Morgunblaðið - 24.01.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.01.1978, Blaðsíða 6
DAGANA 20. til 26. janúar, að báðum meðtöldum er kvöld- nætur- og helgarþjónusta apðtekanna í Reykjavfk sem hér segir: I REYKJA VtKUR APÓTEKI. — En auk þess er BORGAR APÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTANANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni f síma LÆKNA- FÉLAGS REYKJAVtKl R 11510. en þvf aðeins að ekki náist f heímHislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplvsingar um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. ÓNÆMLSADt;ERDIK fyrir fullorðna gegn mænusðtt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fðlk hafi meðsérónæm- isskírteini. HEIMSÓKNARTlMAR Borgarspítalinn: Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Ilvftahandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Hafnarbúðlr: Heímsóknartfminn kl. 14—17 og kl. 19—20. — Fæðing- arheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgídogum. — Landakots- SJUKRAHUS spftalinn. Heimsóknartfmi: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin, heimsóknartfmi: kl. 14—18, alla daga. Gjörgæzludeild: Heimsóknartfmi eftir sam- komulagi. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 til 20. HJALPARSTÖÐ DÝRA (í Dýraspftalanum) við Fáks- völlinn f Vfðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19. Sfminn er 76620. Eftir lokun er svarað f sfma 26221 eða 16597. QÖCM LANDSBÓKASAFN ISLANDS yUrlv: ' Safnahúsínu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BÖRGARBÓKASAFN REYKJA VlKl'R. AÐALSAFN — (JTLANSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308. í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNU- DÖGUM. ADALSAFN — LESTRARSALI R, ÞingKolts- stræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tímar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14 — 18. FARANDBÓKA- SÖFN — Afgreíðsla í Þingholtsstræti 29 a. símar aðal- safns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, slmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSSKÓLA — Skðlabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrlr börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTADASAFN — Bústaða- kirkju sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. KJARVALSSTA0IR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 22 og þriðjudaga — föstudaga kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru óke.vpis. BÓKSASAFN KÓPAOGS í Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard.-kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN, Bergstaðastr. 74. er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfðd. Aðgang- ur ókeypis. SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SYNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Revkjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga. nema laugardag og sunnudag. ÞYSKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlfð 23. er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARB/EJARSAFN er lokað yfir veturtnn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. BILANAVAKT ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tiik.vnníngum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstm) horgarstarfsmanna. „REYKVlKINGAR eiga von á nýstárlegri skemmtun f Bárubúð. Þá ætlar Jðn bðndi Lárusson frá Hlíð á Vatnsnesi að fara með als- konar rfmnakveðskap. Jðn er dðttursonur Bðlu- Hjálmars og hefir fengið í arf frá afa sfnum listamannsgáfu. Hann er raddmaður með afbrigðum og kemst uppfyrir háa C. Tónsvið hans er vftt og þekking hans á fsl. rímnakveðskap fágæt. * Kann hann meðal annars 130 stemmur og mun marga þá er unna þjððlegum fræðum fýsa að heyra til Jðns. Rfmnakveðskapur er nú að leggjast niður með þjóð vorrí og er gott til þess að vita að nokkrir áhugamenn leggi nú kapp á að safna rímnalögum áður en þau hverfa f gleymsku.