Morgunblaðið - 05.04.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 05.04.1977, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 1977 ...—:" — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Arnarnes Arnarnes Okkur vantar blaðburðarfólk í Arnarnesið strax. Talið við afgreisluna í Garðabæ sími 42988 eða í Reykjavík sími 1 0100 JMiflruJtttiMafoifo S krif stof ust ú I ka óskast til venjulegra alhliða starfa á skrifstofu í miðbænum. Vélritunar- og enskukunn- átta nauðsynleg. Hraðritunarkunnátta æskileg. Upplýsingar sendist blaðinu fyrir 10. apríl merkt: „Miðbær — 2053". VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK o ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUG- LÝSIR í MORGUNBLAÐINU Prentari Plastprent hf.f óskar að ráða prentara. P/astprerit h. f., Höfdabakka 9, sími 85600. Trésmiður Húsfélag í Reykjavík óskar að ráða tré- smið til starfa í 2 — 3 mánuði við nýsmíði og viðhald. Þeir sem hafa áhuga á starf- inu leggi nöfn sín og símanúmer inn á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: Tré- smiður — 2294. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar húsnæöi öskast 300—400 fm. húsnæði óskast á leigu fyrir endurskoðunarstofur. Upplýsingar í síma 83327 á skrifstofutíma. tiikynningar Kaupmenn í Reykjavík Óska eftir 3 kaupmönnum í Reykjavík, til að selja álmyndir ALOFLEX í smásölu. Er til viðtals í dag á efhrprentanasýningunni í skeifunni, Smiðjovegi 6 sími 44544, þar sem ALOFLEX er einnig til sýnis. Vilmundur Jónsson, Akranesi. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarum- dæmi Keflavíkurflugvallar fyrir árið 1977. Aðalskoðun bifreiða fer fram við stöðvar bifreiðaeftirlitsins að Iðavöllum 4, Kefla- vík, eftirtalda daga frá kl. 09—12 og 13 — 16.30. Þriðjud. miðvikud. fimmtud. föstud. 1 2. apríl 1 3. apríl 14. apríl 1 5. apríl J-1 — J-75 J-76 — J-150 J-151 — J-225 J-226 og yfir. Við skoðun skal framvísa kvittun fyrir greiðslu bifreiðagjalda og tryggingar- gjalds og ökumaður skal framvísa öku- skírteini. Geti bifreiðaeigandi eða umráðamaður bifreiðar ekki fært bifreið til skoðunar á auglýstum tíma, skal hann tilkynna mér svo bréflega. Vanræki einhver að færa bifreið til skoð- unar á áður auglýstum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgð að lögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, . 4. apríl 1977. Sjálfstæðisfélagið Baldur Kóp. (Málfundarfélag) heldur fund að Hamraborg 1—3, 4. hæð þriðjudaginn 5. apríl 1 977, kl. 20.30. Fundarefni. 1. Kosnrng fulltrúa á landsfund 2. Félagsstarfið 3. Önnur mál. Stjórnin Almennur félagsfundur í Nes- og Melahverfi verður haldinn þriðjudaginn 5. apríl 5 skrifstofu félagsins, Templarasundi 3, 1. hæð, og hefst kl. 1 7. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins 7. —10. maí. 2. Önnur mál. Stjórnin. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins á Akureyri Ráðgert er að halda stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins á Akureyri dagana 1 2.—23. apríl n.k., ef næg þátttaka fæst. Ráðgert er að skólahald fari fram eftirtalda daga frá kl. 1 7:30 — 19:30 og kl. 20:00—22:00 12., 13., 14., 18., 19., og 22. apríl. Auk þess laugardagana 16. og 23. apríl og er skólahald þá daga kl. 1 0 og stendur fram til kl. 1 8:00. Meðal námsefnis verða eftirtaldir þættir: 9 Ræðumennska og fundarsköp % Öryggismál Islands og starfsemi utanríkisþjónustunnar. 9 Saga íslenzkra stjórnmálaflokka, starf þeirra og skipulag. 0 Kennsla í almennum félagsstörfum. £ Sjálfsstæðisstefnan. ^ Byggðastefna og heppilegust framkvæmd hennar. 0 Marxismi og vestrænt lýðræði. 0 íslenzk efnahagsmál. 9 Hlutverk Sjálfstæðisflokksins í stjórn og stjórnarandstöðu. ^ Umræður um samtök verkalýðsfélaga og atvinnurekenda. 0 Sjálfstæðisflokkurinn, skipulag og starfshættir. £ Hlutverk fjölmiðla i stjórnmálabaráttunni. Þátttakendum verður m.a. gefið tækifæri til þátttöku i umræðum i sjónvarpssal og siðan verður upptakan skoðuð og gagn- rýnd. 0 Kynnisferðir til ýmissa fyrirtækja á Akureyri. Megintilgangur skólans verður að veita þátttakendum aukna fræðslu um stjórnmál og stjórnmálastarfsemi Reynt verður að veita nemendum meíri fræðslu um stjórnmálin en menn eiga kost á daglega og gera þeim grein fyrir bæði hugmynda- fræðilegu og starfrænu baksviði stjórnmálanna. Mikilvægur þáttur i skólahaldinu er að þjálfa nemendur i að koma fyrir sig orði og að taka þátt i almennum umræðum. Allar nánari upplýsingar veitir Anders Hansen simi 96-1 951 9 og Sverrir Leosson, simi 96-22841, frá kl. 16 —18 mánu- dag tíl föstudag. Undirbúningsnefnd Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins á Akurevri. Kópavogur — Kópavogur Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi heldur fund, þriðjudaginn 12. aprll kl. 20.30. að Hamraborg 1, kjallara. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Afgreiðsla tillögu frá aðalfundi. 3. Önnurmál. St,órnin Bátar til sölu 11 tonna Bátalónsbátur, byggður '71. Togspil, llnuspil, rafmagnsrúllur. Bátur I góðu ástandi. 1 1. tonna bátur, byggður '72, 6 handfærarúllur, llnuspil. Lítið notaður I góðu ástandi til afhendingar strax, nýskveraður. Aðalskipasalan Vesturgötu 1 7 simi 28888 og 82218 heimas. Útgerðarmenn Til sölu 54 tonna eikarbátur, byggður 1954 endurbyggður 1969, með troll og línubúnaði, Caterpillar vél 335 hö., árg. 1970, endurbyggð 1977. Báturinn er búinn öllum tækjum og í mjög góðu standi. Verð aðeins 1 8 millj. Róbert Árni Hreiðarsson, lögfræðingur, Laugavegi 33, sími 28030 og 16180. Illlfl húsnæöi i boöi Verzlunarhúsnæði til leigu Til leigu verzlunarhúsnæði að Þingholts- stræti 1, Reykjavík (áður verzlunin HOF) Tilboð sendist Mbl. merkt: Þingholts- stræti 1 — 2583. Skrifstofuhúsnæði Þriflegur iðnaður í verzlunarhúsi við Háaleitisbraut er til leigu á 2. hæð um 75 fm húsnæði ásamt snyrtiherb. Húsnæðið er heppilegt fyrir lögfræði, fasteigna eða arkitektaskrif- stofu. Þriflegur iðnaður kemur til greina. Góð bílastæði. Uppl. í síma 31380 næstu daga kl. 9 — 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.