Morgunblaðið - 24.01.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.01.1978, Blaðsíða 8
8 MQBGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUÐAGUR 24. JANUAR 1978 28444 Garðabær Lundir Höfum til sölu glæsilegt 140 ferm. raðhús á einni hæð. Hús þetta ér i sérflokki hvað frágang snertir, innbyggður bilskúr, mik- ið útsýni. Skipti á 3ja til 4ra herb. ibúð koma til greina. Skógarlundur Höfum til sölu 145 ferm. einbýl- ishús með 36 ferm. bilskúr. Skipti á 4ra herb. ibúð koma til greina. Flatir Höfum til sölu 1 50 ferm. einbýl- ishús með tvöföldum bilskúr. Mjög góð eign. Búðir og byggðir Höfum til sölu einbýlishús i smiðum, seljast fokheld, afhend- ast i mai '78. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Holtagerði Kóp. Höfum til sölu húseign á 2. hæð- um 2x85 ferm. geta verið tvær þriggja herbergja ibúðir. Tvö- faldur bilskúr. Hraunbær 2ja herb. 50 ferm. ibúð á jarð- hæð. Sumarbústaður á mjög góðum stað í nágrenni Reykjavíkur. Vegna mikillar eftir- spurnar óskum við eftir öllum stærðum Ibúða á söluskrá svo og raðhús og einbýlishús í Reykja- vík og nágrenni. HÚSEIGNIR VELTUSUNDM O. Q||||| SIMI 28444 AC OVSJÍM Kristinn Þórhallsson sölum Skarphéðinn ÞóriSson hdl BREKKUTATA, HAFN. 3ja herb. efri hæð i tvibýlishúsi. Nýjar innréttingar í eldhúsi og á baðí. Nýtt gler. 40 fm einstakl- ingsibúð fylgir í kjallara. Verð 10—1 1 millj. GRÆNAKINN 4ra herb. efri hæð i tvibýlishúsi. Góðar innréttingar. í kjallara fylgja 2 herb. 40 fm með sérinn- gangi. Falleg lóð. Verð 1 1 millj. Útb. 7,5 miltj. FRAMNES- VEGUR 115FM 4ra—5 herb. hæð ásamt risi i tvibýlishusi. Hugguleg ibúð með sérhita og sérinngangi. Verð 8,5 millj. Útb. 6 millj. RÁNAR- GATA CA150FM rúmgóð 7—8 herb. ibúð á tveim hæðum i steinhúsi. Mann- gengt óinnréttað háaloft að auki. Upplýsingar á skrifstofunni. SELTJARNARNES skemmtilegt parhús á tveim hæðum. Á efri hæð: 5 herbergi og stórt fjölskylduherbergi. Á neðri hæð: stofa, eldhús, bað- herbergi þvottahús og geymsla. Bilskúrsréttur. Útborgun 15 millj. HVERAGERÐI Vorum að fá til sölu raðhúsalóð á góðum stað. Lóðin er tilbúin til framkvæmda. Teikningar fylgja. Öll gjöld greídd. Verð 1.2 millj. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) SÍMI 82744 KVOLDSIMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0 ÖRN HELGASON 81560 81066 LeitiÖ ekki íangt yfir skammt Hraunbær 2ja herb. glæsileg 60 ferm. íbúð á jarðhæð. Ibúðin er á móti Suðri, flisalagt bað, ný rýjateppi. Útb. 5—5,3 millj. Fálkagata falleg 50 ferm. einstaklingsibúð á jarðhæð. Útb. 4,7 millj. Hraunbær 3ja herb. mjög falleg og rúmgóð 97 ferm. ibúð á 3. hæð. Góðir skápar i herb. og holi, flisalagt bað. Maríubakki 3ja herb. góð 85 ferm. ibúð á 3. hæð. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Gott útsýni. Útb. 7 millj. Laugarnesvegur 3ja herb góð 87 ferm. endaíbúð á 3. hæð, flisalagt bað. Útb. 7—7,3 míllj. Lönguhlíð 3ja herb. 93 ferm. rúmgóð ibúð i kjallara, íbúðin er samþykkt. Útb. 5,5 millj. Kleppsvegur 3ja herb. góð 90 ferm. ibúð á 1. hæð. Þvottaherb. i ibúðinni. Flísalagt bað. Útb. 7,2 millj. Gautland 4ra herb. falleg 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Sér hiti, flísalagt bað. Hraunbær 4ra herb. falleg og rúmgóð 1 10 ferm. íbúð á 3. hæð. Sér þvotta- hús. Safamýri 4ra herb. 110 