Morgunblaðið - 28.01.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.01.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1978 í DAG er laugardagur 28 janú- ar. sem er 28 dagur ársins 1978, — 1 5 VIKA vetrar Árdegisflóð er i Reykjavik kl 08 43 og síðdegisflóð kl 21 03 Sólarupprás er í Reykjavik kl 10 21 og sólar lag kl 1 7 02 Á Akureyri er sólarupprás kl 10 20ogsólar- lag kl 16 32 Sólin er i hádegisstað i Reykjavik kl 13 41 og tunglið er í suðri kl 04 27 (íslandsalmanakið) En er mikið hafði verið um það þráttað, reis Pétur upp og sagði við þá: Góðir menn og bræður, þér vitið að fyrir löngu kjöri Guð yðar á meðal, að heið- ingjarnir skyldu fyrir munn minn heyra orð fagnaðarerindisins og taka trú. (Post. 15, 7.) ORÐ DAGSINS á Akureyri simi 96 21840 I KROSSGÁTA LARÉTT: 1. knár. 5. æst. 6. tala. 9. lærdómsfús. 11. eins, 12. jurt. 13.. korn, 14. grænmeti, 16. snemma, 17. veitt. LÓÐRÉTT: 1. athuga, 2. ólíkir. 3. laupur. 4. kringum, 7. rauf. 8. ólm- ur, 10. klukka, 13. mjög, 15. óllkir. 16. hvílt. Lausn á síðustu LARÉTT: 1. ansa. 5. AA, 7. tau. 9. KT, 10. armana. 12. NG, 13. fár, 14. al, 15. amma, 17. arar. LOÐRÉTT: 2. naum. 3. sá. 4. stans- ar, 6. stara, 8. arg, 9. kná, 11. aflar, 14. ana, 16. Ra. Veðrið ÞAÐ var heldur kulda- legt hljóðið í Veður- stofu-mönnum f gær- morgun er þeir voru að spá um veðrið. Sögðu þeir að áframhaldandi frost yrði, með 10—15 stiga frost í innsveitum, en 5—7 stiga frost við sjávarsfðuna. Hér í Reykjavfk, sem og annars staðar á landinu yfirleitt var vindur hægur í gærmorgun, ANA-4 og frostið 8 stig. Mest frost var þá 20 stig f Sandbúðum. A Akur- eyri var 13 stiga frost, en mest frost f byggð var norður á Sauðár- króki, 17 stig. Uppi f Borgarfirði var 16 stiga frost. Norður á Horni 200 m skyggni f snjó- komu og 6 stiga frosti. A Iljaltabakka var 25 stiga frost svo og á Staðarhóli, en þar var kaldast á láglendi í fyrrinótt, 18 stig. A Vopnafirði var 8 stiga frost. Minnst var frostið á Kambanesi, þar eystra var eins stigs frost. t Vestmannaeyjum var vindur hægur og frost 4 stig. A Hellu var 12 stiga frost og 15 á Þing- völlum. ... óháð þyngdarlög- málinu. TM R#g. U.S. Pat. Off. — All rlflhts rosorved © 1977 Los Angeles Tlmea $ FRA HOFNINNI Sinfónluhljómsveitin Ummæli pianósnillingsins Ashkenazy um Sinfóníuhl|ómsveit íslands. sem birtust hér i blaðinu fyrir skemmstu, hafa vakið mikla athygli Þar segir Ashkenazy. að ekki náist verulegur árangur, nema hljómlistarfólkið geti helgað sig starfi sínu algjör- lega en þurfi ekki að inna önnur störf af hendi jafnhliða Það er komið að 1. fiðlu, aftur, góða. — Reyndu nú að spila með svolítið meiri con espressione! APtr\l AD HEIL.LA FRETTIR : í FYRRINÓTT fór Mánafoss frá Reykjavíkurhöfn áleiðis til út- landa Árdegis í gær kom togarinn Ásgeir RE af veiðum og landaði hann aflanum hér Þá fór Lagarfoss á ströndina í gær og fararsnið var komið á Grundarfoss í gærdag, í ferð á ströndina Skaftafell var ókomið í gærdag, en var væntanlegt í gærkvöldi eða aðfaranótt laugardagsins Bel- gískur togari sem leitaði hafnar vegna bilunar í stjórntækjum, fór aftur út í gær GUÐMUNDUR BENE- DIKTSSON, Grenimel 39 hér í borg, fyrrum borgar- gjaldkeri, verður áttræður á morgun, sunnudaginn 29. janúar. Hann tekur á móti afmælisgestum sfnum í Domus Medica við Egils- götu eftir klukkan 3 síðd. á afmælisdaginn. AÐVENTKIRKJAN Reykjavík Fyrsta fræðslusamkoma fyrir almennihg á þessu ári verður í kirkjunni kl 5 á morgun, sunnudag. Sigurður Bjarnason prestur safnaðarins annast Biblíukynningu NÝIR læknar. