Morgunblaðið - 07.04.1977, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1977
23
Eins og fram kom I blaðinu á þriSjudag verSur menningarvika V-Húnvetninga
haldin á Hvammstanga dagana 7. til 9. aprfl n.k. Fyrir vökunni standa
Lionsklúbburinn Bjami og UngmennafélagiB Kormákur. MeBal þeirra. sem
koma fram á menningarvikunni, verBur þjóBlagatrió.Á myndinni hár aB ofan
má sjá þá sem þeB skipa, Gisla Helgason (t.v.).Hanne Gustavii og Stefán
Andrésson.
Einvígi Spasskys
og Horts hefst að
nýju á laugardag
SKÁKEINVÍGI þeirra Boris Spasskys
og Vlastimils Horts hefst aB nýju n.k.
laugardag klukkan 16.30 i Mennta-
skólanum viB HamrahliB.
Þetta er fyrri skákin i tveggja skáka
aukaeinviginu, sem fram þarf að fara
t
Þökkum innilega sýnda samúð
við andlát og jarðarför
SIGRÚNAR S. BJ^RNARSON
F.h. vandamanna
Hannesfna og
Jón Slmonarson.
vegna þess, að kapparnir urðu jafnir
eftir 1 2 skákir með 6 vinninga hvor.
Aukaeinvígið hefur sem kunnugt er
dregizt á langinn vegna veikinda
Spasskys. Ef skákin á laugardaginn fer
í bið, verður hún tefld áfram á páska-
dag á sama tíma. Önnur einvígisskákin
verður aftur á móti tefld n.k. mánudag,
annan í páskum, f Menntaskólanum
við Hamrahlíð og hefst hún klukkan
16,30. Ef hún fer í bið, verður áfram
teflt daginn eftir. Á laugardaginn hefur
Hort hvftt en Spassky hefur hvítt í
skákinni annan páskadag.
Ef annar hvor kappanna hlýtur einn
og hálfan vinning í einvfginu, dugir
það til áframhalds á keppninni, en
sigurvegarinn í þessu einvígi mun
mæta Ungverjanum Portisch, sem
lagði Danann Larsen nýverið að velli.
t
Móðir okkar,
SIGRÍÐUR BJARNADÓTTIR,
andaðist 5. aprll að Elli og hjúkrunarheimilinu Grund.
Óska Gestsdóttir,
Geir Gestsson,
Rafn Gestsson.
t
Þökkum öllum þeim, sem veittu okkur samúð og vinarhug við andlát
og útför eiginmanns, mlns, og föður okkar,
MARLES S. V. BJARNASONAR,
Hólmgarði 10,
Sigurást Anna Sveinsdóttir,
Margrét I. Marelsdóttir,
Sveinn Marelsson.
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför
ÞORGEIRS KR. JÓNSSONAR
Fyrir hönd aðstandenda
Júllus Gunnar Þorgeirsson,
Kristófer Þorgeirsson,
Edda Þorgeirsdóttir,
Þóra Guðnadóttir.
t
Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför
SIGRÍÐAR JÓSTEINSDÓTTUR,
Magnús Blöndal Jóhannsson. Emilta V. HúnfjörB.
Jóna Jósteinsdóttir, SigrfBur Ó. HúnfjörB,
Jóhann M. )<ristjánsson, Sigurbjörg Lárusdóttir.
og aBrir aBstandendur.
t Innilegar þakkir fyrir vináttu og samúð við andlát og jarðarför móður
okkar, tendamóður og ömmu.
VIDÍSAR STEFÁNSDÓTTUR
Flögu
Árni Magnússon. GuBrún Magnúsdóttir,
Stefanía Magnúsdóttir. Brynjólfur Magnússon,
SigrtBur Magnúsdóttir, GuBrfBur Magnúsdóttir,
Grfmur Magnússon, Anna Magnúsdóttir,
Unnur Magnúsdóttír, Stefán Jónsson,
tengdaböm og barnabörn
Guðmundur Axelsson ( Klausturhólum fékk ( gær 5 Asgrímsmálverk frá Danmörku, en að auki hefur
hann á boðstólum 3 önur málverk eftir Ásgrfm. Á meðfylgjandi mynd eru 5 málverkanna ( Klausturhól-
um. Neðri myndirnar eru (andslagsmyndir frá Húsafelli ogvfðar, efri myndin til vinstri er af Gretti og
bóndanum og myndin til hægri er fráVestmannaeyjum, máluð af Elliðaey og Eyjafjallajökli f baksýn.
Ljósmynd Mbl. RAX.
Hinar vinsælu
Jalusi baðskápaeiningar
frá Kalmar eru nú aftur fyrirliggjandi.
Pantanir óskast staöfestar.
Kalmar
innréttingar hf.
bltehör Grensásvegi 22 Reykjavík sími 82645