Morgunblaðið - 31.03.1977, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 31.03.1977, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1977 47 í STUHU MÁLI Islandsmótid 1. deild Laugardalshöll 29. marz. (JRSLIT: Valur — IR 25—23 (12—14) GANGUR LEIKSINS Mín Valur ÍR 2. 0:1 Brynjólfur 3. 0:2 Ágúst (V) 5. 0:3 Ágúst 7. 0:4 Brynjólfur 8. Jón P. 1:4 9. 1:5 Sigurður Sv. 9. Steindór 2:5 10. 2:6 Ágúst 11. Þorbjörn 3:6 11. 3:7 Brynjólfur 13. 3:8 Sigurður G. 13. Jón K. 4:8 17. Þorbjörn 5:8 18. 5:9 Sigurður Sv. 20. Steindór 6:9 20. 6:10 Brynjólfur 21. Stefán 7:10 21. 7:11 Brynjólfur 22. Gfsli 8:11 23. Þorbjörn 9:11 23. 9:12 Brynjólfur 26. 9tf3 Brvnjólfur 27. Þorbjörn (v) 10:13 29. 10:14 Sigurður Sv. Þorbjörn (v) 11:14 30. Jón P. 12:14 HÁI.FLEIKbK 32. Jón P. 13:14 32. 13:15 Brynjólfur 33. Þorbjörn (v) 14:15 34. 14:16 Brynjóifur 35. Jón P. 15:16 37. Jón P. 16:16 39. 16:17 Sigurður Sv. 40. Þorbjörn (v) 17:17 41. 17:18 Bjarni B. 41. Þorbjörn (v) 18:18 42. 18:19 Viihjálmur 46. Jón P. 19:19 48. Jón P. 20:19 48. 20:20 Ágúst 49. Jón P. 21:20 50. Bjarni 22:20 53. Gfsli 23:20 55. Þorbjörn 24:20 55. 24:21 Sigurður Sv. 58. 24:22 Brynjólfur(v) 60. 24:23 Brynjólfur(v) 60. Jón P. 25:23 MÖRK VALS: J6n Pétur Jónsson 9, Þor- björn Guðmundsson 9, Steindór Gunn- arsson, 2, Gfsli Blöndal 2, Jón H. Karls- son 1, Stefán Gunnarsson 1, Bjarni Guó- mundsson 1. MÖRK ÍR: Brynjólfur Markússon 11, Sigurdur Svavarsson 5, Ágúst Svavarsson 4, SigurAur Gfslason 1, Bjarni Bessason 1 og Vilhjálmur Sigurgeirsson 1. BROTTVlSANIR AF VELLI: Sigurður Svavarsson og Ágúst Svavarsson, lR, f 2 mfn., Bjarni Guðmundsson, Val, f 2 mín. MISHEPPNUÐ VÍTAKÖST: örn Guð- mundsson varði vftakast frá Jóni Karls- syni á 21. mfn. og Þorbjörn Guðmunds- son steig á Ifnu og ógilti vítakast sitt á 46. mfn. Laugardalshöll 29. marz Islandsmótið 1. deild URSLIT: Vfkingur — Þróttur 26—23 (11—11) GANGUR LEIKSINS. Mfn. Þróttur 1. 0:1 Gunnar 4. 0:2 Konráð 4. Þorbergur 1:2 4. 1.3 Gunnar 5. Þorbergur 2:3 6. Þorbergur 3:3 6. 3:4 Sigurður 8. ÓlafurE 4:4 9. 4:5 Sveinlaugur 12. 4:6 Sveinlaugur 16. 4:7 Konráð (v) 18. Viggó 5:7 18. 5:8 Sveinlaugur 20. Þorbergur 6:8 21. Þorbergur 7:8 24. Páll 8:8 24. Björgvin 9:8 26. Erlendur 10:8 26. 10:9 Halldór 28. 10:10 Bjarni 30. Páll (v) 11:10 30. 11:11 Konráð HÁLFLEIKUR 33. 11:12 Jóhann 34. P!II (v) 12:12 35. Viggó 13:12 36. Ölafur E. 14:12 39. Páll 15:12 39. Björgviri 16:12 40. 16:13 Sveinlaugur 41. Viggó 17:13 41. 17:14 Halldór 44. Viggé 18:14 45. 18:15 Konráð 45. ÖlafurE. 19:15 49. 19:16 Konráð 49. Viggé 20:16 51. Þorbergur 21:16 51. 21:17 Konráð 52. Viggé 22:17 53. 22:18 Konráð 54. Ölafur E. 23:18 55. 23:19 Konráð 56. Björgvin 24:19 57. 24:20 Konráð 58. 24:21 Sveinalugur 59. 24:22 Konráð 59. Ölafur J. 25:22 60. ÖlafurE 26:22 60. 