Morgunblaðið - 07.04.1977, Side 40

Morgunblaðið - 07.04.1977, Side 40
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1977 40 Opinberir fyrirlestrar í Háskóla íslands um íslenzka hestinn Þriðjudaginn eftir páska (12 apríl) verða haldnir 3 fyrirlestrar í Hátíðarsal Háskóla ís- lands um íslenzka hestinn og hefst dagskráin kl 8.30. Dr. Ewald Isenbugel flytur 2 erindi, annað fjallar um þátt hestsins í menningarsögunni, en hitt er um sjúkdóma er íslenzkir hestar fá á meginlandi Evrópu. Dr. Stefán Aðalsteinsson, búfjárfræðingur flytur einnig erindi um litaerfðir íslenzkra hesta. Erindin verða skýrð með kvikmyndum og lit- skuggamyndum. Öllum er heimill aðgangur 'Garðabæi Frá 1. apríl verður afgreiðsla Morgunblaðsins í Garðabæ hjá frú Þuríði Jónsdóttur, Aratúni 2, sími 42988. Úrvalaf RADÍO-og gjafavörum til fermingargjafa Útvarp, plötuspilari og kasettutæki ásamt hátöl- urum. — Verð frá kr. 91 .590 - i/ Frá ft IRdelity Radio Limited sem við erum umboðsmenn fyrir: Kasettutæki (verðfrákr: 37.363.-) Plötuspilarar (verðfrákr: 32.528.-) Ferðaviðtæki (verðfrá kr: 4.356.-) Gjörið svo vel að líta inn — og kynnist því sem við höfum á boðstólum. RATSJÁ H/F »1»™ « + Útför eiginmanns mlns. föður okkar. tengdaföður og afa, JÓNS INDRIÐA ÞORVALDSSONAR. sem lézt 2. aprll fer fram frá Gundarfjarðarkirkju laugardaginn 9 aprll kl 2. Soffla Ásgeirsdóttir dætur, tengdasynir og barnabörn + Útför eiginkonu, fósturmóður og tengdamóður okkar HERMÍNU GÍSLADÓTTUR, Ijósmóður f rá Blldudal. Barmahllð 37, fer fram frá Háteigskirkju þriðjudaginn 1 2. aprll klukkan 1 3.30. Blóm og kransar afþakkaðir Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Krabbameinsfélagið. Einar Sigmundsson, Alfreð Eymundsson, Unnur Ólafsdóttir, Þorstoinn Einarsson, Halldóra Hálfdánardóttir. Þökkum innileg auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför litlu dóttur okkar, MARÍU ÖNNU, Háholti 1, Koflavlk. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarliði Fæðingardeildar Landsspltalans. Guð blessi ykkur öll. EIFnrós Eyjólfsdóttir, SigurSur Jónsson. + Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför ÞÓRUNNARGUNNARSDÓTTUR frá Eyrarfoakka, Njálsgötu 43 Guðrlður Jónsdóttir, Halldór Jónsson Ellas Jónsson Gunnar Jónsson GuSrún Jónsdóttir Jón Jónsson Guðrún Einarsdóttir Holga Eirlksdóttir Sigrún Hjartardóttir Einar Sæmundsson Hólmfrlður Einarsdóttir. + Þökkum sýnda vináttu vegna fráfalls föður okkar. tengdaföður. afa og langafa, GUNNARS KRISTINSSONAR, frá ísafirði. Kristln B. Gunnarsdóttir Marla Gunnarsdóttir, Finnur Finsson, Kristinn Gunnarsson, Sólveig Ingimarsdóttir, - Andrés Gunnarsson, Auður Eirlksdóttir, Aðalsteinn Gunnarsson, Kolbrún Þórisdóttir. barnaböm og barnabarnaböm. ATLAS sumardekk Gæðavara á hagstæðu verði A 78— 13 Kr. 10.066 - B 78— 13 Kr. 10.450 - 78— 13 Kr. 10.603 - 78— 14 Kr. 11.316- D 78— -14 Kr. 12.575 - E 78— 14 Kr. 11.806.