Morgunblaðið - 05.04.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.04.1977, Blaðsíða 9
SKRIFSTOFU- HUSNÆÐI MIÐR/ER — 13 millj. Við Þingholtsstræti, nálægt Banka- stræti. Gamalt hús, tæpir 65 ferm. að grunnfleti, hæð, kjallari og ris. Tilval- ið fyrir hverskonar félagsstarfsemi, heildverzlun eða jafnvel ibúð, en þarfnast þá einhverrar standsetning- ar. EINBÝLISHtJS 134 FM. ÚTB. 7.0 MILLJ. Við Nýbýlaveg múrhúðað timburhús. Á hæðinni er stofa, eldhús stórt þvottaherb. og ófullbúin viðbygging. í risi eru 4 mjög stór svefnherbergi, baðherbergi. Lóð 1000 fm. ESKIHLÍÐ 6 HERB — 143 FERM. íbúðin er á jarðhæð og er 2 saml. stofur og 4 svefnherbergi. Stórt eld- hús með borðkrók. Góð íbúð. Verð 11.8 millj. Alfaskeið hafn 4 HERB. 90 FERM.— SÉRHÆÐ VERÐ: 8 M. í steinsteyptu tvíbýlishúsi byggt ’58, sem er tvær hæðir og kjallari, 2 stofur auðskiptanlegar. Suðursvalir úr borð- stofu. Stofur og gangur teppalögð. 2 svefnherb. m. skápunL baðherbergi flisalagt og nýlegt. Eldhús m. borð- krók. Sér geymsla í kjallara, innlögn f. frystikistu. Sam. þvottahús og hjó- hestageymsla. Sér inng. sér hiti.(Hita- veita) og rafmagn. Garður. HJALLABRAUT 4 HERB. — tJTB. 6.8 MILLJ. Norðurbær Hafnarfirði á 2. hæð i fjöl- býlishúsi, ca 110 ferm. skiptist i 3 svefnherbergi og stóra stofu, eldhús með þvottahús inn af eldhúsi og búr inn af þvottahúsi, baðherbergi. Sér geymslur í kjallara. Stórar sólríkar suðursvalir með fallegu óhindruðu út- sýni yfir fjörðinn. Heildarverð 9.9 millj. ÁLFHEIMAR 4RA HERB. 3. HÆÐ í fjölbýlishúsi sem er fjórar hæðir og kjallari, 3 svefnherbergi öll með skáp- um, stór stofa, sem má skipta. Suður svalir. Eldhús stórt m. borðkrók. Bað- herbergi flísalagt. Lagt fyrir þvottavél í íbúðinni. Sér geymsla og sameigin- legt þvottahús í kjallara. Útb. 7.0 millj. MARÍUBAKKI 3JA HERB. — 1. HÆÐ 84 ferm. íbúð, 2 svefnherbergi, annað með skápum, 1 stofa, eldhús með eikarinnréttingum og borðkrók. Þvottaherbergi og geymsla inn af eld- ' húsi. Sameign öll fullfrágengin, utan- húss sem innan. Útb. 6 m. KAPLASKJÓLS- VEGUR 2JA HERB. — LAUS STRAX í fjölbýlishúsi sem er 4 hæðir og kjall- ari. Svefnherbergi, stofa og eldhús með borðkrók. Útb. 3.5 millj. MELABRAUT 2HERB. LAUS STRAX 2ja herbergja ca 60 ferm. samþykkt risíbúð, lítið undir súð, stofa, svcfn- herbergi, stórt eldhús m/borðkrók. Lagt fyrir þvottavél í eldhúsi. Teppi í stofu. Verð 5 m. útb. 3.5 m. KÓPAVOGUR SÉRHÆÐ — 6 HERB. í vesturbæ, 130 ferm. íbúð á 1. hæð + 10 ferm. íbúðarherbergi á jarðhæð, 2 stofur (aðskiljanlegar). 