26:23 Jóhann MÖRK ÞRÓTTAR: Konráð Jónsson lO, Sveinlaugur Kristjánsson 5, Halldór Bragason 2, Gunnar Gunnarsson 2, Sigurður Sveinsson 1, Bjarni Jónsson 1, Jóhann Frfmannsson 2. MÖRK VlKINGS: Þorbergur Aðalsteins- son 6, Viggó Sigurðsson 6, Ólafur Einars- son 5, Páll Björgvinsson 4, Björgvin Björgvinsson 3, Ólafur Jónsson 1, Erlendur Hermansson 1. BROTTVÍSANIR AF VELLI: Páll Björgvinsson f 2 mfn., Bjarni Jónsson f 2. mfn. Enn einu sinni áttu Valsmenn í miklum erfiðleikum með ÍR EINS OG svo oft áður lentu Vals- menn I hinum mestu erfiðleikum með tR-inga, er liðin mættust í 1. deildar keppni Islandsmótsins i handknattleik í Laugardalshöll- inni I fyrrakvöld. Lengi vel höfðu ÍR-ingar betur I þessum leik, og var munurinn orðinn allt að 5 mörk. En ekki tókst tR-ingum að nýta þetta góða forskot sitt, held- ur misstu leikinn niður og töpuðu með tveggja marka mun 23—25. Hafði þar allt að segja að I seinni hálfleiknum gripu Valsmenn til þess ráðs að taka tvo hættuleg- ustu leikmenn ÍR-liðsins, Bryn- jólf Markússon og Vilhjálm Sigurgeirsson, úr umferð. — Það að taka tvo menn úr umferð f einu á tæpast að geta staðist, en öðrum leikmönnum tR-liðsins tókst ekki að nýta þá möguleika sem bjóðast við slfka vörn og misstu oft klaufalega af tækifær- um. Þegar á heildina er litið verður ekki annað sagt en að leikur þessi hafi verið heldur slakur. Sérstak- lega var varnarleikur beggja liða gloppóttur og markvarzla hjá Val afskaplega slök. Virðast Vals- menn, sem eitt sinn voru þekktir fyrir harðan og góðan varnarleik (mulningsvélin) vera búnir að ENN EINU sinni urðu Þróttarar a5 bita I það súra epli að tapa naumlega I 1. deildar keppni íslandsmótsins I handknattleik er þeir mættu Vlking- um I Laugardalshöllinni I fyrrakvóld. 26—23 urðu úrslit leiksins, Vlking- um I vil, eftir að staða hafði verið jöfn I hálfleik 11 —11. Höfðu Þrótt- arar haft betur lengst af I fyrri hálf- leiknum. enda var leikur Vlkinga þá oft mjög slakur, og virtust leikmenn- irnir mjóg áhugalausir. Strax og áhu- gi og barátta vaknaði hjá Vlkingum var hins vegar ekki að sókum að spyrja Eftir ósigurinn i gærkvöldi verður að teljast mjög llklegt að Þróttara blði það hlutskipti að þurfa að leika við næst efsta liðið I 2 deild um keppnisrétt I 1 deíld að ári, Verður þar sennilega KR eða Ármann sem verður mótherjinn. og má telja fullvist að Þróttarar komist þar I krappan dans, a.m k ef liðið leikur ekki mun betur en það hefur gert týna gjörsamlega „rythmanum" í vörninni, og oft mynduðust hinar hrikalegustu gloppur í hana. Til- þrif Valsmanna í sóknarleiknum voru hins vegar á tiðum hin skemmtilegustu, og nokkur marka þeirra skoruð með glæsi- legum skotum. Þar átti Jón Pétur Jónsson oftast hlut að máli, en hann er leikmaður sem fer stöð- ugt