Morgunblaðið - 07.04.1977, Síða 8

Morgunblaðið - 07.04.1977, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1977 Sérhæðir óskast •jf HÖfum kaupanda að sérhæð i vesturborginni útb. kr. 1 2 til 15 millj. •ff Höfum kaupendur að sérhæðum i Hliðunum. Norðurmýri eða Kópavogi útb. 10 til 12 millj. ■jf Höfum kaupanda að raðhúsi i Fossvogi útb. kr. 1 6 millj. Opiðfrá kl. lOtil 17.00 HfBÝU & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 Sölustj. Gisli Ólafsson 201 781- fögm. Jón Ólafsson 83000 Einbýlishús í Hólahverfi Nýtt einbýlishús sem skiptist í 4 svefnher- bergi, eldhús og bað. Gengið úr skála nokkrar tröppur upp í stofu með arni og ýtsýni yfir borgina. í kjallara er herbergi og eldhús, ásamt snyrtingu flísalagt. Rúmgott þvottahús og geymsla. Allt frágengið úti og inni. Bílskúrsréttur. Fasteignaúrvalið, Silfurteigi 1. p í n/| A p 911 Cfl - 91970 SÖLUSTJ. LÁRUS Þ. VALDIMARS. bllvlAn Zllbu ZIJ/U lúgm. jóh þorðarson hdl Til sölu og sýnis m.a. Hæðir á Melunum efri hæð og portbyggð rishæð 108x2 fm við Mel- haga. Geta verið tvær íbúðir. eða ýmiss konar skrifstofu- húsnæði Allt sér. Þarfnast nokkurra lagfæringar. Góð kjör Góð einstaklingsíbúð eitt herb, eldunarpláss og gott sturtubað alls um 30 fm á jarðhæð við Hraunbæ. Samþykkt íbúð. Útb. aðeins kr. 2 millj. Skammt frá Hlemmtorgi 2ja herb. endurnýjuð Ibúð um 60 fm á 2. hæð. Öll f ágætu ástandi. Ennfremur 2ja herb. sér kjallaraíbúð um 60 fm. Nýtt eldhús. Gott sturtubað. 3ja herb. íbúðir við: Grettisgötu 3. hæð 80 fm Nýtt eldhús. Sér hiti. Reynimel 4. hæð 80 fm. Mjög góð fullgerð. Suðurvang 3. hæð 95 fm. Úrvals ibúð Sér þvottahús Efstahjalla 1. hæð 86 fm. Ný glæsileg. Mikil sameign. 4ra herb. íbúðir við: Stóragerði 1. hæð. Suðursvalir. Harðviður. Meistaravelli 3. hæð 1 1 5 fm. Fullgerð í suðurenda Suðurgata Hf. 1. hæð 1 10 fm. Úrvals íbúð Háaleitisbraut jarðhæð 1 10fm Sér inngangur. Bjóðum ennfremur til sölu 6 herb. endaíbúð við Hvassaleiti. Bílskúr. 5 herb. íbúð við Álftamýri. Sér þvottahús. Bílskúr. 6 herb. hæð í Hafnarfirði. Nýleg. Sér þvottahús. Ódýrar íbúðir útb. 2 til 4 millj. 4ra til 5 herb. hæð óskast í Hlíðunum. ALMENNA FASTEIGNASALAH LAUGAVEGI49 SÍMAR 21150-21370 Hafnarstræti 15, 2. hæð, símar 22911 og 19255. Álftahólar Til sölu sérlega vönduð um 60 ím. ibúð á 1. hæð. íbúðin er öll nýlega teppalögð með miklum svölum. Sérlega vínaleg og skemmtileg eign. — Einnig 2ja herb. íbúðir við Hrisateig i tvibýlishúsi og Álfaskeið Hafnar- firði með sér þvottahúsi á hæð og bilskúrsréttum. 3ja herb. Grenimelur Erum með i sölu rúmgóða og skemmtilega um 86 fm. kjallara- ibúð i þribýlishúsi vð Grenimel. Fallegt hús með vel ræktuðum trjágarði. Höfum einnig 3ja herb. íbúðir m.a. við Melgerði, Seljaveg (hagkvæm kjör og skilmálar) og Kóngsbakka. 4ra herb. Arahólar Til sölu um 108 fm sem ný ibúð á 5. hæð. (búð i toppstandi. Mikið útsýni. Jörfabakki 4ra herb. ibúðarhæð. (búðinni fylgir 1. herb. i kjallara með aðgangi að snyrtingu. Skipti á 3ja herb. ibúð möguleg. Ásbraut Falleg og snyrtileg um 95 fm. ibúðarhæð. Sér þvottahús á hæðinni. Bárugata Um 86 fm. risibúð. Vinaleg ibúð. Ný eldhúsinnrétting. Nýtt þak. Hraunbær Um 1 1 5 fm. íbúð á 1. hæð (3 svefnh.) (búðinni fylgir herb. i kjallara. með aðgangi að W.C. 5—6 herb. Dúfnahólar Um 130 fm. ibúðarhæð i nýlegu háhýsi 4 svefnherb. Stór bilskúr fylgir. 