Morgunblaðið - 24.02.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 24.02.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1977 27 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar l tll sölu ! Teppasalan er á Hverfisgötu 49, s. 19692. Keflavik Til sölu tilb. undir tréverk 4ra herb. ibúð ásamt bilskúr til afhendingar strax. Ennfremur 3ja herb. ibúðir. Ytri-Njarvik Til sölu neðri hæð í tvibýlis- húsi allt sér. 2ja og 3ja herb. ibúðir. 2ja hæða hús. Nýtt embýlishús ásamt bilskúr. 4ra herb. ibúð við Hjallaveg. Ennfremur ibúðir i smiðum. InnriNjarðvík Til sölu einbýlishús og sér- hæðir af ýmsum gerðum og stærðum. Eigna og verðbréfasalan Hringbraut 90, Keflavik Sími 92-3222. Friðrik Sigfússon fasteignvsk. Gísli Sigurkarlsson lögmað- ur. Hey til sölu Hef nokkur tonn af heyi til sölu. Óskar Halldórsson, Úlfsstöð- um. Sími um Hvolsvöll. Kaup og sala listmuna, málverka o.fl. Sími 13468, Pósthólf 1308, Rvík. Litil offsetprentvél stærð 36 x 50. Lítið notuð. Hnífur getur fylgt á sama stað. Tilboð merkt: X — 4788 sendist blaðinu fyrir mánudag. Karlmannsgullúr með leðuról tapaðist í Kópavogi, mánu- daginn 14. febrúar s.l. Finn- andi skilið úrinu að Græna- hjalla 7 gegn fundarlaunum. Sími 43614. Vörubill Til sölu er Volvo F 85 árg. 67. Góður fiskbill. Á sama stað er til vörubílspallur með sturtum og lítið notaður Johnson vélsleði í topp- standi. Simar 34349 — 30505. Hjón með tvö börn óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð til leigu, helzt í Kópavogi. Uppl. i sima 43580 milli kl. 3 — 5 e.h. fbúð óskast á leigu 4ra herb. ibúð óskast á leigu. Upplýsingar í síma 44159. Tveir norskir unglingar Tone og Viggó óska eftir vinnu á sveita- heimili frá ágúst 1 97 7. Skrif- ið Tone Berg, Kráketonveien 3. 4400 FJekkefjord, Norge. Seljum gamlar myntir Sendum sölubækling. Montstuen, Studiestræde 4 7 DK — 1455. Köebenhavn K. breytingar. viðgerðir. Símar 15220 og 30867. Haraldur Jónasson hdl. Hafnarstræti 16. — Sími 14065. I.O.O.F. 11=1582248'/2=S.K. I.O.O.F. 5=1 582248'/2=Kvm. □ HELGAFELL 59772247 VI. — 2 K.F.U.M. Aðaldeildarfundur i kvöld kl. 20.30. i húsi félagsins við Amtmannsstíg. Inntaka nýrra meðlima. Árni Sigurjónsson formaður félagsins annast fundinn. Allir karlmenn vel- komnir. Filadelfía Almenn æskulýðssamkoma i kvöld kl. 20.30. Æskufólk talar og syngur. Samkomu- stjóri Stefán Ingvason. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30 Brigader Ingibjörg og Óskar Jónsson stjórna og tala. Allir velkomnir. Nýtt líf Ungt fólk talar og syngur í Sjálfstæðishúsinu, Hafnar- firði i kvöld kl. 20.30. Beðið fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Orð krossins Fagnaðarerindið verður boð- að á islenzku frá Monte Carlo á hverjum laugardegi frá kl. 1 0— 10.1 5 f.h. á stuttbylgju 31 m. bandinu sama og 9.5 MHz. Orð krossins, pósthólf 4187, Reykjavik. Föstud. 25/2. kl. 20 Þórsmörk i góubyrjun. Farmiðasala á skrifst. Útivistar, Lækjarg. 6 simi 14606. Verð 4000 kr. Útivist. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Hestamanna- félagið Fákur íþróttadeild Fáks Kynningarfundur verður haldinn fimmtu- daginn 24. febrúar kl. 8.30 í Félags- heimili Fáks (neðra). Dagskrá: 1 Kynning á vetrarstarfi, námskeið og mót. 2. Kvikmyndir. Meðlimir fjölmennið. Tekið verður á móti nýjum félögum. Stjórmn Aðalfundur Loka FUS i Langholts, Voga og Heimahverfi verður haldinn mánudaginn 28. febrúar 1977. Fundarstaður: Langholtsveg- ur 124 kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Loki FUS i Langholtshverfi. Aðalfundur Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna i Vestmanna- eyjum verður haldinn fimmtudaginn 24. febrúar n.k. og hefst kl. 8.30 i Samkomuhúsinu. Fundarefni: 1 Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Fjárhagsáætlun Vestmannaeyjakaupstaðar 1977. 3. Önnur mál. Stjórnin. Félagsmálanámskeið í Árbæjarhverfi Dagur FUS i Árbæjarhverfi. gegnst fyrir félagsmálanámskeíði n.k. fimmtudag, föstudag og laugardag 24.—26. febrúar. Leiðbeinandi er Friða Proppé. Námskeiðið er nánar auglýst i hverfinu. Dagur FUS. iuöungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglýst var í 80.. 82. og 84. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1976 á hluta i Skjólbraut 3-A, þinglýstri eign Vilborgar Pétursdóttur, fer fram á eigninni sjálfri þriðju- daginn 1. marz 1977 kl. 1 2. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð — annað og siðasta — á fasteigninni Viðivöllum — hluta — úr Vatnsendalandi, þinglýstri eign Júliusar M. Magnúss. fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 4. marz 1 977 kl. 14. Bæjarfógetinn í Kópavogi. EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐJNU Al «;i.v sim; \. SIMINN Klf 22480 50 ára afmælisrit Heimdallar Afmælisritið er 101 siða að stærð, prýtt fjölda mynda úr starfi félagsins. í ritinu eru greinar eftir 1 7 einstakl- inga auk ávarps formanns Sjálfstæðisflokksins með listum yfir allar stjórnir Heimdallar frá upphafi og myndum af öllum formönnum. Ritið verður sent fulltrúaráðsmeðlimum félagsins, öllum nýjum félögum og þeim félögum, er greitt hafa árgjöld sín. Aðrir, sem þess óska, geta fengið ritið endurgjaldslaust á skrifstofu félagsins. Heimdallur. ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU Sjálfstæðisfélag Kópavogs Heldur almennan Tund fimmtudaginn 24. febrúar kl. 20.30 að Hamraborg 1 kjallara. Richard Björgvinsson bæjarfulltrúi kynnir drög að fjárhags- áætlun Kópavogs fyrir 1977. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks- ins svara fyrirspurnum. Stjórnin Akureyringar Vörður F.U S. Akureyri boðar til al- menns fundar föstudaginn 25. febrúar kl. 20.30 að Kaupvangsstræti 4. Jón Magnússon formaður Heimdallar ræð- ir um stöðu ungra sjálfstaeðismanna innan Sjálfstæðisflokksins. Fundar- stjóri Anders Hansen formaður Varðar. Allir velkomnir á fundinn. Stjórnin. Þorlákshöfn Fimmtudaginn 24. febrúar kl. 8.30 siðdegis verða alþingis- mennirnir Iqgólfur Jónsson, Guðlaugur Gislason og Steinþór Gestsson til viðtals i skólahúsinu i Þorlákshöfn. Viðtalstími Félag sjálfstæðismanna i Smáibúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi. Laugardaginn 26. febrúar frá kl. 14—16 verður Páll Gislason læknir og borgarfulltrúi til viðtals fyrir ibúa hverfisins. Tekið verður á móti hvers konar fyrirspurnum og ábendingum. Eru allir ibúar hverfisins hvattir til að notfæra sér þetta tækifæri. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.