ferm. falleg og rúmgóð endaibúð á 2. hæð. Þvottaaðstaða á baði. Góðir skápar i herb. og holi. Bílskúr. Kársnesbraut Kóp. 4ra herb. 90 ferm. risibúð i tvibýlishúsi. íbúðin er i góðu ástandi. Útb. 5,5—6 millj. Arahólar 4ra herb. 110 ferm. ibúð á 2. hæð. Nýjar harðviðarinnr. i eld- húsi. Stórkostlegt útsýni. Vesturberg 4ra herb. 1 10 ferm. góð íbúð á 3. hæð, sér þvottaherb. sérsmíð- uð eldhúsinnrétting, möguleiki á skiptum fyrir 3ja herb. ibúð i Breiðholti 1. Álfhólsvegur Kóp. 4ra—5 herb. 1 10 ferm. íbúð á 1. hæð i þríbýlishúsi. Sér þvotta- hús, geymsla i kjallara, gott út- sýni. Bilskúrssökklar. Eruö þér í söluhugleióingum? ViÖ höfum kaupenduraö eftirtöldum ibúöastæröum: 2ja herb. ibúð á fyrstu eða annarri hæð i Austurbæ, helst i Laugarnes- hverfi. Um er að ræða fjársterk- an kaupanda. 2ja herb. ibúð i Fossvogi. Möguleiki á staðgreiðslu fyrir rétta eign. 2ja herb. ibúð i Breiðholti og viðs vegar um borgína. 3ja herb. íbúðum i Reykjavik og Kópavogi 4ra herb. íbúð í Breiðholti, Fossvogi og Vesturbæ. Húsafell FASTEKSNASALA Langhollsvegi 115 ( BæjarieAahúsinu ) simi-81066 l3 Lúóvik Halldórsson A&alsteinn Péturssan BergurGuónason hdl AUfíLYSINGASIMINN EK: 22480 JR*t0tmf>l«í)tí> 28611 NÝ SÖLUSKRÁ ER I SMÍÐUM. SELJENDUR HRINGIÐ OG SKÁIÐ EIGN YÐAR. VERÐMETUM SAM- DÆGURS. KAUPENDUR HRINGIÐ OG BIÐJIÐ UM HEIMSENT EIN- TAK. Æsufell 2ja herb. ágæt ibúð. Sæbólsvegur Kóp. 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Útb. 2 millj. Háteigsvegur 5 herb. 140 fm ibúð á 2. hæð. Bilskúr. íbúðin þarfnast nokkurr- ar stendsetningar. Skipti á 3ja herb. góðri ibúð á hæð i ná- grenni Landspitalans æskileg. Kársnesbraut 4ra herb. 90 fm risíbúð í tvibýli. Steinhús. Útb. 5.5 miilj. Eskifjörður 110 fm neðri sérhæð. utb 5 millj. Grjótasel einbýlishús á tveimur hæðum. Samtals 300 fm. Tvöfaldur bíl- skúr. Afhendist fokhelt i marz- april. Verð 1 7 millj. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl. Kvöldsimi 17677 Hafnarfjörður ^til sölu m.a. Sléttahraun Einstaklingsibúð ca. 50 fm íbúðin er hol, stofa með svefn- króki. baðherbergi og eldhúsi. Teppi á stofu og holi. Laus fljót- lega. Útb. 4.2 millj. Melabraut 2ja herb. ibúð á 1. hæð i fjöl- býlishúsi. Ibúðin er hol, stofa, svefnherb., skápar i holi og svefnherb., rúmgott eldhús þvottavél, þeytivinda og strauvél i kjallara. Bilskúrsréttur. Útborg- un 5 millj. Vesturbraut 3ja herb. 65 fm efri hæð i eldra timburhúsi, ásamt rúmgóðu geymslurisi. Að hluta nýstand- sett. Útborgun 4,2 millj. Suðurgata 3ja herb. 70 fm efri hæð í eldra timburhúsi. Allt nýstandsett. Bil- skúr. Útborgun4.2 millj. Ölduslóð 3ja—4ra herb. ca. 100 fm neðri hæð í tvíbýlishúsi. íbúðin er í góðu ástandi. Allt sér. Útborgun 8 millj. Skipti á góðri 2ja herb íbúð í fjölbýlishúsi koma til greina. Suðurvangur 4ra herb. 1 1 7 fm ibúð i fjölbýlis- húsi. íbúðin er hol, stofa, 3 svefnherb., baðherbergi og eld- hús. Laus fljótlega. Góð eign. Hverfisgata 4ra hrb. parhús 195 fm. Húsið er allt nýstandsett með nýjum teppum. Laust strax. Útb. 7,3 millj. Grindavík 6 herb. 130 fm raðhús ásamt 30 fm bilskúr. íbúðin er stofa, sjónvarpshol, með teppum, hús- bóndaherbergi, 2 barnaherbergi og hjónaherbergi, baðherbergi, eldhús, þvottahús og búr. Húsið er ibúðarhæft en ekki að fullu lokið. Skipti á ibúð i