6 herb. lúxushæð Erum með i einkasölu um 1 60 fm. ibúðarhæð við Kóngsbakka. (búðin skiptist m.a. i 4 svefn- herb., húsbóndaherb., stóra stofu sér þvottahús á hæð. miklár svalir í suðvestur. Hraunbraut sérhæð Um 140 fm. 6 herb, sérhæð, 4 svefnherb., 2 samliggjandi stofur. Eigninni fylgir góður bilskúr og 50% sameígn i 2ja herb. íbúð í kjallara. Þetta er vönduð og góð eign. Kársnesbraut Hæð og ris um 103 fm. (3 svefnherb.). Sanngjarnt verð ef samið er strax. Fagrakinn Hæð og ris alls ca. 192 fm. Stórar svalir. Lóð gyrt og ræktuð. Bilskúr fylgir. Eign þessi er að mestu nýstandsett. Höfum einnig á skrá hjá okkur fjölda ibúða og einbýlishúsa i borginni og úti á landi. Maka- skipti oft möguleg. Áratuga- reynsla okkar i fasteignaviðskipt- um tryggir öryggi yðar. Jón Arason lögmaður Málflutnings og fast- eignastofa Sölustjóri Kristinn Karls- son Heimasími 33243. KAUPENDAÞJÓNUSTAN Benedikt Blöndal lögfr. Jón Hjálmarsson, sölum. Til sölu Fokhel einbýlishús i Seljahverfi 140 fm. ibúðarhæð, tvöfaldur bilskúr, geymslur og herbergi á jarðhæð. Góðir greiðsluskilmálar. Einbýlishús í Norðurbæ Hafnarfirði. Nýlegt timburhús ca. 1 30 fm. Stór og falleg lóð. Raðhús í Norðurbæ Nýtt og glæsilegt hús 145 fm. á 1. hæð, 4 svefnherbergi, bil- skúr. Við Hraunbæ 4ra herb. vönduð ibúð á 1. hæð. Við Sléttahraun 4ra herb. vönduð endaibúð á 2. hæð. Bilskúr. í gamla Austurbænum Hæð og ris 5 herb. ibúð f mjög góðu standi. Sér hiti. Hagkvæm greiðslukjör. Við Melgerði Kóp. 3ja til 4ra herb. góð rishæð. 3ja herb. vandaðar Ibúðir við Hraunbæ. Ásbraut, Hraun- teig, Hverfisgötu, Grettisgötu. 2ja herb. vandaðar íbúðir við Kleppsveg. Hraunbæ. Álfta- mýri, Álfhólsveg og Arnarhraun. Kvöld- og helgarsími 36541 Þingholtsstræti 15. - Sími 10-2-20 * a & & & a * A A A & A A & * a A A R A a a A & & & * a & & & & * & & & & & & & & * & & fe 26933 Álftamýri 2ja herb. 60 fm. íbúð á jarðhæð ! mjög góðu standi, laus strax, verð 6.3 útb. 4.7 m Nýbýlavegur 2ja herb. 60 fm. íbúð á 1. hæð (ekki jarðhæð) Stór bilskúr, laus nú þegar, útb um 5.5 m. Hraunbær 2ja herb. 65 fm. ágæt ibúð á 2. hæð, suðursvalir, verð 6.7 útb. 4.6 m. Blikahólar 2ja herb. 63 fm. ibúð á 4. hæð, suðursvalir, verð 6.3 útb. 4.2 m sem dreifist á 1 V? ár. Asparfell 3ja herb. 100 fm. íbúð á 2. hæð, útb. 6.0 m Smyrlahraun 3ja herb. 92 fm. ibúð á 2. hæð (enda) í 2ja hæða blokk mjög góð ibúð með sér þvottahúsi og bílskúr, útb. 6.5 Maríubakki 3ja herb. 85 fm. ibúð á 3. suðursvalir, útb. 6.2 m. hæð, sér þvottahús og búr. Grettisgata 3ja herb. 90 fm. ibúð á 2. hæð i blokk, nýtt harðv. eldhús, prýðileg íbúð, verð 7.5 útb. 5.3 m. Urðarstígur 3ja herb. 60 fm. ibúð á 2. hæð i þribýli, verð 4.0 m. útb. 3.0 m. Grundargerði 3ja herb. kjallaraibúð i þribýlishúsi, verð 6.5 m útb. 4.5 m. Krummahólar 4ra herb. 113 fm. ibúð á 2. hæð, suðursvalir, þvotta- hús á hæð, bilskúrsréttur, ibúðin er ekki fullbúin en vel ibúðarhæf. Dunhagi 4ra herb. rúmgóð ibúð á 3. hæð með bílskúr, útb. 9 —10 millj. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. 105 fm. ágæt ibúð á 1. hæð, suðursvalir, útb. 8.0 m Gaukshólar 6 herb. 160 fm. íbúð á 6. og 7 þvottahús, stórar svalir, bilskúr, koma til greina. Háaleitisbraut 4—5 herb. ibúð á 3. hæð, sérlega vel skipulögð og falleg íbúð, gott útsýni, verð 12.3 m útb. 8.7 m. Háaleitisbraut 6 herb. stórglæsileg ibúð á 2. hæð 150 fm. sér þvottahús, gestasnyrting, tvennar svalir (suðurs) bil- skúrsréttur. Samtún Hæð og ris í tvibýlishúsi, 4 svefnh. 2 stofur, sjón- varpsherb. o.fl. Allt nýstandsett, glæsileg eign, útb. um 11 m. Barðaströnd 230 fm. pallaraðhús með bilskúr, glæsileg eign, útb. 16—18 m. & Austurstræti 6 sími 26933 Jón Magnússon hd. 1 « I I I I « I hæð (penthouse) sér skipti á minni eign Digranesvegur Einbýlishús á 3 hæðum 85 fm. grunnfl. 7 herb. á hæð og risi, 2ja herb. ib. í kj. Bilskúr, verð 18 m útb. 11—12 m Fellsás 145 fm. einbýlishús m. tvöfl. bilskúr, fokh. í des. einangr., rafl í útveggi o.fl. Melabraut 134 fm. einbýlishús með 48 fm. bilskúr sem selst fokhelt m. gleri og tilb. undir máln. að utan, frág. þak. verð 14 m. & *l & & & V l aðurinn i /7iT'tl'■

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.