Morgunblaðið - 30.08.1977, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. AGUST 1977
21
Gísli Torfason IBK er
"leikmaður íslandsmótsins"
Búizt er viS aS „njósnarar" frá
liSum f Belgiu Hollandi, Vestur-
Þýzkalandi og jafnvel frá SvfþjóS
komi á landsleiki jslendinga f Hol-
landi og Belgfu. M.a. mun fram-
kvæmdastjóri og þjálfari Standard
Liege koma á báSa leikina.
Víkingur
meistari
1 GÆRKVÖLDI fór fram á Akur-
eyri úrslitaleikurinn f 3. aldurs-
flokki tslandsmótsins f knatt-
spyrnu. Léku Vfkingar og Þór til
úrslita og fóru leikar svo að Vfk-
ingar sigruðu með einu marki
gegn engu. Mark Vfkinga skoraði
Arnór Guðjónsson þegar á 5. mfn-
útu. Víkingssigur f þessum leik
var mjög sanngjarn, þar sem Vfk-
ingarnir áttu öilu meira f leikn-
um.
IR-ingar, sem sigruðu f bikarkeppni FRI 1977, kampakátir, enda allir
bikararnir sem um var að keppa f þeirra höndum. Lengst til vinstri f
efri röð á myndinni er hinn ötuli þjálfari tR-inga, Guðmundur
Þórarinsson, sem á ekki lftinn þátt f velgengni félagsins að undan-
förnu.
Hættur í sundi
og heldur á Inðnu
Frá Ágústi I. Jónssyni
í Kaupmannahöfn:
— Nú er ég hættur. sagði
SigurSur Ólafsson, sundmaSur úr
Ægi, að lokinni siðustu keppnis-
greininni á NorSurlandamótinu ■
Kaupmannahöfn um helgina. Sig-
urSur setti þrjú met á Norður-
landamótinu og var auk þess I
boðsundssveitunum, sem settu
þrjú íslandsmet, þannig aS SigurS-
Sigurður Ólafsson — er nú
hættur æfingum með keppni
fyrir augum.
ur kvaddi sundiS á skemmtilegan
hátt. SigurSur hefur verið fremsti
sundmaður okkar undanfarin ár
og vissulega verSur sjónarsviptir
að þessum skemmtilega keppnis-
manni er hann nú hættir aS æfa
sund með keppni fyrir augum. Sig-
urSur hefur þó enzt lengur en
margur annar, en hann er nú rétt
tæplega 23 ára og var elzti kepp-
andinn á Norðurlandamótinu.
— Ég fer á loSnu á Eldborginni
um leið og ég kem heim, sagði
Sigurður. er við spurðum hann um
framtlðaráætlanir hans. — Ég hef
loforð fyrir plássi á vetrarvertið-
inni þannig að um keppnissund
verður ekki að ræða hjá mér I
vetur. Næsta sumar gæti þó verið
að ég dundaði eitthvað i þessu. og
ég ætla örugglega ekki að henda
sundskýlunni.
— Ég viðurkenni það, að ég er
hreinlega búinn að fá leið á sund-
inu og farinn að sjá eftir þeim
mikla tima. sem fer i æfingar og
keppni. Maður verður líka að fara
að hugsa um eitthvað annað en
sund, en siðastliðin 7 ár hefur
maður varla gert annað en að
synda. Það er timi til kominn að
maður fari að hugsa um einhverja
„þénustu", sagSi Sigurður aS lok-
um. en hann á nú öll islandsmetin
I skriSsundunum ao 100 metra
skriðsundi á langri braut undan-
skildu. ÞaS met á Finnur Garðars-
son. Hefur Sigurður sett um 40
Islandsmet á ferli sinum auk fjöl-
margra boðsundsmeta.
ViSborg Sverrisdóttir úr Hafnar-
firSi hefur einnig ákveðiS að
hætta sundæfingum meS keppni i
huga. Var hún reyndar hætt og
æfSi litið i fyrravetur. Fyrir átta
landa keppnina æfSi hún þó vel i
nokkrar vikur og komst I sund-
JandsliSið. Hún var siðan valin til
DanmerkurferSarinnar, sem hún
sagði aS væri punkturinn yfir i-iS á
<sundferli hennar.
PÉTUR PÉTURSSON ÍA HLÝTUR MARKAKÓNGSVERÐLAUNIN
GIsli Torfason, leikmaður með
liði Keflavfkur, varð stigahæstur
( einkunnagjöf Morgunblaðsins
fyrir 1. deildar keppnina I kantt-
spyrnu f sumar og hfýtur þvf titil-
inn „leikmaður Islandsmótsins
1977“ og verðlaun þau er Morgun-
blaðið gefur að þessu tilefni.
Markakóngsverðlaunin fafla f
hlut hins unga leikmanns Akra-
nesliðsins, Péturs Péturssonar,
sem skoraði 16 mörk f 1. deildar
keppni Islandsmótsins f sumar.
Gísli Torfason lék 16 leiki með
liði sinu í sumar og hlaut fyrir þá
alls 47 stig eða 2,93 að meðaltali.
Blandast engum hugur um að
Gísli er mjög vel að verðlaunum
Morgunblaðsins og titlinum „leik-
maður íslandsmótsins" kominn,
en hann átti hvern leikinn öðrum
betri með liðí sinu I sumar, og var
tvfmælalaust maðurinn á bak við
óvænta frammistöðu Keflvíkinga
í mótinu í ár.