vaxandi. Með meiri yfirvegun í leik sinum verður þess tæpast lengi að bíða að Jón standi nokk- urn veginn jafnfætist „stóra“ bróður sfnum, Ólafi H. Jónssyni. Sem fyrr greinir var markvarzl- an mjög slök hjá Val i þessum leik, og virtist oft nóg að ÍR-ingar hittu markið til þess að þeir skor- uðu. Þeir virtust lika þekkja vel inn á veikleika Jóns Breiðfjörðs og notuðu sér hann. Auðvitað er fjarstæða að skella allri skuldinni á markverði Vals í þessum leik. Enginn getur ætlast til þess að markverðir verji sæmilega, þegar engin eða lítil vörn er fyrir hendi, og andstæðingarnir fá ákjósan- legt ráðrúm til þess að koma sér í þá stöðu að þeir hafa aðeins við markvörðinn að glfma. Eftir að Ágúst Svavarsson hafði skorað tvö af þremur fyrstu mörk- um ÍR-inga i leiknum settu Vals- að undanförnu Hefur komið furðulega litið út úr liðinu I vetur. en sem kunn- ugt er, byrjaðt Þróttur keppnistimabilið vel og varð Reykjavikurmeistan Þá léku Þróttarar einnig allvel I byrjun íslandsmótsins, en hið langa hlé sem varð vegna æfinga og leikja landsliðs- ins. vírðist hafa haft slæm áhrif. Hafa leikmennirnir greinilega ekki mikla trú á þvi að þeim takist að standast keppi- nautunum snúning, og gangurinn er alltaf sá sami Til að byrja með heldur Þróttur i við andstæðinginn. eða vel það, en siðan gerist tvennt i senn — leikmennirnir missa þolinmæðina og fata að taka vafasama áhættu og i kjölfarið fylgir svo áhugaleysi og kæru- leysi. Ekki er hægt að segja að neinir meistarataktar hafi verið yfir Vikingum i leiknum i fyrrakvöld. Liðið náði öðru hverju ágætum sprettum i sóknarleikn- um og þeir nægðu til sigursins. Eitt hefur Vikingur þó greinilega fram yfir menn hann i stranga gæzlu í leiknum í fyrrakvöld, en þaö varð til þess að mjög losnaði um Bryn- jólf Markússon, sem átti þarna einn af sínum allra beztu leikjum og skoraði og skoraði. Eftir að Brynjólfur var einnig tekinn úr umferð, reyndi hann hvað hann gat til þess að hjálpa til, en reynd- ist óhægt um vik. Eftir að þeir Brynjólfur og Ágúst voru orðnir óvirkir datt allur botn úr spili ÍR-liðsins. Mjög litil ógnun varð i sóknarleik þeirra, og samvinna leikmanna í lágmarki og vand- ræðaleg. Helzt var það Sigurður Svavarsson sem sýndi þá eitt- hvert frumkvæði, en það var ekki nóg. Hafa einstakir leikmenn IR- liðsins dottið mjög niður eftir því sem á mótið hefur liðið, og eru aðeins skuggi af þvi sem þeir voru fyrst í haust. Eins og hjá Valsmönnum var vörn ÍR-inga fremur slök í þess- um Ieik, nema þá rétt i byrjun, en þá var góð barátta uppi og gengið vel út á móti sóknarleikmönnum Vals. Þegar svo Valsmenn fóru að reyna að teygja betur á ÍR- vörninni riðlaðist hún mjög mik- ið, og undir lokin, virtust einstak- ir leikmenn iR-inga algjörlega búnir að missa móðinn, og