson,
lögfræðingur.
VIÐTALSTÍMI p
Alþingismanna og ^
borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins ^
í Reykjavík ^
Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf-
stæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll,
Bolholti 7 á laugardögum frá klukkan
14:00 til 1 6:00. Er þar tekið á móti hvers
kyns fyrirspurnum og ábendingum og er
öllum borgarbúum boðið að notfæra sér
viðtalstíma þessa.
Laugardaginn 19. febrúar verða til viðtals
Elín Pálmadóttir, borgarfulltrúi og
Margrét S. Einarsdóttir. varaborgarfulltrúi.
(Fréttatilkynning)