“ gengisskraning NR. IS—23. janúar 1978. Kininii Kl. 13.00 Kaup Sala | Bandarfkjadollar 215.90 216.50 1 Mrriiagtpund 418.50 419.70 ‘ | Kanadadollar 195.30 195.80 100 Danskar krönur 3747.80 3758.20 100 Norskar krúnur 4191.60 4203.20 100 Sænksar krönur 4635.73 4648.65 KKI Finnsk mörk 5373.30 5388.30 100 Franskir frankar 4562.55 4575.25 KK» BóIk. frankar 656.80 658.70 100 Siissn. frankar 10778.80 10808.80 100 Gvllini 9516.45 9542.95 100 V. — Þvzk mörk 10190.00 10218.30 100 Lfrur 24.78 24.85 100 Austurr. Sch. 1420.40 1424.30 100 Esrudos 537.00 538.50 100 Prselar 267.60 268.30 100 Yen 89.40 89.65 Breyting frá sfðustu skráningu. ÁHEIT OG GJAFIR I PÓSTI. — Meðal bréfa í pósti til Mbl. í gær- morgun var bréf sem var merkt Dagbók Morgunblaósins. I bréf- inu, sem var almennt bréf utan af landi var 10.000 króna ávísun, háheit á Strandakirkju. Að marggefnu tilefni skal á það bent, að hvers konar peninga- sendingar verður fólk að senda sem ábyrgðar- bréf. ást er. . . ... að koma henni á óvart. TIIHMOI OH,— ei077LO.AivM.nm. 3-/Í, HEIMILISDÝR ÞESSI kisa, sem er mjög falleg á litinn, — þríliLJtw+t svört og jörp, týndist að heiman frá sér, Hlíðarvegi 151 i Kópavogi, fyrir nokkru og hefur mikið verið leitað. Siminn þar er 42929. FRÁ HÖFNINNI A SUNNGDAGINN kom Suðurland til Reykjavíkur- hafnar af ströndinni. Þá kom Kyndill og fór nokkru síðar aftur í ferð. Rússneskt flutningaskip, rúmlega 100 m langt, lagð- ist að Kornbakka i Sunda- höfn, en það er komið til að lesta fiskmjöl. 1 gærmorg- un komu svo togararnir Karlsefni og Ingólfur Arnarson af veiðúm og lönduðu þeir aflanum. Lagarfoss kom árdegis að utan og Laxfoss var væntanlegur frá útlöndum í gærdag. Þá kom rússneskt olíuskip með farm í gær, — eitt hinna minni olíuskipa. Litlafell kom og fór aftur í ferð. Veðrið i GÆRMORGUN var miklu kaldara í byggð en I fjallastöðvum VeSurstoe- unnar, þar var frostið inn- an við 5 stig. Mest frost var þá austur á Hellu. 10 stig. Hér í Reykjavík var hægviðri, léttskýjaS. frost 4 stig. Lítilsháttar frost var í Borgarfirði og á Snæfellsnesi, en i Æðey var veSurhæðin 6 stig og hiti 2 stig. Fyrir norðan var viða rigning e8a slydda og hiti 1—2 stig, t.d. á Sauðárkróki. Rign- ing var á Akureyri og 2ja stiga hiti. Ve8urhæ8in var einna mest á Hornbjargi og i Grimsey A-ANA — 8. á StaSarhóli var 2ja stiga hiti einnig á Vopnafirði. Hiti um frostmark á Kambanesi og komið eins stigs frost á Höfn, en 9 stiga frost á Mýrum. f Vestmannaeyjum var logn og léttskýjað, frost 1 stig. Á Þingvöllum var 8 stiga frost en 9 á Eyrarbakka. FRÉTTIR NEÐRA BREIÐHOLT. Kvenfélag Breiðholts held- ur fund annað kvöld kl. 8.30 í anddyri Breiðholts- skóla. Gestur fundarins verður Bryndis Steinþórs- dóttir kennari, sem ræðir um réttindanám i Fjöl- brautaskóla Breiðholts. Þá verður bókmenntakynning á verkum Ástu Sigurðar- dóttur. MÆÐRAFÉLAGIÐ heldur fund að Hallveigarstöðum á miðvikudagskvöldið kl. 8. Guðrún Helgadóttir deildarstjóri i Trygginga- stofnuninni talar um tryggingamál. NÝIR la-knar. — Heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytið hefur I Lögbirt- ingablaðinu tilk. um veit- ingu starfsleyfa fyrir nýja lækna, til að stunda al- mennar lækningar hér á landi, en þeir eru: Cand med et chir. Jón í DAG er þriðjudagur 24. janúar, 24 dagur ársins 1978 Árdegisflóð i Reykjavík er kl 06 36 og siðdegisflóð kl. 18 55 Sólarupprás er i Reykjavik kl 10.32 og sólar- lag kl. 16.48 Á Akureyri er sólarupprás kl. 10 33 ogsólar- lag kl. 16 17. Sólin er í hádegisstað i Reykjavik kl. 13 40: og tunglið i suðri kl 01.23. (íslandsalmanakið) Á honum grundvallast nú djörfung vor og hinn öruggi aðgangur að Guði, sem vér eigum fyrir trúna á hann. (Efes. 3, 12.). ORÐ DAGSINS á Akureyri. simi 96-21840. LARÉTT: 1. hlaða 5. berja 6. kúgun 9. börn 11. róta 12. á litinn 13. mynni 14. tímabil dagsins 16. forföð- ur 17. þefar LÓÐRÉTT: 1. ílátið 2. tönn 3. fána 4. álasa 7. knæpa 8. fugl 10. korn 13. ofns 15. óttast 16. snemma Lausn á síðustu LARÉTT: 1. stinna 5. lak 6. ró 9. armana II. UA 12. ras 13 ás 14. inn 16. SA 17 ðanro (ornað. aftur á bak). LÓÐRÉTT: 1. skrautið 2. il 3. nafar.s 4. NK 7. óra 8. maska 10. ná 13 ann 15. NA 16. so MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JANUAR 1978 Guðmundsson og cand med. et hir. Stefán Carls- son. Borðtennisklúbburinn Örninn heldur aðlafund sin að Frikirkjuvegi 11 á laugardaginn kemur kl. 2 siðd. ÁRfSJAD HEILLA NÝLEGA hafa verið gefin j saman i hjónaband i Lang- holtskirkju Sigriður Inga i Brandsdóttir og Bergur Sigurður Oliversson. Heimili þeirra er: 1 Rektorparken 24. — 2450 j Köbenhavn SV. (ST. Guð- , mundar) 'is fr Það var nú svei mér kominn tfmi til að taka yfir, Matthfas minn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.