3 svefnher- bergi á hæðinni og eitt á neðrihæð. Stórt eldhús með góðum innréttingum og borðkrók. Baðherbergi flísalagt með lögn f. þvottavél. Teppi á öllu mikið skáparými, tvöfalt verksmiðju- gler i gluggum. Suðursvair. Gengið niður i 1200 ferm. garð. Steypt bíl- skúrsplta fylgir. Geymsla í kjallara. Útborgun 8.5 milljónir sem dreifst á eitt ár. SÉRHÆÐ — KÓPAV. 133 FM. VERÐ: 13.0 MILLJ. herbergja efri hæð í þribýlishúsi við Digranesveg. 1 stofa, 3 svefnherbergi öll rúmgóð, eldhús stórt með borðkrók og baðherbergi, tvöfalt gler. Teppi. Sér inngangur. Sér hiti. Bílskúrsrétt- ur. LUNDARBREKKA 4RA HERB+1 HERB. Ný og falleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð 1 stofa, 3 svefnherbergi, eldhús, þvotta- herbergi, búr og baðherbergi. Auka- herbergi fylgir á jarðhæð áuk sér- geymslu o.fl. 2 svalir. Verð 11 millj. GRENIMELUR 3JA HERB. 87 FERM. kjallaraíbúð í húsi sem er í steinhúsi, 2 hæðir ris og kjallari. Sér inng. 1 stofa, hol, 2 svefnherbergi m. skápum, baðherbergi og eldhús m. borðkrók. Geymsla og þvottahús á sömu hæð. Einfalt gler að mestu. Sér hiti. Góð ullarteppi á öllu. tbúðin er samþykkt. Útb: 6.0 millj. FORNHAGI 3JA HERB. 92 FERM. Sérlega vönduð ibúð á 4. hæð. íbúðin er 1 stór stofa, 2 rúmgóð svefnher- bergi, eldhús með borðkrók og baðher- bergi með nýjum tækjum. Góð teppi á allri íbúðinni. í kjallara fylgir m.a. frystigeymsla. Útb. 7.0 millj. Vagn E.Jónsson Mélflutnings og innhoimtu- skrifstofa — Fasteignasala Atli Vagnsson lögfraeSingur Sudurlandsbraut 18 (Hús Ollufélagsins h/f) Slmar: 84433 82110 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 1977 9 26600 ÁLFHÓLSVEGUR 4ra herb. ca 97 fm. íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Sér hiti, sér inng. Falleg íbúð. 30 fm. rými undir bílskúr. Verð: 12.0 millj. Útb.: 7.5 millj. ÁLFHÓLSVEGUR 3ja herb. ca 80 fm. íbúð á 2. hæð i nýlegu steinhúsi. Þvotta- herb. í íbúðinni. Verð: 9.0 millj. Útb.: 6.0 millj.—6.5 millj. DÚFNAHÓLAR 5 herb. ca 125 fm. íbúð á 1. hæð í háhýsi. 4 svefnherb. Mikið útsýni. Fullfrágengin íbúð og sameign. Verð: 1 1.5 millj. Útb.: 6.5 millj. DUNHAGI 4ra herb. ca 108 fm. ibúð á 1. hæð i blokk. Bilskúrsréttur. Verð: 1 1.8 millj. Útb.: 8.0 millj. GAUTLAND 4ra herb. ca 95 fm. ibúð á 3ju hæð (efstu) i blokk. Sér hiti. Suður svalir. Verð: 1 1.0—1 1.5 millj. Útb.: 7.5 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR 4ra herb. ca 100 fm. endaibúð á 1. hæð i blokk. Suður svalir. Falleg ibúð. Verð: 1 1.0 millj. Útb.: 8.0 millj. LAUFÁS, Gbæ. 5 herb. ca 140 fm. ibúð á neðri hæð í nýlegu tvíbýlishúsi. Sér hiti. Sér inngangur. Bílskúr. Verð: 15.0 millj. Útb.: 10.0 millj. LEIRUBAKKI 3ja herb. ca 85 fm. íbúð á 1. hæð í blokk. Þvottaherb. í íbúð- inni. Herb. i