Morgunblaðið - 16.03.1978, Side 20
V
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MARZ 1978
Iloimsókn hjónanna Camillu
Sódorhorjí. blokkllautuloikara.
oK Snorra Arnar Snorrasonar.
KÍtarloikara. vakti verðskuld-
aóa athygli tóniistarunnonda.
Vorkolnaval þossara ungu
listamanna bar vott um óvonju-
Iok viðsýni. spannaði tón-
listarsöKuna frá Dowland
(1562) til Ilans Martin Lindo
(1930). Er blaðamaður spjallaði
við Snorra Orn al þossu tilefni
barst talið að námsdvöl hans
ytra. og því. hvað forliigin oru
konjótti Snorri Orn hafði ný-
lokið fluKmannsprófi 1970 og
var í atvinnuloit í Vínarhorg.
or hann ákvað að snúa scr að
tónlistinni að fullu ok öllu!
Ilann hafði um árahil loikið
danstónlist í Reykjavík sam-
hliða fluKnáminu. og Kitarinn
honum því nærtækur. Snorri
Örn soKÍr. að afrakstur fyrstu
mánaðar dvalar sinnar í Vínar-
borjí sóu frímorki af öllum
Korðum og stærðum. Um 70
alþjóðlcK fluKÍólöK synjuðu
honum um atvinnu!
BLM: Tókstu ákvörðunina um
að snúa frá fluKnámi til náms í
ííitarleik með hliðsjón af at-
vinnumöKuleikum hér heima?
„Nei, alls ekki. Ék var nauð-
beyjiður að taka nýjan pól í
hæðina; draumurinn um flugið
var í alujörri blindfjötu. Gítar-
inn var þá, sem nú, aðaláhuKa-
mál mitt, svo ákvörðunin var
auðveld. Um atvinnumöKuleika
að nárni loknu hugsaði ég
hreinletía ekki neitt, enda þá svo
lantít í land í K>tarnáminu. Den
tid, den sorn! Hins vejíar vissi ók
um vinsældir K'tarsins hér
heima, ok á metiinlandi EvrópU,
svo ók var róletjur; þótti þetta
ekki misráðið."
BLM: Stóð sjálfsnámið í KÍtar-
leik, eða siðir og „ósiðir“ dans-
tónlistarinnar, á einhvern hátt í-
vejíi fyrir framförum í námi
ytra?
„N'ei, þvert á móti. V'instri-
handar-tæknin var sú sama. En
étí þurfti hins vejíar að letitíja
töluverða rækt við hætírihand-
ar-tækni a.m.k. fvrstu tvö árin.“
BLM: En kom þá fyrri reynsla
í danstónlist að notum á ein-
hvern hátt?
,,.Já, sérstaklega hvað hrynj-
andi otí samleik áhrærir. Svo
held ótl, að étí hafi verið
óhræddari við að „tjá“ mig en
sumir skólafélatca rninna, er
ekki höfðu mótast af danstón-
list.
BLM: Hverjir voru kennarar
þinir við Tónlistarháskólann í
Vín?
„I fyrstu nam éti hjá aðstoðar-
kennara, Karl Scheít, en frá og
með öðru námsári naut ég
leiðsganar prófessorsins sjálfs.
Ég var hjá Karl Scheit í fjögur
ár samfleytt, svo alls urðu þetta
fimm ár í Vínarborg. Auk
gítarnámsins lagði ég svo stund
á ýmsar aðrar greinar tónlistar-
innar sem öllum eru hollar, t.d.
tónlistarsögu og tónfræði.“
BLM: Þegar þú hugsar til
baka. hvað einkenndi og mótaði
þessi námsár mest?
„Því er erfitt að svara. Þó held
ég, að sú hægfara en markvissa
smekkbreyting, sem átti sér
ÞEIM YRÐI
FENGUR
stað hjá mér, hafi rist dýpst.
Maður fann áhugasviðið þenjast
í allar áttir dag frá degi, enda
tækifæri til tónleikaferða ótak-
mörkuð i Vín.“
BLM: Og hvar ertu nú staddur
í þeim efnum?
„Eiginlega úti um allt! Ég hef
áhuga á allri tónlist, allt frá
miðöldum og fram á þennan
dag. Ég get nefnt Renaiss-
ance-tónlist umritaða fyrir gít-
ar, nú og Baroque-tónlist, t.d.
verk Bachs fyrir selló, fiðlu og
önnur hljóðfæri, sem einnig
hafa verið umrituð fyrir gítar-
inn. í gullöld gítarsins, þeirri
átjándu, er maður sífellt að
grúska. Ég leik mikið af tón-
verkum Spánverjans Sor og
Italans Giuliani. Rómantísku
tónskáldin skrifuðu margt
áhugavert fyrir hljóðfærið, sem
ég legg mig eftir; nú, og
nútímatónskáld eins og Britten,
sem ég held mikiö uppá, sem og
Martin og Henze. Ég er hins
vegar í seinni tíð hættur að leika
Renaissance-tónlist á gítarinn.
