Morgunblaðið - 05.04.1977, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. APRIL 1977
27500
2ja herb. Ránargata
60 fm. á 3. hæð, nýstandsett.
2ja herb. Vesturberg
65 fm. 2. hæð. skápar, teppa-
lögð þvottaaðstaóa ' Kttí, stórar
svalir.
2ja herb. Reynimelur
65 fm. 2. hæð. Allt 1. flokks
2ja herb. Æsufell
60 fm. 2. hæð, geymsla ! ibúð,
góð sameign i kjallara.
2ja herb. Asparfell
70 fm. 4. hæð, stór stofa, teppa-
lög, fallegt útsýni.
3ja herb. Hamraborg
90 fm. neðrihæð i tveggja hæða
húsi, að mestu frágengin, bil-
geymsla.
3ja herb. Hellisgata Hf.
80 frn. hæð i timburhúsi ásamt
kjallara, sérinngangur.
3ja herb. Óðinsgata
80 fm. hæð í timburhúsi ásamt
risi með 3 góðum herbergjum,
allt nýstandsett og vandað
4ra herb. Arnarhraun Hf.
102 fm. á 3. hæð, þvottahús í
íbúðinni, vönduð íbúð.
4ra herb. Túnbrekka
100 fm. á 1. hæð í nýju fjór-
býlishúsi, allt 1. flokks, bílskúr
fylgir.
Sérhæð Háteigsvegur
1 35 fm. hæð ásamt risi og 55
fm. bílskúr, 2 stofur, borðstofa,
4 — 5 svefnherb. mikil eign.
Höfum fjársterka kaupendur að
raðhúsum og einbýlishúsum í
smiðum. Rvík, Kóp, Hf., eða
Garðabæ.
lAfSAL
Fasteignaviðskipti
Bankastræti 6, III. hæð.
Simi 27500.
Björgvin Sigurðsson, hrl.
Þorsteinn Þorsteinsson,
heimasími 75893
EIGNAÞJÓNUSTAN
FASTEIGNA- OG SKIPASALA
NJÁLSGÖTU 23
SfMI: 2 66 50
Til sölu m.a.:
Við Álftamýri
2ja herb. 60 ferm. góð ibúð.
Mikil og vönduð sameign. Laus
strax.
f Hlíðarhverfi
2ja herb. litil en snotur risibúð.
3ja herb. 80 ferm. snyrtileg
risibúð. Sér hitalögn.
í Kópavogi
3ja herb. 60 ferm. ódýr ibúð i
múrhúðuðu timburhúsi. Laus
fljótlega.
3ja herb. 90 ferm. góð og sérl.
vel hönnuð ibúð. Danfors hita-
kerfi. Þvottaherb. á hæðinni.
4 herb. endaíbúð ásamt nýjum
bílskúr. Laus fljótl.
í Vesturborginni
3ja herb. 96 ferm. góð íbúð á 1.
hæð. Laus strax. Hagstæð
greiðslukjör. Eignaskipti mögu-
leg.
í Njarðvík
1 30 ferm. sérhæð í tvíbýlishúsi
ásamt 60 ferm. iðnaðarbílskúr.
Laus strax. Góð kjör. Eignaskipti
möguleg.
óskum eftir öllum
stærðum ibúða og fiski-
skipa á söluskrá.
Traust þjónusta.
Sölustj. Örn Scheving
lögm. Ólafur Þorláksson.
2ja herb. góð íbuð
Höfum í einkasölu vandaða íbúð á 3. hæð við
Snorrabraut, nýstandsett. Harðviðarhurðir, ný
teppalögð. Nýdregið rafmagn í íbúðina. Harð-
viðarskápur í svefnherb. svo og fataherb. inn af
svefnherb. Ekkert áhvílandi. Verð 6,5 millj.
Útb. 4.5 milli. Laus í maí.
Samningar og fasteignir
Austurstræti 10 a, 5 hæð
sími 24850 og 21970, heimasími 37272.
Til sölu
Dalsel
Tilbúið undir tréverk
Til sölu er ein 5 herbergja enda-
ibúð á hæð i 7 ibúða stigahúsi
við Dalsel. íbúðin afhendist strax
tilbúin undir tréverk og húsið
frágengið að utan. Sameign inni
afhendist tilbúin að mestu eftir
stuttan tima. Mjög skemmtileg
ibúð. Góðar suðvestursvalir.
Hagstætt verð kr. 8.5 milljónir.
Beðið eftir Veðdeildarláni 2.3
milljónir. Útborgun 6.2 milljónir
sem er æskilegt að greiðist á ca
8—9 mánuðum. Teikning til
sýnis á skrifstofunni.
