Morgunblaðið - 09.02.1978, Page 13

Morgunblaðið - 09.02.1978, Page 13
MÖRGUNBLAÐÍÐ, FIMMTUDAGUR 9. FÉBRÚÁR 19^8... ' ’ - ... • 13 Þessir krakkar efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra og söfnuðu þeir 2.500 krónum til félagsins. Krakkarnir heita: Sigurlaug Jónsdóttir, Jón Bertil Jóns- son, Hrönn Stefánsdóttir og Kristín Stefánsdóttir. LEIKSVÆÐI VALLARBRAUT mwímm j .v.v ,! wí® m Hvernig gengur fólki að komast yfir húsnæði hér í bænum? — A vegum Seltjarnarnesbæj- ar er starfandi íbúðalánasjóður sem hefur þegar gert mikið gagn. Auk þessa hefur bærinn látið skipuleggja svæði þar sem gerðar verða tilraunir með blandaða byggð. Nú eru í byggingu eða undirbúningi um 30 íbúðir úr þessari áætlun. Mikið hefur verið talað um hversu hitaveita ykkar hér sé ódýr, hvað er hæft í þvl? — Hitaveitan hefur verið okk- ur mikil lyftistöng og það er rétt að sennilega seljum við varma á mjög lágu verði. Veitan var byggð á árunum 1971—1972 og kostaði fullbúin innan við 80 milljónir króna. Rekstur hennar er mjög hagkvæmur og aðeins einn fast- ráðinn starfsmaður. Nokkuð var rætt um ofnabilan- ir hér á Nesinu fyrir 1—2 árum síðan, hvað er af þvi að frétta? — Rétt er það, lítillegar ofna- bilanir gerðu vart við sig hjá okk- ur, aðallega á árinu 1976. Að ráði vísindamanna hjá Rannsókna- stofnun iðnaðarins var ákveðið að hækka sýrustig vatnsins og freista þess að draga úr þessum bilunum. Nú hefur þetta staðið yfir um 10 mánaða skeið og virð- Framhald á bls. 29 ______________i ýmsar ráðstafanir heföi mátt gera til Þess aö fyrirbyggja aö svona færi, t.d. setja upp ->4luTRDtíic^H- eldviövörunarkerfi. Þaö er vel pekkt kerfi, sem hefur bjargaö miklum verömætum og gæti líka bjargaö fyrirtæki yöar. Leitiö upplýsinga strax í dag um -►fl u tr o n i c h-í— kerfin. Þaö getur borgaö sig. ► riuTRQNiCH-4- eldviövörunarkerfi fyrir fyrirtæki. verksmiöjur sjúkrahús o.fl. SKIPUIAGNING • RÁÐGIÖF • ÞJÓNUSTA. heimilistæki sf Tæknideild. Sætúni 8. sími 24000 „Trúarbrögðin**, heitir listaverk Asmundar, sem komið hefur verið fyrir á Valhúsahæðinni. Uppkast að einum hinna þriggja nýju leikvalla sem byrjað er á.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.