Morgunblaðið - 28.01.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.01.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1978 m IM 5IMAK 28810 car rental 24460 bíialeigan GEYSIR BORGAPTUNI 24 LOFTLEIDÍR BÍLALEIGA rr 2 n90 2 n 38 Leiðtoginn sem heimurinn þarfnast heitir efnið sem Sigurður Bjarnason tekur fyrir á Biblíukynningu í Aðvent- kirkjunni Ingólfsstræti 19 sunnudaginn 29. janúar kl. 5. Góður söngur Verið velkomin. mHADSTEN HOJSKOLE 8370 Iladstcn. Milli Árósa <>k Randúrs. 16. vikna sumarnámskeið 9/4—30/7. Mörg valfög t.d. undir- búninnur til umsóknar í löKrcglu. hjúkrun, barna«æzlu umönn- un. Atvinnuskipti <>k atvinnu- þt‘kkinK o.fl. EinniK lcstrar- <>« rcikninKsnámskoið. 45 valgreinar. Biðjið um skólaskýrslu. Forsandcr Erik Kalusen. sfmi (06) 98 01 99. rodding hojskole (JlíítO reddiiig Sumarskóli mai — sept. (eftv. ágúst) Vetrarskóli nóv — apríl Stundatafla send. tlf. 04*84 1568(8-12) Poul Bredsdorff EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU útvarp Reyklavík L4UG4RD4GUR 28. janúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30 8.15 (forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Oskalög sjúklinga kl. 9.15: Krfstfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatfmi kl. 11.10. Stjórn- andi: Sigrún Björnsdóttir. Sagt frá enska höfundinum Charles Diekens, og lesnir kaflar úr sögum hans. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 Vikan framundan. Ólafur Gaukur kynnir dag- skrá útvarps og sjónvarps. 15.00 Miðdegistónleikar. Franski tónlistarflokkurinn „La Grande Ecurie et La Chambre du Roy“ leikur undir stjórn Jean-Claude Malgoire. Guðmundur Jóns- son píanóleikari kynnir. 15.40 Islenzkt mál. Gunn- laugur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir 16.30 Handknattleikslýsing Hermann Gunnarsson lýsur frá Randers f Danmörku sfð- ari hálfleik milli Islendinga og Dana í heimsmeistara- keppninni. 17.10 Enskukennsla (On We Go).Leiðbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.40 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Antilópu- söngvarinn". Ingebrigt Davik samdi eftir sögu Rutar Underhill. Þýðandi: Sigurður Gunnars- son. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Annar þáttur: Slöngubitið. Persónur og leikendur: Ebeneser Hunt/ Steindór Hjörleifsson, Sara/ Krist- björg Kjeld, Toddi/ Stefán Jónsson, Malla/ Þóra Guðrún Þórsdóttir, Emma/ Jónína H. Jónsdóttir, Jói/ Hákon Waage, Nummi/ Arni Bene- diktsson, Marta/ Anna Einarsdóttir. 18.10 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ _____________________ 19.35 Tveir á tali. Valgeir Sigurðsson ræðir Við Skjöld Eirfksson skólastjóra frá Skjöldólfsstöðum. 20.00 A óperukvöldi: „Madama Butterfly" eftir Puccini. Guðmundur Jóns- son kynnir. Flytjendur: Mirella Freni, Christa Ludwig, Luciano Pavarotti, Bobert Kerns, Michcl Sénechal, kór Rfkis- óperunnar í Vfn og Ffl- harmóníusveit Vínar; Her- berrt von Karajan stjórnar. 21.10 „Ég kom til þess að syngja" Sigmar B. Hauksson ræðir við Sigurð A. Magnússon rit- höfund um ferð hans til ró- mönsku Ameríku, bókmennt- ir og þjóðlíf álfunnar, eink- um í Mexíkó og Guatemala. Hjörtur Pálsson og Gunnar Stefánsson lesa úr íslenzkum þýðingum á verkum suður- amerfskra skálda. 