árnl Steffinsson. hrl.
Suðurgötu 4. Slmi 14314
Kvöldsími: 34231.
Símar 23636 og I4634
Til sölu
Einstaklingsibúð við Berþóru-
götu.
2ja herb. ibúð við Hjallaveg.
3ja herb. ibúð við Kóngsbakka.
4ra herb. mjög vönduð ibúð við
Æsufell.
4ra herb ibúð við Brávallagötu.
4ra til 5 herb ibúð við Álfaskeið
Hafnarfirði.
Einbýlishús og raðhús i Mosfells-
sveit. Eignaskipti möguleg.
Sala og samningar
Tjarnarstíg 2
Kvöldsími sölumanns
Tómasar Guðjónssonar 23636.
Valdimar Tómasson Lögg.fast.
26933
Höfum
kaupanda
að góðri sérhæð í
vesturbænum, stærð
um 160 fm. Bílskúr
þarf að fylgja. Góð útb.
í boði fýrir rétta eign.
Einnig að góðu raðhúsi
iielst í Háaleiti. Góð
útb. i boði.
Háaleitis-
braut
6 herb. 150 fm. ibúð á
2. hæð (endaibúð), 3
svefnh. 2 stofur,
húsbóndah. gestasnyrt-
ing o.fl. Sérlega falleg
íbúð með góðu útsýni,
tvennar svalir (suður).
Nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
Samtún
íbúð
á 2.
ekki
Hæð og ris í tvibýlis-
húsi, 4 svefnh. 2 stof-
ur, sjónvarpsherb. o.fl.
Allt nýstandsett. Glæsi-
leg eign, útb. um 11
millj.
Æsufell
4ra herb. 102 fm. íbúð
á 2. hæð í háhýsi, ágæt
íbúð með mikilli sam-
eign. Verð 9 millj. útb.
um 6 millj.
Krumma-
hólar
4ra herb. 113 fm.
(byggð af Miðafl)
hæð, ibúðin er
fullbúin en vel ibúðar-
hæf. Verð 8 millj. útb.
5.8 millj.
Eyjabakki
3ja herb. 90 fm. íbúð á
2. hæð, fallegar inn-
réttingar, suðursvalir,
útb. um 6.2 millj.
Hraunbær
2ja herb. 65 fm. ibúð á
3. hæð. suður svalir.
Verð 6,5 útb. um 4.3
millj.
Apsparfell
2 herb. 50 fm íbúð á 4.
hæð, góðar innrétt-
ingar, ný teppi, útb. um
4. millj.
Apríl söluskráin komin
út — heimsend ef ósk-
að er.
Jón Magnússon hdl.
«HS
í
a
«?
■?
I
?
?
?
?
?
?
«?
?
?
.?
<?
í
ð
ð
£
£
R
e-
?
?
?
?
;aÓurinn
Austurstræti 6. Sfmi 26933.
& AAA «& <& <& <& <£ & AAA <&
IÞURFIÐ ÞER HIBYLI
■jf Krummahólar
2ja herb. íb. á 3. hæð m/bíl-
skýli. Góðir greiðsluskilmálar.
Hjarðarhagi
3ja herb. íb. á 4. hæð.
^ Grenimelur
3ja herb. jarðh. sérhiti, sérinng.
Gamli bærinn
3ja herb. ib. á 3. hæð 8 m.
Suður svalir i nýl. húsi rétt hjá
miðbænum.
ýý Vesturborgin
3ja og 4ra herb. ib. tilb. undir
tréverk og máln. beðið eftir láni
húsnæðismálastj. kr. 2.7 millj.
ýý Dvergabakki
4ra herb. endaib. á 3. hæð.
sérþvottahús.
ýý Seltjarnarnes
5 herb. sérh. með bilsk.
^ Rauðalækur
5 herb. sérh. m/bílsk.
Rauðalækur
6 herb. sérh. m/ bilsk.
Gamli bærinn
5 herb. ib. 127 fm. i timburh.
nýstandsett.
ýý Skólavörðustigur
5 herb. ib. 1 50 fm. Verð kr. 1 2
m.
ýt Hef fjársterka kaup-
endur að öllum stærðum
íbúða.
HÍBÝLI & SKIP
Garðastræti 38 Sími 26277
Gisli Ólafsson 201 78
Jón Ólafsson lögmaður.
