Morgunblaðið - 05.04.1977, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 05.04.1977, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. APRIL 1977 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn ITnl 21. marz — 19. april Þú þarft sennilega að gera ýmislegt í dag, sem þér líkar ekki. Fjármálin valda þér nokkrum heilahrotum og þú þarft að gera áætlun fram f tfmann. Nautið 20. apríl - ■ 20. maf Það verður nokkuð erfitt að gera fólkrtil geðs í dag. Forðastu deilur og leiðindi. Kvöldinu hest varið heima við lestur. Tvfburarnir 21. maí — 20. júní /Kstu þig ekki upp yfir smámunum. Það mun aðeins gera illt verra. Vertu varkár f umgengni við ókunnugt fólk. Vertu heima f kvöld. Krabbinn 91 iiinl _ 9 21. júní — 22. júlf Láttu ekki skapið hlaupa með þig f gönur. Þú verður að vera vel á verði, ef þú átt ekki að hera lægri hlut. Stattu við gefin loforð. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Frestaðu ferðalagi ef þú getur. Ræddu málin og taktu tiliit til skoðana annarra. Farðu varlega f umferðinni. Mærin 23. ágúst — 22. spet. Þú mætir óvenjumiklum skilningi og samstarfsvilja f dag. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Þú kannt að lenda í smá erfiðleikum í kvöld. Vogin W/tiÚ 23. sept. ■ 22. okt. Einhverjar bilanir gætu valdið þér nokkrum erfiðleikum og jafnvel töfum í dag. Ræddu málin áður en þú fram- kvæmir. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Allt hendir til að dagurinn verði ánægju- legur. Þú munt hafa meira en nóg að gera og Iftill tfmi verður til að láta sér leiðast. Bogmaðurinn 22. nóv. —21. des. Málin kunna að taka aðra stefnu en til var ætlast og þú hafðir vonað. Láttu það samt ekki setja þig út af laginu. Steingeitin A\ 22. des. — 19. jan. Góður dagur til að framkvæma ýmislegt sem lengi hefur verið vanrækt. Forðastu slæman félagsskap, og vertu heima í kvöld. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Stattu við gefin loforð. Það getur orðið erfitt en borgar sig. Vertu heima f kvöld og sinntu fjölskyIdunni, ekki veitir af. * Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Farðu varlega í umferðinni og umgengni við allar vélar. Forðastu allt hrask og baktjaldamakk. Gleymdu ekki gömlum vinum og kunningjum. þótt gefist nýir. TINNI Krabbadóíirnar! Þ$r hefég fengiófra Omar 3en Salad. Hann er ríkasiikaup- sýs/umaóur bwjarins. Já, hann er.ótru - leqa r/'fur, býr í höl/, á hesta, bí/a,/óðiry meira aí seqja f/ugvé/. Eng/nn botnar / því hvoé! hann gr<rá/r m/k/o peninga Getiá þij ekk/ svo ht/óberi á rannsakað feril þessa'Om- ars Ben Sa/a ds ? Reynio t .J. ao fá upp/ýsintjar urrj skra- s etninqarmerk/ f/ugve/ar hans... en með /eynd, u/n- frarp a/tt með a/gerr/ /e</nd. Jájó, viá sku/um hsáast á tánum. V/o erum sérfmðingar í aðganqa á tánum. Oq sjö heftiþ/ástra á /nunn er otkar e inkunnarorð. LJÓSKA «g...... UR HUGSKOTI WOODY ALLEN HALLÓ WOODVÍELSKU SONUR'X HÖLPUM UPP VID ERUM KOMIN TlL NEVV I j\ pAOi pETTA JORK TIL AD HEIMSÆKJA / £/? QÁSAMLEG L(á VILPI AÐ Móe»R pÍN VÆ.RI A LÍFI TIL AD SAMOLEÐJAST OKK UR. \ wmmmrnm aiiiiÍiiSMa^. FERDINAND Jæja þá, Magnús, leyfðu mér Er f lagi að skutla á reitinn? nú að sjá hvernig þú n' rð hornreitnum! 5URE. 50METIME5 A HEAP-FIRST 5LIPE 15 THE 6E5T KINP... Auðvitað! Stundum er bezt að skutla sér... Þú þarft að æfa þig dálftið f þessu, Magnús!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.