Morgunblaðið - 24.02.1977, Síða 38

Morgunblaðið - 24.02.1977, Síða 38
 38 MORCLNBLAÐIÐ, FIMMTUDAOUR 24. FEBRÚAR 1977 GAMLA BIO Simi 11475 Höll Dracula Spennandi ný bandarisk hroll- vekja með dönskum texta. John Carradine Paula Reymond Alex D'arcy Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 1 6 ára. Kvenhylli og kynorka t Bráðskemmtileg og djörf ný ensk ■ litmynd, með Anthony Kenyon og Mark Jones. £ íslenskur texti. H Bönnuð innan 1 6 ára. ■ Sýnd kl. 9 og 11. ■ <>g á samfelldri sýningu kl. 1.30 til 8.30. ásamt ■ Húsið sem draup blóði J með Peter Cushing ■ Samfelld sýning • kl. 1.30 til 8.3U. ■•■•■•■•■•■•■•■•■•■ (il.VSINtiASIMINN KK: 22480 TÓNABÍÓ Sími 31182 Enginn er fullkominn (Some like it hot.) ..Some like it hot" er ein besta gamanmynd sem Tónabíó hefur haft uf sýnihga. Myndin hefur verið endursýnd víða erlendis við mikia aðsókn. Leikstjóri Billy Wilder Aðalhlutverk: Marlin Monroe Jack Lemon Tony Curtis Bönnuð börnum innan 1 2 ára Sýnd kl. 5. 7.1 5 og 9.30 „Fádæmagóðar móttök- ur áhorfenda. Langt síðan ég hef heyrt jafn innilegan hlátur í kvikmy ndahúsi." Dagblaðið 21 /2 '77. Ást með fullu frelsi (Violer er blá íslenzkur texti Sérstæð og vel leikin ný dönsk nútímamynd í litum, sem orðið hefur mjög vinsæl víða um lönd. Leikstjóri og höfundur handrits er Peter Refn. Aðalhlutverk: Lisbeth Lundqist, Lisbeth Dahl, Baard Owe, Annika Hoydal. Sýnd kl. 6, 8 og 1 0. Bönnuð innan 1 6 ára. BINGÓ BINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5. KL. 8.30 í KVÖLD. 24 UMFERÐIR VERÐMÆTI VINNINGA 90.000.— SÍMI 20010. NUDD- OG SNYRTISTOFAN 5NQT GRENSÁSVEG 50, SÍMI 33930. Andlitsböð, húðhreinsun, augnaháralitun, fjar- lægja hárvöxt með vaxi, handsnyrting og fót- snyrting, megrunar og afslöppunarnudd, sauna, vigtun og mæling. OPIÐ TIL KL. 10 ÖLL KVÖLD. Mjúkar hvílur — mikið stríð Sprenghlægileg ný litmynd. þar sem Peter Selíers er aiit ; öllu og leikur 6 aðalhlutverk. auk hans leika m.a. Lila Kedrova og Curt Júrgens Leikstjóri: Roy Boulting ísl. texti Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8.30. Góða skemmtun. l»»liiiiMÍiKki|ili k-ii) (il lánsiiiKliipla 'BIINAÐARBANKI ÍSLANDS ÍSLENZKUR TEXTI Þjófar og villtar meyjar Lee . Oliver MARVIN*REED Robert , Elizabeth CULP * ASHLEY Syivia t i IpgI Viðfræg, sprenghlægileg og vel leikin, ný, bandarisk gaman- mynd i litum. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9 Hækkað verð % Morgunbladid óskareftir blaðburóarfólki Úthverfi Austurbær Blesugróf Hraunteigur Uppiýsingar í síma 35408 GENE HACKMAN FRENCH CONNECTION II islenskur texti. Æsispennandi og mjög vel gerð ný bandarisk kvjkmynd. sem alls Ááðar hefýr verjð sýndAriðf metaðsókn. Mynd þessi hefur fengið frábæra dóma og af mörgufn cjagnrýr>endy,m • talij betri efi’Frepch Connecti^n I. ■ Aðalhlutverk: Gene Hackmann. Fernando Rey. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 9.30. Hækkað verð. Siðustu sýningar. LAUGARA9 B I O Sími 32075 Rauði sjóræninginn Ný mynd frá Universal, ein stærsta og mest spennandi sjóræningjamynd sem framleidd hefur verið síðari árin. ísl. texti. Aðalhlutverk. Robert Shaw, James Earl Jones, Peter Boyle, Genevieve Bujold og Beau Bridges. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1. Bönnuð börnum innan 1 4 ára. #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl SÓLARFERÐ í kvöld kl. 20 40. sýning laugardag kl. 20 GULLNA HLIÐIÐ föstudag kl. 20 DÝRIN í HÁLSASKÓGI laugardag kl. 1 5 sunnudag kl. 14 sunnudag kl. 1 7 NÓTT ÁSTMEYJANNA sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15—20. Simi 1- 1200. LEIKFF.IAG REYKJAVÍKUR MAKBEÐ í kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 STÓRLAXAR föstudag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 næst siðasta sinn SKJALDHAMRAR laugardag uppselt SAUMASTOFAN þriðjudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14 — 20.30. Simi 1 6620. Austurbæjarbíó KJARNORKA OG KVENHYLLI laugardag kl. 23.30. Miðasala i Austurbæjarbíói kl. 16 — 21. Simi 1 1384. VIÐTALSTÍMI p Alþingismanna og ^ borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík ^ Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Bolholti 7 á laugardögum frá klukkan 14:00 til 1 6:00. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 26. febrúar verða til viðtals: i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.