Morgunblaðið - 24.01.1978, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 24.01.1978, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JANUAR 1978 39 Framhald af bls. 11. — Enn er hann einn á báti Starfsmenn lagfa'ra vængi seiðagildrunnar, sem notuð var við gönguseiðaveiðarnar I Elliðaánum vorið 1975. ar. Með þvi er minnt á að orðs- ins list er ekki eina listin, að mismunandi listgreinar eiga samleið, verða fyrir áhrifum hver af annarri og setja hver sitt mark á bókmenning þjóðar- innar." Aftast i bókinni skýrir Björn Th. Björnsson höggmyndirnar, sem eiga að gefa i skyn á tákn- rænan hátt efni kaflanna. Aftan við lesmálið er skrá yfir bækur á íslenzku, sem i er að sækja fróðleik um bók- menntir og skáld, og þó að hún sé ekki heiltæk, er að henni mikil og viðtæk leiðbeining. Svo tekur við nafnaskrá, sem fyllir tólf blaðsiður. Þar eru nöfn allra þeirra skálda og fræðimanna, er um getur í bók- inni og sömuleiðis þau rit, sem þar er um f jallað eða þar nefnd. Nú vildi ég svo að lokum mælast til þess við höfund þess- arar gagnlegu bókar, að áður en Megintilgangur þessa mikil- væga verkefnis fyrir veiðimálin var annars vegar að afla vitneskju um stærð fiskstofna í ám og vötn- um með tillíti til þess að þeir yrðu nýttir á sem hagkvæmastan hátt og hins vegar að komast að raun um gildi gönguseiða af laxi úr eldisstöðvum fyri fiskræktina i landinu. Unnið hefur verið fyrst of fremst að verkefninu á fjórum sviðum: a) merkingu gönguseiða af laxi, bæði eldisseiða og villtra seiða, með nýrri tækni, b) uppsetningu og notkun laxateljara í ám, c) könnun á fiskmagni i stöðu- vatni með fisksjá, d) undirbúningur að notkun tölvu við úrvinnslu veiði- skýrslna. á, sem er of köld fyrir lax, og jafnframt að setja laxaseiðin beint i árnar eða i sleppitjörn, sem þau voru fóðruð I um tima. Þá greinir ritgerðin einnig frá veiði villtra gönguseiða í Elliða- ánum á sama tima og merkinu þeirra. Höfundar þessarar rit- gerðar eru Árni tsaksson, fiski- fræðingur, Tony J. Rasch, sér- fræðingur, Veiðimálastofnun Olympíu, Washington, Banda- rikjunum og Patrick Poe, sér- fræðingur, Rannsóknarstofnun í fiskifræði við háskólann i Washington, Seattle, Banda- ríkjunum. • Áður en legra er haldið, skal þess getið, að öll gönguseiðin, bæði eldisseiði og villt seiði, voru merkt með örmerki, en eldisseið- in i tilraun þessa lagði Laxeldis- stöðin i Kollafirði fram. I sam- bandi við endurheimtu merktra laxa þurfti að fylgjast náið með veiðiskap i ánum og hafa gott Á fundi Alþjóðahafrannsóknar- ráðsins, sem haldinn var hér á landi siðla árs 1977, voru lagðar fram í Göngufiskanefnd ráðsins fimm vísindaritgerðir frá Veiði- málastofnun. Ritgerðir þessar eru fiestar í tengslum við fyrrgreint verkefni og voru unnar i sam- vinnu við hina erlendu visinda- menn og aðra. Fimmta ritgerðin fjallar um merkinu á göngulaxi i Ölfusár-Hvitársvæðinu og endur- heimtu hennar. Merking gönguseiða aflaxi Fyrsta ritgerðin fjallar um nýja tækni við merkingu gönguseiða af laxi. Hún er skrifuð af þeim Árna Isakssyni, fiskifræðingi og dr. Peter K. Bergman, sérfræðing, Rannsóknarefni í veiðimálum: Sleppitjörn við Ártúnsá á Kjalarnesi. Á mvndinni sést sjálffóðrari, sem drifinn er með rafgeymi og þræðir, sem strengdir eru yfir til að halda burtu fugli. rúms hin siðari ár á vesturströnd Bandarikjanna. 