kjallara. Verð: 8.8 millj. Útb.: 6.5 millj. LJÓSHEIMAR 4ra herb. ca 95 fm. ibúð á 2. hæð i háhýsi. Verð: ca 10.0 millj. Útb.: 6.5—7.0 millj. LJÓSVALLAGATA 4ra herb. ca 95 fm. ibúð á efstu hæð í blokk. Góð ibúð. Mikið útsýni. Veðbandalaus eign. Verð: 8.5 millj. Útb : 6.0 millj. MIÐBRAUT 3ja herb. ca 75 fm. ibúð á jarðhæð i steinhúsi. Sér hiti, sér inng. íbúð i góðu ásigkomulagi. Verð: 6.7—7.0 millj. Útb.: ca 4.5—4.7 millj. VESTURBERG 2ja herb. ca 65 fm. ibúð á 6. hæð i háhýsi. Mikið útsýni. Verð: 6.5 millj. Útb.: 4.5 millj. ÖLDUGATA, Hafn. 4ra herb. ca 100 fm. ibúð á 2. hæð i blokk. Suður svalir. Verð: ca 8.8 millj. Útb.: 6.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi/ simi 26600 Ragnar Tómasson lögm. 16180 28030 Skipasund 2ja herb. kj. ib. Ca 55 fm. 5—5.5 millj. Útb. 2.5—3 millj. Drápuhlíð 3ja herb. íb. 85 fm. 7.5 millj. Útb. 5 millj. Asparfell 3ja herb. Ib. 87 fm. 7.8 millj. Útb. 5.5 millj. Hraunbær 3ja herb. íb. á 3. hæð. Ca. 90 fm. 8.5 millj. Útb. 6 millj. Æsufell 4ra herb. ib. 105 fm. 9 millj. Útb. 5.5—6 millj. Melabraut, Seltj. 4ra herb. jarðh. 110 fm. 10 millj. Útb. 7 millj. Stóragerði 4ra herb. ib. 112 fm. Auka- herb. i kj. 11.5 millj. Útb. 7 millj. Veðbandalaus. Laugavegur 33 Róbert Arni Hreiðarsson, lögfr. Sölum. Halldór Ármann og Ylfa Brynjólfsd. kvs. 34873. SIMIMER 24300 til sölu og sýnis 5. Nýlegt einbýlishús um 130 fm. ásamt bilskúr i Garðabæ. VIÐ BUGÐULÆK góð 6 herb. ibúð um 132 fm. á 2. hæð. Suður svalir. VIÐ NJÁLSGÖTU járnvarið timburhús hæð og ris- hæð tvær 3ja herb. ibúðir á steyptum kjallara á eignarlóð. Steinsteypt viðbygging c.a. 30 fm. er við húsið. Allt laust fljót- lega. Söluverð 10 millj. Útb. 5 til 6 millj. VIÐ BÓLSTAÐARHLÍÐ 5 herb. íbúð um 120 fm. á 3. hæð. Ekkert áhvilandi. VIÐ KRÍUHÓLA nýleg 5 herb. ibúð um 127 fm. á 7. hæð. Bilskúr fylgir. Hag- kvæmt verð. HÆÐ OG RISHÆÐ alls 6 herb. ibúð i góðu ástandi i steinhúsi i eldri borgarhlutanum. Sér hitaveita. Svalir á rishæð. VIÐ EYJABAKKA nýleg vönduð 4ra herb. ibúð um 105 fm. á 2. hæð. Ný teppi. Stórar suður svalir. VIÐ HVASSALEITI góð 4ra herb. ibúð um 117 fm. á 4. hæð. Sér þvottaherb. og geymsla i kjallara. Bilskúr fylgir. VIÐ ÁLFHEIMA góð 4ra herb. endaibúð um 105 fm. á 3. hæð. Malbikuð bila- stæði. VIÐ BÓLSTAÐARHLÍÐ 3ja til 4ra herb. jarðhæð um 105 fm. með sér inngangi, sér hitaveitu, sér þvottaherb. og sér geymslu. Ekkert áhvilandi. VIÐ HRAFNHÓLA nýleg 3ja herb. íbúð um 85 fm. á 3. hæð. Lögn fyrir þvottavél í baðherb. Öll sameign fullgerð. Söluverð 7.7 millj. Útb. 5.5 millj. VIÐ VESTURBERG nýleg 3ja herb. íbúð um 90 fm. á 5. hæð. Suð-austur svalir. 