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hefur veitt þessum læknum leyffi til að stunda almennar lækningar hér á landi Cand med et shir Halldóri Jónssyni og cand med et chir. Konráði A Lúðvikssyni BIBLÍUDAGUR 1978 sunnudagur 29.janúar FYRIR alllöngu siðan efndu fjórar telpur til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. van- gefinna og söfnuðu þær 3200 krónum. Á myndinni eru þær Guðrún Erla Sigurð- ardóttir og Ragnheiður Sig- urðardóttir. Á myndina vant- ar þær Reginu Loftsdóttur og Svanhviti Loftsdóttur. BLÖO OG TÍMARIT VIKAN, annað tölublað, er komin út. Þar ræðir Ágúst I. Jónsson við Jón H. Karls- son, fyrirliða íslenska landsliðsins I handknatt- leik. Birt eru úrslit í vin- sældavali Vikunnar og Dagblaðsins, Jónas Kristjánsson lýsir heim- sókn á kínverska matsölu- staðinn Soho Rendezvous í London. Blaðamaður Vik- unnar lýsir dvöl á Kanarí- eyjum. Smásaga er eftir Einar Loga Einarsson. | IVIIIMMirJGARSPjQl-O MINNINGARKORT Sjúkrahússsjóðs Höfða- kaupstaðar, Skagaströnd, fást á eftirtöldum stöðum: Blindravinafélagi íslands, Ingólfsstræti 16, Sigríði Ól- afsdóttur, sími 10915, Reykjavík, Birnu Sverris- dóttur, sími 8433 í Grinda- vík, Guðlaugi Ólafssyni, Túngötu 16, Grindavík, önnu Aspar, Elísabetu Arnadóttur, Soffíu Lárus- dóttur,( Allar á Skaga- strönd) DAGANA 27. janúar til 2. febrúar. að báður medtöldum, er kvökd-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Revkja- vík sem hér segir: í Laugavegs Apóteki. En auk þess er Holts Apótek opió til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. — L/EKNASTOFL'R eru lokaóar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aó ná samhandi vió la*kni á GÖNGl DEILD LANDSPlTANANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 —16 sími 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt aó ná sambandi vió lækni i síma L/EKNA- EELAGS REYKJAVlKl'R 11510, en því aóeins aó ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er L/EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og la*knaþjónustu eru gefnar í SlMSVARA 18888. ONÆMISAÐGERÐIR fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram f IIEILSt VERNDARSTÖÐ REYKJAVlKl'R á mánudöf'um kl. 16.30—17.30. Eólk hafi meósérónæm- isskfrteim. II El M SÖK N A RTIVIA K Borgarspftalinn: Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöóin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvífahandió: mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. 11 afnarhúóir: Heímsóknartíminn kl. 14—17 og kl. 19—20. — Fæóing- arheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Köpavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á heigidögum. — Landakotv SJUKRAHUS spítalinn. Heímsóknartími: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin. heimsóknartími: kl. 14 —18. alla daga. (ijörgæzludeild: Heimsóknartími eftir sam- komulagi. Landspitaiinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Eæóingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvung- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vlfils- staóir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 til 20. HJALPARSTÖÐ DYRA (í Dýraspftalanum) við Fáks- völlinn í Vfóidal. Opin alla virka daga kl. 14—19. Siminn er 76620. Eftir lokun er svarað I síma 26221 eða 16597. CfiCIVI LANDSBÓKASAFN ISLANDS uUrlv Safnahúsinu vió Hverfisgötu. Lestrarsalír eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9 —16. I tlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BOKGARBÓKASAFN REYKJAVlKl'R. AÐALSAFN — (TLANSDEILD, Þingholtssfra*ti 29 a. slmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorós 12308, I útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A Sl'NNl'- DÖGl'M. ADALSAEN — LESTRARSALl'R. Þingholts- stræli 27. símar aóalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tímar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14 —18. EAKANDBÖKA- SÖFN — Afgreiósla I Þingholtsstra*ti 29 a. símar aóal- safns. Bókakassar lánaóir I skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓMIEIMASAEN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKIN HELM — Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta vió fatlaóa og sjóndapra. IIOFSVALLASAEN — Hofsvalla- götu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAEN LAl’GARNESSSKÓLA — Skólabókasafn simi 32975. Opió til almennra útlána fvrir hörn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÍ STADASAFN — Bústaóa- kirkju sfml 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 22 og þriójudaga — föstudaga kl. 16—22. Aógangur og sýningarskrá eru ókevpis. BÖKSzYSAFN KÓPAOGS í Eélagsheimilinu opió mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. AMEKlSKA BÓKASAFNID er opió alla virka daga kl. 13—19. NATTt RUGRIPASAFNID er opió sunnud.. þriójud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN, Bergstaóastr. 74, er opió sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síód. Aógang- ur ókeypis. SÆDÝrASAFNIÐ er opiö alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokaó. TÆKNIBOKASAENID. Skipholti 37, er opió mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. ÞYSKA BÓKASAFNIÐ, Mávahifó 23, er opió þriöjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARB/EJARSAEN er lokaó yfir veturinn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412. klukkan 0—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar vió Slgtún er opíð þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síód. „BJÖRGUNARMAL. A sunnudaginn kl. 3 veróur haldinn fundur I Bárunni til þess að stofna þar félag, sem á aó vinna aó því, aó slysförum fækki. sérstaklega á sjó. Eru aliir þangaö velkomnir bæói konur og menn, er þess aó vænta aó þeir sem eiga um sárast aó binda vegna slysfara á sjó, komi þangaó og bindist félagsskap um þaó aó reyna aó forða öðrum við því böli og sorg er þeir sjálfir hafa reynt. Er vel til fallió aó stofna slfkt félag á sjómannadaginn/* (Þessi fundur var stofnfundur Slysa- varnafélags Islands sem á sem sé hálfrar aldar afmæli um þessa helgi). BILANAVAKT VAKTÞJÓNLSTA horgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siódegis til ki. 8 árdegis og á helgidögum er svaraó ailan sólarhringinn. Slminn er 27311. Tekió er vió tilkynningum um hilanir á veitu- kerfi horgarinnar og I þeim tilfellum öórum sem borg- arbúar telja sig þurfa aó fá aöstoó horgarstarfsmanna. GENGISSKRANING NR. 19 — 27. janúar 1978. í Bandarfkjadollar 217.10 217.70* i Sterlingspund 423.80 425.00* i Kanadadollar 195.95 196.55' 100 Ilanskar kréour 3780.40 3790.90* 100 Nurskar krónur 4219.45 4231.15* 100 Sa-nskar krónur 4666.80 4679.70* 10 Finnsk mörk 5427.50. 5442.50* 100 Franskír frankar 4591.80 4604.50< 100 BrlR. frankar 664.45 666.25* 100 Svíssn. frankar 10.978.55 11.008.85* 100 Gylllnl 9597.70 9624.30* 100 V.-Þýzk mörk 10.286.70 10.315.20 100 Lírur 25.02 25.09’ 100 Auslurr. Sch. 1432.20 1436.20 100 Escudos 540.75 542.25 100 Pesetar 269.40 270.20* 100 Yen 90.03 90.28* * Brcyiinn frá slðuslu skránim-u. V J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.