Morgunblaðið - 28.01.1978, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.01.1978, Blaðsíða 1
23. tbl. 65. árg. LAUGARDAGUR 28. JANUAR 1978 Prentsmiðja Morgunblaösins. Engin geisla- virkni f annst Ottawa 27. jan. Reuter. GEISLAVIRKT úrfelli yfir af- skekktum hluta Kanada sem talið var komið frá sovézkum gervi- hnetti sem hrapaði yfir Kanada, reyndist alls ekkert að þvf er yfir- maður herafla Kanada skýrði frá seint f gærkvöldi. Aður höfðu kanadiskir embættismenn og sér- fræðingar gefið í skyn og sumir sagt berum orðum að stórhættu- leg geislavirkni hefði ntælzt nálægt Bakervatni í óbyggðum Norður-Kanada. I kvöld sagði svo Robert Falls aðmfráll að fréttirn- ar um geislavirknina sem átti að hafa mælzt væru að öllum Ifkind- um til komnar vegna misvfsunar og galla f mælitækjum sem hefðu verið um borð f leitarvélunum sem kembdu svæðið. Gífurleg leit var hafin og varn- araðgerðir voru í undirbúningi eftir að líkur bentu til að hlutar úr gervihnettinum hefðu ekki brunnið upp áður en þeir komu inn í gufuhvolfið. Aðmírállinn sagði í kvöld að sú sáralitla geisl- Framhald á bls. 28 Túnis logaði í óeirðum og tugir manna látnir I gærkvöldi var komin kyrrd á en fréttir á reiki um manntjón og f jölda slasaðra Muzorewa gekk út Salisburv 27. jan. AP. Reuter. Blökkumannaforinginn Abel Muzorewa biskup, for- svarsmaður Sameinaða afrfska þjððai•ráðsins, UANC, gekk út í fússi af viðræðufundi í Salis- bury. Sagði hann að viðræð- urnar væru megnasti óþverri, aðstoðarforsætisráðherrann, David Smith, hefði borið hon- um á brýn lygi og við slfkt gæti hann ekki unað. Ekki er vitað hvort þetta muni hafa þau áhrif að upp úr samningaviðræðum slitni milli aðila. Ríkisstjórn Smiths lét ekk- ert frá sér heyra um málið en Muzorewa sendi síðan frá sér yfirlýsingu þar sem hann fór hörðum orðum um óheilindi forystumanna landsins og taldi framkomu þeirra á viðræðu- fundinum í dag fyrir neðan allt velsæmi. Túnisborg 27. jan. AP. Reuter. I SlÐUSTU fréttum frá Túnisborg í kvöld sagði að nú væri vitað um að minnsta kosti f jörutíu manns sem hefðu látið Iffið og töluvert á fjórða hundrað manns sem slösuðust f gríðarlegum óeirðum um gervallt landið í kjölfar sólarhringsverkfalls er í fréttum frá aðalstöðvum Al- þjóðasambands verkalýðsfélaga í Brussel var á hinn bóginn gefin út frétt þess efnis að hundrað manns hefðu beðið bana i átökum verkamanna og öryggisvarða með- an á verkfallinu stóð. Þar var einnig sagt að formaður verka- lýðssambands Túnis hefði verið handtekinn svo og ýmsir forystu- menn þess og var krafizt að þeir yrðu látnir lausir. Fréttum frá Túhis um þessi miklu og alvarlegu átök ber ekki alls kostar saman. Þar segir þó að friður virðist kominn á og kyrrð riki, eftir að lögregla og öryggis- verðir tóku á sitt vald aðalstöðvar stærsta verkalýðsfélags höfuð- borgarinnar. Af hálfu lögreglu var sagt að verkfallsmenn hefðu hafið átökin með þvi að ráðast að lögreglumönnum og grýta þá og lemja með prikum. Hafi lögreglu- menn orðið að verja hendur sínar en von bráðar hafi allt logað i slagsmálum og síðan hafi ólgan breiðzt út um landið. Atökin urðu mest í höfuðborg- inni Túnis, en einnig bárust frétt- ir af þvílíku i f jórum öðrum borg- um, en í kvöld var þar einnig friður og útgöngubann i gildi. Þessi gríðarlegu átök eru eins og áður segir þau alvarlegustu í landinu í há herrans tið. £n síðan beindist gegn stjórn landsins. Mjög miklar skemmdir urðu á eignum, bílar voru brenndir og eldur lagður f hús og stolið úr verzlunum. Eru þetta alvarlegustu mótmælaaðgerðir f