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
2-88-88
Vinnustofa —
Iðnaðarhúsnæði
Um 50 ferm. húsnæði á góðum
s.tað i vesturborginni sér inn-
gangur. Hentugt fyrir léttan iðn-
að eða sem vinnustofa. Verð 3Vi
millj.
Hraunbær
130 ferm. ibúð á 2. hæð. Stór
stofa, góð sameign.
Fellsmúli
4ra herb rúmgóð íbúð á 1
hæð. Nýtandsett baðherb. með
aðstöðu fyrir þvottavél.
Nökkvavogur
Hæð og ris. Sér hiti, sér inn-
gangur, bilskúrsréttur.
Hlíðahverfi
136 ferm. efri hæð. 40 ferm.
bilskúr.
Garðabær
— Fokhelt einbýlishús
— Lóð undir tvíbýlishús, komin
botnplata.
Sumarbústaður
í Árnessýslu
Einnig sumarbústaðalönd.
AflALFASTEIGNASALAN
VESTURGÖTU 17, 3. hæð
Birgir Ásgeirsson lögm.
Hafsteinn Vilhjálmsson sölum.
HEIMASÍMI 82219
Brldge
umsjón ARNÓR
G. RAGNARSS0N
TBK sigraði í
fjögra liða keppn-
inni sem fram fór
um helgina
UM HELGINA fór fram keppni
milli fjögurra bridgefélaga,
vfðs vegar að af landinu. Fðr
keppnin fram f Hreyfilshúsinu
við Grensásveg og hafði Tafl-
og bridgefélagið mðtsstjðrn
með höndum. Félögin sem
sðttu þá heim voru: Bridgefél-
ag Akureyrar, Bridgefélag
Hornafjarðar og Bridgefélag
Fljðtsdalshéraðs.
Ýmis skipulagsvandamál
komu upp í sambandi við mótið
og var þar helzt vandamál utan-
bæjarliðanna að komast til
borgarinnar sem gerði stjórn-
endum erfitt fyrir.
Urslit urðu þau að gestgjaf-
arnir, TBK, sigruðu nokkuð ör-
ugglega, hlutu 14 vinninga, en
BA varð í öðru sæti með 11
vinninga.
Næsta keppni þessara félaga
hefir verið ákveðin að ári og þá
á Egilsstöðum.
Veglegur farandbikar var
gefinn til keppninnar og var
það sýslumaður Austur-
Skaftafellssýslu sem gaf hann.
Sveit Magnúsar
Oddssonar efst
hjá Breiðfirðingum
HRAÐSVEITAKEPPNI stend-
ur yfir hjá Bridgedeild Breið-
firðingafélgsins og er keppnin
hálfnuð. Alls taka 15 sveitir
þátt I keppninni.
Staða efstu sveita:
Magnúsar Oddssonar 1161
Sigriðar Pálsdóttur 1133
Óskars Þráinssonar 1096
Ólafs Gíslasonar 1093
Jóns Stefánssonar 1064
Ellsar R. Helgasonar 1041
HansNielsens 1031
Erlu Sigvaldadóttur 1003
Meðalárangur er 1008.
Þessi keppni er næstsíðasta
keppni vetrarins. Þá hefir verið
ákveðið að halda árshátíð
deildarinnar 18. maí n.k.
Minningarmót
á Selfossi
STAÐAN 1 minningarmðti um
Höskuld Sigurgeirsson eftir 1.
umferð 31. marz 1977:
Kristmann Guðmundsson —
Jðnas Magnússon 124
Garðar Gestsson —
Ilannes Ingvarsson 119
Sigurður Hjaltason —
Sigurður S. Sigurðsson 117
Sigfús Þórðarson —
Vilhjálmur Þ. Pálsson 112
Kristján Jðnsson —
Bjarni Guðmundsson 111
Gfsli Stefánsson —
Þorvarður Hjaltason 111
Næsta umferð verður
fimmtudaginn 14. aprfl 1977.
Jöfn keppni í
Thule-tvímenningi
á Akureyri
EINU kvöldi af þremur er lokið
1 Thule-tvímenningi hjá
Bridgefélagi Akureyrar.
Röð efstu para:
Rúnar Vífilsson —
Gunnlaugur Kristjánsson 153
Páll Pálsson —
Frímann Frlmansson 150
Sveinbjörn Sigurðsson —
Stefán Ragnarsson 149
Örn Einarsson —
Zaríóh Hammad 142
Stefán Vilhjálmsson —
Guðmundur Gunn-
laugsson 136
Meðalárangur 110.
önnur umferðin verður spil-
uð í kvöld.
Síðasta keppni félagsins í vet-
Framhald á bls. 33