Morgunblaðið - 30.08.1977, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.08.1977, Blaðsíða 2
 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. AGUST 1977 Midarlíttísamn- ingum BSRB Lj6sm. Mbl: Tryggvi Gunnarsson. Fulltrúar á aðalfundi Stéttarsamhands bænda að Eiðum. Aðalfundur Stéttarsambands bænda: Viðræður við Seðlabankann um 90% haustgrundvallar- verðs að lokinni sláturtíð SAMMNINGANEFNDIR Banda- lags starfsmanna rfkis og bæja og rfkisvaldsins sátu enn á sátta- fundi f gærkvöldi þegar Morgun- blaðið hafði sfðast fregnir. Fund- ur þessara aðila hófst kl. 10 í gærmorgun. Að sögn Kristjáns Thorlacius, formanns BSRB, var í gær aðal- lega rætt um tryggingamál, or- lofsmál, vinnutímamál, fæðis- kostnað og ýmis önnur áþekk atr- iði. Um ganginn í þessum saninga- viðræðum sagði Kristján að þeim miðaði lítt frá sjónarhóli þeirra BSRB-manna. Hann kvað ríkis- valdið hafa komið fram með til- boð, sem BSRB væri óánægt með en síðan hafi verið farið yfir ýmsa liði í kröfum félaganna en ekki undir þær tekið, þannig að ekki væri unnt að segja að vel horfði. Kristján var spurður að því hvort einhverjar aðgerðir af hálfu BSRB væru ákveðnar, og sagðist Kristján gera ráð fyrir því að stjórn BSRB og samninga- nefnd kæmu saman til fundar eft- ir næstu helgi til að ræða stöðuna í samningamálunum og aðgerðir. Umferðar- óhöpp á Akureyri Akureyri, 29. ágúst. NOKKUR umferðaróhöpp hafa orðið hér í bænum f gær og f dag. Um kl. 5.20 f gær- morgun varð árekstur tveggja bfla á mótum Þingvallastrætis og Byggðavegar. Ökumaður og farþegi annars bflsins slösuð- ust nokkuð og voru lagðir inn í sjúkrahús. Síðar í gær rann mannlaus jeppi frá hliði Listigarðs Akur- Framhald á bls. 35 Eiöum. 29. áKÚst. F'rá TryKgva (iunnars- svni, blaðamanni Mhl.: AÐALFUNDUR Stéttarsambands bænda hófst f dag, mánudag, að Eiðum. Jón Helgason í Seglbúð- um, varaformaður sambandsins, setti fundinn og flutti skýrslu stjórnar. Þá flutti landbúnaðar- ráðherra, Halldór E. Sigurðsson, ávarp og fjallaði um stöðu fjöl- margra mála landbúnaðarins. Fulltrúar á fundinum eru 44, en auk þeirra sitja fundinn fjöl- margir gestir. Fyrir fundinum liggja tillögur frá 38 aðilum og losa tillögurnar vel á annað hundrað. Aðalmál fundarins eru kjaramál bændastéttarinnar og er sennilegast að þar beri einna hæst umræður um lána- og mark- aðsmál landbúnaðarins. Gert er Ólöf vann Guðlaugu og keppir í Þýzkalandi ÖLÖF Þráinsdóttir bar sigur úr býtum f einvfginu við Guð- laugu Þorsteinsdóttur, Norðurlandameistara kvenna f skák. Vann Ólöf skák þá sem þær tefldu á laugardag, og bauð sfðan stöllu sinni jafn- tefli í síðustu skákinni á sunnudag, enda þótt hún hefði þar betri stöðu. Með þessum sigri tryggði Ölöf sér rétt til þátttöku í sveit íslands sem keppir í Þýzka- landi um miðjan næsta mánuð. Á islenzku sveitinni hafa orðið þær breytingar, að Friðrik Ólafsson keppir ekki af per- sónulegum ástæðum, enda mun hann litlu síðar keppa á sterku móti í Hollandi, þar sem Framhald af bls. 2 1976 um 0,43% frá árinu áður og það sem af væri þessu ári væri aukningin orðin 4,1%. Samdrátt- ur i sölu nýmjólkur var á árinu 1976 og hefur hann haldið áfram á þessu ári. Dilkakjötsframleiðsl- an í fyrrahaust var 3,4% minni en haustið 1975. 