stjórnartíð Habib Borugiba forseta sem hefur nú vcrið við völd í tuttugu og tvö ár. á sl. hausti hafa hvað eftir annað brotizt út skærur og verkföll og krefjast verkamenn hærri launa og skella skuldinni á að kröfur Framhald á bls. 28 Fundir hermálanefnd- anna að hefjast aftur TUNIS — Miklir eldar loguðu í einu hverfi Tínusborgar í gær, eftir allsherjarverkfall sem stærstu verkalýðssamtök landsins höfðu boðað til. í kjölfar þessa verkfalls brutust svo út blóðugar óeirðir og létu margir lífið og hundruð manna slösuðust. Mikil skemmdarverk voru unnin viða í borginni og eldsvoðar urðu víða. Tel Aviv, Kafró, New York, Aniinan 27. jan. AP. Reuter I AP-frétt f kvöld frá Tel Aviv sagði að varnarmálaráðherrar tsraels og Egyptalands myndu koma saman á fund að nýju í Kairó í næstu viku og ræða um brottför Israela frá Sinaiskaga. Var þetta haft eftir opinberum heimildum og þykir merki þess að það starf sem unnið hefur ver- ið að tjaldabaki undanfarið eftir að upp úr viðræðum stjórnmála- nefndarinnar slitnaði hafi borið' árangur. í fréttum Reuterfréttastofunn- ar seint í kvöld sagði að Sadat Egyptalandsforseti myndi líklega tilkynna á morgun, laugardag, að hann væri í þann veginn að leggja upp í ferð til Bandaríkjanna til viðræðna við Jimmy Carter um friðarhorfur í Miðausturlöndum. Begin forsætisráðherra Israels mun einnig hafa á prjónunum Bandaríkjaferð en ekki fyrr en siðari hluta marzmánaðar. Yassir Arafat, foringi Frelsis- samtaka Palestinumanna, mun hafa sagt Carter Bandaríkjafor- seta frá því í persónulegri orð- sendingu að hann sé mjög sár og reiður vegna þeirra orða sem Carter hafi látið falla um PLO. Var orðsending Arafats afhent í Hvíta húsinu i gær. Arafat hefur einnig gefið út Framhald á bls. 28 Varnarmálaráðherr- ann gagnrýndur í Kína Peking 27. jan. Reuler. AP. VEGGSPJÖLD með gagnrýni á Chen Hsi-lien, aðstoðarforsætis- ráðherra og varnarmálaráðherra Kfna, hafa verið sett upp í kfn- versku borginni Shenyang f Lia- oninghéraði að þvf er ferðamann 99 Mikill og afdráttar- laus vilji tilað vinna að úrlausn mála" — sagði Kirsten Th. Sa Machado í smatali við MBL. „ÉG HELD að mér sé óhætt að fullyrða að mikil! og afdráttarlaus vilji er hjá flokkunum, sem nú hafa gengið til stjórnarsamstarfs, til að vinna að lausn mála, og þvf er vonandi hægt að búast við því að einhver árangur náist," sagði Kirsten Th. Sa Machado í Lissabon í símtali við Mbl. f gær, förstudag. Eins og frá hefur verið sagt er hún eiginkoita nýskipaðs utanrfkisráð- herra Portúgals, Vitors Sa Machado, en hann var kjörinn á þing fyrir miðdemókrata f Aveiro árið 1975 og sfðan aftur í kosningunum 1976. „Sjálfsagt þykir Framhaldábls.28 Vitor Sa Machado sem komu frá borginni sögðu í dag. A veggspjöldunum er Chen bor- inn þeim sökum að hafa verið i slagtogi með Lin Piao, fyrrver- andi varnamálaráðherra, svo og „bófunum fjórum frá Shanghai". Undir þessar ásakanir eru sagðir rita nokkrir verkamenn. Chen hefur áður fengið á bauk- inn með áþekku móti, en frétta- stofufregnum ber sarnan um að þetta kunni að vera undanfari þess að staða Chen verði endur- skoðuð. Fréttabann á framvindu mannránsmáls París 27. jan. AP. Reuter. ALGERT fréttabann hefur nú verið sett á mannránsmál baróns- ins Edouard Jean Empain, sem var rænt f París fyrir nokkrum dögum, og segja fréttamenn það benda til að viðræður séu hafnar milli f jölskyldu Empains og ra-n- ingjanna. Hefur roskinn for- stjóri, Albert Buchalct. verið nefndur sem Ifklegur meðal- Framhald á bls. 28

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.