Morgunblaðið - 30.08.1977, Side 8

Morgunblaðið - 30.08.1977, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. AGUST 1977 Höfum kaupendur að 3ja herbergja íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Utborgun fyrir áramót 6 millj. að góðri jarðhæð í Reykjavík. að sérhæðum og einbýlishúsum í Kópavogi. að einbýlishúsi eða raðhúsi á einni hæð í Reykjavík. Opið þriðjudag kl. 9—21 EHiNAVCR SE LAUGAVEG1178 (bolholtsmegin) SÍMI27210 SIMAR 21150-21370 SÖLUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS. LÖGM. JÓH. ÞÓRÐARSON HDL Til sölu og sýnis Timburhús við Kleppsmýrarveg Járnklætt um 90 fm. Hæð og rúmgóð rishæð Þarfnast nokkurrar lagfæringar. Góð kjör. Góð húseign við Miðtún Stærð sem næst 75x3 fm. á tveim hæðum með 6—7 herbergja íbúð og 3ja herbergja íbúð í kjallara. Ræktuð falleg lóð Húsið er endurbyggt fyrir nokkrum árum í mjög góðu ástandi. 2ja herbergja íbúðir við Hamraborg 2. hæð 55 fm. Ný og glæsileg, útsýni Laufvang Norðurbærinn í Hafnarfirði 2. hæð 65 fm. Ný, fullgerð Skeljanes, kj 60 fm. endurnýjuð, sér hitaveita. Útborg- un aðeins 2,5 millj. 3ja herbergja íbúðir við Nýbýlaveg 1. hæð 100 fm. Ný, glæsileg séribúð Bollagötu kj., 80 fm. Sér inngangur, endurnýjuð. Grettisgötu kj , 80 fm Laus strax, sér hitav Lítil útborgun. 4ra herbergja íbúðir við Sólheima Háhýsi 7 hæð Þrjú stór svefnherbergi, parket. Stórkostlegt útsýni. Granaskjól kj/jarðhæð. 1 10 fm. séríbúð, tvíbýli. Glæsi- leg lóð. Kóngsbakka 2. hæð 105 fm Ný fullgerð úrvals ibúð. 5 herbergja/sér hitaveita Við Skipholt 1 hæð 120 fm Bílskúr í smiðum kjallara- herbergi. Við Ásgarð 3 hæð 135 fm Nýtt bað, harðviður, bilskúr í smíðum, útsýni. Við Fögrubrekku 2. hæð 115 fm. Nýleg, mjög góð, útsýni 4ra herbergja, ný og glæsileg Við Efstahajalla í Kópavogi á efri hæð, rúmir 100 fm Teppalögð og með fallegum harðviðarinnréttingum Góð sameign Til kaups óskast 2ja — 3ja herbergja góð íbúð. Ný söluskrá heimsend AIMENNA FASIEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 21370 16180-28030 Fífuhvammsvegur 80 fm nýstandsett einbýlishús með bílskúr á 750 fm ræktaðri lóð, 8 millj Útb. 5 millj. Ljósheimar 2 herb. 60 fm íb. i háhýsi. 6.5 millj. Útb. 4.5 millj. Nonnugata 3 herb. 76 fm risíbúð með svölum. 7 millj. Útb 4.5 millj. Grundargerði 3 herb 80 fm risib. Sérinng.. Sérhiti. Laus strax. 7.2 millj. Útb. 4.5 millj. Áffheimar 4 herb. 1 1 7 fm ib. á hæð. 10 millj. Útb. 6 millj. Kríuhólar 5 herb. 130 fm endaíb. á 5. hæð 10 millj. Útb. 7 millj. Nökkvavogur Hæð og ris í álklæddu sænsku húsi. Bílskúr. Grunnflötur 140 fm. Allt nýstandsett. Verð 16 millj. Laugavegur 33 Róbert Árni Hreiðarsson lögfr. Sölustj. Halldór Ármann Sigurðss. Kvölds. 36113 Al (iLVSINfi ASIMINN KR: • 22480 Lögfræðiþjónusta Fasteignasala ÖLDUGATA Glæsilegt steinhús um 110 ferm. að grunnfleti, tvær hæðir og kjallari. Eignarlóð. Gróið um- hverfi. ÁLFTAMÝRI Endaraðhús, tvær hæðir og kjall- ari með innbyggðum bílskúr á einum vinsælasta stað borgar- innar. Skipti á sérhæð eða stórri íbúð í blokk á góðum stað koma til greina. REYNIMELUR 5 herb. íbúð á 1. hæð í austur- enda í nýlegri blokk. Vönduð íbúð í góðu standi. LAUGAVEGUR 4ra herb. íbúð á 4. hæð í nýlegu steinhúsi við Hlemmtorg. ÆSUFELL 4ra herb. íbúð á 6. hæð. SELTJARNARNES Um 1000 ferm. eignarlóð tilbú- in til byggingar. x Stefán Hirst hdl. Borgartúni 29 V Simi 2 23 20 / 27500 Ránargata 2ja herb. 60 fm. ibúð nýstandsett á 3. hæð. Verð 6,7 millj. Kjarrhólmi 3ja herb. 86 fm. íbúð á 3. hæð, mjög góðar innréttingar, þvottaherb. í íbúðinni. Verð 8 — 8,5 millj. Hellisgata Hf. 3ja herb. 80 fm. neðri hæð í timburhúsi, ásamt steyptum kjallara, allt ný- standsett. Verð 7 millj. útb. 4 millj. Álfhólsvegur sérhæð 100 fm. jarðhæð, 4 herb. vand- aðar mnréttingar, parket á gólf- um, íbúðinni fylgir 30 fm. inn- réttað húsnæði t.d fyrir einstakl. eða hreinlegan iðnað. Útb. 8 millj. Rauðalækur 3ja herb. 88 fm. jarðhæð, rúmgóð og skemmtileg ibúð. Verð 