Morgunblaðið - 07.04.1977, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1»77
<g
BÍLALEIGAN
51EYSIR
LAUGAVEGI 66
CAR RENTAL
24460
28810
Hótel- og flugvallaþjónusta.
j
LOFTLEIDIR
-E- 2 1190 2 11 88
® 22 022*
RAUÐARÁRSTÍG 31
______——------'
bIialeiga jónasar
Ármúla 28 — Slmi 81315
Hjartans þakkir til allra sem
glöddu mig á 90 ára afmælis-
degi mínum. Kærleikans drottni
ég fel ykkur öll
Kristgerður
Gísladóttir.
Nýtt Nýtt
Norska
skíðapeysan
Peysan sem
allir bíða eftir
Qpið laugardag.
Póstsendum.
V E RZLUNIN
QZÍsW
útvarp Reykjavlk
FIM41TUDKGUR
7. aprfl
Skfrdagur
MORGUNNINN
8.00 Morgunandakt
Herra Sigurbjörn Einarsson
biskup fiytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veður-
fregnir. (Jtdráttur úr for-
ustugr. dagbl.
8.30 Létt morgunlög
9.00 Fréttir. (10.10 Veður-
fregnir).
Morguntónleikar
11.00 Messa I Dómkirkjunni.
Prestur: Séra Hjalti
Guðmundsson. Organleikari:
Ragnar Björnsson.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tiikynningar. Tónleikar.
SIÐDEGIÐ_____________________
13.15 Á frívaktinni
Margrét Guðmundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Harpa Davlðs I helgi-
dómum Englands
Séra Sigurjón Guðjónsson
fyrrum prófastur flytur
fyrra erindi sitt um sálma-
kveðskap Englendinga eftir
siðaskipti.
15.00 Miðdegistónleikar: Frá
25. alþjóðlegu tónlistar-
keppni þýzku útvarpsstöðv-
anna, sem haldin var 1
Miinchen s.l. haust. Verð-
launahafar flytja verk eftir
Johann Christian Bach,
Wolfgang Amadeus Mozart.
Giuseppe Verdi, Georg
Friedrich Hándel og Béla
Bartók. Sinfónfuhljómsveit
útvarpsins f Miinchen leikur
með. Stjórnandi: Rafael
Kubelik.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Dagskrárstjóri f klukku-
stund
Grétar Eirfksson tækni-
fræðingur ræður dagskránni.
17.30 Miðaftanstónleikar
Tilkynningar
KVÓLDIÐ
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál
Helgi J. Halldórsson talar.
19.40 Semballeikur 1 útvarps-
sal: Helga Ingólfsdóttir leik-
ur „Sixiéme Ordre“ eftir
Francois Couperin.
20.05 Leikrit: „Tuttugu mfnút-
ur með engli“ eftir Alexand-
er Vampiloff
Þýðandinn, Árni Bergmann,
flytur inngangsorð.
Leikstjóri: Gfsli Halldórsson.
Persónur og leikendur:
Khomútoff búfræðingur ....
.......Guðmundur Pálsson
Antsjúgfn bflstjóri ..........
..............Jón Hjartarson
Úgaroff afgreiðslustjóri .....
........Kjartan Ragnarsson
Basilskf fiðluleikari.......
...........Guðmundur Pálsson
Antsjúgfn bflstjóri ........
..............Jón Hjartarson
Úgaroff afgreiðslustjóri....i
........Kjartan Ragnarsson
Basilskf fiðluleikari ......
........Steindór Hjörleifsson
Stúpak verkfræðingur ..;....
...........Sigurður Karlsson
Fanfa Stúdent ..............
Ragnheiður Steindórsdóttir
Vasjúta gangastúlka ........
.......... Sigrfður Hagalfn
20.50 Einsöngur 1 útvarpssal:
Elfsabet Erlingsdóttir syng-
ur lög eftir Beethoven,
Brahms og Schubert. Guðrún
A. Kristinsdóttir leikur á
pfanó.
21.15 Kvika
Steingerður Guðmundsdóttir
skáld les úr Ijóðabók sinni.
21.30 Sellóleikur 1 útvarpssal:
Gunnar Kvaran leikur
Einleikssvftu nr. 2 f d-moll
eftir Bach.
