Morgunblaðið - 31.03.1977, Blaðsíða 33
MORG UNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1977
33
lánskjör bankakerfisins nálgist
það, sem mundi vera á frjálsum
markaði."
Að vandlega athuguðu máli ák-
vað Seðlabankinn síðar vorið 1976
að gera verulegt átak til þess að
bæta ávöxtun á hinum raunveru-
lega sparnaði til langs tima i
bankakerfinu, og var þá miðað við
fé, sem bundið er til 12 mánaða.
Vextir af þessu fé voru hækkaðir
úr 16% i 22% og fyrirheit gefin
um að endurskoða þessa vexti á
nokkurra mánaða fresti með til-
iiti til verðlagsþröunar eftir því
sem aðstæður leyfðu. Ohætt er að
segja að almenningur tók vaxta-
aukainnlánunum mjög vel, en það
nafn var hinu nýja fyrirkomulagi
gefið. Frá 1. maí til 31. janúar
varð aukning vaxtaaukainnlána
tæpir 11 milljarðar eða úr engu
upp i um 15% af heildarinn-
lánum, en rúm 20% af heildar-
sprifé. Á þetta vafalaust sinn þátt
í því að hnignun íslenzka peninga-
kerfisins hefur stöðvazt.
Ekki hefur tekist að ná þvi mar-
ki enn að tryggja jákvæða raun-
vexti á vaxtaaukainnlánunum.
Verðlag hefur hækkað svo mikið,
að líklegt er að fyrsta árið frá 1.
maí 1976 til 1. maí 1977 verði
raunvextir vaxtaaukainnlána nei-
kvæðir um allt að 5%. Vonandi
verður hægt að gera betur við
eigendur þessa fjár framvegis.
Jafnhliða vaxtaaukainnlánum
var opnaður nýr útlánaflokkur til
3—5 ára með hærri vöxtum en
hinum almennu. Almennir
útlánsvextir eru nú rúmlega 19%
á ári eftir á reiknað og sam-
svarandi vextir á vaxtaaukaút-
lánum eru rúm 23% á ári. Mikil
eftirspurn hefur verið eftir þess-
um lánum þrátt fyrir hærri vexti
og kemur það heim og saman við
reynslu annarra þjóða, sem notað
hafa háa vexti. Þar hefur enginn
skortur verið á lántakendum.
Vaxtaaukaútlán nálgast nú 3
milljarða og þurft hefur að
hækka þá heimild sem upphaf-
lega var sett fyrir þeim lánum.
Jafnframt hafa lán þessi jafnvel
verið í betri skilum en önnur enn
sem komið er a.m.k.
Niðurlagsorð
Það er fullljóst að vaxtaauka-
fyrirkomulagið er aðeins eitt
skref í þá átt að koma ávöxtun
fjár í bankakerfinu í viðunandi
horf. Þar þarf að ganga miklu
lengra og færa almenna útláns- og
innlánsvexti smám saman til sam-
ræmis við verðbólguþróunina til
þess að ná viðunandi jafvægi á
fjármagnsmarkaðinum, en það
næst ekki til lengdar nema báðir
markaðsaðilar standi frammi
fyrir umtalsverðum jákvæðum
raunvöxtum við þær fjárhagslegu
ákvarðanir sem þeir taka. Ohjá-
kvæmilega kemur breyting í þá
átt niður á vaxtakostnaði þeirra
fyrirtækja sem hafa haft aðgang
að bönkum, að svo miklu leyti
sem þau hafa fengið lán og hlýtur
að valda einhverjum verðhækk-
unum í fyrstu. En eins og félögum
í þessu félagi er öllum ljóst, er
hér um alvarlegt misvægi á mark-
aði að ræða og leiðrétting á þvi
skiptir höfuðmáli, þar sem yfir-
gnæfandi líkur eru á þvi að meira
tjón sé samfara misvæginu held-
ur en af leiðréttingu þess, þegar á
allt er litið. Reyndar má velta því
fyrir sér hvers vegna strangt
verðlagseftirlit og skömmtun sé
talið næstum því eðlilegt ástand á
fjármagnsmarkaðinum gegnstætt
þvi sem gildir um flesta aðra
markaði hér á landi, og hvers
vegna skuli ekki hafa reynst
grundvöllur fyrir því að Ieiðrétta
misvægið á honum fyrir löngu.
Ekki er það af því að hann sé ekki
mikilvægur. Þvert á móti er þetta
sjálfsagt mikilvægasti markaður-
inn í hagkerfinu. Á honum er
hagvöxturinn að verulegu leyti
ákveðinn og þar með hversu ört
lifskjör alls almennings geta
batnað þegar yfir langt timabil er
litið. Ég ætla að leyfa mér að
halda þvi fram hér, að grund-
vallarástæðan sé sú, að málum
varðandi starfsemi fjármagns-
markaðinn hafi ekki enn verið
gefinn nægilegur gaumur hér á
landi t.d. i samanburði við þá
athygli sem beint hefur verið að
gengismálum. Þess vegna býr nú
fátækari þjóð í þessu landi, en
efni standa til.
VORTÍSKAN
KOMIN
aldrei meira
úrval af dömu
og herra
tréklossum
Póstsendum
VE RZLUNIN
QEísiP"
STILL-LONGS
ULLARNÆRFÖT
Nælonstyrkt dökkblá
fyrir börn og fullorðna
KLOSSAR
VINNUSKÓR
KULDASTÍGVÉL
GÚMMÍSTÍGVÉL
MARlIn TÓG
LÍNUEFNI
LANDFESTAR
BAMBUSSTENGUR
LÍNU- OG NETABELGIR
BAUJUBELGIR
ÖNGLAR — TAUMAR
BAUJULUKTIR
NETAHRINGIR
NETADREKAR
NETALÁSAR
NETAKOSSAR
BAUJUFLÖGG
FISKKÖRFUR
FISKSTINGIR
STÁLBRÝNI
FLATTNINGSHNÍFAR
FLÖKUNARHNÍFAR
BEITUHNÍFAR
SVEÐJUR
STÁLBRÝNI
HVERFISTEINAR
í KASSA
GRÁSLEPPUNET
RAUÐMAGANET
SILUNGANET
■
Járnkarlar
Jarðhakar
Sleggjur
Hakasköft
Sleggjusköft
Koparsaumur
Þaksaumur
Skipasaumur
Bátasaumur
Lóðtin
Plötublý
Tjöruhampur
YALE
KRAFT-
BLAKKIR
% tonn
1 '/2 tonn
2Vi tonn
5 tonn
TVISTUR
hvítur og mislitur
i 25 kg böllum.
L\
,6v)^
^HONP
AUÐVELDASTA
leiðin til tungumálanáms
LINGUAPHONE er hentug fermingargjöf.
LINGUAPHONE fæst bæói á hljómplötum
og kassettum. Vió veitum allar upplysingar,
og l^póstsendum hvert á land sem er.
'Ski
m
9 La
jódfccrahús Reyhjauihur
Laugauegi 96 simi: I 36 56
UMBOOSMENN UNGUAPHONE
Bókabúóir: Keflavikur-Andrésar Nielssonar Akranesi - Jonasar Tómassonar Isafiröi -
Þörarins Stefánssonar Húsavlk- Tónabúöm Akureyri
i ■fenwood
þurrkari
Au8ve»dura8sta8set,a.
AuSveldurinotkun.
Au8veidar þvottadag.nn-
i ifMfflKÍBSSss n'íö pr.» i
MBnwoodÞ“"k""~ rrrr.
- 68.160,:
Ananaustum
Sími 28855