Morgunblaðið - 07.04.1977, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 07.04.1977, Qupperneq 28
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1»77 28 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Arnarnes Arnarnes Okkur vantar blaðburðarfólk í Arnarnesið strax. Talið við afgreiðsluna í Garðabæ sími 42988 eða í Reykjavík sími 101 00 Söngfólk Söngfólk óskast í góðan blandaðan kór. Uppl. í símum 73904 — 43236 — 74892. Múrarar Óskum að bæta við okkur múrurum. Mikil og góð vinna. • Upplýsingar á skrifstofunni i síma 83895 og 83307. Heimasímar 85977 og 74615. Byggingafé/agið Ármannsfel/ h. f. Funahöfða 19. Fulltrúi Búreikningastofa Landbúnaðarins óskar að ráða fulltrúa sem fyrst. Starfið er m.a. fólgið í leiðbeiningum við færslu búreikn- inga og undirbúningi þeirra fyrir tölvuúr- vinnslu. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf sendist fyrir 18. apríl til Búreikn- ingastofu Landbúnaðarins, box 7080 — 127, Reykjavík. Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa eftir- farandi störf laus til umsóknar: 1. Staða forstöðumanns tæknideildar Umsækjendur þurfa að hafa starfs- reynslu og verkfræðimenntun. Laun skv. 26. launaflokki ríkisins. 2. Staða forstöðumanns fjármáladeildar Umsækjendur þurfa að hafa starfsreynslu og hagfræði- eða viðskiptafræðimenntun eða samsvarandi. Laun skv. 26. launa- flokki ríkisins. 3. Staða forstöðumanns rekstrardeildar Mikil áherzla er lögð á, að umsækjendur hafi starfsreynslu í rekstri raforkuvirkja og raforkukerfa. Laun skv. 26. launa- flokki ríkisins. Umsóknarfrestur er til 14. apríl 1977. Nánari upplýsingar um ofangreind störf veitir rafmagnsveitustjóri ríkisins. Suðureyrarhreppur Súgandafirði auglýsir hér með eftir sveitarstjóra. Skrif- legum umsóknum, ásamt kaupkröfum, sé komið á framfæri, við Ólaf Þ. Þórðarson, Eyrargötu 1, Suðureýri, Súgandafirði, fyrir apríllok. Húsvörður Reykjavík Lagtækur maður óskast til húsvörslu í fjölbýlishúsi í Heimunum. Tveggja her- bergja íbúð fylgir starfinu. Um framtíðar- starf er að ræða. Umsóknir með upplýsingum um aldur, fyrri störf og síma sendist afgreiðslu blaðsins fyrir laugardag 16. þ.m. merkt: „Húsvarsla — 2303". Öllum umsóknum svarað. Einkaritari — ritari Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins óskar að ráða tvo ritara að stofnuninni á Keldnaholti. Ný og góð starfsaðstaða. Frekari upplýsingar eru gefnar á stofnun- inni í síma 83200. Umsóknareyðublöð fást á stofnuninni að Keldnaholti og á Skrifstofu Rannsóknastofnana atvinnu- veganna, Hátúni 4a. Bókari Óskum eftir að ráða einstakling með jákvæð viðhorf í starf bókara. Starfið krefst: 1. Verzlunarprófs. 2. Nokkurrar bókhaldsþekkingar. 3. Enskukunnáttu. Umsóknir óskast sendar á afgr. Mbl. fyrir 20. apríl merktar: „Vátryggingar — 2059". Vinnuskóli Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða flokksstjóra og aðstoð- arfólk við unglingavinnu í íþróttanám- skeið, skólagarða og starfsvelli. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist á Bæjarskrifstofurnar fyrir 14. apríl n.k. Forstöðumaður Skrifstofustúlka óskast Opinber stofnun óskar að ráða stúlku til vandasamra skrifstofustarfa. Þarf að vera vön skrifstofuvinnu og reikningsglögg. Starfið felur í sér ákvarðanatöku og sam- skipti við viðskiptamenn stofnunarinnar. Góð laun í boði fyrir góðan starfsmann. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 16. þ.m. merkt: „Framtíðarstarf — 2054". Netamenn Viljum ráða menn vana netavinnu sem fyrst. Netanaust, Kef/avík, Sími 92-32 75 og 2775. Skrifstofustarf Stúlka óskast til skrifstofustarfa hjá stofn- un í Reykjavík. Hér er um framtíðarstarf að ræða. Tilboð með upplýsingum um fyrri störf leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 1 5. apríl merkt: „T9 — 2584". Upptökuheimili ríkisins vill ráða uppeldisfulltrúa nú þegar eða 1. júní. Vaktavinna, ekki sumarstarf. Einnig er ætlunin að ráða verklaginn mann eða konu til verkstjórnar við vinnu unglinga heimilisins sumarstarf. Umsóknum með uppl. um aldur, menntun og starfsreynslu sendist að Kópavogsbraut 17 fyrir 12. apríl. Barnaleikvellir Reykjavíkurborgar Vilja ráða þrjá fósturmenntaða starfs- menn til leiðbeiningar við gæslu og tóm- stundastörf á gæsluvöllum borgarinnar. Hlutavinna kemur til greina. Laun sam- kvæmt kjarasamningi starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Upplýsingar um störfin veitir Bjarnhéðinn Hallgrímsson Skúlatúni 2. sími 18000. Leikvallanefnc/ Reykja víkurborgar. Aðstoðarlæknar 2 stöður aðstoðarlækna á Svæfingadeild Borgarspítalans eru lausar til umsóknar frá 1. júlí og 1. ágúst 1977 eða eftir samkomulagi. Laun samkvæmt kjarasamningi Lækna- félags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf skulu sendar yfirlækni deildarinnar fyrir 1. maí n.k. Frekari upp- lýsingar veitir yfirlæknirinn. Reykjavík, 6. aprá/ 1977 Stjórn sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar. Lausar stöður Ráðgert er að veita á árinu 1977 eftirtaldar rannsóknastöður til 1 —3 ára við Raunvisindastofnun Háskólans: Stöðu sér- fræðings við efnafræðistofu. Tvær stöður sérfræðinga við stærðfræðistofu. Stöðu sérfræðings i jarðskjálftafræðum við jarðvisindastofu. Fastráðning kemur til greina i þessa stöðu ef vel hæfur umsækjandasækir. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur skulu hafa lokið meitaraprófum eða tilsvarandi háskólanámi og starfað minnst eitt ár við rannsóknir. Starfs- mennirnir verða ráðnir til rannsóknarstarfa, en kennsla þeirra við Háskóla (slands er háð samkomulagi milli deildarráðs verkfræði- og raunvisindadeildar og stjórnar stofnunarinnar, og skal þá m.a. ákveðið, hvort kennsla skuli teljast hluti af starfsskyldu viðkomandi starfsmanns. Umsóknir ásamt itarlegri greinargerð og skilrikjum um mennt- un og visindaleg störf, skulu hafa borist menntamáiaráðuneyt- inu. Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 30. april n.k. Æskilegt er að umsókn fylgi umsagnir frá 1 —3 dómbærum mönnum á visindasviði umsækjanda um menntun hans og visindaleg störf. Umsagnir þessar skulu vera i lokuðu umslagi sem trúnaðarmál og má senda þær beint til menntamálaráðuneytis- ins. Menntamálaráðuneytið, 5. apríl 1977.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.