Morgunblaðið - 31.03.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.03.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ1977 9 SÉRLEGA HAGSTÆÐ KJÖR IÐNAÐARHÚSNÆÐI Uppsteypt húsnæði að grunnfleti 600 ferm. á góðum stað með góðum inn- keyrslum. Alfhólsvegur )& FERM. ÍBtlÐ + 30 FERM IÐNAÐARHUSN. Sérhæð á jarðhæð (gengið beint inn). íbúðin er 4 herbergi, 1 stofa, 2 stór ovefnherbergi, húsbónaherbergi inn af forstofu, eldhús með borðstofu við hliðina baðherbergi inn af svefnher- bergisgangi. Parket á mest allri íbúð- inni. Falleg íbúð. Sér hiti. Ibúðinni fylgir 30 ferm. steinsteypt iðnaðar- húsnæði, pússað og málað. Tvöfalt verksm. gler. Vaskur og niðurfall. Býður upp á ýmsa möguleika. Útb. 8.0 millj. Laus strax. SÉRHÆÐ — KÓPAV. 133 FM. VÉRÐ: 13.0 MILLJ. 5 herbergja efri hæð í þrfbýlishúsi við Digranesveg. 1 stofa 3 svefnherbergi öll rúmgóð, eldhús stórt með borðkrók og baðherbergi, tvöfait gler. Teppi. Sér inngangur. Sér hiti. Bflskúrsrétt- ur. Alftahólar 4RA HERB. — kUTB. 7.2 MILLJ. Á 3. hæð í fjölbýlishúsi, ca 100 ferm. íbúð. 3 svefnherbergi ca 30 ferm. stofa, suðursvalir, óhindrað útsýni, sjónvarpshol, eldhús með borðkrók og góðum innréttingum. Teppi á stofu og holi. Baðherbergi með lögn fyrir þvottavél. Verð 10,5 millj. dUfnahólar 4RA HERB. + BlLSKUR 113 ferm. á 5. hæð í lyftuhúsi, 3 svefn- herbergi, öll með skápum. Stór stofa með rýjateppum, suðursvalir úr stofu. Baðherbergi með lögn fyrir þvottavél. Geymsla f kjallara og sameiginlegt vélaþvottahús. Verð 11.5 millj. dUfnahólar 5 HERB. — 130 FERM. á 3. hæð (lyfta) 1 stór stofa með nýjum teppum 4 svefnherbergi, stórt sjónvarpshol, flfsalagt baðherbergi, stórt með lögn fyrir þvottavél. Stórar svalir í suðvestur. Geymsla og full- komið vélaþvottahús í kjallara. Sam- eign öll fullfrágengin. Bflskúr. GRETTISGATA 3JA HERB. — 1. HÆÐ Nýstandsett íbúð á 1. hæð í stein- steyptu 3ja hæða húsi, 2 svefn- herbergi, annað með skápum, stofa, baðherbergi með steypibaði, eldhús með nýlegum innréttingum og borð- krók. Sér geymsla og sér þvottahús í kjallara. Laus strax. NORURBÆR — HAFNARFIRÐI IIJALLABRAUT 4ra herb. íbúð á 3. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi mjög björt íbúð með gluggum í allar 4 áttir. íbúðin er 3 svefnherbergi 1 stofa baðherbergi flfsalagt og eldhús með borðkrók og nýjum innréttingum. Þvottaherbergi og búr inn af eldhúsi. Geymsla og sameign í kjallara. Verð 11 millj. HJALLABRAUT 4 HERB. — UTB. 6.8 millj. Norðurbær Hafnarfirði á 2. hæð í fjöl- býlishúsi, ca 110 ferm. skiptist í 3 svefnherbergi og stóra stofu, eldhús með þvottahús inn af eldhúsi og búr inn af þvottahúsi. baðherbergi. Sér geymslur f kjallara. Stórar sólrfkar suðursvalir með fallegu óhindruðu út- sýni yfir fjörðinn. Heildarverð 9.9 millj. hAaleitisbraut 4—5 HERB. — 11.9 MILLJ. 3 svefnherbergi og baðherbergi inn af svefnherbergisgangi, 2 samliggjandi stofur. Eldhús með borðkrók. Teppi á öllu. íbúðin er á 4. hæð. Bílskúrsrétt- ur. HJARÐARHAGI 5 HERB. — 1. HÆÐ 115 ferm. fbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. 2 stofur, skiptanlegar, 2 sérlega rúm- góð svefnherbergi með sér snyrtingu innan fbúðarinnar. Stór eldhús. Bað- herbergi. Harðviðarhurðir. Sjónvarps- hol með parketgólfi. (Jtb. 8—8.5 millj. Laus strax. KELDUHVAMMUR 3JA HERB. — UTB. 5.5 M 82 ferm. íbúð á jarðhæð sem er stofa og 2 svefnherbergi m.m. íbúðin er ekkert niðurgrafin. Gottútsýni. Allt sér. HRAUNTEIGUR SÉRHÆÐ — BlLSK. U.þ.b. 145 fermetra sérhæð, 2 stofur, 2 svefnherbergi og húsbóndaherbergi Geymsla á hæðinni og i kjallara -I- þvottahús. Verð 15 m (Jtb. 9 m. KJARRHÓLMI TILB. U. TRÉV. 4ra herbergja ca 100 ferm. á 4. hæð í 4ra hæða fjölbýlishúsi. 3 svefn- herbergi, stofa eldhús m. búri. Þvotta- hús í íbúðinni. Geymslur í kjallara F allegt útsýni. Verð um 8 m. FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á SÖLUSKRA Vagn E.Jónsson MAIflutnings- og innheimtu skrifstofa — Fasteignasala Atli Vagnsson lógfræðingur Sudurlandsbraut 18 (Hús Olfufélagsins h/f) Simar: 84433 82110 AUCLÝSINGASÍMINN ER: J|U| „ 2248D 7H*r0t»nbI«þiþ 26600 ÁLFASKEIÐ 3ja herb. ca 90 fm. íbúð i blokk. Bilskúrsréttur. Suður svalir. Verð: 7.5 millj. ÁLFHÓLSVEGUR 3ja herb. ca 80 fm. ibúð á 2. hæð i nýlegu steinhúsi. Góð ibúð. Verð: 9.0 millj. Útb.: 6.0—6.5 millj. ÁLFTAHÓLAR 4—5 herb. ca 1 20 fm. ibúð á 3ju hæð i blokk. Suður svalir. Verð: 10.5—11.0 millj. Útb.: 6.9 millj. ÁSBRAUT 3ja og 4ra herb. íbúðir í blokk- um. Verð: frá 7.5—9.5 millj. BREIÐHOLT III Gott úrval af 2ja herb. ibúðum á skrá. DRÁPUHLÍÐ 3ja herb. ca 70 fm. risibúð i fjórbýlishúsi. Sér hiti, falleg ibúð. Verð: 7.0 millj. Útb.: 5.0 millj. ENGJASEL 4—5 herb. ca 116 fm. enda- ibúð á 3ju hæð i blokk. Bilskýli fylgir. Mikið útsýni. Laus fljót- lega. Verð: 13.0 millj. Útb.: 8.8 millj. FLÓKAGATA 3ja herb. ca 80 fm. kjallaraibúð i þribýlishúsi. Góð ibúð i góðu húsi. Verð: 8.0 millj. Útb.: 4.0—5.0 millj. HJALLABRAUT 2ja herb. ca 67 fm. ibúð á 1. hæð i blokk. Þvottaherb. i ibúð- inni. Ný teppi. Verð: 6.5 millj. Útb.: 4.5 millj. HJARÐARHAGI 4—5 herb. ca 11 7 fm. ibúð á 1. hæð i blokk. Nýmáluð og falleg ibúð. Góð sameign. Verð: 12.5 millj. Útb.: 8.0 millj. HOLTSGATA 4ra herb. ibúð á 3ju hæð i blokk. Suður svalir. Verð: ca 1 1.0 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR 4ra herb. ca 100 fm. endaibúð á 1. hæð i blokk. Suður svalir. Góð ibúð og sameign. Möguleg skipti á 2ja herb. ibúð. Verð: 1 1.0 millj. Útb.: 8.0 millj. LAUGARNESVEGUR 2ja herb. ca 55 íbúð á 2. hæð i nýlegu steinhúsi. Suður svalir. Laus strax. Verð: 6.5 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR 4ra herb. ca 105 fm. ibúð á 3ju hæð i blokk. Suður svalir. Út- sýni. Verð: 9.0 millj. Útb.: 6.0 millj. REYNIMELUR 3ja herb. ca 64 fm. (nettó) ibúð á 3ju hæð i blokk. Suður svalir. Útsýni. Verð: 9.0 millj. Útb.: 6.0—7.0 millj. ÖLDUGATA 3ja—4ra herb. ca 80 fm. risíbúð i fimmíbúða timburhúsi. Þvottaherb. i ibúðinni. Verð: 5.0 millj. Útb.: 3.3 millj. HÖFN í HORNAFIRÐI Einbýlishús sem er timburhús á steyptum grunni um 1 30 fm. á einni hæð. 5—6 herb. íbúð. Húsið er tilbúið undir tréverk. Teikning og mynd á skrifstof- unni. Tilboð óskast. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson lögm. Garðabær til sölu mjög glæsilegt fokhelt einbýlishús á tveimur hæðum. Alls 220 fm. fyrir utan bilskúr. Við Hæðabyggð. Glæsilegt út- sýni. Afhent innan 3ja mánaða. Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Austurgötu 4, Hafnarfirði, sími 50318 SIMIMER 24300 Til sölu og sýnis 31. Við Eyja- bakka Vönduð 4ra herb. íbúð um 105 fm. á 2. hæð. Rúmgóðar suður- svalir. Ný teppi. VIÐ SÓLVALLAGÖTU 3ja herb. íbúð um 90 fm. í góðu ástandi á 2. hæð í steinhúsi. Suðursvalir. VIÐ LANGHOLTSVEG 3ja herb. samþykkt kjallaraíbúð í steinhúsi með sér inngangi, sér hitaveitu og sér lóð. Útb. 4—4.5 millj. VIÐ VESTURBERG Nýleg 3ja herb. íbúð um 90 fm. á 5. hæð. Suð-austursvalir. 4RA HERB. ÍBÚÐIR við Álfheima, Bergþóru- götu, Dvergabakka, Hvassaleiti, Hraunbæ, Karfavog, Ljósheima, Miklubraut, Mévahllð, Njfilsgötu og víðar. 5 OG 6 HERB. ÍBÚÐIR sumar sér og með bilskúr. 2JA HERB. ÍBÚÐIR við Bergþórugötu, Bar- ónstíg, Hverfisgötu, Ljósvallagötu, Njálsgötu, og Skipasund. Lægsta útborgun 2,5 millj. HÚSEIGNIR af ýmsum stærðum o.m.fl. \ýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Logi Guðbrandsson hrl. Magnús Þórarinsson framkv.stj. utan skrifstofutfma 18546 Fasteígnatorgið grofinnh ÁLFHÓLSVEGUR 3 HB 80 fm. 3ja herb. íbúð á 2. hæð i fjórbýlishúsi til sölu. Bilskúr tylgir. ÁLMHOLT EINBH. 140 fm. fallegt einbýlishús til sölu við Álmholt i Mosfellssveit. Húsið er ekki að fullu frágengið. 45 fm. bílskúr fylgir. Verð: 16 m. BARÓNSSTÍGUR 2 HB 60 fm. 2ja herb. íbúð á 2. hæð I timburhúsi við Barónsstíg til sölu DÚFNAHÓLAR 4 HB 113 fm. 4ra herb. ibúð i fjöl- býlishúsi til sölu. Bilskúr fylgir. Verð: 1 1 m. ENGJASEL 3 HB 97 fm. 3ja herb. rúmgöð ibúð i fjölbýlishúsi við Engjasel i Breiðholti. fbúðin afhendist til- búin undir tréverk i september 1977. FELLSMÚLI 5 HB 5 herb. stór og falleg íbúð á 4 hæð i fjölbýlishúsi til sölu á bezta stað i Háaleitishverfi. Bil- skúrsréttur. KAPLASKJÓLS- VEGUR 5 HB 140 fm. 5—6 herb. ibúð i fjöl- býlishúsi. Efsta (fjörða ) hæð Herbergi i kjallara fylgir. Mikið og gott útsýni. Sér hiti. Verð: 14 m. MIKLABRAUT 4 HB 115 fm. sér hæð til sölu. Efri hæð. Bilskúr fylgir. Óinnréttað ris yfir allri ibúðinni. Verð: 14 m. SNORRABRAUT 2 HB 60 fm. 2ja herb. ibúð i kjallara við Snorrabraut. Verð: 6 m. VITASTÍGUR Litið einbýlishús við Vitastig til sölu. Timburhús á eignarlóð Verð: 7 m. Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasimi 17874 Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl. Fastgigna Sími:27444 VIÐ KRÍUHÓLA Einstaklingsibúð á 4. hæð Utb. 4 millj. VIÐ KELDULAND 2ja herbv 67 fm. góð ibúð á jarðhæð Útb. 5 millj. VIÐ REYNIMEL 2ja herb. flæsileg ibúð á 2. hæð. Útb. 5,5 nrtillj. í HAMRABORGUM KÓP. 2ja herb. ibúð á 2. hæð. Bila- stæði i bilhýsi fylgir. Utb. 4.5 millj. í FOSSVOGI 2ja herb. 60 fm. vönduð ibúð á jarðhæð. Útb. 5.0---5.5 millj. VIÐ EYJABAKKA 3ja herb. 90 fm. vönduð ibúð á 2. hæð. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Útb. 6—6.5 millj. VIÐ MARÍUBAKKA 3ja herb. 95 ferm. vönduð íbúð á 3. hæð. Þvottaherb. og, búr innaf eldhúsi. Utb. 5.8—6.0 millj. VIÐ HOFTEIG 3ja herb. kjallaraíbúð (samþykkt). Sér inng. og sér hiti. Útb. 4.2 millj. VIÐ RAUÐALÆK 3ja—4ra herb. 100 fm. góð ibúð á jarðhæð. Sér hiti. Utb. 6 millj. VIÐ SUÐURGÖTU í HF. M. BÍLSKÚR 3ja—4ra herb. efri hæð I tvi- býlishúsi (timburhúsi). Stór bíl- skúr fylgir. Sér inng. og sér hiti. Útsýni. Stór ræktuð lóð. Útb. 4.5— 5 millj. VIÐ GRETTISGÖTU 3ja herb. snotur ibúð á jarðhæð. Sér inng. o sér hiti. Utb. 4.5 millj. VIÐ EFSTASUND 3ja herb._ 60 fm. snotur íbúð á 1. hæð. Útb. 4.—4.5 millj. VIÐ SUÐURVANG 4—5 herb. 118 fm. vönduð íbúð á 2. hæð (enda ibúð) Þvottaherb. í ibúðinni. Utb. 7—7.5 millj. VIÐ MEISTARAVELLI 4ra herb. 1 1 5 ferm. ibúð Utb. 7.5— 8.0 millj. SÉRHÆÐ VIÐ STÓRAGERÐI 4—5 herb. góð ibúð á jarðhæð i þribýlishúsi. Sér inng. og sér hiti. Útb. 7.5 millj. VIÐ HVASSALEITI 4ra herb. 110 fm. vönduð ibúð á 4. hæð. Útb. 7.5----8 millj. VIÐ DÚFNAHÓLA 5 herb. 1 20 fm. ný _og vönduð ibúð á 1. hæð. Útb. 7.5 millj. SÉR HÆÐ VIÐ HOLTAGERÐI 120 fm._ 5 herb. sérhæð m. bilskúr. Útb. lOmillj. EINBÝLISHÚS í NJARÐVÍKUM 127 fm. einbýlishús i smiðum. Eignaskipti koma til greina. Teikn. og allar nánari upplýsing- ar á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS í KÓPAVOGI 175 