Morgunblaðið - 31.03.1977, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1977
41
Heimtur
úr helju
+ Þessi litli drengur hefur svo
sannarlega ástæðu til að vera
svona glaður. Ekki bara vegna
þess, a8 foreldrar hans eru I heim-
sókn hjá honum í Hammersmith-
sjúkrahúsinu f London, e8a af þvl
a8 hann fær eftir nokkra daga a8
fara úr einangrunartjaldinu sem
hann er f, heldur fyrst og fremst af
þvf a8 hann er lifandi. Peter litli,
sem á heima á Nýja-Sjálandi, var
me8 sjaldgæfan blóSsjúkdóm sem
var næstum búinn a8 eySileggja
mænuna. UppskurSurinn f London
var eini möguleikinn til a8 bjarga
llf hans, en þar tóku læknamir
hluta af mænu litlabróSur hans.
sem er nfu ára, og græddu f Peter.
ASgerSin heppnaSist og Peter er á
gó8um batavegi.
Skapheitur
leikari
+ Bandaríski leikarinn
Oliver Reed hefur nýlokið
við að leika ( kvikmyndinni
„Árás ( Paradís" (lausl.
þýtt). Gerð myndarinnar
fer fram ( Phoenix ( Aris-
ona. Oliver var þar eitt
sinn staddur á bar og einn
bargesturinn var eitthvað
að ónáða hann. Oliver
missti gjörsamlega stjórn á
skapi s(nu, réðst á mann-
inn og handarbraut hann
og fótbraut síðan annan.
„Ég er enginn engill, svo
ég læt mér ekki nægja
árásir í paradís," segir
þessi ofstopafulli en þó á
margan hátt geðfelldi ná-
ungi. Og eitt er v(st: það
leiðist engum ( návist
hans. Hann lék nýlega (
mynd á móti Bette Davis.
Það gekk á ýmsu og sam-
komulagið var ekki alltaf
sem best en Bette kann að
bfta frá sér og þau skildu
sem góðir vinir.
+ Myndirnar tala sínu
máli, á því er enginn
vafi, þetta er ást. Sænski
tennisleikarinn heims-
frægi, Björn Borg og
unnusta hans, hin rúm-
enska Marina Simion-
escu eru hamingjusöm.
Þessar myndir eru tekn-
ar í íbúð þeirra í Florida.
Þúsundir ungra stúlkna
um allan heim andvörp-
uðu vonsviknar þegar
Björn Borg opinberaði
trúlofun sína fyrir
nokkrum mánuðum
síðan. Fiestir spáðu að
hún yrði ekki langlíf, því
Björn hefur aldrei farið
leynt með áhuga sinn á
fallegum stúlkum og
ekki verið við eina fjöl-
ina felldur í ástamálum.
En ungu hjúin virðast
ákaflega hamingjusöm,
og Björn sér enga nema
Marinu sína.
Badminton —
Yonex
Þeir badmintonspilarar, sem hafa í hyggju að fá
Yonex-spaða, fyrir íslandsmót sem haldið
verður um páskana, eru beðnir að leggja inn
pantanir sem fyrst.
Steinar Petersen,
Sæviðarsundi 29, Rv(k,
simi 8-55-84.
Aðalfundur
Styrktarfélags vangefinna
verður haldinn í Bjarkarási í kvöld, fimmtudag-
inn 31. marz kl. 20.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningar félagsins.
3. Kosningar.
4. Önnurmál. Stjómin.
Til fermingargjafa
BURSTASETT
SPEGLAR
HANDSNYRTISETT
ILMVÖTN
ILMKREM
ILMOLÍUR
SKARTGRIPIR
OG M.M. FLEIRA.
Laugavegi 1 7 Sími 13155.
Kornið er:
”Golden Sweet Corn” frá Banda
ríkjunum, frábært á bragðið.
LYKKJULOK er á dósunum.
Þú opnar það með einu handtaki,
hitar kornið og berð fram
með steikinni öllum til
óblandinnar ánægju.
Svona auðvelt er bað. J\: