Morgunblaðið - 07.04.1977, Side 44
44
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 19T7
0
SUNNUD4GUR
10. aprll
17.00 Páskamessa I Aðvent-
kirkjunni I Reykjavlk
Prestur Sigurður Bjarnason.
Ofganleikari Regína Torfa-
dóttir. Kórstjóri Elvar
Theodórsson. Undirleikari
kórsins Ingrid Nordheim.
Blandaður kvartett syngur.
Einsöngvari Birgir
Guðsteinsson. Stjórn upp-
töku Rúnar Gunnarsson.
18.00 Stundin okkar
Sýnd verður fyrsta myndin f
nýjum, tékkneskum mynda-
flokki, sem nefnist „Litlu
svölurnar", þá verður mynd
um broddgelti og atriði úr
sýingu Þjóðleikhússins á
Dýrunum f Hálsaskógi.
Sfðan er atriði úr kvikmynd
Öskars Gfslasonar, Reykja-
ifkurævintýri Bakkabræðra,
og að lokum mynd um fjóra
bræður og föður þeirra á
Nýlendugötunni, sem leika
saman á hfjóðfæri.
Umsjónarmenn Hermann
Ragnar Stefánsson og
Sigrfður Margrét
Guðmundsdóttir. Stjórn
upptöku Kristfn Páisdóttir.
10.00 Enska knattspyrnan
Kynnir Bjarni Felixson.
II lé
20.00 Fréttir og veður
20.15 Hátfðaiög
Skagfirska söngsveitin
syngur undir stjórn
Snæbjargar Snæbjarnar-
dóttur.
Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
20.45 Húsbændur og hjú (L)
Breskur myndaflokkur.
Þjófnaðurinn
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.35 Keisarinn á klettaeynni
Bresk heimildamynd, að
nokkru leyti leikin, um dvöl
Napoleons Bonapartes á
eynni St. Helenu.
Höfundur handrits, aðal-
leikari og sögumaður
Kenneth Griffith.
Myndin hefst þegar
Napoleon hefur beðið ósigur
1 orrustunni við Waterloo.
Hann ber fram þá ósk við
sigurvegarana, að hann fái
að sigla til Amerfku, en þess
f stað er hann sendur til
afskekktar eyjar f Suður-
Atlantshafi. Þar er hann f
sex ár, eða þar til hann and-
ast vorið 1821 saddur lff-
daga.
Þýðandi Jón O. Edwald.
23.05 Dagskrárlok.
/VINMUDU1GUR
11. aprfl
annar páskadagur
18.00 Þyrnirósa
Finnsk bfómynd frá árinu
1949 byggð á hinu alkunna
ævintýri.
Þýðandi Kristfn Mántyiá.
19.30 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
21.00 Leyndardómar
Snæfellsjökuls.
(Journey to The Center of
The Earth)
Bandarísk bfómynd frá
árinu 1960, byggð á sögu
eftir Jules Verne. Hún kom
út f fslenskri þýðingu
Bjarna Guðmundssonar árið
1944.
Aðaihlutverk James Mason,
Pat Boone, Arlene Dahl og
Peter Ronson (Pétur
Rögnvaldsson).
Myndin hefst f Edinborg
árið 1880. Prófessor nokkur
fær hraunmola með skila-
boðum frá Arne Saknussen,
frægum fsienskum land-
könnuði, sem hvarf fyrir
mörgum öldum. Þar er bent
á leið úr Snæfellsjökli niður
í iður jarðar. Prófessorinn
gerir út leiðangur inn f
jökulinn og ræður sér
fslenskan leiðsögumann.
Þýðandi Öskar Ingimarsson.
23.05 Dagskrárlok
ÞRIÐJUDKGUR
12. aprfl
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Olfa er auður, en fiskur
er fæða.
Heimildamynd frá Norður-
Noregi um fyrirhugaðar
tilraunaboranir þar á næsta
ári. Enginn veit nú, hvaða
áhrif hugsanleg olfuvinnsla
kann að hafa á fiskveiðar við
Norður-Noreg og aðra þætti
atvinnulffs, né heldur, hver
áhrifin á viðkvæma náttúru
á norðurslóðum kunna að
verða.
Þýðandi og þulur Jón O.
Edwald. (Nordvision —
Norska sjónvarpið)
21.10 Colditz
Bresk-bandarfskur fram-
haldsmyndaflokkur.
Svik og prettir
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
22.00 Matjurtarækt
Tveir stuttir þættir þar sem
lýst er nauðsynlegum undir-
búningi, til þess að mat-
jurtarækt beri sem bestan
árangur. Myndin er gerð f
Garðyrkjuskóla rfkisins í
Hveragerði.
Þulur og textahöfundur er
Gréttar Unnsteinsson, skóla-
stjóri garðyrkjuskólans.
Þættirnir voru áður á
dagskrá vorið 1973
22.30 Dagskrárlok
PAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ VITA UM
COMBI-CAMP 2000:
^ Mest seldi tjaldvagn á Norðurlöndum.
0 Tekur aðeins 1 5 sek. að tjalda.
2 nýjargerðiraf tjöldum.
Q Svefnpláss fyrir 2 fullorðna og 3 börn.
0 Möguleikará 1 1 ferm. viðbótartjaldi.
9 Sérstaklega styrktur undirvagn fyrir ísl. aðstæður.
0 Okkar landskunna varahluta- og viðgerðarþjónusta.
9 Combi-Camp er stórkostlegur ferðafélagi.
KOMIÐ! SKOÐIÐ! SANNFÆRIST!
SJÓN ER SÖGU RÍKARI.
BENCO,
Bolholti 4,
Reykjavík. Simi 92-21945.
Mokkaj akkar— Mokkakápur
notið tækifærið kaupið á gamla verðinu
MOKKAJAKKAR
FYRIR DOMUR
verð: kr. 43.500 -
45.500.-49.000-
MOKKAKÁPUR
verð: 64.500.-
68.500.- 70.000,-
MOKKAJAKKAR
FYRIR HERRA
verð: 59.500.-
Opið laugardaga kl. 9—12.
Rammagerðin
Hafnarstræti 19
TIIVIEX TIIVIEX TIMEX TIMEX TIIVIEX TIIVIEX TIIVIEX TIMEX TIMEX TIMEX TIMEX TIMEX
HEIMSÞEKKTU ÚRIN — TILVALIN FERMINGARGJÖF
269515
Kr. 7.880,-
276705
Kr.7.160.
Kr. 6.450.- Kr. 6.450.- Kr. 5.880.- Kr. 5.620.- Kr. 5.880.-Kr.4.280. Kr.5.880.-Kr.5.360 - Kr.6.660.- Kr. 6.660.
Veljið eftir myndum. Hringíð eða bréfsendið númer úrsins — og við sendum yður um hael gegn póstkröfu, úrin eru seld með 1
árs ábyrgð. Höfum einnig allar gerðir svissneskra úra. TÖLVUÚR FRÁ Kr 7 500 00.—
Úra og skartgripaverzlun Magnúsar Guðlaugssonar, Úr — Val, Strandgötu 19, Hafnarfírði, sími 50590