Morgunblaðið - 05.04.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.04.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 1977 <g BÍLALEIGAN 5IEYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENT* l 24460 28810 LOFTLEIDIR 21 2 1190 2 11 88 22 0-22- RAUDARÁRSTÍG 31 Hópferðabílar 8—21 farþega. Kjartan Ingimarsson Sími 86155, 32716 og 8.S. i. FERMINGARÚR Svissnesk rafeindaúr. Fjölbreytt úrval. Garðar Úlafsson, úrsmiður — Lækjartorgi. Bifreiðar & Landbúnaðarvé lar hf. LADA beztu bílakaupin 1145 þús. m/ryðvörn útvarp Reykjavfk ÞRIÐJUDKGUR 5. aprll MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Björnsdóttir les söguna „Strák á kúskinns- skóm“ eftir Gest Hannson (4). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Suisse Romande hljómsveit- in leikur „Thamar", sinfónískt Ijóð eftir Milij Balaklreff; Ernest Ansermet stj. / David Oistrakh og Nýja fflharmonfusveitin I Lundúnum leika Fiðlu- konsert nr. 1 I a-moll op. 99 ^ eftir Dmitri Sjostakovitsj: Maxfm Sjostakovitsj stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Póstur frá útlöndum Sendandi: Sigmar B. Hauks- son. 15.00 Miðdegistónleikar Fflharmonfusveit Vfnarborg- ar leikur Forleik f C-dúr í ítölskum stfl eftir Franz Schubert; Istvan Kertesz stj. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Þingmál Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmaður Haraldur Blöndal. Felicja Blumental og Nýja kammersveitin f Prag leika Pfanókonsert í D-dúr eftir Leopold Kozeluch; Alberto Zedda stj. Cleveland- hljómsveitin leikur Sinfónfu nr. 95 f c-moll eftir Joseph Haydn. George Szell stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar, (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatfminn Guðrún Guðlaugsdóttir stjórnar tfmanum. 21.10 Colditz Bresk-bandarfskur fram- haldsmyndaflokkur. Svikarinn Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 22.00 Utan úr heimi Þáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 22.30 Dagskrárlok 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki; Til- kynningar. KVÖLDIO 19.35 Hver er réttur þinn? Umsjónarmenn þáttarins: Eifkur Tómasson og Jón Steinar Gunnlaugsson lög- fræðingar. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 20.50 Frá ýmsum hliðum Hjálmar Arnason og Guðtnundur Arni Stefánsson sjá um þáttinn. 21.30 Trfó fyrir fiðlu, selló og pfanó eftir Carles Ives Guðný Guðmundsdóttir, Hafliði Hallgrfmsson og Philip Jenkins leika. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passfusálma (48). 22.25 Kvöldsagan: „Sögu- kaflar af sjálfum mér“ eftir Matthfas Jochumsson Gils Guðmunsson les úr sjálfsævi- sögu hans og bréfum (16). 22.50 Á hljóðbergi Moll Franders eftir Daniel Defoe. trska leikkonan Sioban McKenna les. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. ÞRIDJUDAGUR 5. aprfl 1977 sn HEVRHW Erlend og inn- lend málefni Jón Hákon Magnússon, umsjónarmaður þáttarins Utan úr heimi, sagðist í gær ætla að fjalla um tvö mál í þættinum í kvöld. Hið fyrra væri um kosningarn- ar í Indlandi og í öðru lagi kvaðst hann ætla að reyna að ná tali af einhverjum af íslenzku fulltrúunum, sem setið hefðu þing Norður- landaráðs í Helsinki, ef þeir yrðu komnir til landsins í tæka tíð. Sagðist Jón Hákon ætla að fá nánari fréttir af deilum Finna og Norðmanna um varnarmálin. Jón vildi taka fram að það væri ekki víst að þetta atriði stæðist hjá sér, þar sem hann hafði ekki náð tali af neinum fulltrúanna um miðjan dag í gær. Þá var einnig haft sam- band við Harald Blöndal, sem sér um Þingmál, en þau eru á dagskrá strax að loknum fréttum og auglýs- ingum, en þá var hann ekki búinn að ganga frá efni þáttarins og gat því ekkert um það sagt. réttur þinn? EIRÍKUR Tómasson og Jón Steinar Gunnlaugsson lögfræðingar sjá um þátt- inn Hver er réttur þinn í kvöld og taka þeir að venju fyrir eitt mál og svara einnig spurningum: — Við verðum með fram- hald frá síðasta þætti um Jón Steinar Gunnlaugsson t.v. og Eirfkur Tómasson, umsjónarmenn þáttarins Hver er réttur þinn. Klukkan 19.35: Hver

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.