Morgunblaðið - 24.01.1978, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.01.1978, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR24. JANUAR 1978 Loðnuaflinn 34 þús. lestir Eitt skip með yfir 2000 lestir Heildarloðnuveiðin var orðin 33.786 lestir s.l. laug- ardagskvöld, samkvæmt skýrslu Fiskifélags !s- lands. Á sama tíma í f.vrra var veiðin orðin 75 þús. lestir, en til samanburðar má geta þess að árið 1975 Þórshöfn: Fontur aft- ur á veiðar Þ<»rshöfn 23. janúar. FONTUR, togarinn okkar sem hefur verið i viðf»erð frá því i byrjun september, fer væntan- lega á veiðar á morgun. Með komu hans aftur má búast við algerri viðreisn i atvinnumál- um okkar sem hafa verið mjög slæm, nær algert atvinnuleysi hjá stórum hluta fólks. Tveir bátar hafa róið þegar gæftir hafa verið, en tið hefur verið mjög slæm allt frá áramótum. Línubáturinn hefur fengið sæmilegan afla þegar á annað borð hefur gefið en netabátn- um hefur gengið illa. Óli. Grímsey: Allir bát- ar í höfn vegna leið- indaveðurs Cirfmsey 23. janúar. LEIÐINDAVEÐUR hefur ver- ið hjá okkur undanfarna daga og hafa bátar ekkert hreyft sig. Þá liggja hér fytir utan loðnubátarnir og bræðsluskip- ið Norglobal, sem hefur fengið sáralítið af loðnu til þessa. En þar sem nú er spáð hatnandi veðri er vonazt til þess að bát- arnir fari út í kvöld eða fyrra- málið. Alíred. Höfn: Braela haml- ar veiðum Höfn. Ilornafirrti. 23. jan. MIKIL bræla hefur verið hér undanfarna daga og hafa m.a. nokkur skip verið lokuð hér inni, en von er á að þau geti komizt út seinna í dag. Allt fiskirí hefur legið niðri frá því fyrír helgi en við vonumst til að bátarnir leggi upp í nótt eða á morgun. Annars hefur snjó- að mjög lítið hér og er fært hér um allar sveitir. — Elías. Hólmavík: Mikii ótíð að undanförnu llólmav fk 23. janúar. HÉR HEFUR verið hin mesta ótíð að undanförnu, þannig að bátar hafa ekki komizt neitt á sjó síðustu daga, en þegar úr rætist munu nokkrir bátar fara á rækju hér út á flóa. Góð færð er hér um allar sveitir og þrátt fyrir þessa ótíð hefur lít- i11 snjór verið. Andrós. var veiðin á sama tíma að- eins 4,3 tonn og árið 1976 aðeins 8 tonn, en þá fóru loðnuskipin almennt álíka fljótt til veiða og nú eða strax eftir áramót. Á laug- ardagskvöld höfðu 45 skip fengið einhvern afla, þar af eitt skip yfir 200 lestir, Börkur frá Neskaupstað, sem kominn er með 2224 lestir. Veður til loðnuveiða hefur verið mjög slæmt frá áramótum og hefur vart komið góður dagur til veiðanna. Stormur var á loðnu- miðunum í gær og öll skip í vari. Lágu skipin á Raufarhöfn, inni á Eyjafirði og ennfremur lágu mörg skip í vari við Grimsey, þar sem bræðsluskipið Norglobal ligg- ur enn. 13 dagar eru nú liðnir frá þvi að Norglobal hélt frá Noregi á Framhald á bls. 30. Lj(>sm : óskar Sæmunds.son. Rannsóknaskipið Arni Friðriksson hefur að undanförnu verið við loðnuleit, en veður til leitar hefur ekki verið fremur en til veiða. Arni Friðriksson liggur nú á Reyðarfirði, þar sem skipverjar eru í helgarfríi, en ráðgert er að skipið haldi á ný til loðnuleitar á miðvikudag. Þessi mynd var tekin I síðustu viku er skipverjar á Arna Friðrikssvni voru að draga loðnutrollið inn, eftir að hafa togað I gegnum Ioðnutorfu. 20% tap á skreidar- verkun á s.l. ári A.m.k. 7% tap á saltfiskverkun MIÐÁÐ við þau verð, sem fengust fyrir skreið og saltfisk s.l. haust, er talið að tap á skreiðarverkun hafi þá numið 20% af tekj- um og sömu sögu er að segja af saltfiskverkun, þó tap af tekjum hafi kannski ekki verið alveg eins mikið þá. Samkvæmt þeim upplýs- ingum, sem Morgunblaðið aflaði sér í gær, þá var gert ráð fyrir að á árinu 1976 yrði hagnaður af skreiðar- framleiðslunni 580 millj. Hjálmarsdóttir, læknaritari, Guð- mundur Ölafsson, húsasrniður, Magnús H. Magnússon, simstöðv- arstjóri, Skúli Sívertsen, múrari, Tryggvi Jónasson, rennismiður, og Unnur Guðjónsdóttir, húsfrú. Prófkjör Alþýðuflokks í Eyjum: Átta í framboði ALÞÝÐUFLOKKURINN efnir til prófkjörs í Vest- mannaeyjakaupstað vegna bæjarstjórnarkosninganna næsta vor og rann fram- boðsfrestur þar út fyrir rúmri viku. Átta menn gefa kost á sér í öll fimm sætin sem kosið verður um en athygli hefur vakið, að tveir af þremur hæjarfull- trúum Alþýðuflokksins, þeir Reynir Guðsteinsson og Jóhannes