3JA HERB. ÍBÚÐIR i eldri borgarhlutanum. Sumar lausar. VIÐ LANGHOLTSVEG 3ja herb. samþykkt kjallaraibúð i steinhúsi með sér inngangi. sér hitaveitu og sér lóð. Útb. 4 til 4.5 millj. 2JA HERB. ÍBÚÐIR i eldri borgarhlutanum sumar lausar. Lægsta útb. 2.5 millj. HÚSEIGNIR af ýmsum stærðum o.m.fl. Njja fasteignasalaii Laugaveg 12|jZXE2i Logi Guóbrandsson hrl. Magnús Þórarinsson framkv.stj. utan skrifstofutlma 18546 Símar: Til sölu: 1 67 67 1 67 68 Fallegt einbýlishús Árbæjarhverfi Stór stofa 4 svefnh. Eldhús, borðkókur. Búr ca 157 fm. Bíl- skúr. Einbýlishús Vesturbæ 2 hæðir og kjallari. Viðihvammur 4 herb. á 1. hæð 3 svefnh. Gott bað. Nýleg teppi. Sérinngangur. Sér hiti. Bilskúrsréttur. Verð 9.6 útb. 6 m. Eyjabakki 4 herb. endaibúð. Þvottahús á hæðinni. 1 herb. og geymsla i kjallara. Verð 9.6 útb. 6 — 7 m. Rúmgóð íbúð í Vesturbæ Stofa. Geta verið 3 svefnh. Nýir gluggar. Nýstandsett. ca 117 fm. Verð 9 m. útb. 6 m. 3 herb. risibúð í Hlíðunum Falleg og i góðu standi. Sam- þykkt. Þorlákshöfn 3 herb. risíbúð. Góðir gluggar. ca 80 fm. Verð 3 m. útb. 1.8 m. ElnarSigurðsson.hrl. Ingólfsstræti4, 27711 EINBÝLISHÚS í GARÐABÆ — í SMÍÐUM — 288 fm. einbýlishús á mjög góð- um stað i Garðabæ. Innbyggður tvöfaldur bilskúr. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS í KÓPAVOGI 1 75 fm. einbýlishús við Fögru- brekku. Fokheldur bilskúr fylgir. Útb. 12 millj. RAÐHÚS VIÐ NÚPABAKKA Glæsilegt 190 fm. pajlaraðhús. Innbyggður bilskúr Útb. 15 -— 16 millj. Skipti koma til greina á 3ja herb. ibúð i Reykja- vik. RAÐHÚS VIÐ ENGJASEL Höfum fengið i sölu tvö sam- liggjandi raðhús við Engjasel. Húsin eru nú þegar til afhend- ingar, fullfrágengin að utan m.a. máluð. Bílastæði fylgja í fullfrá- gengnu bílhýsi. Húsin eru sam- tals að grunnfleti 230 fm. Teikn. og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. TJARNARBÓL M. BÍLSKÚR 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Fok- heldur bilskúr. Útb. 7.5—8 millj. SÉRHÆÐ VIÐ HOLTAGERÐI 120 frm 5 herb. sérhæð m. bilskúr. Útb. 10 millj. VIÐ HVASSALEITI 4ra herb. 110 fm. vönduð ibúð á 4. hæð. Útb. 7.5—8 millj. VIÐ MEISTARAVELLI 4ra herb. 1 15 fm. ibúð. Útb. 7.5—8.0 millj. ÁLFHÓLSVEG 3ja herb. næstum fullgerð ibúð á 1. hæð i fjórbýlishúsi. 