Ég eignaðist lútu fyrir um
þremur árum, og hef nú tileink-
að mér leiktækni þá og nótna-
lestur sem lútunni eru samfara"
BLM: Hvað um íslenska gítar-
tónlist, er hún til?
„Eitthvað er lítið um það. En
ég rabbaði við Þorkel Sigur-
björnsson og Atla Heimi um
þetta, og þeir sögðust báðir fúsir
að skrifa fyrir hljóðfærið. Ég.
bíð spenntur."
BLM: En hvað finnst þér um
tónlistarlíf á Islandi almennt?
„Mér finnst ég vera hálfgerð-
ur útlendingur sem stendur, svo
varla að ég geti svarað. Hins
vegar hefur maður fengið þær
hugmyndir erlendis, við lestur
íslenskra dagblaða, að hér ríki
ládeyða í þessum efnum.
Kannski er þaö fjölmiðlunum að
kenna, kannski tónlistar-
mönnunum sjálfum. En á heild-
ina litið, virðist mér fremur
jákvæð þróun í íslenskum tón-
listarmálum. Unga fólkið snýr
margt heim frá námi. I Vínar-
borg voru á tímabili átta tón-
listarnemar. Sjö þeirra starfa
nú að fullum krafti hér heima.
ísland græðir á tá og fingri á
námslanunum illræmdu.
„Eyðslubelgirnir," náms-
mennirnir sem „sífellt kvarta",
snúa heim með heimsmenning-
una beggja vegna Atlantshafs-
ins. Þetta fólk leggur á sig mikið
erfiði við heimkomuna. Tón-
listarfólkið verður t.d. að byggja
afkomu sína á lýjandi kennslu-
störfum, en tækifæri til tón-
leikahalds ennþá fá og ólaunuð.“
BLM: Fer ekki að líða að því
að Reykjavík verði heimsborg í
tónlist í kjölfar þessara
fólksflutninga...?
„Varla, það er langt í land
ennþá. Þetta er að sjálfsögðu
undir okkur sjálfum komið. En
þrátt f.vrir jákvæða þróun al-
mennt, þá finnst mér gæta
starfsleiða hjá þeim sem lengi
hafa starfað hér heima, og ekki
að ósekju. Hljómsveitin okkar
leikur t.d. aðeins opinberlega
tvisvar í mánuði. Það þarf að
gera meira, hafa meiri
fjölbreytni í starfinu, annars
Væntanlegir fulltrúar Renaissance á Fróni?
drepast allir úr leiðindum. Þetta
á við tónlistarlífið og tónlistar-
mennina í landinu almennt."
B.M: Heldurðu að ekki komi að
því, að þú leikir einleik með
Sinfóníuhljómsveit íslands?
„Það vona ég sannarlega,
þ.e.a.s. þegar ég er tilbúin að
takast á við slík verkefni.
Hvenær? Kannski eftir tvö til
þrjú ár.“
BLM: Hvað sérðu fleira í spá-
kúlu framtíðarinnar; hvert verð-
ur hlutverk þitt í „hagkeðj-
„Ég vildi gjarnan verða full-
trúi Renaissance-tónlistar á
Islandi. Þetta er tónsögu-tíma-
bil sem fáir en góðir hljóðfæra-
leikarar hafa sýnt alúð. Ég vildi
gjarnan veita þessu fólki lið;
kannski stofna hér hljóðfæra-
flokk sem sérhæfði sig á þessu
sviöi.“
BLM: Hvernig var verkefnavali
ykkar Camillú tekið af íslensk-
um tónleikagestum? Voru mót-
tökurnar hvetjandi eða letj-
andi?
„Tvímælalaúst hvetjandi.
Við höfðum áhyggjur af efnis-
valinu þar eð það saman stóð af
tónverkum frá tón-tímabilum
beggja vegna rómantíkurinnar.
En fólk virtist hafa mikla
ánægju af að heyra bæði það
„eldgamla“ og það „splunku-
nýja“; fannst þetta skemmtileg
tilbreytni. Aðeins eitt olli okk-
ur vonbrigðum. Sumir tónleika-
Kristján Friðriksson:
Höll á traustum grunni III
Skrifad í tilefni af „Rabbi” Ásgeirs Jakobssonar 19. febr.
Meira um
„byltingar“
Sumir, þar á meðal Á.J., tala um
byltingarkenndar hugm.vndir í
samhandi við uppástungur um
skipulagningu fiskveiðanna.
