Morgunblaðið - 29.03.1978, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1978
Snilldarmarkvarzla
Gunnars bjargaöi jafntefli
GÓDUR markviirður or hálft
liðirt. þotta sannaðist ra kilona t
loik Ilauka <>){ Vals som fram fór
í Hafnarfirói mióvikudaKskviildið
fyrir páska. I>ar tryKKÓi Gunnar
Einarsson Ilaukum jafntcfli f
loiknum ok varði oins ok bcrscrk-
ur. scrstaklcjta í scinni hluta
si'óari hálflciks. á sama ti'ma
viiróu markmcnn Vals varla
bolta. Lciknum lauk mcð jafn-
tcfli. 17 — 17. staðan í leikhléi var
10—8 Val í han.
Leikurinn var mjöd spennandi
(>K mikil stemmninn var í áhorf-
endapöllunum, Haukaliðið var
ákaft hvatt ok á ekkert annað lið
í 1. deild jafn dyjíiía stuðninKs-
menn á pöllunum ok Haukar. Eins
(>K áður sagði varði Gunnar af
hroinni snilld í lokin, ok rétt f.vrir
leikslok áttu Valsmenn tvö ííóö
markskot sem hann varði, oj; upp
úr öðru þeirra náðu Haukar
hraðaupphlaupi Ofí jöfnuðu leik-
inn, var það línumaðurinn snöggi,
Andrés Kristjánsson, sem þá
skoraði af miklu öryggi þegar
aðeins 12 sekúndur voru eftir af
leiknum.
Valsmenn léku þennan leik vel
og náðu strax yfirhöndinni en það
var seigla í Haukaliðinu og þeir
slepptu Valsmönnum ekki langt
frá sér, mesti munur í fyrri
hálfleik var þrjú mörk. I síðari
hálfleik náðu Haukamenn að laga
vörnina hjá sér, en hún hafði verið
frekar slök. Við það lagaðist
markvarslan og náðu Haukar
forystu eftir 10 mín. leik í síðari
hálfleik, 12—11. Var síðan jafnt á
öllum tölum það sem eftir var
leiksins. Eftir gangi leiksins má
segja að jafntefli hafi verið
sanngjörn úrslit.
Leikinenn Vals voru nokkuð
jafnir í þessum leik, Jón Pétur
kom vel frá leiknum, var ógnandi
og skoraði falleg mörk, þá kom
skoraði Gísli Blöndal þýðingar-
mikll mörk en markvarslan varð
liðinu að falli að þessu sinni. Hetja
Hauka var Gunnar markvörður.
Andrés og Stefán Jónsson áttu
báðir góðan leik.
Mörk Valsi Jón Karlsson 6 (3 v),
Jón Pétur Jónsson 4, Gísli Blöndal
3, Þorbjörn Guðmundsson 2,
Stefán Gunnarsson 1, Bjarni
Guðmundsson 2.
Mörk Ilaukai Andrés Kirstjáns-
son 8 (3 v), Stefán Jónsson 4, Elías
Jónasson 3, Sigurgeir Marteinsson
1, Þorgeir Haraldsson 1.
- þr.
Þorbjörn Guðmundsson Val, lyftir sér og lætur skotið ríða af en Hauka
vörnin er þétt fyrir.
Staðan í 1. deild kvenna í handknattleik
FII
Fram
Valur
Þór
11 11 0 3 185.154 22 KR
13 4 1 8 128.128 9
9 0 3 152.130 18
8 0 3 142.118 16
5 0 8 148.172 10
4 1 8 125.147 9
4 1 8 141.142 9
4 1 9 155.173 9
VÍKINGAR JÖFNUÐU ........
A LOKASEKÚNDUNUM FH-ftulkumar
eygja titilinn
VÍKINGAR máttu teljast heppnir
að hljóta annað stigið í lcik sínum
við FH ■' 1. dcildinni í handknatt-
leik í Hafnarfirði á miðvikudags-
kviildið í síðastliðinni viku. Scgja
má að FH-ingar hafi fært þeim
jafntcfli í iciknum á silfurfati.
