Morgunblaðið - 24.02.1977, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1977
39
Sími50249
Árásin á
Entebbeflugvöllinn
Charles Bronson, Peter Finch
Sýnd k!.9.
Siðasta sinn
Kvenstúdentafélag íslads
heldur hádegisverðarfund, laugardaginn 26.
febrúar í Lækjarhvammi, Hótel Sögu sem hefst
kl. 12.30. Umræðuefni: Skattamálin. Ræðu-
menn: Guðmundur Magnússon prófessor og
Arndís Björnsdóttir menntaskólakennari.
Stjórnin
m\
gÆJÁRBiP
^ Sími 50184
W
Æsispennandi og ógnvekjandi
bandarísk kvikmynd gerð af Mel
Ferrer.
Aðalhlutverk Twiggy og Michael
Witney
íslenskur texti
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
OÐAL
v/Austurvöll
Eftirhermurogbúktal
Gudmundur Gudmundsson
Jóhann Briem og Grétar
Hjahason fara með gamanmá!
Nú fara atör með bros
á vör í Óða/ í kvö/d
Óða/ númer 1 a/la
daga og
V/cS>
Oðal
WJ
Félagsmálanámskeið
í Árbæjarhverf i
Dagur FUS í Árbæjarhverfi
gengst fyrir félagsmálanám-
skeiði n.k. fimmtudag, föstudag
og laugardag 24.—26. febrúar.
Leiðbeinandi er Fríða Proppé.
Námskeiðið verður í K.F.U.M.-húsinu við Rofabæ
og hefst kl. 20.30 öll kvöldin.
Dagur FUS — Heimdallur.
VÓCSnOO^fSi
Staður hinna vandlátu
QfLLDRftKfiRLTTIl ogDiskótek
Gömlu og nýju dansarnir
Aldurstakmark 20 ðr
Spariklæðnaður.
Fjölbreyttur matseðill.
Borðapantanir hjá yfirþjóni frá kl.
1 6 í símum 2-33-33 & 2-33-35.
V klúbljurinn V
Opið k/. 8-11.30
Cirkus og Meyland
Snyrtilegur klædnadur
Tríó Kristjáns Magnússonar
ieikur í kvöid.
Borðapantanir
í síma 1 7759.
NAUST
EF það ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
vi <;lysin«;a-
SIMINN KK:
22480
Stórbingó Fylkis 1977
verður haldið í Sigtúni í kvöld 24. febrúar. Húsið opnar kl. 19.30.
Glæsilegt úrval vinninga --------------- BÍHgÓÍÖ h©fst kl. 20.30.
4 sólarlandaferðii með Ferðaskrifstofunm Úrval . ___ .. .
Tveir ruggustólar frá TM húsgögn að verðmæti 1 60 þús kr SpjÖICI KT. OUU. AÖQÖnQUITIIOar KT. 200.
sófaborð að verðmæti 50 þús kr Stjórnandi Ragnar Bjarnason.
10 umferðir af heimsþekktum heimilistækjum frá Pfaff og Sambandinu ..... » ... ___ . .
^ Engin umferð undír 20 þús.kr. að verðmæti. a Heildarveromæti vinninga 600 þus. kr.
___________________________________________ ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ FYLKIR