Ég tel, eins og áður er sagt, að
með skipulagningunni sé okki
aðcins komið í vog fyrir byltingu.
som fælist í því að voiðar og
vorkun á liski logðust að miklu
loyti niður sunnan lands og
vestan. heldur yrði með skipulagn-
ingunni lagður traustur grunnur
að framtíðarvelmegun þjóðarinn-
ar.
Vert er að víkja nánar að þessu.
Að því er varðar flotastærðina,
sem þarf að minnka um ca. 20 þús.
lestir, þá mætti gera það með
þeirri éinföldu aöferð aö’selja úr
landi svo sem 10 til 12 stærstu
togarana. Sú sala ætti að vera
auðveld án teljandi skaða, m.a.
vegna hoimsverðbólgunnar. Síðan
ber að táka með í roikninginn að
fiskifloti gengur úr sér um nálægt
1'7> árlega, sem mundi þýða að
flotinn minnkaði af eðlilegum
úreldingarástæðum um nálægt 10
"1)0-8. lestir á 18 mánuðum — og er
þá minnkunin fengin.
Áætlun um
innlendar
skipasmíöar
Þetta þýðir það, að hægt yrði
strax að fara að vinna að áætlun
um framtíðar uppbyggingu ís-
lenskra skipasmíðastöðva. Þær
gætu fengið framtíðarverkefni við
að halda flota lan'dsmanna við —
og sjá fyrir eðlilegri endurnýjun.
Auðvitað eiga ísiensku skipa-
smíðastöðvarnar að sitja fyrir
þessum markaði. Þetta yrði eðli-
legur hluti af iðnþróunaráætlun-
inni — hreint ekki lítilvægur.
Eins konar landhelgi — iðnaðar-
landhelgi — ætti að vera jafn
sjálfsagt mál eins og fiskveiðiland-
holgi. „Iðnaðarlandhelgi" ætti að
taka í notkun á ýmsum fleiri
sviðum iðnaðar eftir því sem
hagkvæmast væri. Efta-aðildin
þarf ekki að trufla í þessu
sambandi — ef hóflegri kænsku er
beitt, líkt og aðrar þjóðir í-Efta
gera nú. Viö einir Efta-þjóða
megum ekki vera svo „bláeygðir"
að réyna að standa við Efta-samn-
inginn, meðan aðrar þjóðir „hag-
ræða“ framkvæmd hans eftir eigin
þörfum og geðþótta.
Iðnaðurinn
austanlands
og norðan
Liður í hinni hagkvæmu uppröð-
un efnahagsþátta, er uppbygging
dálítils iðnaðar — og ætti iðnaðar-
uppbygging að hefjast á strand-
væðum yið uppeldisstöðvarnar.
Iðnvæðing þar þarf að njóta
forgangs.
En hvaða skynsamur maður
getur talið það byltingarkennt, þó
komið væri upp nýrri iðnaðarað-
stöðu fyrir svo sem 200 manns í
fyrri hluta áætlunar um fram-
kvæmd skipulagningar fiskveiða?
Stofnkostnaður við slíka fram-
kvæmd er svo hverfandi (e.t.v.
1—2 milljarðar á ári í stofnkostn-
að í fáein ár fyrir austursvæðið) —
þegar um er að ræða að koma á
umbótum í þjóðarbúskap, sem
nemur yfir 100 milljörðum.
Nýi „apartheitisminn“
Einstöku sinnum rekur maður
sig á menn, sem halda því fram að
Islendingar muni ekki geta stund-
að iðnað með árangri, af því að
þeir séu „í eðli sínu veiðimenn og
hjarðmenn". Þetta er auðvitað svo
mikið rugl, að maður f.vrirverður
sig fyrir að þurfa að svara því.
í 1000 ár sá þjóðin sér sjálf að
mestu fyrir þeim iðnaðarvarningi
sem hún þarfnaðist. En vanstjórn
og oinangrun olli því að hún hefur
okki haldið jafnstöðu við ná-
grannaþjóðirnar á þessu sviði —
noma að takmörkuðu leyti.
Að kalla það „byltingarkenning-
ar“ j)ó stungið sé upp á ,að
Kristján Friðriksson.
heildar-efnahagsstaðan sé bætt
með því að koma hér upp nokkrum
iðnaði til viðbótar við þann sem
fyrir er — það er eins og tala upp
úr svefni.
Stuðningur við
byrjandi iðnað
er hyggilegur
Landbúnaður nýtur mikils
stuðnings í mörgum löndum. Sums
staðar svo nemur yfir milljón á
mann í groininni á ári.
Ef tilsvarandi stuðningur væri
veittur til byrjandi iðngreina,
mundi það e.t.v. nema nokkur