Kristinsson, gefa ekki kost á sér og einnig ekki heldur Þor- björn Pálsson, núverandi varabæjarfulltrúi. Eftirtaldir eru í framboði: Ágúst Bergsson, hafnarvörður, Einar Hjartarson, vélstjóri, Fríða Troðfullt á þakkargjörð í Landakirkju I IIVERJUM krók og kima í Landakirkju í Vestmannaeyjum var fólk I gærkvöldi við þakkar- gjörð vegna giftusamlegrar björg- unar Eyjaskeggja þegar eldgosið skall þar yfir 23. jan. 1973. Var kirkjan yfirfull af fólki og urðu margir frá að hverfa. Var jafnvel setið I stigagöngum uppi í kirkju- turni Landakirkju. Fluttar voru hugleiðingar, tónverk voru leikin og bæði var sunginn kórsöngur og einsöngur. kr. miðað við 4600 tonna framleiðslu, sem þýðir að hagnaðurinn hefur verið 20% af tekjum. Á síðasta ári snerist dæmið alsjör- lega við, af margvíslegum ástæðum og rrtiðað við það ástand og verðlag sem ríkti á mörkuðunum s.l. haust var gert ráð fyrir að tap af þessari framleiðslu næmi 20% af tekjum. Samkvæmt markaðsástandi fyrir skreið um þessar mundir munu forsendur fyrir skreiðarverkun vera enn verri en í fyrrahaust. Á árinu 1976 var talið að hagn- aður af saltfiskframleiðslu hefði verið um 7% af tekjum, og var gert ráð fyrir að sú tala væri óháð því hversu mikið væri framleitt. Hins vegar snerist dæmið algjör- lega við á s.l. ári og i haust var tap af saltfiskframleiðslu talið vera a.m.k. 7% af tekjum. Ástandið hefur ekki batnað frá þeim tíma, þar sem allur kostnaður innan- lands hefur stórhækkað, en mark- aðsverð erlendis, hefur haldizt óbreytt. Prófkjör Alþýdu- flokks á Austur- landi ákvedid PRÓFKJÖR Alþýðuflokksins á Austurlandi til alþingiskosninga hefur verið ákveðið 26. febrúar n.k. og þeir sem hyggjast gefa kost á sér til þessa prófkjörs þurfa að gera það í siðasta lagi fyrir 11. febrúar n.k. Enn sem komið er hafa engin formleg framboð litið dagsins ljós. Kosn- ing i prófkjörinu verður bindandi fyrir fyrsta sætið eingöngu. Skipulagsmál byggingariðnaðarins: Ummæli borgarstjóra á töluverdum rökum reist - segja framámenn í byggingaridnaði, sem einnig segja að iðngreinin geti skipulagt sig betur ÞAÐ er nauðsynlegt að byggingariðnaðurinn sjálfur skipuleggi sig •st0<5‘ við jákvæða þróun hans, betur en hingað til, til þess að Reykjavíkurborg geti komið til móts við þau sjónarmið byggingarmeistara að þeir geti fengið samfelld verkefni til langs tíma, sagði Birgir Isleifur Gunnarsson borgar- stjóri á borgarstjórnarfundi I sfðustu viku eins og skýrt hefur verið frá í Mbl. Vegna þessara ummæla leitaði Morgunblaðið til nokkurra forystumanna í byggingariðnaði til að kanna viðbrögð þeirra við ummælum borgarstjóra. Fara svörin hér á eftir: Ármann Örn Ármannsson, form. Verktakasambands is- lands: „Það er mitt álit að borgar- stjóri hafi þarna að nokkru leyti rétt fyrir sér, það þarf að skipuleggja byggingariðnaðinn betur. Ég vjl þó benda á, að starfandi eru þó nokkur bygg- ingafyrirtæki sem hafa orðið langa og víðtæka reynslu af verklegum framkvæmdum. Varðandi íbúðarhúsnæði hefur það einhverra hluta vegna ver- ið stefna hins opinbera, jafnt Reykjavikurborgar sem ríkis- valdsins, nánast frá upphafi nú- tímaframkvæmda, að byggja íbúðarbyggingakerfið upp sem heimilisiðnað með fjármögnum og lánakerfi, skattaívilnunum, lóðaúthlutunum og öðru því sem gert hefur það nánast að trúaratriði að hver maður skuli byggja sitt eigið hús. Hvernig sem á að túlka orð borgarstjóra fer það ekki á milli mála að lóðaúthlutanir eru eitt af ráðandi atriðum í þróun byggingariðnaðarins og Verktakasamband íslands væntir þess að borgarstjórn að- m.a. með lóðaúthlutunum á þann hátt sem æskilegastur er talinn.“ Gunnar Björnsson, formaður Meislarasambands byggingar- manna: „Ég viðurkenni að vissu marki þau ummæli borgar- stjóra að byggingariðnaðurinn þurfi að skipuleggja sig betur. Vissulega getur byggingariðn- aðurinn skipulagt sig betur, en varðandi það mál er ein megin- forsenda betri skipulagningar sú, að öðruvisi og betur verði staðið að úthlutun bygginga- lóða. 1 þeim málum geta og gætu borgaryfirvöld haft betri stýringu. Ef betur hefði verið staðið að stýringu lóðaúthlutun- ar þá væri skipulag iðnaðarins áreiðanlega annað og betra. Skipulagsmál byggingariðn- Framhald á bls. 30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.