1 ritgerðinni er greint frá svo- nefndu örmerki (málmflis) og að- ferð við þá merkingu gönguseiða, sem gefa á réttari mynd raun- verulegrar endurheimtu en aðrar aðferðir, sem notaðaðar hafa ver- ið áður (útvortis merki). Þær sið- arnefndu hafa háð fiskinum og auk þess sett skorður við að merkja smá gönguseiði, sem þola ekki að bera fiskmerki. Hin nýja tækni er fólgin i þvi að örmerki er skotið, með sérstakri vél, inn i trjónu gönguseiðisins. Merkið er jafnframt gert segulmagnað til unnið að þessum rannsóknum, sýna m.a., að 1,6 örmerki skila sér á móti einu svonefndu Carlin- fiskmerki, sem er útvortis merki, að munur er á endurheimtu mið- að við sleppingarstað og tima inn- an stöðvarinnar, að göngutimi og stærð laxins úr sjónum er breyti- legt eftir því hvenær gönguseið- unum hafði verið sleppt til sjávar. Samanburður sleppingar í laxveiðiá og laxlausa, kalda á. önnur ritgerðin varðar tilraun með að setja gönguseiði i þekkta laxveiðiá, Elliðaárnar, og laxlausa samstarf við stangarveiðimenn um að mega taka merki úr haus laxins. Hvorttveggja reyndist með ágætum. Helstu niðurstöður tilraunanna voru þessar: Gönguseiði, sem sett voru i sleppitjörn, skiluðu mun betri endurheimtu en þau, sem sleppt var beint í árnar. Átthaga- vísi gönguseiða úr eldisstöð reyndist vera öruggari i Elliðaán- um en i laxlausu ánni og var þar verulegur munur á. Hvað villtu seiðin í Elliðaánum snerti, fékkst vitneskja um betri endurheimtu en vitaó er um áður hér á landi eða 20—25%. Talning á fiski í Þingvallavatni. 1 ritgerðinni er gerð grein fyrir aðferð við talningu á fiski i stöðu- þess að auðvelda fund þess siðar, þegar laxinn kemur fullvaxinn úr sjó. Þá er notaður segulmælir, sem gefur til kynna hvort merki er i haus fisksins eða ekki. Til þess að létta leit merktra fiska, er veiðiuggi klipptur af öllum gönguseiðum, sem örmerki fá í trjónu sína. Niðurstöður hjá Laxeldisstöð rikisins i Kollafirði, en þar var Gönguseiði sett í sleppitjörn endurheimtast betur en þau, sem sleppt er beint í árnar — Greinargerð frá Veiðimálastofnun Undanfarin þrjú ár hafa farið fram rannsóknir og tilraunir á vegum Veiðimálastofnunar, sem Þróunarsjóður Sameinuðu þjóð- anna veitti fjárstuðning til og sem varið var til tækjakaupa og greiðslu á sérfræðiaðstoð. Hér dvöldust í þessu skyni um tima nokkrir erlendir sérfræðingar, sem veittu leiðbeiningar og hjálp um notkun nýrra tækja og ýmis önnur atriði varðandi fyrrgreint verkefni. Veiðimálastofnun Olympíu, Washington, Bandaríkjunum. Fyrrnefnd merkingartækni er m.a. þróuð af þessum sérfræðingi og hefur hún rutt sér mjög til 14 milljónir fiska í Þingvallavatni vötnum með fisksjá og skýrt frá talningu, sem framkvæmd var i Þingvallavatni. Höfundar eru þeir Jón Kristjánsson, fiskifræð- ingur og Edmund P Nunnally, sérfræðingur, Rannsóknarstofn- un i fiskifræði við háskólann i Washington, Seattle, Banda- ríkjunum. Niðurstaða fyrrgreindrar