Morgunblaðið - 24.02.1977, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.02.1977, Blaðsíða 10
10 MORCíUNBLAÐIÐ, FIMMTUDACiUR 24. FEBRÚAR 1977 Við Kelduland 2ja herb. 70 fm á jarðhæð. Góð- ar innréttingar. og teppi. Laus fljðtlega. Við Nýbýlaveg 2ja herb skemmtileg ibúð á 2. hæð. Með stórum bilskúr. Við Blikahóla 2ja herb. ibúð á 5. hæð. Suður- svalir. Bilskúrssökklar fylgja. Laus fljótlega. Við Æsufell 2ja herb. ibúð á 7 hæð. Suður- svalír. Mikil sameign. Laus nú þegar. Við Lundarbrekku 3ja herb. ibúð á 3. hæð Við Kleppsveg 3ja herb. mjög góð ibúð á 1. hæð i háhýsi. Við Bugðulæk 3ja herb. ibúð á jarðhæð. Sér- inngangur. Sérhitaveita. Við Ljósheima 4ra herb. ibúð á 8. hæð. Við Hraunbæ 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Við Safamýri 4ra herb. ibúð á 4. hæð með bilskúr. Við Háaleitisbraut 5 herb. falleg ibúð á 4. hæð. Bilskúrsréttur. í Hafnarfirði Við Laufvang 4ra herb. 1 1 7 fm vönduð ibúð á 1. hæð. Við Hjallabraut 4ra herb. mjög góð endaibúð á 2. hæð. Við Breiðvang 5 herb. mjög falleg ibúð á 3. hæð. Laus fljótlega. Við Reynihvamm gullfallegt einbýlishús hæð og ris ásamt 40 fm bilskúr. Á hæðinni er stór stofa, eldhús snyrting o.fl. í risi eru 3 svefnherbergi og bað. Fallega ræktaður garður. Fasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson, Agnar Ólafsson, Jón Bjarnason hrl. Úr slippnum, mynd Snorra Arinbjarnar frá 1936. Listasafn íslands: Úr safni Markús- r ar Ivarssonar Listasafn tslands hefur nú opnað sýningu á 58 myndum sem safnið á úr listaverkasafni Markúsar tvarssonar, eins af stofnendum Vélsmiðjunnar Héðins. Verður sýningin I Listasafninu I u.þ.b. einn mánuð. í sýningarskrá segir dr. Selma Jónsdóttir m.a.: „Markús ívarsson hefur tví- mælalaust unnið sér virðingar- sess í íslenskri myndlistarsögu 20. aldar. Varla mun það þó hafa vakað fyrir honum þegar hann fór að kaupa islenska myndlist upp úr 1920. Hann keypti listaverk fyrst og fremst af áhuga á fögrum listum og af meðfæddri þörf fyrir að hafa góð verk fyrir augum. Á heimil- inu gat hann og fjölskylda hans og vinir notið þeirra, lært að meta þau og þroskað lista- smekk sinn. Markús hafði mjög náin persónuleg kynni af fjölda íslenskra listamanna, fylgdist vel með starfi þeirra, oft frá upphafi, og gladdist yfir þeim þroska, sem þeir náðu. Hann keypti ósjaldan myndir frá öllum þeirra þróunarskeiðum og mun hafa eignast um 200 listaverk, þegar hann lést 23. ágúst 1943. Markús ívarsson keypti ekki aðeins listaverk til að eignast þau, heldur einnigtil að styrkja listamenn, sem margir hverjir Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 Dæmigerð mynd fyrir höfnina í Eyjum, fiskibát- ar að koma og fara. þessari verkunaraðferð í vetur. Nú er skreiðin m.a. hengd upp á landsvæði sem var ekki til síðast þegar skreið var verkuð í Eyjum, norðaustan við Eldfellið. Sannprófað er að ekkert öskufok er á þessu svæði. Skipbrotsmaður, málverk Kjar- vals. þessu áhugamáli manns síns og hvatti hann fremur en latti til listaverkakaupa. Margir af þekktustu myndlistamönnum okkar voru heimilisvinir þeirra hjóna. Heyrði ég marga lista- menn tala með virðingu og þakklæti um þau hjónin Kristínu og Markús, og margar skemmtilegar sögur sögðu þeir um góða og örvandi viðkynn- ingu við þau. Eftir að safnið var orðið svo stórt og fjölbreytt hafði Markús ívarsson mikinn hug á því að fleiri mættu njóta þess. Akvað hann skömmu fyrir andlát sitt að Listasafn íslands skyldi eignast hluta af því. Mun hann hafa haft tvennt í huga, að efla Listasafnið og að almenningur fengi að njóta hinna ágætu mynda. Markús var stórhuga maður og hafði óbifandi trú á framtíð Islenskrar myndlistar og mun hafa séð í anda glæsi- lega safnbyggingu við hennar hæfi.“ NÚ nálgast hávertíð í ver- stöðvum landsins og hjól atvinnulífsins snúast hraðar og hraðar. Sigur- geir í Eyjum sendi okkur þessar myndir, en þær sýna skreiðarverkun á nýstárlegum stað, nýja hrauninu við rætur Eld- fellsins. Um árabil hefur skreiðarvinnsla legið niðri, en nú er markaðurinn opinn á ný og í síðustu viku byrjaði Vinnslustöðin í Eyjum að hengja upp skreið. Nú þegar er búið að hengja upp verulegt magn af skreið og aðrar stöðvar í Eyjum munu einnig sinna Vinnslustöðvarmenn að hengja upp skreið á nýja hrauninu nærri Uldfeilinu. Málverk Jóns Stefánssonar af Markúsi Ívarssyni. áttu erfitt uppdráttar á þessum tímum. Hann var nákunnugur mörgum þeirra, vissi og fann hvenær og hvar skórinn kreppti og var alltaf tilbúinn að styrkja þá með ráðum og dáð. Kristín Andrésdóttir eigin- kona Markúsar tók einnig þátt í Sími 16180 Laugavegur 2ja herb. risíbúð 40 fm. 4 millj. Útb. 2 millj. Ránargata 3ja herb. íb. í þríbýlishúsi. 65 fm. 6 millj. Útb. 4.5 millj. Æsufell 4ra herb. íbú. 105. fm 9 millj. Útb. 5.5 — 6 millj. Kríuhólar 5 herb. íb. ca 130 fm. 10 millj. Útb. 7 millj. Fullfrágengin mikil sameign. Rúml. fokh. Torfufell, raðhús. 130 fm. og kj. Verð 7.5 — 8 millj. Arnartangi, Mosf. Einb.h. 142 fm. 10.5 millj. Útb. 7 millj. Tilb. u. trév. Arahólar 2ja herb. 60 fm. Verð 5.5 millj. Laugavegur 33 Róbert Árni Hreiðarsson lögfr. Halldór Ármann sölum. Kvöldsími 25504. Hafnarfjörður Til sölu rúmgóð 2ja herb. íbúð á jarðhæð í raðhúsi við Öldutún, skammt frá Öldutúns- skóla. Sér inngangur. Verð kr. 5.8 til 6 millj. Útb. kr. 3.7 til 3.8 millj. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10. Hafnarfirði, simi 50764. Skreiðarverkun á nýja hrauninu í Eyium

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.