Morgunblaðið - 07.04.1977, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. APRlL 1977
31
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Kópavogur — Kópavogur
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi heldur fund.
þriðjudaginn 12. april kl. 20.30. að Hamraborg 1, kjallara.
Fundarefni:
1. Kosning fulltrúa á landsfund.
2. Afgreiðsla tillögu frá aðalfundi.
3. Önnur mál. Stjórnin.
Heimdallur S.U.S. —
Almennur félagsfundur
Almennur félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 13
apríl kl. 1 6 í Valhöll, Bolholti 7. Dagskrá:
1. Val fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins.
2. Önnur mál.
Stjórnin
Eins og undanfarin sumur hefur verið gert samkomulag við
Ferðaskrifstofuna Úrval um ferðir til útlanda fyrir meðlimi
sjálfstæðisfélaganna, til að gefa þeim tækifæri á ódýrari
ferðum en gefst á hinum almenna markaði.
Kaupmannahöfn:
08. mai
22. mai
04. júni
1 1. júni
1 8. júni
25. júni
02. júli
09. júli
1 6. júli
23. júli
Verð kr. 47.560.-
Sólarlönd: Mallorka / Ibiza:
Afsláttur i allar ferðir er kr. 5.000.- fyrir einstakling.
Vinsamlega athugið. að farpöntun er staðfest með kr.
10.000.- innborgun.
Allar frekari upplýsingar gefur ferðaskrifstofan Úrval h/f,
Pósthússtræti 2, Reykjavík, simi 26900.
Landsmálafélagið Vörður
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð sem auglýst var i 2., 4. og 7: tölubl.
Lögbirtingablaðsins 1975 á Hraðfyrstihúsinu Jökli, Keflavik
þinglesin eign Fiskvinnslustöðvarinnar Jökull h.f. fer fram á
eigninni sjálfri að kröfu ýmissa lögmanna o.fl. fimmtudaginn
14. april 1 977 kl. 14.
Bæjarfógetinn i Keflavik.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1., 4. og 6. tölubl.
Lögbirtingablaðsins 1977 á fasteigninni Tjarnargata 41,
Keflavik þinglesin eign Eyjólfs Þórarinssonar fer fram á
eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms Þórhallssonar o.fl. föstudag-
inn 15. april 1977 kl. 10f.h.
Bæjarfógetinn i Keflavik.
Nauðungaruppboð 2. og síðasta á fasteigninni Heiðarbrún
14, Keflavik þinglesin eign Gunnars Guðmundssonar fer fram
á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hrl. fimmtu
daginn 14. apríl 1977 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn i Keflavik.
Nauðungaruppboð sem auglýst var i 73., 74., og 76. tbl.
Lögbirtingablaðsins 1976 á m.b. Guðbjörgu Elinu S.H. 53
talin eign Ivars Þórhallssonar en þinglesin eign Péturs Péturs-
sonar fer fram við bátinn sjáltan við Keflavikurhöfn. fimmtu-
daginn 14. april 1 977 kl. 11 f.h.
Bæjarfógetinn i Keflavik.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 91., 92. og 94. tbl.
Lögbirtingablaðsins 1976 á fasteigninni Holtsgata 8, Sand-
gerði þinglesin eign Gunnhalls Antonssonar fer fram á eign-
inni sjálfri að kröfu Ragnars Tómassonar hdl. o.fl. lögmanna
fimmtudaginn 14. april 1977 kl. 1 5.
Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 80.. 81. og 83 tbl.
Lögbirtingablaðsins 1975 á fasteigninni Garðbraut 51
Gerðahreppi. þinglesin eign Einars Danielssonar fer fram á
eigninni sjálfri föstudaginn 1 5. april 1 977 kl. 11 f.h.
Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu.
Nauðungaruppboð að kröfu Jóns E. Ragnarssonar hrl. verður
sófasett og National sjónvarpstæki selt á nauðungaruppboði
sem haldið verður á Vatnsnesvegi 33, Keflavik föstudaginn
1 5. april n.k. kl. 1 6.
Uppboðshaldarinn i Njarðvik.
30. júli
06. ágúst
1 3. ágúst
20. ágúst
27. ágúst
04. september
10. september
1 7. september
24. september
Ford Capri
er sportbill
í serf lokki
Capri 2000 S rúmgóður 4 sæta sportbíll. Leggja má
niður annað eða bæði aftursætin og fást þá allt að 640
lítra farangursrými. Útbúnaður: Vél 2000 cc V-6-90
ha. din v/5000 snún. — Aflhemlar, léttmálmsfelgur
„Spoiler". Sæti með höfuðpúðum — tauáklæði. Snún-
ingshraðamælir auk margs annars.
Ford Capri 2000 S er fyrir-
liggjandi í ýmsum litum s.s.
svartur, silfurgrár, rauður,
orange. Verð kr. 2530.000,—
Sveinn
SKEIFUNNI 17
Egi/sson hf.
SIMI85100
i
4