Hafnarfirði koma til grema. Útb. 9 millj. Árnl Grétar Fínnsson hrl. kStrandgötu 25, Hafnarf. sími 51 500. Fokhelt raðhús Seltjarnarnes Á 1. hæð 4 svefnherbergi, baðherbergi, for- stofa, sjónvarpsskáli. Á 2. hæð stofur, eldhús og WC. Tvöfaldur bílskúr. Komið getur til greina að taka 2ja — 3ja herb. íbúð upp í. Teikningar í skrifstofunni. Haraldur Guðmundsson, lögg. fasteignasali, Hafnarstræti 15, Rvk. símar 15415 og 15414. HJAROARHAGI: 4ra—5 herb. endaibúð á efstu hæð i nýlegu sambýlishúsi, stærð um 130 ferm., bilskúr fylgir. Stórar suðursvalir. Mikið útsýni. SKIPHOLT: 5 herb. um 1 20 fm. góð ibúð á 3ju hæð í nýlegu sambýlishúsi. Gott ibúðarherbergi á jarðhæð með snyrtingu fylgir. Bein sala eða skipti á stærra húsnæði möguleg. EINBÝLISHÚS: Glæsilegt einbýlishús við Stapa- sel i smiðum. Fokhelt innan, en frágengið utan, múrhúðað með tvöföldu gleri. Stærð um 155 fm. + 40 fm bílskúr. Teikn. og likan á skrifstofu. Verð aðeins 1 6.0 millj. NÝBÝLAVEGUR KÓP. 3ja—4ra herb. mjög góð ibúð á jarðhæð, (slétt) i nýlegu húsi, stærð um 100 fm. Sér hiti og inngangur. Gott verð. ÆSUFELL: 2ja herb. falleg ibúð á 4. hæð i lyftuhúsi. Geymsla fylgir á hæð- inni. Þvottavél á baði. Hagstæð skipting á útborgun, ef rýming yrði ekki fljótt. Kjöreign st. DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur Ármúla 21 R 85988*85009 VANTAR Okkur vantar nú all- ar gerðir fasteigna til sölu. Ný söluskrá kemur út 1. febrúar n.k. Frestur til að koma eignum þar inn rennur út 27. þ.m. Skoðum-verðmetum þegai óskað er LALJFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.H/EÐ) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0 ÖRN HELGASON 8I560 !HÁALEITISk ■MHFASTEIGNASALAWm1 HÁALEITISBRAUT 68 AUSTURVERI 105 R Einbýlishús — Mosfellssveit Til sölu rúmlega fokheld einbýlishús í Mosfellssveit, með kjallara undir öllu húsinu og bilskúrssökklum. Seljendur athugið Höfum kaupendur að flestum gerðum ibúða á höfuðborg- arsvæðinu, þó sérstaklega i næsta nágrenni við okkur. Við metum hvernær sem óskið er. SÖLUSTJÖRI: HAUKUR HARALDSSON HEIMASÍMI 72164 GYLFI THORLACIUS HRL SVALA THORLACIUS HDL OTHAR ÖRN PETERSEN HDL SIMAR 21150-21370 SÖLUSTJ. LÁRUS Þ. VALDIMARS LOGM. JÓH. ÞÓR0ARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a. Góð eign við Digranesveg raðhús með 5 herb. íbúð á tveim hæðum í ágætu standi. Tvö íbúðarherb. og snyrting í kjallara með meiru. Bíl- skúrsréttur. Trjágarður. Mikið útsýni. Húsið er 65x3 fm. 3ja herb. íbúðir við: Neshaga í kj. 85 fm. Mjög góð samþykkt sér íbúð. Dúfnahóla 6. hæð í háhýsi 85 fm. Ný glæsileg fullgerð. Kjarrhólma 1. hæð 80 fm. Ný úrvals ibúð. Útsýni. 4ra herb. íbúðir við: Hraunbæ 2. hæð 1 10 fm. Glæsileg fullgerð Útsýni. Hjallabrekku jarðhæð 96 fm. Öll eins og ný. Tvíbýli. Brávallagötu 3. hæð 100 fm. Öll endurnýjuð. Eignar- hluti i risi. Góð eign við Grettisgötu 5 herb. 3. hæð 130 fm. Nýleg eldhúsinnrétting. Sér hitaveita Tvö góð risherb. fylgja. Við Háaleiti nágrenni óskast góð 3ja til 4ra herb. íbúð á 1. eða 2. hæð. Mikil útb. Stórt gott einbýlishús óskast til kaups. 5 til 6 svefnherbergi. Má vera í byggingu eða þarfnast lagfæringar. Skipti á minna einbýlishúsi nýlegu, fullgerðu á mjög góðum stað. Gott skrifstofuhúsnæði óskast. AIMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.