21.50 Úr fslenzku hómilfubók-
inni
Stefán Karlsson handrita-
fræðingur les skfrdags-
predikun frá 12. öld.
22.00 Fréttír
22.15 Veðurfregnir
Köldsagan: „Sögukaflar af
sjálfum mér“ eftir Matthfas
Jochumsson
Gils Guðmundsson les úr
sjálfsævisögu skáldsins og
bréfum (18).
22.40. Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
22.30 Fréttir.Dagskrárlok.
Þýsk bfómynd frá árinu
FÖSTÚDAGUR
8. aprfl 1977
föstudagurinn langi
17.00 Austan Edens
(East of Eden)
Bandarfsk bfómynd gerð ár-
ið 1954 og byggð á sögu eftir
John Steinbeck.
Leikstjóri Elia Kazan.
Aðalhlutverk James Dean,
Julie Harris, Raymond
Massey, Richard Davalos og
Burl Ives.
Þýðandi Stefán Jökulsson.
Áður á dagskrá 20. septem-
ber 1969.
18.50 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.15 Lff Jesú (L)
Stutt, ftölsk mynd um fæð-
ingu og pfnu Jesú Krists,
byggð á málverkum ftölsku
meistaranna og guðspjöllun-
um.
, Þýðandi Oskar Ingimarsson.
20.35 Öttinn etur sálina
(Angst essen Seele auf)
1974.
Leikstjóri Rainer Werner
Fassbinder.
Aðalhlutverk Birgitte Mira,
E1 Hedí Salem og Barbara
Valentin.
Emmi er roskin ekkja, sem
á uppkomin börn. Hún
kynnist ungum verkamanni
frá Marokkó og giftist hon-
um þrátt fyrir andstöðu
barna sinna og vina.
22.05 Sjö orð Krists á krossin-
um
Tónverk eftir Franz Joseph
Haydn með textum úr
Passfusálmum Hallgrfms
Péturssonar.
Flytjendur:
Herra Sigurbjörn Einars-
son, biskup, Sigfússon,
kvartettinn og söngvarar
undir stjórn Ruth Magnús-
son.
Aður á dagskrá 9. aprfl 197.1.
23.15 Dagskrárlok
Klukkan 16.25:
Grétar sagðist fá sér til
aðstoðar umsagnir eftir
Pálma Hannesson, „en
hann var mikill náttúru-
skoðari, og hefur mikla frá-
sagnargáfu og annan
fræðimann, Jón heitinn
Eyþórsson, en hjá honum
fræðumst við örlítið um
veðrið,“ sagði Grétar. Þá
verða í þættinum flutt tvö
ljóð, sögukafli eftir Ólaf
Jóhann Sigurðsson og
Grétar mun minnast á
nokkra staði í nágrenni
Reykjavíkur, sem góðir
eru til fuglaskoðunar.
Grétar Eiríksson er ekki
alveg ókunnugur vinnu-
brögðum í útvarpi, hann
valdi eitt sinn plötur í þátt-
inn Þetta vil ég heyra og
hefur auk þess komið fram
í öðrum þáttum. Grétar
sagði að það hefði verið
mikil vinna að útbúa þenn-
an þátt og ætlaði að u.þ.b.
sex til átta tímar hefðu far-
ið í það allt, bæði efnisöfl-
un og upptöku.
Hann sagði að farfuglar
gætu farið að láta sjá sig
strax og brygði til sunnan-
áttar, en Grétar er mikill
fuglaskoðari og jafnframt
Þessa mynd tók Grétar Eirfksson af heiðlóu ÍHeiðmörkinni, en hún mun nokkuð
koma við sögu f þættinum. Hann sagði að þæt gæti kostað marga klukkustunda
yfirlegu að ná þess konar myndum af fuglum.
Dagskrárstjóri í klukkustund:
Sitthvad um
náttúruna
GRÉTAR Eiríksson tækni-
fræðingur verður dag-
skrárstjóri í klukkustund í
útvarpinu kl. 16:25 á skír-
dag og kvaðst hann ætla að
halda sig við ýmislegt um
náttúruna, þar sem veðrið
hefði verið svo gott í vetur
og allir væru í vorskapi,
fólk færi að hugsa til ferða-
laga.
ljósmyndari og hefur tekið þáttarins er tónlist eftir
f jölda fuglamynda. í lok Beethoven og Vivaldi.