fm. einbýlishús við Fögru- brekku. Fokheldur bílskúr fylgir Útb. 12 millj. [EiavfimiÐLuoin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Solustjóri: Sverrír Kristinsson Sigurdur Ólason hrl. Sjá einnig fasteignir á bls. 10 og 11 EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 ÁLFTAMÝRI Góð 2ja herbergja ibúð. (búðin laus nú þegar. GRUNDARSTÍGUR 2ja herbergja rishæð i steinhúsi. Góðir kvistir, útb. 3—3.5 millj. LINDARGATA 2ja herbergja snyrtileg ibúð á 1. hæð. Sér inng. útb. 2 — 2.5 míllj. HAMRABORG Ný vönduð ibúð á 2. hæð. Bil- skýli fylgir. LEIRUBAKKI Nýleg vönduð 3ja herbergja ibúð á 1. hæð. Þvottahús á hæðinni. Gott útsýni. (búðinni fylgir her- bergi i kjallara. með hlutdeild i snyrtingu og baði þar. ARNARHRAUN Vönduð nýleg 3ja herbergja neðri hæð i tvibýlishúsi. Sér inng. sér hiti. Sér þvottahús á hæðinni. Bílskúr fylgir. DIGRANESVEGUR Rúmgóð og skemmtileg 3ja her- bergja ibúð i þribýlishúsi. Sér inngangur. SNORRABRAUT 4ra herbergja ibúð á 3. hæð i steinhúsi. (búðin þarfnast nokk- urrar standsetningar. Hagstæð kjör. DALSSEL Ný 4ra herbergja ibúð á 3. hæð sér þvottahús á hæðinni. Bilskýli fylgir. KLEPPSVEGUR Nýleg 118 ferm. 4—5 herbergja ibúð i ca. 10 ára fjöl- býlishúsi. Vandaðar innréttingar, tvennar svalir, sér hiti, sér þvottahús á hæðinni. íbúðinni fylgir rúmgott herbergi með eld- unaraðstöðu i kjallara. ÞORLÁKSHÖFN Nýtt 140 ferm. einnar hæðar einbýlishús. Húsið að mestu frá- gengið. Verð aðeins 6,2 millj. útb. aðeins 3,2 millj. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 kvöldslmi 44789 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Á Seltjarnarnesi Glæsilegt einbýlishús á tveim hæðum með tvöföldum bílskúr. Á neðri hæð er rúmgott anddyri, skáli, gestasnyrting, eldhús með nýlegri palisandersinnréttingu og innbyggðri uppþvottavél. Úr skála er gengið niður ! stórar samliggjandi stofur, einnig eru á hæðinni þvottahús og geymsla. Á efri hæð eru 3 svefnherbergi, sjónvarpsherbergi og bað. Grunnflötur hæðar er 100 fm. Efri hæð 60 fm. 50 fm. bilskúr. Við Byggðaholt 140 fm. sérlega glæsilegt rað- hús fullgert. í húsinu eru m.a. 4 svefnherbergi. Stór bílskúr og frágengin lóð. Hugsanlegt að taka upp í 2ja—3ja herb. íbúð i skiptum. Við Móaflöt 1 40 fm endaraðhús á einni hæð með tvöföldum bilskúr. í smiðum við Grjótasel 140 fm. einbýlishús með 90 fm kjallara og tvöföldum bilskúr. Húsið selst fokhelt, einangrað. Hugsanlegt að taka i skiptum litla ibúð. Teikningar á skrifstof- unni. Fasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson, Agnar Úlafsson. Jón Bjarnason hrl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.