1 ræðu sinni sagði Jón, að nú blasti við að réttur sá til útflutn- ingsbóta, sem bændum væri tryggður i lögum, nægði ekki i ár. Því mætti telja fullvíst að til ein- hverra úrræða þyrfti að grípa. Þá þyrfti fundurinn einnig að marka stefnu um það, hvernig bregðast Framhald á bls. 35 Þing norræima embætt- ismanna í Reykjavík ÞING embættismanna á Norður- löndum var sett f gærmorgun f Norræna húsinu. Er þetta f sjötta sinn sem þingið er haldið og f fyrsta sinn, sem það er f Reykja- vík. Tæplega hundrað manns sitja þingið, sem lýkur f kvöld. Guðmundur Benediktsson ráðu- neytisstjóri stýrir umræðum á þinginu, en það hófst í gærmorg- un með ávarpi samstarfsráðherra, Geirs Hallgrímssonar forsætisráð- herra, klukkan 10.30. Þar næst voru tekin fyrir þrjú mál á dag- skrá og umræður í kjölfar þeirra. Fyrsta mál á dagskrá í gær var Norræni fjárfestingarbankinn og framsögumaður var Bert Lind- ström, bankastjóri Fjárfestingar- bankans. Annað mál á dagskrá var hrá- efni og orkulindir og frummæl- andi þess var öyvind Gustafsen, Framhald á bls. 35 ATA-ráðstefnunni lokið: Jðn Helgason, varaformaður Stéttarsambands bænda. ráð fyrir að fundinum ljúki á miðvikudag. Jón Helgason varaformaður Stéttarsambands bænda flutti skýrslu stjórnarinnar en Gunnar Guðbjartsson formaður sam- bandsins, sem átt hefur við veik- indi að stríða síðustu mánuði, sit- ur fundinn hér á Eiðum. 1 upp- hafi skýrslunnar gerði Jón grein fyrir framgangi ýmissa mála frá síðasta aðalfundi. Kom fram að rætt hefði verið við landbúnaðar- ráðherra um þörfina á auknum afurðalánum, en engin niðurstaða væri enn fengin. Um búvörufram- leiðsluna sagði Jón, að framleiðsl- an á mjólk hefðí aukizt á árinu Enn margt óljóst við evrópukommúnsimann ARSFUNDI Atlantic Treaty Association, sem eru samtök áhugamanna um vestræna sam- vinnu innan aðildarrfkja Atlants- hafsbandalagsins, lauk í Reykja- vík í gær. I ályktun fundarins var Samtökum um vestræna sam- vinnu á Islandi þökkuð skipu- lagning ráðstefnunnar og ráð- stefnan iýsti aðdáun sinni á alda- gömlum trúnaði tslendinga við lýðræðislega hugsjón, sem fram- kvæmdastjóri Atlantshagfbanda- lagsins kallaði „lengstu óslitnu þingræðishcfð heims.“ Þá var og fagnað að fyrsta sinni sat nú áheyrnarfulltrúi frá Spáni slfka ráðstefnu. I ályktun ráðstefnunnar segir m.a. að ein af hinum mikilvægu skyldum samtakanna og aðildar- félaganna sé að gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að viðhalda og styrkja samheldni Um 200 manns missa atvinnuna innan bandalagsins og auka sam- ábyrgð, þegar upp koma alvarleg deilumál milli aðildarríkjanna. í þessu sambandi fagna samtökin, lausn hinnar löngu deilu um fisk- veiðiréttindi milli íslendinga, Breta og Þjóðverja og annarra aðildarríkja Efnahagsbandalags- ins og þakkar framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins fyrir ár- angursríka aðstoð við að leiða deiluna til lykta. Samtökin hafa fylgzt með úr fjarlægð þvi, sem virðist vera aukinn ágreiningur kommúnista- flokka Evrópu, og í daglegu tali hefur verið kallaður þjóðlegur kommúnismi eða evrópukommún- ismi. Er hér átt við tilraunir nokk- urra evrópskra kommúnista- flokka að setja þjóðleg áhugamál ofar alþjóðlegri hugmyndafræði- legri einingu. Hins vegar segir í ályktuninni, að þeirri spurningu sé samt ósvarað, hvort kommún- istaleiðtogum sé í raun alvara í að Framhald á bls. 30 Frystihúsunum í V erkalýðsf élögin A ANNAÐ til þriðja hundrað manns f frystihúsunum f Þorláks- höfn, Eyrabakka og Stokkseyri hefur verið sagt upp störfum og frystihúsunum að mestu lokað f kjölfar þeirra erfiðleika sem hraðfrystihús víða um land hafa átt við að etja undanfarið. Jafn- framt hefur togarinn Jón Vidalfn verið látinn sigla með afla sinn til Færeyja til löndunar þar. Verka- lýðsfélögin í Arnessýslu og Verkalýðsfélag Hveragerðis hafa Árnessýslu lokað mótmæla fjallað um þetta ástand á stjórn- arfundum og samþykkt mótmæli, sérstaklega gegn þeirri ráðstöfun að togarinn skuli látinn sigla. Páll Andreasson, framkvæmda- stjóri Meitilisins í Þorlákshöfn, staðfesti í samtali við Morgun- blaðið í gær, að þar hefði milli 70—80 starfsmönnum verið sagt upp störfum, og frystihúsinu lok- að, en unnið væri áfram i saltfisk- verkun og mjölbræðslunni. Páll kvaðst ekki sáttur við ummæli verkalýðsforingja í sýslunni að ekkert samráð hefði verið við þá haft um lokunina, því að forráða- menn frystihúss hans, og á Eyra- bakka og Stokkseyri hefði átt fund með fulltrúum verkalýðsfé- laganna og tilkynnt þeim hvað í vændum væri. Hefði það orðið niðurstaða fundarins, að heldur skyldi segja upp hluta starfsfólks- ins, sem þá væri á atvinnuleysis- skrá og fengi þar bætur, en ekki öllu fólkinu. Þá sagði Páll að ástæðan fyrir þeirri ákvörðun að senda togarann til Færeyja hefði fyrst og fremst verið sú, að út- gerðin hafi séð fram á að með Framhald á bls. 47 Guðlaugur Rósinkrans, fyrr- um Þjóðleikhússtjóri, látinn GUÐLAUGUR Rósinkranz, fyrr- um Þjóðleikhússtjóri, andaðist f Reykjavfk nú um helgina. Hann var 74ra ára að aldri. Guðlaugur fæddist ll. febrúar 1903 í Tröð í Önundarfirði, sonur hjónanna Rósinkrans A. Rósin- kranssonar, bónda þar og Guðrún- ar Guðmundsdóttur. Stundaði Guðlaugur nám á Núpsskóla, lauk kennaraprófi 1925 en stundaði síðan framhaldsnám í Svíþjóð og í Englandi. Hann var síðan um ára- bil kennari við Samvinnuskólann í Reykjavík og yfirkennari þar til 1949, er hann varð ráðinn Þjóð- leikhússtjóri. Hann vár framkvæmdastjóri Lýðveldishátíðarinnar 1944 og Snorrahátíðar 1947. Hann tók virkan þátt í félagsmálum af ýmsu tagi, lét til að mynda nor- ræna samvinnu sig miklu skipta. Guðlaugur lét af störfum sem Þjóðleikhússtjóri fyrir nokkrum árum fyrir aldurs sakir. Guðlaugur Rósinkranz var tvf- kvæntur en eftirlifandi kona hans er Sigurlaug Rósinkranz.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.