Morgunblaðið - 24.02.1977, Page 37

Morgunblaðið - 24.02.1977, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. FEBRUAR 1977 37 félk í fréttum + Formaður breska fhaldsflokksins Frú Margrét Thatcher skoð- ar hér áhöld götusópara sem hún rakst á er hún var á heilsubótargöngu í Westminster á dögun- um. Götusóparinn, Peter Cotton, sést í miðið en í fyrir aftan hann er Peter Brooks, frambjóð- andi íhaldsflokksins f Westminster. + Þau eru margvfsleg áhugamálin sem fólk finnur sér á sfnum efri árum. Þessi ameríska dama heitir Glorfa Patienc, er 60 ára og á 15 barnabörn, en hennar uppáhalds „hobby“ eru hákarlaveiðar. Þetta er meira að segja mjög arð- vænlegt „hobby“ því nú eru skartgripir úr há- karlstönnum f tfsku og Gloria segist fá um það bil 2500 krönur fyrir hverja tönn og hún seg- ist nýlega hafa veitt há- karl sem hafði 180 sölu- hæfar tennur. Veiðarnar stundar hún ásamt bróð- ur sínum og báturinn sem þau nota ber ótal merki eftir árásir há- karlanna. Komdu kisa mín. Karnabær HLJCHÐCILD Fyrir 2 plötur ókeypis buröargjald. Fyrir 4 plötur10% afsláttur og ókeypis buröargjald. KYNNIR Disco og Soul tónlist - Disco Rocket - Take the Heat of me. Three Degrees — Stand up for love. — Miracle Row. — An Evening With — Feel so good. — I love to love. — Dance little lady, dance. — Disco in ferno — Soul Motion. Ýmsir listamenn Boney M Janis lan Diana Ross Manhattans Tina Charles Tina Charles Tramps Ýmsir listamenn l Rock/Popp: Boston Pink Floyd Electric Light Orchestra Dr. Hook Kinks Gentle Giant Genesis ZZTop Albert Hammond Neil Díamond Journey Queen Queen Santana Sutherland Brothers Abba Spilverkið Jakob Magnússon Wings Rick Derringer Leon Redbone Al Stewart Kursaal Flyers — Boston — Animals. — New World Record — Little Bit More. — Sleepwalker — Playing the fool — Wind & Wathering — Tejas — Greatest Hits — Love at the Greek. — Next — Night at the Opera — Day at the Races — Festival — Slipstream. — Arrival — Götuskór — Horft i Roðann — Over America — Sweet Evil — Double Five — Year of the Cat — Golden Mile. Hljómdeild, Karnabær Laugaveg 66 og Austurstræti 22 sími 28155 SENDUM SAMDÆGURS í PÓSTKRÖFU.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.