Morgunblaðið - 05.04.1977, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 05.04.1977, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 1977 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar i til Sölu 5 Þvottavél Litið notuð Thor þvottavél með timastilli og rafmagns- vindu til sölu. Uppl. í sima 18378. Ný sending. Kjólar og blússur i st. 36—50. Dragtin Klapparstig 37. Hey til sölu Verð 1 5 kr. kg. Uppl. i sima 1 1 74. Þórustöðum, Ölfusi. Frúarképur til sölu frá 10.000 kr. Sími 18481. I Kápusaumastofan Diana Miðtúni. Munið sérverzlunina með ódýi'an fatnað Verðlistinn Laugarnesvegi 82. s. 31330. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, simi 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. Leigjum 8 mm og 16 mm kvikmyndir Simi 36521. Lyfjatæknir Óskar eftir atvinnu frá 1. ágúst eða fyrr. Meðmæli fyrir hendi. Tilboð sendist á augld. Mbl. merkt „L — 2296 'fyrir 12. april. Afslöppun Námskeið i afslöppun likamsæfingum o.fl. fyrir barnshafandi konur, hefst um miðjan april. Nánari upplýsingar i sima 22723, kl. 1 0—11 f.h. næstu daga Hulda Jensdóttir. Óska eftir að kaupa trillubát 5—8 tonn. Hringið i sima 26532 á kvöldin. IOOF Rb 4 = 1 26458’A — M.A. I00F8 = 158468 = 9.0. □ Edda 5977457 — 1 |~l Hamar 597758 — i I00F 7 = 158468Vi = M.A. Kvenfélag Háteigssóknar Fundur verður þrrðjudaginn 5. april n.k. i Sjómannasjól- anum kl. 8.30. Guðbjörg Kristjánsoóttir listfræðingur kemur á fundinn og kynnir list i máli og myndum. Stjórnin. Heimatrúboðið Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. að Óðinsgötu 6 A. Allir velkomnir. Filadelfia Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30 ræðumaður Dennis Bernett frá Jamaica. Tilkynning frá Skíða deild Fram og Skiða- félagi Reykjavíkur Á skírdag og föstudaginn langa verður skíðatrimm- ganga við göngubrautina í Bláfjöllum. Frá kl. 2—4 báða dagana verða páskaegg í happdrætti. Skíðafólk með gönguskíði fjölmennið. ■ ANDUEG HREYSTI-ALLRA HÐLLIk ■ GEOVERNOARFÉLAG ISLANOSM UTIVISTARFERÐIR Páskar, 5 dagar Snæfellsries, gist á Lýsu- hól í góðu upphituðu húsi, sundlaug, ölkelda. Göngu- ferðir við allra hæfi um fjöll og strönd, m.a. Snæfells- jökull, Helgrindur, Búða- hraun, Arnarstapi. Lóndrang- ar, Dritvik o.m.fl. Kvöldvök- ur, myndasýningar. Fararstj. Jón I. Bjarnason, Tryggvi Halldórsson o.fl. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, sími 14606. Útivist. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Takiðeftir fyrsti skemmtifundur hinnar nýstofnuðu kvennadeildar Fáks, verður haldinn í kvöld þriðjudaginn 5. april í Félagsheimilinu kl. 8.30. Til skemmtunar verður kvikmyndasýning frá ýmsum mótum og skemmtiferðum innanlands, einnig mynd frá Evrópumeistaramóti íslenzkra hesta, kaffi með ýmsu góðgæti. góðgæti. Konur er hvattar til þess að koma og taka þátt í ánægjulegri kvöldstund, um leið og þær gerast meðlimir í deildinni. Ekkert ársgjald. Stjórn kvennadeildar Fáks. -,UNIOR CHAMBER REYKJAVÍK Fundarboð — Kjörfundur Kvöldverðarfundur í kvöld kl. 19.30 að Hót- el Loftleiðum. Gestur Bjarni Guðnason, pró- fessor. Fjölmennum. Stjórnin. óskast keypt Lóð Eða gamalt hús sem má rífa óskast í Reykjavík eða nágrenni. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Lóð — 2300". aik;lysin<;a8Iminn kr. 22480 2R*rgiwW«t>«t> — Bridge Framhald af bls. 10 ur verður minningarmót um Halldór Helgason bankastjóra, sem um margra ára skeið var formaður BA. Verður keppnin vætanlega i sveitakeppnisformi og mun Landsbankinn gefa verðlaun i keppni þessa. Þá má geta þess að Guðmundur Kr. Sigurðsson mun fara norður á vegum bankans og setja þessa keppni af stað, en Halldór heit- inn og Guðmundur voru miklir mátar. Sveit Sigfúsar Selfossmeistari URSLIT f meistaramóti í sveitakeppni, sem lauk 29.3. 1977. 11 sveitir tóku þátt I mót- inu. Sveit Sigfúsar Þórðars. 177 Sigurðar Sighvatss. 166 Arnar Vigfúss. 125 Gísla Stefánss. 120 Leif Österby 114 Brynjólfs Gestss. 108. í sveit Sigfúsar spiluðu auk hans Vilhjálmur Þ. Pálsson, Halldór Magnússon, Haraldur Gestsson. Varamenn: Sigtrygg- ur Ingvarsson og Bjarni Sigur- geirsson. Það er auðvelt að taka góðar myndir með Instamatic Margar gerðir fyrirliggjandi í gjafakössum — einhver þeirra hlýtur að henta yður. VIU SELJUM Kodak VORUR HANS PETERSEN HF BANKASTRÆTI GLÆSIBÆR S: 20313 S: 82590

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.