Morgunblaðið - 31.03.1977, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.03.1977, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1977 3 ÞAÐ ER LÍKA EITT, SEM ER SAMEIGINLEGT MEÐ ÞEIM ÖLLUM. ÞEIR ERU TRAUSTIR, ÁREIÐANLEGIR OG ENDINGA GÓÐIR EINS OG ÞÉR HAFIÐ FYLLSTA RÉTT TIL AO BÚAST VIÐ FRÁ VOLKSWAGEN VERKSMIÐJUNUM HEKLA HF. Laugavegi 170—172 — Sími 21240 VOLKSWAGEN viögeröa- og varahlutaþjónusta Unnið við þangöflun. Ef þér hafiö atvinriu af flutningum, þá kynnist þér fljótlega hve hagkvæmt það er aö nota einu og sömu tegundina. Þér fáiö fullkomna hagkvæmni og nýtingu meö hinum fljótvirka flutninga-flota Volkswagen. Hvorki Haukur né Helgi með á Skákþinginu? KEPPNIN f landsliðsflokki Skák- þings tslands hefst I Skákheim- ilinu við Grensásveg klukkan 19.30 í kvöld. Teflt verður yfir páskana og sfðasta umferðin á að fara fram 12. aprfl. Keppnin 1 áskorendafiokki hefst einnig f kvöid, en þar eru 12 keppendur eins og í meistarafiokki. Nöfn keppenda í landsliðs- flokki hafa verið kynnt í blaðinu, en nú er útlit fyrir að tveir af Landskeppni í skák við Englendinga um fjarrita sterkustu skákmönnunum verði jafnvel ekki með. Eru það þeir Haukur Angantýsson, íslands- meistari frá í fyrra, en hann er á sjó f Norðursjónum á Isafold, sem gerð er út frá Danmörku. Hinn er Helgi Ölafsson Reykjavíkurmeist- ari frá í haust. Teflir Helgi sem kunnugt er í Bandarikjunum þessa dagana og mun hafa ákveð- ið að fara í ferðalag að mótinu í Lone Pine loknu. Komi þeir ekki til mótsins munu væntanlega tveir keppenda í áskorendaflokki færast upp i landsliðsflokk og fjölgað yrði um 2 í þeim flokki, þannig að talan 12 myndi halda sér í báðum flokkum. Sala á skuldabréfum að upphæð 250 millj. FÖSTUDAGINN 1. apríl n.k. hefst sala á verðtryggðum happ- drættiskyldabréfum ríkissjóðs, J- fiokki, samtals að fjárhæð 250 millj. kr. Skal fé því, sem inn kemur fyrir sölu bréfanna, varið til framkvæmda við Norður- og Austurveg. Happdrættisskyldabréfin eru hvert að fjárhæð tvö þúsund og fimm hundruð krónur. Árleg LANDSKEPPNI við Englendinga í skák fer fram á 8 borðum 30. apríl nk. Verður keppni þessi með þvi fyrirkomulagi að leikirnir Bridgespilarar verða að víkja fyrir Spassky og Hort um páskana YMIS vandamál koma trúlega upp vegna þess að skákeinvfgið kemur til með að dragast á lang- inn hér heima. Eitt er að Bridge- samband íslands hefir Kristals- salinn á leigu yfir páskana — en þar fer fram íslandsmót f bridge. Á blaðamannafundi sem haldinn var í gær sagði forseti BSÍ, Hjalti Elíasson, að haft hefði verið samband við Skáksam- bandið af þessu tilefni og hefðu BSÍ boðist til að hliðra til fyrir einvígið. Það verða því skáksnill- ingarnir sem verða i Kristalssaln- um en bridgespilararnir færa sig í Blómasalinn. hefur verið að gera hjá fyrirtæk- inu við þangöflun og slíkt. Þeir sem starfa við verksmiðjuna eru ýmist ungir menn úr sveitinni eða aðfluttir menn, sem búa í byggða- kjarnanum á Reykhólum. í Reyk- hólasveit er í rauninni ekki annað fyrirtæki en Þörungaverksmiðj- an, fyrir utan þjónustufyrirtæki og útibú frá kaupfélaginu í Króksfjarðarnesi. 