voru önnur islenzk lið um þessar mundír, Leikmennirnir eru fljótir að koma sér fram eftir misheppnaðar sendingar eða skot andstæðinganna, og eftir slik skyndiupphlaup tókst Vikingunum oft- sinms að skora i fyrrakvöld, sem þeir hafa gert i undanförnum leikjum Bezti maður Þróttarliðsins i leiknum i fyrrakvöld var Konráð Jónsson, sem ógnaði jafnan vel, og var harður i horn að taka er hann var að brjóta sér leið gegnum Vikingsvömina Sveinlaugur Kristjánsson kom einnig vel út i leikn- um. og er vaxandi maður bæði i sókn og vörn Aðrir leikmenn Þróttarliðsins voru i daufara iagi i leiknum Hjá Vikmgi bar mest á þeim Þor- bergi Aðalsteinssyni og Viggó Sigurðs- syni, en Björgvin var óvenjulega róleg ur i þessum leik og hreyfði sig litið á linunni. Hann var þó hættulegur að venju. og ýmist skoraði eða fiskaði vitaköst þegar hann fékk knöttinn inn á linuna — stjl. Fallegasta markið sem skorað var I Laugardalshöllinni I fyrrakvöld gerði Steindór Gunnarsson, eftir góðan undirbúning Bjarna Guðmundssonar. Stökk Bjarni inn úr horninu og sendi út á Steindór sem slðan stökk inn af Ifnunni og skoraði örugglega. Ljósm. Mbl. RAX. nánast sem áhorfendur þegar Valsmenn voru að sækja að marki þeirra. Er furðulegt hve liðunum gengur illa um þessar mundir að ná upp sæmilegri baráttu og hreyfingu í vörninni. Beztu menn tR-liðsins í þessum leik voru þeir Brynjólfur Markús- son og Sigurður Sveinsson. Sig- urður Gislason stóð einnig fyrir sínu í vörninni og Örn Guðmunds- son varði nokkur skot vel. Hjá Val var það Jón Pétur Jónsson sem af bar, en Þorbjörn var einnig drjúg- ur, svo og Bjarni Guðmundsson, sem átti þarna einn sinn bezta leik í langan tíma. Ógnaði hann vel úr horninu, og átti fallegar sendingar á Steindór og Þorbjörn sem gáfu mörk. —stjl. Víkingur - Valur í bikarkeppninni t KVÖLD fer fram í Laugar- dalshöllinni leikur I bikar- keppni Handknattleikssam- bands Íslands milli Vals og Vlkings, en sem kunnugt er berjast þessi lið nú á toppnum f 1. deild og er ekki að efa að leikurinn f kvöld verður mjög tvfsýnn og jafn. Hafa Vfkingar unnið tvo sfðustu leiki sfna við Valsmenn, með litlum mun og verður fróðlegt að sjá hvort þeir krækja einnig f þriðja sig- urinn — og ef til vill þann mikilvægasta í kvöld. Leikur- inn hefst kl. 21.00, en ki. 20.00 hefst leikur Ármanns og Vals f 1. deild kvenna. Handknattleiks- mót fyrirtækja HAUKAR i Hafnarfirði gang- ast fyrir handknattleikskeppni fyrirtækja og stofnana um páskana. Verður leikið i Haukahúsinu og verður leik- timi 2x15 mínútur. Upplýsing- ar um mótið er að fá í Hauka- húsinu og þangað ber einnig að tilkynna þátttöku (simi 53712) milli kl. 17.00—21.00 alla daga fyrir 3. april. DAUFIR ÞROTTARAR VORU VÍKINGIEKKIHINDRUN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.