25 fm. óinnréttað rými fylgir i kjallara. Útb. 5.5—6 millj. VIÐ RAUÐALÆK 3ja—4ra herb. 100 fm. góð ibúð á jarðhæð. Sér hiti. Utb. 6 millj. í HAMRA- BORGUM KÓP. 2ja herb. ibúð á 2. hæð. Bila- stæði i bilhýsi fylgir. Útb. 4.5 millj. VIÐ HJARÐARHAGA 2ja herbergja ibúð á 4. hæð. Herb i risi fylgir. Útb. 5.5 millj. VIÐ HOFTEIG 3ja herb. kjallaraibúð (sam þykkt). Sér inng. og sér hiti Útb. 4.2 millj. VIÐ ÆSUFELL 2ja herb. falleg ibúð á 1. hæð Utb. 4.5—5 millj. VIÐ KRÍUHÓLA Einstaklingsíbúð á 4t hæð Útb. 4 millj. VIÐ BALDURSGÖTU 2ja herb. 45 fm. ibúð á 2. hæð Útb. 2.5 millj. EiGnnmiÐLunin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 SWiut|órt Swerrfr Kristinsson Ótason hrl. Sjá einnig fasteignir á bls. 10 og 11 EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 ÁLFTAMÝRI Góð 2ja herbergja íbúð i nýlegu fjölbýlishúsi. fbúðin laus nú þeg- ar. MIÐVANGUR Ný og vönduð 2ja herbergja ibúð i háhýsi. Glæsilegt útsýni. fbúðin laus nú þegar. ÖLDUGATA 3ja herbergja ibúð á 3. haeð i steinhúsi. Svalir. rúmgóðar stof- ur. Sala eða skifti á minni ibúð. VÆG ÚTBORGUN Rishæð við Garðastræti sem skiptist i 5 herbergi og snyrti- herb, og má auðveldlega breyta i ibúð. Laust nú þegar. Væg útb. KVISTHAGI 110 ferm. 3ja herbergja ibúð. ibúðin skiptist í rúmgóða stofu og 2 svefnh. Sér inng. Sér hiti. Skemmtileg ibúð. RAUÐILÆKUR 3ja herbergja 100 ferm. jarð- hæð. Vönduð ibúð og öll i mjög góðu ástandi. Sér hiti. ÁLFHEIMAR 100 ferm. 4ra herbergja íbúð. íbúðin skiptist í 2 samliggjandi stofur og 2 svefnherb. Sala eða skipti á 3ja herb. helst i Vestur- bænum. ARAHÓLAR Ný 4ra herbergja íbúð í háhýsi. Suður-svalir. Glæsilegt útsýni BREIÐÁS 140 ferm. efri hæð í tvibýlis- húsi. Sér inng. sér hiti. Stór innbyggður bilskúr fylgir á jarð- hæð. GOÐHEIMAR 164 ferm. 7 herbergja hæð. Selst tilbúin undir tréverk og málningu. Bílskúr fylgir. EIGNASALAIM REYKJAVIK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 kvöldsimi 44789 28444 Snæland 4ra herb. 100 fm ibúð á 1. hæð. fbúðin er stofa. skáli, 3 svefnherb. eldhús og bað. sér- þvottah. herb. á jarðhæð með snyrtingu fylgir. Mjög góð ibúð. Markland 4ra herb. 92 fm. ibúð á 1. hæð. fbúðin er stofa, skáli, 3 svefn- herb. eldhús og bað. Mjög góð ibúð. Dvergabakki 3ja herb. 86 fm. íbúð á 1. hæð. Kóngsbakki 3ja herb. 85 fm. ibúð á 1. hæð Hraunbær 2ja herb. 60 fm. ibúð á 1. hæð. Mjög vönduð ibúð Lundarbrekka Kóp. 2ja herb. 60 fm. ibúð á 1. hæð. Sér inngangur. Falleg íbúð Miðvangur Hfn. Höfum til sölu raðhús á tveim hæðum, hús þetta er i sérflokki hvað snerlir frágang. Stærð húss 2x75 fm. Bilskúr 50 fm. Sléttahraun 4ra herb. 1 1 5 fm. ibúð á 2. hæð með bilskúr Vönduð Ibúð. Smyrlahraun 4ra herb. 92 fm. ibúð á 2. hæð með bilskúr. Mjög góð ibúð. Hjallabraut 3ja herb. 90 fm. ibúð á 1. hæð. fbúðin er laus nú þegar. Fasteignir óskast ó sölu- skrá. HÚSEIGNIR VELTUSUNDI1 ® ClflD SIMI2S444 GL Kristinn Þórhaltsson sölum. Skarphéðinn Þórisson hdl. Heimasími: sölum. 40087

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.