1 lok samtalsins við Inga Garðar sagði hann að byggðakarninn á Reykhólum hefði reyndar vérið skipulagður áður en verksmiðjan kom til sögunnar, en hann hefði verið endurskipulagður með til- komu hennar. Hefðu á síðustu árum verið lögð hitaveita í hús þar, smávegis gatnagerð og frá- rennsli frá húsum. Þá hefðu verið byggð 4 leiguibúðarhús á sínum tíma og hefðu þau verið mesta fjárfesting sveitarfélagsins í einni framkvæmd. Mjög margir íbúar í Reykhólasveit hefðu haft meiri eða minni vinnu af verk- smiðjunni og einnig íbúar í Gufu- dalshreppi, en auk þessara sveit- arfélaga er Geiradalshreppur einn af hluthöfum i verksmiðj- unni. verða sendir á milli landa með telex-tækjum. Upphaflega átti þessi keppni að vera gegn Skot- um, en þvi hefur nú verið breytt og Englendingar verða mótherjar íslendinga. Hefur íslenzka sveitin hvítt á oddatölum. Ekki er vitað hverjir skipa islenzku sveitina, en trúlega verða stórmeistararnir Guðmundur Sigurjónsson og Friðrik Ólafsson þá hérlendis og verða þvi e.t.v. með í keppninni. Fyrirlestur í Háskólanum MORG UNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá verkfræðiskor Háskóla tslands: ívar Þorsteinsson deildarverk- fræðingur hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur flytur fyrirlestur i verkfræði- og raunvisindadeild Háskólans á vegum verkfræði- skorar fimmtudaginn 31. marz. Fyrirlesturinn mun fjalla um tölvustýrt stjórnkerfi, sem Rafmagnsveita Reykjavíkur hef- ur notað um skeið til að fylgjast með og fjarstýra aðveitukerfinu á höfuðborgarsvæðinu. Fyrirlesturinn verður haldinn í nýja verkfræðideildarhúsinu við Hjarðarhaga 6 og hefst hann kl. 16:00. fjárhæð happdrættisvinninga nemur 10% af heiidarútgáfunni, og er dregið um þá einu sinni á ári, nú fyrst 15. júni 1977. Alls verður dregið 10 sinnum, en vinn- ingar hverju sinni eru 860 talsins, samtals að fjárhæð 25 milij. króna og skiptast þannig: 5 vinningar á kr. 1.000.000,- kr. 5.000.000.- 5 vinningar á kr. 500.000.- kr. 2.500.000.-, 100 viiyn- ingar á kr. 100.000.- kr. 10.000.000.-, 750 vinningar á kr. 10.000.- kr. 7.500.000,- Happdrættisskuldabréfin verða endurgreidd að 10 árum liðnum ásamt verðbótum i hlutfalli við þá hækkun, sem kann að verða á vfsitölu framfærslukostnaðar á lánstfmanum. Happdrættisskuldabréf rfkis- sjóðs eru undanþegin framtals- skyldu og eignarsköttun, en vinn- ingar svo og verðbætur undan- Framhald á bls. 26 VOLKSWAGEN ER VESTUR-ÞÝSK GÆÐAFRAMLEIÐSLA VW-SENDIBÍLLINN (Rúgbrauðið) Er eins-tonns bíll með þægindum fólksbíls, fljótur í förum, þægilegur I umferS og fjölhæfur. Þegar hafa 4 millj. veriS seldar og er hann mest seldi sendibfll heims. HINN NYI VOLKSWAGEN LT. Er stór sendibfll, sem sameinar kosti vörubfls og venjulegs sendibfls. Hann getur flutt þungavöru sem er alltfrá 1V«—13/4tonn. PASSAT VARIANT Passat Variant er þægilegur bfll meS stórri lyftihurS aS aftan og rúmgóSu hleSslurými fyrir skyndiflutninga á fyrirferSamiklum vörum. ALLT ER ÞEGAR ÞRENNT ER og þér leysið flutningsþörfina með VOLKSWAGEN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.