Þcgar aðcins scx sckúndur voru
til loka lciksins gaf Birgir
Finnhogason knöttinn bcint í
hcndur ólafs Jónssonar í Víkingi
scm var ckki seinn á sér að senda
hann beint í tómt mark FH-inga,
því Birgir markvörður var kom-
inn út á völlinn þar scm Víkingar
tóku það til bragðs að leika
maður á mann í lokin. Var þctta
mjög slysalegt hjá Birgi, og þá
cnn frckar fyrir það, að hann
hafði verið mark FH af stakri,
prýði í seinni hálfleik. og var einn
bcsti maður liðs síns. Loiknum
laum með jafntcfli, 23-23, og
sluppu Víkingar þar fyrir horn.
I fyrri hálfleik voru Víkingar
betra liðið á vellinum, og léku þá
mjög vel, opnuðu þeir oft vörn FH
mjög illa á miðjunni og línumenn
þeirra, þeir Bjórgvin og Árni, áttu
ekki í vandræðum með að skora
mörk. Þá var vörn þeirra vel leikin
og markvarslan ágæt og engin
ástæða til að taka Geir Hallsteins-
son úr umferð eins og hann hefur
þurft að sætta sig við í undanförn-
um leikjum.
Náðu Víkingar fimm marka
forskoti um tíma í hálfleiknum, en
staðan í leikhléi var 13 — 10
Víkingi í hag. í síðari hálfleik
snerist dæmið við, FH-ingar voru
mun kraftmeiri og höfðu um
miðjan hálfleikinn náð að jafna
metin, 16—16. Var nú komin mikil
spenna í leikinn. Birgir varði mark
FH mjög vel á lokakaflanum og
Geir var potturinn og pannan í
leik liðsins, átti hann fallegar
sendingar á samherja sem gáfu
mörk og skoraði sjálfur laglega.
FH tókst að ná þriggja marka
forskoti, 23—20, en Víkingar náðu
að jafna á lokasekúndum leiksins.
Víkingar léku þennan leik án
Þorbergs Aðalsteinssonar sem var
í leikbanni, en það ætti ekki að
hafa haft áhrif á leik liðsins. Bestu
menn Víkings í þessum leik voru
Elnkunnaglðfln
LIO VIKINGS: Eggert Guðmundsson 2, Magnús Guðmundsson 2,
Jón G. Sigurðsson 1, Ólafur Jónsson 2, Skarphéðinn Oskarsson 2,
Páll Björgvinsson 3, Árni Indriðason 2, Erlendur Hermannsson 1,
Viggó Sigurðsson 2, Sigurður Gunnarsson 2, Kristján Sigmundsson
1, Biörgvin Björgvinsson 4.
LIÐ FH: Birgir Finnbogason 33, Júlíus Pálsson 1, Guðmundur
Magnússon 3, Janus Guðlaugsson 2, Guömundur Árni Stefánsson
3, Arni Guðjónsson 2, Valgarö Valgarðsson 1, Jón G. Viggóson 1,
Geir Hallsteinsson 3, Tómas Hansson 1, Magnús Ólafsson 1.
LIÐ VALS: Jón Breiðfjörð 1, Brynjar Kvaran 1, Gísli Blöndal 2,
Þorbjörn Guðmundsson 1, Jón Karlsson 2, Jón P. Jónsson 3, Bjarni
Guðmundsson 2, Steindór Gunnarsson 2, Stefán Gunnarsson 2,
Björn Björnsson 2, Gísli Gunnarsson 1.
LIÐ HAUKA: Þorlákur Kjartansson 1, Gunnar Einarsson 4, Ingímar
Haraldsson 2, Þórir Gíslason 2, Ólafur Jóhannsson 2, Siguröur
Aðalsteinsson 2, Árni Hermannsson 2, Stefán Jónsson 3, Andrés
Kristjánsson 4, Þorgeir Haraldsson 2, Sigurgeir Marteinsson 2, Elías
Jónasson 2.
