Morgunblaðið - 24.02.1977, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. FEBRUAR 1977
7
r
Skjálftavirkni
Ragnar Arnalds,
formaður Alþýðubanda-
lagsins. strlðir I ströngu
I I blaði slnu tii varnar
framkvæmdum við
Kröflu, sem stundum
hefur verið til vitnað
hér C stökum steinum.
Það er einkum H jörleif-
ur Guttormsson lff-
fræðingur, sem þar
gerist hrfsvöndur á
hrygg Kröflunefndar-
mannsins. Þannig segir
Hjörleifur f
Þjóðviljanum sl.
þriðjudag.
„Ég hefi ekki farið
dult með viðhorf mfn til
málsmeðferðar við
Kröfluvirkjun fyrir og
eftir gosið 20. desember
1975 við ýmsa forystu-
menn Alþýðubanda-
lagsins, þannig að við-
horf mfn voru mörgum
kunn. Ég hefi hins
vegar ekki sett þau
sjðnarmið mfn fram
opinberlega fyrr en f
grein minni f
Þjóðviljanum um
daginn, og get tekið
undir, að það hefði átt
að gerast miklu fyrr;
þvf þær vonir brugðust,
að Ragnar Arnalds
beitti sér fyrir stefnu-
breytingu á vegum
Kröflunefndar — eða
bæri málið upp á vett-
vangi Alþýðubandalags-
ins þegar mikið lá við,
eins og eftir gosið f
desember 1975, þegar
fresta hefði átt
framkvæmdum við
virkjunina og endur-
skoða áætlanir um hana
frá grunni ... Ragnar
talar ftrekað um það
sem einhvern hetju-
skap að hlaupa ekki frá
ákvörðunum, en sú
gerpla getur orðið dýr-
keypt nú-sem fyrr, þá
storkað er náttúruöfl-
um og ekki sinnt sýni-
Ragnar Arnaids.
legum aðvörunum, þótt 1
vissulega sé matsatriði
hverju sinni, hvernig
við skuli brugðizt."
Umboðslausi
formaðurinn
Sfðar segir f grein
Hjörleifs: „Málefni
Kröfluvirkjunar hafa
mér vitanlega aldrei
verið tekin til með-
H jörleifur Guttormsson.
1
ferðar f stofnunum
Alþýðubandalagsins
eftir stjórnarskiptin
1974 og flokkurinn
þannig enga blessun
lagt yfir þau skref, sem
þar hafa verið stigin. Á
sama tfma hefur ftrek-
að komið fram gagnrýni
frá flokksmönnum, m.a.
f forystugreinum
Þjóðviljans... En á
þessar raddir hefur
Ragnar Arnalds hins
vegar ekki viljað
hlusta. Jafnframt
reynir hann að bera á
borð fyrir okkur að
stefna sem ráðuneyti
Gunnars Thoroddsen
hefur fylgt f málefnum
Kröflu... sé mörkuð
stefna Alþýðubanda-
lagsins f málinu. Ég
leyfi mér að fullyrða að
þessi túlkun fái ekki
staðizt...“
Ljóst er á öllum
skrifum Hjörleifs að
hann telur flokksfor-
manninn umboðslausan
af hálfu Alþýðubanda-
lagsins sem slfks, f
stefnu sinni og störfum
f Kröflunefnd, en
Ragnar hefur brugðizt
hart við, sem áður hefur
komið fram f Stak-
steinum, og segist feta f
fótspor lærimeistarans,
fyrri iðnaðarráðherra f
Kröflumálum, eftir
vegvfsun vinstri
stjórnarlaga um
framkvæmd þessa.
Sumir versla
dýrt - aðrir versla
hjá okkur.
Okkar verð eru ekki tilboð
^ heldur árangur af +
hagstæðum innkaupuni.
Niðursoðnir ávextir
á „góðu" verði
OoldReef
Kr.
Ferskjur 1/1 dósir ........................ 278.-
Ferskjur 'h dósir......................... 1 76 -
Perur 1/1 dósir ........................... 265.-
Perur 'h dósir ........................... 1 73.-
Blandaðir
ávextir 'h dósir .......................... 198 -
Ananassafi 1.363 gr .
Ananassafi 538 gr. ...
Appelslnu-
marmelaði 1 Lbs ...
Mais Corn 'h dós ..
Summlt
Ananas,
kurlaður 439 gr.
Ananas
kurlaður 410 gr.
236.
Tómatar 1/1 dós ......
Grænar baunir 'h dós . .
Ávaxtasulta 340 gr....
Eplasulta á glasi 425 gr.
BakaSar baunir 227 gr.
*?7le í
Perur 1/1 dós.
Perur 'h dós. ..
kr. 252.
kr. 153.
Austurstraeti 17 Starmýri 2
Orð krossins
Fagnaðarerindið verður boðað á íslenzku frá
Monte Carlo á hverjum laugardegi frá kl.
10—10.15 f.h. á stuttbylgju 31 m. bandinu
sama og 9.5 MHz.
Orð krossins, pósthólf4187 Reykjavík.
Stórútsa/a
Herradeild
Stuttar buxur, verd 575
Hlýra bo/ir, verd 575
Hálferma bolir, verd 850
Sídar buxur, veró 1.000
Drengjabuxur, stuttar,
verd 425—475
Sokkar, verð 175
Karlmannaskyrtur,
verd 800-1.400 Otrúlega lágt verð
Opið til kl. 12 á laugardögum
Egill Sacobsen
Austurstræti 9 i
Utsfnarkvö/d
KARN/VAL
Súlnasal Hótel Sögu
sunnudagskvöldið 27. febrúar éf
Kl
Kl
19.00 — Húsið opnað — Svaladrykkir og lyst-
aukar.
19.30. — Kjötkveðjuhátíðin hefst — Ljúffengur
veizlumatur aðeins kr. 1850.”
NYPRENTUÐ SUMARAÆTLUN ÚTSYNAR LOGÐ
FRAM OG KYNNT
Myndasýning frá sólarströndum Spánar og. Ítalíu.
Ungfrú Útsýn 1977. Forkeppnin heldur áfram.
Ferðaverðlaun samtals að upphæð kr. 750.000 -
Skemmtiatriði
Bingó, glæsilegir vinningar — 3 Útsýnarferðir til
Spánar og ítaliu að verðmæti kr. 1 80 000
Ókeypis happdrætti. Allir gestir sem koma fyrir
kl. 20.00 fá ókeypis happdrættismiða sem dregið
verður úr um kvöldið. Verðlaun: Útsýnarferð til
Spánar og ítaliu.
Valin verður ..Karnival drottning" kvöldsins.
Verðlaun ókeypis Útsýnarferð til sólarlanda
Hin vinsæla Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og
Þuríður leika fyrir dansi.
Missið ekki af óvenju giæsilegri og spennandi.
en ódýrrí skemmtun.
Hátiðin hefst stundvislega og borSum
ekki haldið eftir kl. 19.30.
Munið alltaf fullt hús og fjör hjá ÚTSÝN.
Tryggið ykkur borð hjá yfirþjóni á
föstudag frá kl. 15.00ísíma 20221.
ALL/fí VELKOMNIfí - GÓÐA SKEMMTUN
_ ■
••••• m ••?•• m ••?•• \ ýy0Ýn /*•*•“' a**“.**>í**í..»