Morgunblaðið - 28.01.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 28.01.1978, Blaðsíða 30
30' - — -------—-----------------—MORGIINBLAÐIg.,.LA.UGARDAGU.R 28. JANUAR 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vogar, Vatnsleysuströnd Umboðsmaður óskast, til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Vogunum. Upplýsingar hjá umboðsmanni i Hábæ eða afgreiðslunni í Reykjavík, sími 10100 Nemi Múrarameistari getur tekið að sér nema. Upplýsingar um aldur og fyrri störf send- ist Morgunblaðinu fyrir 1 febrúar merkt: ,,Nemi — 903”. Tækniteiknarar Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða tækniteiknara sem fyrst Starfsreynsla æskileg. Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmannastjóra Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116, Rvík. Starfskraftur óskast hálfan eða allan daginn til vélritunarstarfa á lögfræðiskrifstofu. Nokkur bókhalds- kunnátta æskileg. Tilboð sendist afgr Mbl. merkt: ,,A + B — 1951" fyrir þriðju- dag n.k Kjötiðnaðarmaður Kjötiðnaðarmaður óskast í kjörbúð. Góð laun í boði fyrir réttan mann Reglusemi og stundvísi skilyrði. Með umsókn verður farið sem trúnaðarmál. Tilboð sendist Mbl fyrir 30. jan. merkt: „Kjötiðnaðar- maður — 902” Get bætt við mig verkefnum Viðgerðir og breytingar úti og inni. Bjarni Böðvarsson, byggingameistari, sími 33095. Ungur rafsuðumaður óskar eftir atvinnu við viðgerðaþjónustu skipa eða annað hliðstætt, úti á landi Æskilegt að íbúð fylgi Uppl. í síma 95-4190. Traust heildsölufyrirtæki í austurbænum óskar eftir að ráða röskan starfskraft til pökkunarstarfa Umsóknirer tilgreini aldur og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudaginn 31. þ.m. merkt: „0—4367". Iðnfyrirtæki í austurborginni óskar að ráða konu/karl til almennra skrifstofustarfa. Um hálfsdagsstarf er að ræða. Viðkom- andi þarf að geta hafið störf strax. Vin- samlega sendið umsókn með upplýsing- um um aldur, menntun og fyrri störf til afgr. Mbl. fyrir 1 . febrúar merkt: „J — 904”. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Leikfimi — Breiðholt Kennsla verður í Fellahelli mánud. 30 janúar kl 13.30og 14.30 Námsftokkar Reykjavíkur. Spænska IV. flokkur (FRAMHALDSFLOKKUR) verður á fimmtudögum kl. 19.25 til 20.50. Flokkurinn er ætlaður fólki með mikla kunnáttu í málinu til æfinga, upprifj- unar og viðbótarnáms Kennari: Steinar Árnason. Námsf/okkar Reykjavíkur. Enska byrjendaflokkur Þar sem nokkur eftirspurn hefur verið um byrjendakennslu í ensku, er áætlað að stofna byrjendaflokk, sem starfa mun á fimmtudögum kl 19 25 — 20 50. Þátttaka óskast tilkynnt í síma 12992 eftir kl 15 Námsflokkar Reykjavíkur. Frá Selfosshreppi Fasteignagjöld 1978. Fyrsti gjalddagi fasteignagjalda 1978 var 1 5. janúar s.l. Samkvæmt því ber gjaldendum að greiða nú þegar einn þriðja hluta gjaldana en eftirstöðvar síðan á tveim gjalddögum 1 5. marz og 1 5. apríl n.k. Dráttarvextir 3% á mánuði reiknast á eftirstöðvar, sé greiðsla ekki innt af hendi innan eins mánaða frá gjalddaga. Skorað er á gjaldendur að gera skil á réttum gjalddögum, svo þeir komist hjá kostnaði sem af vanskilum leiðir Sveitarst/óri Se/fosshrepps. Keflvíkingar Umboðsmaður Skattstjóra i Reykjanesumdæmi fyrir Keflavík Verð til viðtals og afhendingar framtals- gagna í skrifstofu Múrarafélags Suður- nesja að Hafnargötu 71, Kef/avík Laugard. 28. jan. Kl. 14 til 1 7 Sunnud. 29. jan KI14til17 Mánud. 30. jan. Kl. 17 til 21 Þriðjud. 31.jan. Kl. 19til24 Upplýsingar og framtalsgögn má einnig fá á skrifstofu minni Grundarvegi 23, Ytri-Njarðvík (Kaupfélagshúsinu). Simar: 3437 skrifstofa 1473 heima. Jón Ásgeirsson, Hlíðarvegi 78, Ytri-Njarðvík. Fjöltefli HEIMDALLUR Heimdallur efnir til fjölteflis i Sjálfstæðishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1, n.k. laugardag 28. janúar kl. 14.00. Jón L. Árnason unglinga- heimsmeistari teflir fjölteflið. Væntanlegir þátttakendur mæti með töfl i Valhöll kl. 1 3.30 á laugardag. Allir velkomnir Jón L. Árnason Sandgerðingar — Miðnesingar Sjálfstæðisfélag Miðneshrepps heldur al- mennan félagsfund í grunnskólanum Sandgerði sunnudaginn 29. jan. n.k kl. 2 e.h. Fundarefni: Prófkjör vegna alþingiskosninganna og hreppsnefndarkosningarnar. Allt suðn- ingsfólk D-listans er hvatt til að mæta á fundinn. Stjórnin. Þór F.U.S. Breiðholti viðtalstimi Næstkomandi laugardag 28. janúar kl. 13 —14.30 verður Markús Örn Antonsson borgarfulltrúi til viðtals að Seljabraut 54. Við viljum eindregið hvetja sem flesta og þá sérstaklega ungt fólk til að notfæra sér þetta tæki- færi til að koma á framfæri skoðunum sinum og ábendingum. Þór félag ungra sjálfstæðismanna Breiðholti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.