Morgunblaðið - 05.04.1977, Page 5

Morgunblaðið - 05.04.1977, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 1977 5 Klukkan 14.30: Póst- ur frá út- löndum í dag verður Sigmar B. Hauksson með póst frá út- löndum í útvarpinu og þær upplýsingar fengum við þar að í þessum þætti Sigmars yrði rætt við Magnús Gíslason, sem starfár í Kungálv í Sviþjóð og varði þar nýlega doktorsritgerð. Mun verða fjallað um hana í þættinum en hún er um íslenzku kvöldvökuna. bifreiðatryggingar og tjón í því sambandi. Munum við taka eitt eða tvö dæmi í viðbót um þau mál til að sýna nánar hvernig þær reglur virka, sagði Jón Steinar er hann var spurður um efni þáttarins. — Þá svörum við nokkr- um spurningum sem hafa borizt okkur í bréfum og ég er hér með tvær spurningar, aðra um með- lagsgreiðslur til óskil- getinna barna og spurt er í öðru bréfi um viss atriði í sambandi við óvígða sambúð. Einnig er spurt um skiptingu kostnaðar i sameign í fjölbylishúsum og ýmislegt fleira verður væntanlega tekið til meðferðar. Fáið þið mörg bréf ? — Það hefur verið frekar vaxandi bréfa- fjöldinn, sem við fáum, og við komumst ekki yfir að svara þeim öllum. Stundum fáum við bréf sem inni halda spurningar út frá efni þáttanna á und- an og líka spyr fólk um hluti sem það hefur lent í og við reynum að veita almenn svör, almennan fróðleik en við getum ekki svarað einstökum vanda- málum, í bréfunum er oftast aðeins önnur hlið málanna og við erum ekki í neinu dómarasæti. Að lokum sagði Jón Steinar að þessi þáttur yrði á dagskránni eitthvað áfram, en það hefði ekki verið rætt um hversu lengi það yrði. PASRAHE \mSíNm Aldrei glæsilegra úrval af: Kápum úr Drillefni. Leðurkápum. Stuttjökkum úr Drillefni. Jakkafötum M/ og án vestis, terylene flannel, rifflað flauel. Leðurjökkum. Peysum. herra og dömu. Slæðum. Bolum. Skyrtum, lang- og stutterma o.fl. NÝ SKÓSENDING — OPIÐ LAUGARDAG TIL KL. 12.00. mmt

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.