Morgunblaðið - 24.02.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.02.1977, Blaðsíða 4
4 MORGLNBLAÐIÐ, FIMMTLDAGUR 24. FEBRLAR 1977 LOFTLEIDIR TS 2 1190 2 11 88 <§ BÍLALEIGAN S1EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 28810 Fa H ÍL.XL f:iO. IV 'AIAIt, reyktan lax og gravlax Tökum lax í reykingu og útbúum gravlax. Kaupum einnig lax til reykingar. Sendum í póstkröfu — Vakúm pakkað ef óskað er. ÍSLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4-6, Hatnarlirði Sími: 51455 „Systir María” LEIKFÉLAGIÐ sunnan Skarðs- heiðar frumsýnir föstudaginn 25. febrúar kl. 21 í Félagsheimilinu Heiðborg í Leirársveit leikritið Systir María, eftir Corlette Hasting, í þýðingu Ásgeirs Hjartarsonar. Systir María er fjórða verkefnið sem leikfélagið glímir við á þeim fjórum árum sem leikfélagið hefur verið starf- andi. Leikstjóri er frú Auður Guðmundsdóttir. Með aðalhlutverk í leikritinu fara þau Anna Friðjónsdóttir, Jóhanna Hallsdóttir og Magnús Ólafsson. Námskeið um plastlagnir IÐNÞRÖUNARSTOFNUN íslands hefur ásamt félög- um pípulagningamanna staðið fyrir námskeiðum þar sem kynntir hafa verið nýir íslenzkir staðlar um notkun plastefna í frá- rennslislagnir. Eftirtalin viðfangsefni voru rædd: Plastefni í pípur, plastlagn- ir I jörð, plastlagnir innan- húss og reglugerðir. Haldin hafa verið sjö námskeið, þar af eitt á Akureyri, og hafa samtals um 270 pípulagningamenn, tæknimenn og byggingar- fulltrúar sótt þessi nám- skeið. ^ Úlvarp ReyKjavlK FIWMTUDtkGUR 24. febrúar MORGUNNIIMN________________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðni Koibeinsson les söguna af „Briggskipinu Blálilju" eftir Olle Mattson (14). Enskupróf í 9. bekk kl. 9.10 (útv. fyrir prófanefnd menntamálaráðuneytisins). Tilkynningar kl. 9.30 Þing- fréttir kl. 9.45 Létt lög milli atriða. Við sjóinn. kl. 10.25: Ing- ólfur Stefánsson talar við Kjartan Guðjónsson sjómann. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Julian Bream leikur á gítar Sónötu í A-dúr eftir Paganini / Michael Ponti leikur á píanó Scherzo 1 d-moll op. 10 og í c-moll op 14. eftir Klöru Schumann / Jacqueline du Pré og Daniel Barenboim leika Sónötu í e-moll fyrir selló og píanó op. 38 nr. 1 eftir Brahms. 12.00 Dagskráin, Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ____________________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Á frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Hugsum um það Andrea Þórðardóttir og Gfsli Helga- son sjá um þáttinn og ræða við fyrrverandi eiturlyfja- neytanda, sem segir sögu sfna af ffkniefnaneyzlu og af- brotaferli. 15.00 Miðdegistónleikar Tékkneska fflharmonfusveit- in leikur „Skógardfsina“, sinfónfskt ljóð'op. 110 eftir Antonfn Dvorák: Zdenék Chalabala stj. Fflharmonfu- sveit Lundúna leikur „The Sanguine Fan“, ballettmúsik op. 31 eftir Edward Elgar; Sir Adrian Boult stj. Fflhar- monfusveitin í Vfn leikur „Appelsínusvftuna" op. 33a eftir Prokofjeff; Constantfn Silvestri stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Sigrandi kirkja Séra Arelfus Nfelsson flytur fyrra erindi sitt. 17.00 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. KVÖLDIÐ_______________________ 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Sinfónfuhljómsveit tslands leikur f útvarpssal Einleikari: Einar Jóhannes- son. Stjórnandi: Páll P. Páls- son. Klarfnettukonsert í f- moll op. 73 eftir Carl Maria von Weber. 