talningar i Þingvallavatni sýndi að 14 milljónir fiska voru i vatn- inu og mestur hluti þeirra á 10 til 25 metra dýpi. Laxateljari Fjórða ritgerðin fjallar um nýja gerð fiskteljara i ám, einskonar mottuteljar. Skýrt er frá gerð teljarans og notkun slíkra teljara hér á landi undanfarin ár. Höf- undar eru Marianna Alexanders- dóttir, fiskifræðingur og Björn Kristinsson, verkfræðingur, Raf- agnatækni, Reykjavik, en Björn hefur hannað mottuteljarann. Þess er getið i ritgerðinni að tilraunir með þessa nýju ferð laxateljara hafi verið fram- kvæmdar tvö veiðitimabil á veg- um Veiðimálastofnunar og enn sé ekki árangur fullnægjandi. Taln- ing hafi sýnt að laxinn gangi mest i árnar á timabilinu frá sólarlagi til þess tima að sól ris á ný. Merking á göngulaxi í Ölfusárósi Fimmta ritgerðin greinir frá merkingu á göngulaxi i Ölfusár- ósi, sem fram fór á árunum 1960—72 á vegum Veiðimála- stofnunar i samvinnu við Veiði- félag Árnesinga, og endurheimtu hinna merktu fiska. Höfundur er Þór Guðjónsson, veiðimálastjóri. Helstu niðurstöður þessara merkinga eru þær að meðaltals- endurheimta fyrrgreind ár var 36% merktra laxa og fengust 98.2% þeirra í vatnakerfi ölfusár, en 1.8% í Borgarfirði og 0.6% i Þjórsá. Lokaorð Hér að framan hefur verið farið lauslega yfir þær ritgerðir, sem lagðar voru fram á fundi Göngu- fiskanefndar (lax og göngusilung- ur) Alþjóðahafrannsóknarráðsins og verða ýmis atriði i sambandi við það rannsóknarverkefni, sem unnið hefur verið að undanfarin ár hjá Veiðimálastofnun og Þróunarsjóður SÞ hefur stutt, sem fyrr greinir. Enn er ógetið um ýmis atriði og aðra þætti fyrr- nefnds verkefnis, sem unnið hef- ur verið að, svo sem varðandi undirbúning að tölvuvinnslu veiðiskýrslna og fleira mikilsvert í sambandi við viðtæka gagna- söfnun og úfvinnslu þeirra á veg- um Veiðimálastofnunar s.l. 30 ár. Gerð hefur verið einskonar úttekt á veiðimálum hér á landi á grund- velli fyrrgreindrar vitneskju og upplýsinga, sem aflað hefur ver- ið, og lagt mat á ástand þessara mála og grundvöllur lagður að áframhaldandi starfi. Er að vænta á þessu ári heildarskýrslu um þessi 'mál, sem verður birt opinberlega i prentuðu formi. hún verði næst gefin út, sem ég býst ekki við að liði á ýkja- löngu, athugi hann náið hvort ekki eru til þau Ijóða- og sagna- skáld frá timabilinu 1550—1950, sem hann minnist ekki á, en vert væri að geta. Ennfremur teldi ég æskilegt, að hann bætti við nýja útgáfu höf- undum, sem fram hafa komið frá 1950 til 1970 og getið sér góðán orðstir. Hann hefur sjálf- ur skrifað bók um íslenzka skáldsagnaritun, sem nær til ársins 1970, og út kom eftir Jóhann skáld og ritdómanda Hjálmarsson árið 1971 bók, sem heitir íslenzk nútímaljóðlist. Þar er fjallað um ekki færri en sjö Ijóðskáld, sem komið hafa fram eða aukið orðstír sinn eft- ir 1950. Virðisrtnér að það ætti að vera Erlendi Jönssyni innan handar að kynna sagnaskáldin, sem hann hefur áður ritað um og einnig ljóðskáldin sjö, sem Jóhann hefur kynnt allræki- lega og Erlendur hefur auðvit- að lesið og metið. Guðmundur Gislason Haga- Ifn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.