22.05 Úr dagbók Högna Jón- mundar Knútur R. Magnússon les úr bókinni „Holdið er veikt" eftir Harald A. Sigurðsson. 22.20 Lestur Passfusálma (5). Sigurjón Leifsson stud. theol. les. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ■I.MlP'l'.M LAUGARDAGÚR 28. janúar 16.30' tþróttír. úmsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.15 OnWeGo. Enskukennsla. 13. þáttur endursýndur. 18.30 Saltkrákan (L). Sænskur sjónvarpsmynda- flokkur. 4. þáttur. Þýðandi Hínrik Bjarnason. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 19.00 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Gestaleikur (L). Spurningaleikur. Stjórnandi Olafur Stephen- sen. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.10 Barnasýning í Fjöl- leikahúsi Billy Smarts (L). Þáttur frá fjölleikasýningu, þar sem börn og dýr leika margvfslegar listir. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Evróvision — BBC). 22.05 Ötrygg er ögurstundin <A Delicate Balance). Leikrit eftir Edward Albee. Leikstjóri Tony Kichardson. Aðalhlutverk Katharine Ilepburn, Paul Scofield og Lee Remick. Leikurinn gerist á heimili efnaðra, miðaldra hjóna, Agnesar og Tobiasar. Drykk- felld systir Agnesar býr hjá þeim. Það fjölgar á heimil- inu, þvf að vinafólk hjón- anna sest að hjá þeim, svo og, dóttir þeirra. Þýðandi Heba Júlfusdóttir. Leikritið var sýnt hjá Leik- félagi Reykjavfkur veturinn 1973—74. 00.10 Dagskrárlok. Síðast á dagskrá sjónvarps í kvöld er leikritið „Ötrygg er ögurstund- in“ (A delicate balance) eftir Adward Albee. Leikstjóri er Tony Richardson en aðalhlutverkin eru í höndum þeirra Katharine Hepburn, Paul Scofield og Lee Remick. Leikritið gerist á heimili efnaðra hjóna. Vinafólk hjónanna sezt að hjá þeim, og einnig dóttir þeirra. Leikritið er rúmlega tveggja klukkustunda langt. Handknattleikur í sjónvarpi og útvarpi Klukkan 16.30 í dag er íþróttaþáttur Bjarna Felix- sonar á dagskrá sjónvarps. ! þættinum í dag verður fyrst sýndur síðari hálfleikur í leik Dana og Spánverja í heimsmeistara- mótinu í hand knattleik, en að honum loknum verður leikur Islands og Sov- étríkjanna sýndur í heild. Verða báðir leikirnir sýnd- ir í lit. A sama tíma og leikur Dana og Spánverja er sýnd- „ur í sjónvarpi, lýsir Hermann Gunnars- son síðari hálfleik í leik Dana og Is- lendinga sem fram fer í dag í Dan- mörku. Er víst að róðurinn verður þungur fyrir land- ann, en með svipuð- um leik og á móti Sovétmönnum ættu Islendingar að eiga góða möguleika á að sigra Dani. Enska knatt- spyrnan er síðan klukkan 19.00 í sjónvarpi og verður sýndur leikur Wolverhampton Wanderes og Everton í fyrstu deild, en leikurinn fór fram um siðustu helgi. Hún er ekki loft- hrædd þessi hringa- hlín háloftanna sem sést hér á m.vndinni. Hún er einn af mörgum listamönn- um sem fram koma í f jölleikahúsi Billy Smarts, en sjónvarp- ið sýnir í kvöld klukkan 21.10 þátt frá barnasýningu fjölleikahússins. Að standa á bolta hefur reynst mörg- um ofraun, en að láta stelpu aukin heldur standa á herðum sér og halda jafnvægi er ekki á færi neinna nema snillinga. Úr fjöl- leikahúsi Billy Smarts.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.