Morgunblaðið - 31.03.1977, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 31.03.1977, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1977 43 Sjmi 50249 Landið sem gleymdist Spennandi og athyglisverð mynd Dough Mc Clure. Sýnd kl. 9 Lögmenn Munið aðalfund Lögmannafélags íslands að Hótel Loftleiðum, Leifsbúð, kl. 14 á morgun föstudag. Árshóf félagsins sama dag kl. 19 í Lækjar- hvammi, Hótel Sögu. Stjómín. ðÆjpnP w " Sími 50184 Til í tuskið Bandarisk litmynd byggð á ævi- sögu hinnar frægu gleðikonu Xaviera Hollander. Aðalhlutverk: Lynn Redgrave. Jean-Pierre Au- mont íslenskur texti Sýnd kl. 9.k Bönnuð börnum Oðal v/Austurvöll Húsafrióunarnefnd auglýsir hérmeð eftir umsóknum til húsa- friðunarsjóðs, sem stofnaður var með lögum nr. 42/ 1 975, til að styrkja viðhald og endurbætur húsa, húshluta og annarra mannvirkja, sem hafa menningarsögulegt eða listrænt gildi. Umsóknir skulu greinilega bera með sér til hvers og hvernig umsækjandi hyggst verja styrk úr sjóðnum. Skulu umsóknum fylgja eftirtalin gögn og upplýsingar: a. uppmælingar, dagsettar og undirskrifaðar, Ijósmyndir, upplýsingar um nánasta umhverfi, sögulegar upplýsingar sem unnt er að afla, s.s. aldur mannvirkja, nöfn arkitekts, smiðs og eigenda fyrr og nú. greinargerð um framtíðarnotkun greinargerð um fyrri breytingar ef gerðar hafa verið, teikningar af breytingum ef ráðgerðar eru, kostnaðaráætlun um fyrirhugaðar fram- kvæmdir ásamt greinargerð um verktilhög- un. Umsóknir skulu sendar Húsafriðunarnefnd, Þjóðminjasafni íslands, Reykjavík, fyrir 1. september n.k. Húsafriðunarnefnd. b. C. d. e. f. 9 h. PASKA-BINGO BINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5, KL. 8.30 í KVÖLD. 27 UMFERÐIR VERÐMÆTI VINNINGA YFIR 100.000.- PÁSKAMATUR PÁSKAEGG O.FL. SÍMI 20010. Óðal í kvöldl -Jazz- kvöld Allt nýjar plötur frá U.S.A. Herbie Mann — Ron Carter — Weather Report — Joe Thomas — Earl Klugh — Jimmy Smith — Herbie Hancock — Bob James — Jack Mc Duff. Allar plöturnar eru frá FACO Einnig koma fram Bryndís Júlíusdóttir og Gís/i He/gason flytja létt lög og frum- samin. Númer 1 p alla daga ? ÖH kt/öld Tjaldbúðir h. f. sími 28553. Á gömlu verði: Trio-hústjöld Trio-fortjöld Yótsí'ct^e. Staður hinna vandlátu LOKAÐ íKVQLD Opid kl. 8-11.30 Cirkus og Fresh Snyrtilegur klæðnadur N jazzBaLLecCskóLi Bóru jazzBOLLeccskóLi Bóru 2 W 8 d I _J s N Dömur athugið Nýtt 6 vikna námskeið hefst 4. apríl. Líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri. Morgun-, dag- og kvöldtímar. Tímar tvisvar og fjórum sinnum í viku. Sturtur — Sauna — Tæki — Ljós. Innritun hefst mánudaginn 28.3. í síma 83730. Athugið siðasta 6 vikna námskeiðið á vetrinum. C0 7V p v jazzBOLLecCsKóLi Bóru jazzBOLLecCskóLi Bóru

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.