20.00 Leikrit: „Horft af brúnni“ eftir Arthur Miller (Áður útv. 1959) Þýðandi Jakob Benediktsson. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Persónur og leikendur: Eddie / Róbert Arnfinnsson, Beatrice kona hans / Regína Þórðardóttir, Alfieri lög- maður / Ilaraldur Björnsson, Marco / Helgi Skúlason, Katrfn / Kristbjörg Kjeld. Rodolpho / Ölafur Þ. Jóns- son, Louis / Klemenz Jóns- son, Mikki / Flosi Ólafsson, Lögreglumenn / Jón Aðils og Bragi Jónsson. 21.45 Tónlist eftir Erik Satie Francis Poulec og Jacques Fevrier leika á tvö píanó. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfrengir. Lestur Passfusálma (16) 22.25 „Sfðustu ár Thorvald- sens“ Björn Th. Björnsson lýkur lestri þýðingar sinnar á minningum einkaþjóns Thorvaldsens, Carls Frederiks Wilckens (12). 22.45 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDtkGUR 25. febrúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðni Kolbeinsson heldur áfram sögunni af „Briggskipinu Blálilju" eftir Olle Mattson (15). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög miili atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Passfusálmalög kl. 10.25: Sigurveig Iljaltested og Guðmundur Jónsson syngja við orgelleik Páls Isólfsson- ar. Morguntónleikar kl. 11.00: Ruggerio Ricci, Dennis Nesbitt og Ivor Keyes leika á fiðlu, vfólu dem gamba og sembal Sónötu nr. 8 op. 5 eftir Corelli / Adrian Ruiz leikur á píanó Tilbrigðaþætti op. 82 og 54 eftir Mendels- sohn / Musica Viva tríóið f Pittsborg leikur Trfó f F-dúr op. 65 eftir Dúsik. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ """ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Móðir og sonur“ eftir Heinz G. Konsalik Bergur Björnsson þýddi. Steinunn Bjarman les (9). 15.00 Miðdegistónleikar Konunglega hljómsveitin f Stokkhólmi leikur „Bergbú- ann“, svftu op. 37 eftir Hugo Alfvén; höfundurinn stjórn- ar. Jascha Heifetz og Fflharmonfusveit Lundúna leika Fiðlukonsert f d-moll op. 47 teftir Jean Sibelius; Sir Thomas Beecham stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Benni“ eftir Einar Loga Einarsson Höfundur les (2). 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. KVÖLDIÐ______________________ 19.35 Þingsjá Lmsjón: Kári Jónasson 20.00 Tónleikar Sinfónfu- hljómsveitar tslands í Háskólabíói kvöldið áður; — f.vrri hluti. Stjórnandi: Jean- Pierre Jacquillat frá Frakk- landi Einleikari á píanó: Jónas Ingimundarson a. „Carnaval Romain“ eftir Hector Berlioz. b. Píanókonsert nr. 2 í g-moll op. 22 eftir Camille Saint- Sáens. — Jón Múli Árnason kynnir tónleikana. 20.45 Leiklistarþáttur f umsjá Sigurðar Pálssonar. 21.15 Sönglög eftir Modest Mússorgský Benjamin Luxon syngur, David Willison leik- ur á pfanó. 21.30 Útvarpssagan: „Blúndubörn“ eftir Kirsten Thorup Nfna Björk Árna- dóttir les þýðingu sfna (6). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (17) 22.25 Ljóðaþáttur Óskar Hall- dórsson sér um þáttinn. 22.45 Áfangar Tónlistarþáttur sem Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Ágnarsson sjá um. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGÚR 25. febrúar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Fílaf jölsk/ldan úngur, skoskur dýra- fræðíngur dvaldist ásamt fjölskyldu sinni f fimm ár meðal fflanna i þjóðgarðin- um við Manyara-vatn f Tanzanfu. Á þessum tfma tókst honum að kynnast hátterni allra fflanna, en þeir eru um fimm hundruð á þessum slóðum. Þýðandi og þulur GyJfi Páls- son. Sfðari hluti myndarinnar er á dagskrá laugardaginn 26. febrúar kl. 20.55. ii mmmmmmmmmmmmmmmmmmmm—m 21.00 Kastljós Þáttur um innlend málefni. úmsjónarmaður Eiður Guðnason. 