Morgunblaðið - 31.03.1977, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1977
7
Skiptar
skoðanir
Á nokkrum áratugum
hefur verið unnið þrek-
virki f vegagerð f okkar
stóra og strjálbýla
landi. Engu að sfður eru
mörg verk óunnin á
þeim vettvangi. Fá mál
valda og meiri deilum á
þingi ár hvert en skipt-
ing vegafjár, sem eðli-
legt er, þar sem í mörg
horn þarf að Ifta en
fjárhagsgetan ræður
ferð. Þingmenn hinna
einstöku kjördæma
halda fram hlut þeirra,
hagsmunum umbjóð-
enda sinna, en stundum
skortir nokkuð á, að lit-
ið sé á málin f heild,
hvggilega verkefnaröð-
un með hliðsjón af fjár-
hagsgetu þjóðarinnar
og arðsemi tiltækra
verkefna.
Strjálbýli
Þingmenn strjálbýlis
leggja á það áherzlu, að
forgangsverkefni f
vegamálum hljóti að
verða að byggja upp
vegakerfi f þeim lands-
hlutum, sem verst eru
settir, samgöngulega
séð. Þetta sjónarmið
styðst við sterk rök. Ef
halda á landinu öllu f
byggð sem er þjóðhags-
leg nauðsyn, til þess
ekki sfzt að gjörnýta
gæði þess og fiskimið-
anna, sem umlykja
landið allt, þarf að
tengja byggðakjarnana
saman traustum sam-
gönguæðum. Fram-
kvæmd fræðslumála,
heilbrigðismála, félags-
mála og að sjálfsögðu
hinna ýmsu þátta at-
vinnulffsins f strjálbýli,
byggist fyrst og sfðast á
samgönguöryggi. Önnur
hlið er á þessu máli. Við
verjum árlega miklum
fjármunum í snjóruðn-
ing. Ekki er vafi á því,
að ef þeir vegarkaflar,
sem oftast teppast, og
kostnaðarsamastir eru í
snjóruðningi, væru
byggðir myndarlega
upp, myndi sú fjárfest-
ing fljótt skila sér aftur
f minni mokstri. Slfkra
hagkvæmni sjónarmiða
þarf að taka tillit til
þegar úr takmörkuðum
fjármunum er að spila.
Arðsemi
framkvæmda
Viðhaldi vega í nánd
þéttbýlis, þar sem um-
ferðarþungi er mikill,
hefur verið ábótavant.
Og sannleikurinn er sá
að þegar vissum um-
ferðarþunga er náð er
viðhald malarvega nær
óviðráðanlegt kostnað-
arins vegna. Þá er það
beinlfnis orðið sparnað-
aratriði að leggja „var-
anlegt slitlag" á vegina.
Þó stofnkostnaður
slfkra vega sé mikill,
skilar hann sér á
skömmum tfma aftur f
minna vegaviðhaldi.
Hann skilar sér enn-
fremur f minna við-
haldi farartækja, lengri
endingartfma þeirra og
minni eldneytiskostn-
aði. Nokkur hluti þess-
ara vega er þann veg úr
garði gerður, að leggja
má slitlag á hann nú
þegar, án frekari undir-
byggingar. Þá er hygg-
inna manna háttur að
taka tillit til arðsemi
framkvæmda, ekki sfzt
þegar úr takmörkuðum
fjármunum er að spila,
þó að sjálfsögðu verði
að hafa fleiri sjónarmið
f huga f vegamálum. —
Það er óhjákvæmilegt
að gera stórátak fyrr en
sfðar f lagningu slitlags
á þá kafla þjóðvegakerf-
isins, sem taka þurfa
við miklum umferðar-
þunga. Annað væri
hrein glópska, enda
hafa fræðilegar athug-
anir sýnt fram á, að var-
anleg vegagerð er arð-
söm framkvæmd og
þjóðhagsleg nauðsyn.
Samræma þarf
sjónarmiðin
Það kann að vera gott
og blessað að deila
hressilega um vegamál
á Alþingi, hvert sinn
sem Vegaáætlun eða
fjárlög eru afgreidd.
Hyggilegra væri þó að
samræma sjónarmiðin
og koma sér saman um
hyggilega fram-
kvæmdaáætlun nokkur
ár fram í tfmann, þar
sem verkefnum er rað-
að með langtíma sjónar-
mið f huga.