- F 78— 14 Kr. 12.428 - G 78— 14 Kr. 13.032,- H 78— 13 Kr. 11.780.- H 78— 14 Kr. 14.870.- C 78— 15 Kr. 11.592,- E 78— 15 Kr. 8.779 - F 78— -15 Kr. 9.426 - G 78— 15 Kr. 13.442 - H 78— 15 Kr. 14.948 - J 78— 15 Kr. 16.378 - L 78— 15 Kr. 16.760 - ATLAS jeppadekk: H 78— 15 Kr. 16.708 - L 78— 15 Kr. 17.740 - 750— 16— 6 Kr. 21.773 - 750— 16— 8 Kr. 23.835 - Véladeild Sambandsins HJÓLBARÐAR HÖFÐATÚNI 8 SÍMAR 16740 OG 38900 Brandur Bjarnason —Minning- arorð Fæddur 6. september 1920. Dáinn 30. mars 1977. Brandur Bjarnason var fæddur I Reykjavik 6. september 1920. Foreldrar hans voru þau Elín Jónasdóttir og Bjarni Brandsson. Brandur var næstelstur af sínum systkinum en þau voru alls fjög- ur. Ingibjörg systir hans dó I ág- úst á siðastliðnu ári. Matthías sem er yngstur er einn efir á lífi. Brandur giftist Lilju Ólafsdótt- ur en missti hana eftir fárra ára sambúð. Þau eignuðust tvær dæt- ur, sem báðar eru uppkomnar. Brandur hafði sérstæða skap- gerð, hann var mjög dulur og átti bágt með að tjá sig, en hann var vinur vina sinna. Ég var tólf ára þegar við mamma komum til hans. Þá var eldri stúlkan þriggja ára en sú yngri tæplega árs göm- ul. Mér hefur alltaf fundist þær eins og systur minar. Brandur var mér mjög góður og eins viö börn- in mín, þau kölluðu hann alltaf afa og hann tók þau þannig að þau voru hans afabörn. Nú vil é þakka honum allt það sem hann var mér og börnunum mlnum. Ég bið Guð almáttugan að taka á móti honum og styrkja aðstandendur hans. Fósturdóttir — Ferming Framhald af bls. 20 Fermingarbörn í Hólskirkju f Bolungarvík, páskadag, kl. 2. síðd. Prestur: Séra Gunnar Björnsson. ' Stúlkur: Ása Marfa Björnsdóttir, Hreggnasa. Friógerður Brynja Jónsdóttir, Völusteinsstræti 14. Frfóa Bragadóttir, Skólastfg 10. Guðrún Dagbjört Guðmundsdóttir, Skólastfg 15. Helga Jónsdóttir, Hólastfg 6. Ingigerður Lára Daðadóttir, Hlfðarstr. 12. Marfa Sólbergsdóttir, Miðstræti 9. Ólfna Berglind Sverrisdóttir, Höfðastfgur 20. Ragnheiður Elfn Ragnarsdóttir, Traðarstfg 13. Selma Magnúsdóttir, Völusteinsstr. 1. Sýta Rúna Haraldsdóttir, Grundarst. 1. Þurfóur Guðmundsdóttir, Höfðastfg 20. Drengir: Arnar Bjarni Stefánsson, Vitastfg 15. Ásgeir Elfasson, Þjóðólfsvegi 3. Ásgeir Hinrik Ingólfsson, Hafnargötu 125. Benedikt Einarsson, Holtastfg 18. Bæring Freyr Gunnarsson, Hlfðarstræti 15. Egill Gunnarsson, Völusteinsstræti 6. Falur Þorkelsson, Traðarstfg 10. (iuófinnur Björn Einarsson, Mióstræti 8. Hálfdán Pétur Valdimarsson, Völusteinsstræti 22. Ingþór Karlsson. Hlfóarstræti 6. Jakob Valgeir Finnbogason, Holtastfg 20. Jón Krist jánsson, Mióstræti 1. Oddur Magnús Ólafsson, Vitastfg 25. Óskar Þorkelsson, Skólastfg 12. Pótur (íuðmundsson, VölusteinsstraMi 18. Kögnvaldur Ouðmundsson, Vitastíg 12. Sigurgeir Steinar Þórarinsson, Hafnagötu 124. Trausti Björgvinsson, Hólsvegi 7. Unnsteinn Óskar Guðmundsson, Skólastfg 20. Þorbergur Dagbjartsson, Völusteinsstræti 7.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.