Morgunblaðið - 05.04.1977, Page 6

Morgunblaðið - 05.04.1977, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. APRlL 1977 í DAG er þriðjudagur 5. aprtl, 95. dagurársins 1977 Árdeg- isflóð er I Reykjavlk kl 07.02 og siðdegisflóð kl. 19.23 STÓRSTREYMI (flóðhæð 4 07 m). Sólarupprás er I Reykjavlk kl. 06.35 og sólarlag kl. 20.31 Á Akureyri er sólarupp- rás kl. 06 12 og sólarlag kl. 20.20 Sólin er I hádegisstað I Reykjavlk kl 13.31 og tunglið I suðri kl 02.19. (íslandsal- manakið) Finnið og sjáið, að Drott- inn er góður. sasll er sá maður, er leitar hælis hjá honum. (Sálm 34. 9—10.) 1 p II p zEizi! 9 10 li ■■Í2 ZIZZ ffl ARfSJAD HEIL-LA 75’ ÁRA er i dag Björg Ólafsdóttir á Jaðri, — Brúnavegi 1 Rvík. Hún tekur á móti afmælisgest- um sinum í kvöld. GJALDEYRISYFIRVOLDIN BERJAST ENN GEGN SOLARLANDAFERÐUNUM: Sami matarskammtur tvœr og þrjár AkveöiA hefur verift aö skera niöur matarmiöaskammtinn til þeirra sem fara I þriggja vikna sólarlandaferöir til viöbótar öörum hömlum. 75 ÁRA er I dag, þriðjdag, Guðjón Guðjónsson forn- bókasali frá Brekkum í Hvolhreppi. Hann dvelur á heimili sonar síns að Kúr- landi 27, Rvik. LÁRÉTT: 1. vinna 5. verk- ur 6. kúgun 9. knár 11. samhlj. 12. tóm 13. korn 14. tímabil dagsins 16. snemma 17. kvenm.nafn LÓÐRÉTT: 1. vöntunina 2. saur 3. hundar 4. ólíkir 7. þvaga 8. huslar 1Ó. 2 eins 13. elskar 15. óttast 16. for- föður Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. spök 5. al 7. lát 9. ot 10. smakka 12. ka 13. ask 14. ON 15. norna 17. taða LÓÐRÉTT: 2. pata 3. öl 4. elskuna 6. staka 8. áma 9. oks 11. kanna 14. ort. 16. að Margrét Jónsdóttir ljós- móðir, Þórustíg 9, Ytri- Njarðvik, er 70 ára f dag. Hún verður stödd á heimili dóttur sinnar að Grundar- vegi 13, Ytri -Njarðvík, eftir kl. 3 í dag. FRÁ HOFNINNI Á LAUGARDAGINN var fór togarinn Snorri Sturluson úr Reykjavikur- höfn til veiða. Á sunnu- daginn kom Goðafoss að utan, togarinn Hrönn fór til veiða, Kyndill kom og fór úr ferð á ströndina og fór þá aftur. í gær kom nótaskipið Sigurður. Hekla kom af ströndinni. Breiða- fjaróarhafnar-báturinn Baldur kom í gær og olíu- skipið Litlafell fór í ferð á ströndina. Það hefði verið ljótt, elskan, ef danskurinn hefði ekki skilað okkur þessum skinnhandritum!?? FRÉTTIPI FRÉTTIP BARÐSTRENDINGUM, 60 ára og eldri ætlar kvenna- deild Barðstrendinga- félagsins að bjóða á skemmtun sem félagið efn- ir til á skirdag kl. 1.30 siðd. í safnaðarheimili Lang- holtskirkju. í KVÖLD kl. 8.30 hefur Kvenfélag Garðabæjar páskafund meó skemmti- atriðum að Garðaholti. Félagskonur eru beðnar að kóma með nýja félaga og muna eftir „Hugmynda- bankanum“. KVENFÉLAG Keflavikur heldur fund í Tjarnarlundi I kvöld kl. 9. Erindi verður flutt um brunavarnir í heimahúsum. BLÖO 0(3 TÍMARIT MERKI KROSSINS málgagn kaþólsku kirkjunnar á Islandi, 1. hefti 1977, er komið út. Efni þess er m.a.: Viðauki við greinina um sálminn og lagið „Hljóða nótt“ (Heims um böl), sem birtist í 4. h. 1976, Barnið sem ekki gat grátið, kafli úr bók um móður Teresu I Kalkútta, niðurlag greinarinnar um píslarvottinn Maximilian Kolbe og auk þess fréttir, þ. á m. sagt frá „Nýrri bók um trúna" þar sem kaþólskir og mótmælendur skýra í sameiningu frá við- horfum sínum til kristinn- ar trúar. DAGANA frá og með 1. til 7. aprfl er kvöld-, nætur og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavfk, sem hér segir: í BORGARAPÓTEKI. Auk þess verður opið í REYKJA- VfKUR APÓTEKI til kl. 22 á kvöldin alla virka daga f þessari vaktviku. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgi- dögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGU- DEILD LANDSPÍTALNS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVfKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SfMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er í HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. O ll'lVD AUIIC HEIIHSÓKNARTlMAR uJUI\nAnU v Borgarspítalmn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAFN tSLANDS SAFNHtJSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kL 9—15. Útlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN — (Jtlánadeiid, Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, sfmi 27029 sfmi 27029. Opnunartímar 1. sept. —31. maf, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheímum 27 sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, sími 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABÍ LAK — Bækistöð f Bústaðasafni. Sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabílanna eru sem hér segir. ARBÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfí mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30— 6.00. miðvikud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30— 2.30. — HOLT — HLÍÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlíð 17, mánud. ki. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESIIVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. ki. 5.30—7.00. —TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudagaog fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd. ÞJÚÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDVRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga o% miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. SVNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbí Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. Á AKUREYRI var lokið niðurjöfnun útsvara, „en þau námu alls kr. 145.035 og um 20 þús. krónum hærri upphæð en á sfðasta ári. Hæstu gjaldendur eru: Ragnar Ólafsson kr. 9000, Höepersverzlun kr. 7000, Gefjun kr. 5000, Kaupfélag Eyfirðinga kr. 5000, Sigvaldi Þorsteinsson kr. 4.800, Smjörlíkisgerð Akureyrar kr. 4.500, Ingvar Guðjónsson kr. 3400, Nathan & Olsen kr. 2500, og Verslun Egill Jakobsen kr. 2200.“ í Dagbókarklausu er sagt frá mokafla við Reykjavfk: „Fyrir nokkru byrjaði Þormóður Sveinsson fisksali á því að leggja þorskanet hér utan við eyjar, og hefir hann veitt svo vel að f fyrradag tvfhlóð hann, og alla dagana hefir hann fengið svo mikinn afla, að nærri mun eins- dæmi um einn bát hér f Reykjavfk. Allur er aflinn rfgfullorðinn þorskur. Er raunar undarlegt að menn skuli ganga iðjulausir f landi og bfða eftir þvfað komast á togara f stað þess að stunda netaveiðar." BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. GENGISSKRÁNING NR. 66 — 4. aprfl 1977 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 191.20 191.70 1 Sterlingspund 328.65 329.65 1 Kanadadoliar 180.55 181.05 100 Danskar krónur 3197.10 3187.40* 100 Norskar krónur 3580.20 3589.60* 100 Sænskar krónur 4366.50 4378.00* 100 Finnsk mörk 5031.60 5044.70 100 Franskir frankar 3844.50 3854.50 100 Belg. frankar 522.25 523.65 100 Svissn. frankar 7523.00 7542.60 100 Gyllini 7684.40 7704.50* 100 V-þýzk mörk 8012.10 8033.00 100 Lfrur 21.55 21.60 100 Austurr. Sch. 1129.40 1132.30 100 Eseudos 493.80 495.10* 100 Pesetar 278.15 278.85 100 Yen 69.66 69.84 * Breytíng írá sfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.