Morgunblaðið - 05.04.1977, Page 41

Morgunblaðið - 05.04.1977, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. APRIL 1977 41 fclk í fréttum + Kvikmyndaleikarinn Michael Cain segir að hann hafi ekki beinlínis bannað dóttur sinni Niki að verða leikkona. „Mér létti samt mikið þegar hún sagði mér að hún ætlaði að verða knapi og stunda veð- reiðar. Það er að vísu heil- mikil áhætta, hún gæti dottið af baki, en samt ekki eins áhættusamt og leiklistin," sagði Michael. Honum létti svo er dóttir hans trúði honum fyrir þessum framtlðaráformum sínum að hann gaf henni tvo hesta. + HALLÓ mamma, þú hefur sett of mikla sápu i baðið mitt!! gæti maður haldið að þetta fallega barn segði eftir svip þess að dæma. HRAUSTSÁLÍ HRA USTUM LÍKAMA + Þessi mynd var tekin árið 1973 og er af Jimmy Carter, núverandi forseta Bandarfkjanna. Hún sýnir hann æfa sig af fullum krafti á trambólin, en dóttir hans Ami, sem þarna er 6 ára sést allt annað en sæl á svipinn í forgrunni. Er myndin var tekin var Jimmy Carter rfkisstjóri I Georgia. + Getur þetta verið rétt, sebraffli? Ekki alveg en svo sýnist þegar kvöldsólin skín í gegnum rimla búrsins sem Bisi er í en svo heitir ffllinn og er í dýragarðinum í San Jose í Kalifornfu. Heilbrigðisef tirlitið: r Oheimilt að selja vítissóta í verzlunum MORGUNBLAÐINU barst I gær vörurnar sbr. reglugerð nr. eftirfarandi fréttatilkynning frá 91/1974, 4. gr. Heilbrigðiseftirlit Heilbrigðiseftirliti rfkissins: ríkisins mælist því til þess að Af gegnu tilefni skal tekið fram kjörbúðir þær er hafa vftissóta á að óheimilt er að hafa til sölu boðstólnum, geymi hann á trygg- vitissóta í kjörbúðum, þar sem um stað og afgreiði til viðskipta- viðskiptavinir geta sjálfir tekið vina við búðarborð. Kálfakjöt: Kr. Kg. Læri ...................... 545.- Kótelettur................... 545 - Hryggir ..................... 450 - Hakk ......................... 550 - Lambakjöt. Ný útb. læri .............. 1 .590 - Nýr útb. hryggur .......... 1 .688 - London Lamb ............... 2.270,- Útb. hangilæri ............. 1.790 - Útb. hangiframpartar ....... 1.580 - Lambagullasch .............. 1.350 - Lambasnitchel .............. 1.450 - Úrvals nautakjöt: Snitchel .................. 1 .450 - Gullasch .................. 1.330 - Roast beef ................ 1.380 - Mörbrá-Fillet ...............1.850 - Grill og bógsteik ............ 730 - Nautahakk 10 kg .............. 690 - Nautahakk 1 kg................ 770 - y2 nautaskrokkar.............. 660 - Folaldakjöt: Buff ...................... 1.350,- Gullasch .................. 1.220,- Hakk ...................... 375,- Hakk saltað ............... 390.- Hakk, reykt ............... 490,- Kjúklingar: Grillkjúklingar ........... 1.180,- Holdakjúklingar ........... 1.150,- Kjúklingabringa ........... 1 .300.- Kjúklingalæri .............. 1.280 - Unghænur ......................660 - 1 0 stk. unghænur ........... 550 - 1 0 stk. kjúklingar ......... 950.- Nýslátrað svínakjöt: Lærissteikur —* Bógar — Hryggir — Hnakkar — Hamborgarhryggir — Kótelettur — Hakk — Útb. kambar. MJÖG HAGSTÆTT VERÐ Veljið páskamatinn tímanlega Laugalaek 2. REYKJAVIK, Simi 3 5o 2o

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.