8,5 millj. útb. 6—6,5 millj. Hraunbraut sérhæð 125 fm. sérhæð, efri hæð, stór stofa, 3 svefnherb. hol, stórt eld- hús og bað, i kjallara fylgir 1 5 fm. herb. ásamt WC, góð sam- eign, stór bilskúr. íbúð í sérflokki á friðsælum stað. Verð 16.5 millj. útb. 11 —11.5 millj. Garðabær einbýlishús 126 fm. finnskt timburhús, stór stofa, 3 svefnherb. sauna, góðir skápar, mikið geymslurými, bíl- skýli, ræktuð lóð. Verð 1 7 millj. útb. 1 1 millj. Við Elliðavatn einbýlishús 190 fm. fallegt einbýlishús, 5 svefnherb. allt 1. flokks, stór bílskúr, 2400 fm. ræktuð lóð, friðsæll staður og mikið útsýni. Verð 22—25 millj. Hlíðarvegur sérhæð í smíðum 150 fm. sérhæð, fokheld, dag- stofa, borðstofa, stórt eldhús, skáli, 4 svefnherb. stórt bað- herb. gesta WC. þvottaherb. og geymsla, stór bílskúr, þrennar svalir, sér inngangur, friðsæll staður, mikið útsýni. Útb. 7.8 millj. Höfum á skrá allar gerðir fasteigna á byggingar- stigi, hringið og leitið upplýsinga. AF SAL Fasteignaviðskipti Bankastræti 6, III. hæð. Simi27500 Björgvin Sigurðsson hrl. Þorstemn Þorsteinsson, heimasimi 75893 Reynimelur 70 fn Góð 2ja herb. íbúð á 2. hæð lýlegu fjölbýlishúsi. Krummahólar 60 fm. 2ja herb. íbúðir á 2. og 3. hæð Mikil og góð sameign. Útborgun frá 4.2 millj. Blóm vallagata 70 fm. 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Útborg un 5—5.5 millj. Nýlendugata 70 fm. 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Rauðilækur 100 fm. 4ra herb. ibúð á jarðhæð, sér nngangur, sér hiti. Útborgun .5 millj. Blöndubakki 120fm Falleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Auka herb. í kjallara. Útborgun 5 millj. Ljósheimar 105 fm. ra herb. íbúðir á 4. og 8. hæð Þvottahús á hæð. Útborgun frá .5 millj. fasteignala Hafnarstræti 22 siman 27133-27650 Lindarbraut 120fm 4ra—5 herb íbúð á 1. hæð. Sér inngangur. Útborgun 8—8.5 nillj. Sæviðarsund fra herb. ca. 100 fm. ibúð á 1 íæð í fjórbýlishúsi. Gott her sergi á jarðhæð. Innbyggður bíl ikúr. Útb. 9 — 1 0 millj. Hörðaland 100fm jullfalleg 4ra herb ibúð á 2 ræð. Þvottahús og búr á hæð nni. Útb. 8—8.5 millj. Álfheimar 108 fm. 3óð sérhæð á efstu hæð i fjór jýlishúsi. Stórar stofur. Eitt jvefnherbergi. Fífusel 210fm. :okhe(t endaraðhús á tveimur íæðum auk kjallara. Dtrateigur 210 fm :allegt og vandað raðhús veimur hæðum Einstaklings- búð i kjallara. Bilskúr. Grjótasel Tvær ibúðir (sérhæðir) i sama lúsi. Seljast fokheldar að innan, rúsið múrhúðað að utan. Teikn- ngar og allar upplýsingar á skrif- itofunni. Kvöldsími 82486. Risíbúð 3ja herb. við Grundargerði um 80 ferm. sér hiti og inngangur. Risíbúð 3ja herb. um 75 ferm. við Hjalla- veg í þríbýlishúsi. Verð 7,2 útb. 5 millj. 2ja herb. Ris Við Efstasund 2 herb. WC., sam- eiginlegt. Góð ibúð. Laus nú þegar. Verð aðeins 3,8 til 4 millj. útb. 1.8 til 2 millj. Rauðarárstígur 3ja herb. góð íbúð á 2. hæð um 80 ferm. Laus strax. Verð 7,5 útb. 5 millj. Kleppsvegur Sæviðarsund 4ra herb. vönduð jarðhæð um 116 ferm. Allt sér. Teppalagt. Harðviðar innrétting- ar. Flísalagt bað. Laus fljótlega. Útb. 6,5 millj. Dvergabakki og Jörfabakki 4ra herb. íbúðir á 2. og 3. hæð, önnur með bilskúr, um 140 ferm., hin um 100 ferm. Hraunbæ 4ra herb. vönduð ibúð á 3. hæð og að auki 1 herb. í kjallara. Harðviðar innréttingar. Teppa- lögð. Útb. 7,5 millj. Raðhús 6 herb. raðhús við Sævargarða á Seltjarnarnesi á 2 hæðum sam- tals um 160 ferm. og að auki bílskúr Lóð fullfrágengin. Stórar suður svalir. Útb. 1 5 til 16 millj. Vil selja beint eða skipta á 5 herb. ibúð í Háaleitishverfi eða i grennd eða á góðum stað í Rvk. Ath. Óskum eftir öllum stærð- um íbúða á söluskrá. Höfum kaup- endur með mjög góðar útborganir í sumum til- fellum stað- greiðsla. iAMNIVBAI i nSTEIENIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sími 24850 og 21970. Sig.Guðmundsd. Lög. Fasteignas Sölumenn Ágúst Hróbjartsson Rósmundur Guðmundsson heima 381 57. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.