22.00 Litla, snotra ströndin (úne si jolie petite plage) Frönsk bfómynd frá árinu 1948. Leikstjóri Gérard Philip og Madeleine Robinson. úngur maður kemur til lít- ils þorps og sest að á gisti- húsi. Daginn eftir kemur þangað annar maður, og tek- ur hann að fylgjast með ferðum unga mannsins. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.25 Dagskrárlok. Hugsum um það, kl. 14.30: „Hafði ekki frið á sjúkra- husi fyrir eiturlyfjasala” Rætt við ungan eiturlyfja- neytanda 0 ÞÁTTUR Andreu Þórðardóttur og Glsla Helgasonar. Hugsum um þaS. er á dagskrá útvarpsins klukkan 14.30 I dag í þætti þessum ræða þau við ungan eiturlyfjaneytanda, sem segir sögu sína af fíkniefnaneyslu og afbrotaferli Glsli Helgason hafði samband við Morgunblaðið I gær og skýrði nánar frá þvi, um hvað íjallað verður í þættin- um. Hann sagði m.a : „Maðurinn, sem við ræðum við er tiltölulega ungur, eða rétt um þrítugt Hann byrjaði að neyta flkniefna upp úr 1 964 Þá var hann sjómaður og kunn- ingjar hans báðu hann um að kaupa fíkniefni I Þýzkalandi. Þannig hófst hans fikniefnaferill, sem siðan hefur verið mjög viðburðarikur. Sakir þessarar flkniefnaneyslu sinnar leiddist hann út I allskonar afbrot og lenti þar af leiðandi oft i steininum. Eiturlyfjaneysla hans jókst alltaf stig af stigi, og um tvítugt var hann orðinn forfallinn Afbrot hans voru til dæmis ávisanafals og sitthvað fleira. Siðastliðin ár hefur hann svo ýmist verið á hælum til meðferðar eða setið i fangelsi og nú hefur hann loksins tekið þá ákvörðun að hætta fikniefnaneyslu og er enn einu sinni á hæli til meðferð- ar. Hann hefur verið á þessu hæli i rúma tvo mánuði og lítur á vistina þar sem sina einu björgun Athyglisverðar eru lýsingar hans á ofskynjunum þeim, sem hann hefur orðið fyrir," sagði Glsli enn fremur „Til dæmis lýsir hann þvl, þegar hann var settur á hæli í Bretlandi, en þá var hann með þrjá skammta af sýru (LSD) I fórum slnum, nánar tiltekið i buxna- skálmunum, sem ekki fundust. Þessu dældi hann i sig og urðu áhrifin sllk að hann hélt það yrði sln siðasta „ferð" Á slnum ferli hefur hann aðallega reykt hass og tekið inn LSD. Ég hef ekki spurt hann að þvl hvort hann hafi tekið inn heróln. Hann hefur setíð i fangelsi I liðlega tvö ár, þar af eitt ár i Siðumúla og er nú á skilorðum Allan tlmann, sem hann var fangi I Slðumúla, var hann samkvæmt læknisráðum á róandi lyfjum Hann kemur með þungar ásak- anir I þættinum á fangaverði Slðu- múlafangelsisins og sakar þá um illa meðferð á mörgum föngum Einn þeirra fanga, sem átt hafa að sæta illri meðferð, er nú á Kleppi og óllklegt að hann eigi þaðan afturkvæmt, alla vega ekki I bráð Á mynd þessari er sýnishorn af ffkn'- efnum, sem gerS hafa veriS upptæk í undanförnum mánuðum. Á mynd- inni sjást tæp tlu klló af hassi og til viðmiSunar er eldspýtustokkur. Á Litla Hrauní, dvaldist viðmælandi minn mánuðum saman og þar varð hann ofsalega veikur og þar sem ekki var hægt að veita honum þá aðhlynn- ingu, sem þörf krafði, dvaldist hann hjá vinum slnum I tíma og slðan á spltala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.