Sá er gekk næstur Gísla Torfa-
syni var Vestmannaeyingurinn
Tómas Pálsson sem hlaut 51 stig
fyrir 18 leiki, eða 2,83 stig að
meðaltali. I þriðja sæti varð svo
Albert Guðmundsson, Val með 48
stig fyrir 17 leiki eða 2,82 stig að
meðaltali og í fjórða sæti varð
Valsmaðurinn Guðmundur Þor-
björnsson sem hlaut 42 stig fyrir
Í «
Gfsli Torfason, ÍBK — hlaut
hæsta meðaleinkunn f einkunna-
gjöf Morgunblaðsins.
15 leiki, eða 2,80 að meðaltali.
Næstu menn voru svo þeir Jón
Gunnlaugsson, Akranesi, og Atli
Eðvaldsson, Val, sem voru báðir
með 50 stig eftir 18 leiki, eða 2,77
að meðaltali.
Sem fyrr greinir varð Pétur
Pétursson, Akranesi, markakóng-
ur Islandsmótsins i ár. Skoraði
hann 16 mörk, en þeir leikmenn
sem skoruðu 5 mörk eða fleiri i 1.
deildar keppninni í sumar voru
eftirtaldir:
Pétur PFtursson. IA 16
Ingi Björn Albertsson, Val 15
Sigurlás Þorleifsson, ÍBV 12
Sigþór Omarsson, Þör 8
Sumarliöi Gudbjartsson. Fram 8
Tömas Pálsson, ÍBV 8
Atli Eðvaldsson, Val 7
Kristinn Jömndsson, Fram 7
Janus Guðlaugsson, FH 6
Kristinn Björnsson, IA 6
Ólafur Friöriksson, UBK 6
Olafur Danivalsson, FH 6
Olafur Júlfusson, IBK 6
Örn Oskarsson. KR 6
Eirfkur Þorsteinsson, Vfking 5
GuömundurÞorbjörnsson, Val 5
Jón Lárusson, Þör 5
Vilhelm Fredriksen, KR 5
Þór Hreiðarsson, UBK 5
Holendingar hóflega bjartsýnir
FRÁ Agústi I. Jónssyni,
blaðam. Mbl. í Hollandi.
Landsleikur íslands og Hollands I
heimsmeistarakeppninni f knatt-
spyrnu, sem jafnframt er 100. lands-
leikur íslendinga I knattspyrnu, mun
hefjast I Mijmegen f Hollandi kl.
20.00 annaS kvöld. VerSur leikiS f
flóðljósum og er búizt við um 15
þúsund áhorfendum, en leikvangur-
inn tekur 30 þúsund áhorfendur.
Nijmegen er 150 þúsund manna
borg f norS-austur Hollandi.
Hollenzki landsliðseinvaldurinn á
viS svipuS vandamál að etja og Tony
Knapp. þar sem nokkra af fasta-
mönnum hollenzka liSsins mun
vanta vegna meiSsla og ber þar auS-
vitaS fyrst og fremst aS nefna stór-
stjömurnar Johan Cruyff og
Neeskens.
LftiS hefur veriS skrifaS um lands-
leikinn I blöSum hér enn sem komiS
er, en þaS litla sem komiS hefur á
prenti er flest á sama veg — spáS er
hollenzkum sigri, en bjartsýnin er
samt sem áSur mjög hófleg. Hollend-
ingar eru nefnilega minnugir þess aS
þeir unnu „litla" ísland aSeins 1—0
f Reykjavfk f fyrrasumar.
íslenzka líSiS kom hingaS til
Nijmegen á sunnudagskvöld og var
hörkuæfing um miSjan dag f gær og
þar messaði Tony Knapp hressilega
yfir sfnum mönnum. Æft verSur fyrir
hádegi f dag og leikvangurinn og
flóSljósin skoSuS í kvöld. Létt æfing
verSur svo á miSvikudagsmorgun og
IR-INGAR BIKARMEISTARAR
leikurinn verSur sfðan um kvöldiS,
eins og áSur sagði. íslenzka liðiS
heldur sfSan til Belgfu á fimmtudags-
morgun og leikur þar á laugardaginn
og þar mun Gfsli Torfason aS öllum
i Ifkindum leika sinn 25. landsleik eSa
„klukkulandsleik. en hann hefur nú
23 landsleiki að baki.
fslenzka landsliSiS hefur enn ekki
veriS valiS, en þaS mun verða til-
kynnt sfSdegis i dag. Trúlega verða
þaS eftirtaldir leikmenn sem hefja
leikinn: Ámi Stefánsson, Ámi
Sveinsson, Ólafur Sigurvinsson,
Marteinn Geirsson, Gfsli Torfason,
Janus GuSlaugsson. GuSgeir Leifs-
son, Ásgeir Sigurvinsson, Matthfas
Hallgrimsson, Ingi Bjöm Albertsson
og Teitur ÞórSarson.
Þeir Matthfas Hallgrimsson og
Teitur Þórðarson hafa enn ekki feng-
ið leyfi til þess aS leika seinni leikinn
i ferðinni — gegn Belgiumönnum á
laugardag, á að reyna til þrautar að
fá leyfi hjá félögunum en ekki er víst
að þaS takist. Teitur á aS leika með
félagi sfnu á sunnudag og lið
Matthfasar á leik á mánudag. Þeir
Ásgeir Sigurvinsson og Marteinn
Geirsson leika báða leikina og einnig
GuSgeir Leifsson, en um Guðgeir er
þaS aS segja aS hann hefur fengiS
atvinnutilboð, en ætlar að bfða með
samninga fram yfir landsleikinn.
Hins vegar fær Jóhannes Eðvaldsson
ekki leyfi til þess að leika með lands-
liðinu.