Flestra mál er að
Vegagerð rfkisins hafi
staðið vel f stykkinu
miðað við það takmark-
aða fjármagn, sem
henni hefur verið
skammtað á hverjum
tfma. Og Vegagerðinni
er vel treystandi til að
leggja skynsamlegar
Ifnur um langtfma áætl-
un í vegagerð, þó að
endanlegt ákvörðunar-
vald sé að sjálfsögðu Al-
þingis. Spurning er,
hvort ekki sé tfmabært
að sérfræðingar Vega-
gerðarinnar kynni al-
menningi sjónarmið sfn
f þessum efnum, þann
veg, að almenn umræða
f þjóðfélaginu um þenn-
an þýðingarmikla þátt
þjóðmála verði mál-
efnalegri og styðjist
frekar við staðreyndir.
Það kann að vera nauð-
synlegur undanfari
þess að hin gagnstæðu
sjónarmið verði sam-
ræmd og betri samstaða
náist f stefnumörkun
framkvæmda.
Það þjónar litlum til-
gangi að etja saman
strjálbýli og þéttbýli
um framkvæmd vega-
mála. Þvert á móti þarf
að auka skilning fólks f
hinum einstöku lands-
hlutum á hagsmunum
hvers annars, sem f
raun fara saman, þegar
á mál er litið f heild eða
til lengri tfma. Hinn al-
menni borgari vill
gjarnan móta heil-
brigða afstöðu í hverju
máli. Stundum skortir
hins vegar eilftið á að
tiltækar upplýsingar
varðandi einstök mál
liggi ljósar fvrir á borði
hans, þrátt fyrir alla
f jölmiðla f landinu.
Gerið
góð kaup
STRÁSYKUR 1 KG.
PILLSBURY'S BEST HVEITI 10 LBS ..... 541
SÍRÍUS SUÐUSÚKKULAÐI 100 GR........ 200
LIBBY'S TÓMATSÓSA 680 GR. FLASKA ...292
ELDHÚSRÚLLUR 4 RÚLLUR í PK.......... 536
NÝREYKTIR HANGIFRAMPARTAR 1 KG......864
MELROSES TE 100 GRISJUR í PK........385
JARÐARBERJA-, MÖNDLU , PERUÍS 1 LÍTRI
NAUTAHAKK 1 KG.................. 1087
Niðursoðnir ávextir í úrvali á Vörumarkaðsverði.
Leyft verð Okkar verð
103 93
541 487
200 142
292 224
536 482
864 829
385 346
Rl 260 234
1087 740
Ath:
Ath:
Þetta eru aðeins fáein verðsýnishorn.
einnig verðsamanburð sem sést á tvöföldum
verðmerkimiðum er sýnir leyft verð og okkar verð.
Opið til kl. 10 föstudaga
Lokað á laugardögum
fi
Vörumarkaðurinn hf.
Sími86111
POLYFONKORINN
20 ára
Hátíðaliljóiiileákar
Efnisskrá: A. Vivaldi: Gloria
J. Bach: Magnificat
F. Poulenc: Gloria
Flytjendur:
Einsöngvarar:
Pólýfónkórinn — Sinfónfuhljómsveit
Ann-Marie Connors, sópran, Elísabet
Erlingsdóttir, sópran, Sigrfður E.
Magnúsdóttir, alto, Keith Lewis, tenór,
Hjálmar Kjartansson bassi.
Alls 200 flytjendur.
Stiórnandi: Ingólfur Guðbrandsson
Háskólabló á skirdag, föstud langa og laugard 7 . 8 og 9 apríl
Aðgöngumiðasalan hafin hjá FERÐASKRIFSTOFUNNI ÚTSÝN, BÓKA
VERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR og HLJÓÐFÆRAHÚSI
REYKJAVÍKUR. Lauaav 96
MISSIÐ EKKI AF ÞESSUM TÓNLISTARVIÐBURÐI.
Heilsuræktin
Heba
Nýtt námskeiö í leikfimi
og megrun hefst 4. apríl.
Innritun er hafin í síma
42360. Pantiö tímanlega.
Heilsuræktin Heba,
Auðbrekku 53, Kópavogi.
__ A-t VÍð
Getum m
olckut*
í staðsetningu lóða.
Sýnið okkur svæðið
— við skipuleggjum og vinnum verkið.
Gerum verðtilboð.
Helluleggjum, hlöðum veggi, jöfnum lóðir
og þekjum.
Sjáum um útplöntun og allt sem við kemur
einni lóð.
Látið
fagmenn
vinna verkið
— það borgar
sig.
SKRÚÐGARÐADEILD