Björgvin Björgvinsson og Páll
Björgvinsson. FH-liðið átti góðan
dag, þeirra bestu menn voru Birgir
Finnbogason og Guðmundur Árni
Stefánsson sem báðir léku sinn
besta leik í vetur. Þá var Geir
mjög drjúgur ^ð vanda hélt öllu
spili gangandi og barðist vel í
vörninni.
Mörk Víkings. Björgvin 8,
Viggó 3, Árni 3 (1 v), Páll 3 (1 v),
Ólafur 3, Sigurður 2, Erlendur 1.
Mörk FH. Guðmundur 8 (3 v),
Geir 7 (3 v), Guðmundur M. 2,
Janus 3, Árni 2, Valgarð 1.
Staðan
í 1. deild
Staðan í 1. deild í handknatt-
leik.
Haukar 11 6 4 1 227.195 16
Víkingur 10 6 3 1 217.183 15
Valur 10 5 2 3 206.193 12
FII 11 5 2 3 214.193 12
IR 10 3 3 4 197.192 9
Fram 11 3 3 5 228.236 9
KR 10 2 2 6 205.216 6
Armann 11 2 1 8 204.242 5
Markahæstu
menn
Markhæstu menn 1. deildar.
Andrés Kristjánsson
Haukum 63
Björn Jóhannsson Ármanni 62
Jón Karlsson Val 60
Brynjólfur Markússon ÍR 56
Haubur Ottesen KR
Símon Unndórsson KR.
Þórarinn Ragnarsson FII
Janus Guðlaugsson FII
Páll Björgvinsson Víkingi
Viggó Sigurðsson Víkingi
Eh'as Jónsson Haukum
49
46
44
43
41
41
40
FH-stúlkurnar léku sinn síð-
asta lcik við Ilauka í 1. deild
kvcnna á miðvikudagskvöldið
fyrir páska í íþróttahúsinu í
Hafnarfirði og sigruðu þær
örugglega í leiknum. 11.8. Eru
þa*r nú með 22 stig að loknum
lcikjum si'num og ciga mikla
mögulcika á að hrcppa íslands-
mcistaratitilinn í ár. Lcikurinn
við Hauka var ágætlega leikinn.
léku FHstúIkurnar léttan og
hraðan leik og var knötturinn
látinn ganga vcl á milli, náðu þær
strax góðum tökum á leiknum og
höfðu forystu frá upphafi. staðan
í lcikhléi var 6 — 3. Bestar í liði
FH voru Gyða markvörður og
Svanhvít. Haukum vantar til-
finnanlcga góða langskyttu þeg-
ar Margrét er tekin úr umfcrð. en
hún var samt scm áður skárst í
liði Hauka ásamt Sesselíu. Mörk
FH. Svanhvít 3. Katrín 2. Kristj-
ana 2. Sigrún 2. Sólveig 2.. Mörk
Hauka. Margrét 4. Sesseiía 3,
Kolbrún 1.
Fyrsti sigur Vals yfir
KR kom Val í úrslit
VALSMENN áttu ekki í miklum
erfiðleikum mað að slú bikar
meistara KR út úr bikarkeppn-
inni í körfuknattleik, er liðin
ma-ttust í undanúrslitum keppn-
innar fyrir viku. Valur átti góðan
leik. cn KR náði aldrei að sýna
sitt rétta andlit og Valur vann
yfirburðasigur. 75.57. og þess má
geta. að þctta er í fyrsta sinn, sem
Valur sigrar KR í körfuknattleik
í meistaraflokki. Það verða því
Valur og ÍS, sem mætast í
úrslitaleik hikarkcppninnar ann-
að kvöld. fimmtudag, kl. 20.00 í
Laugardalshöll. Verður ekki ann-
að sagt en að þetta séu réttlát
endalok á mjög skemmtilegri
körfuknattlciksvertíð, þau lið,
scm skarað hafa fram úr í vetur,
KR. UMFN.^ ÍS og Valur, leika til
úrslita í stærstu mótunum, KR og
UMFN í íslandsmótinu og Valur
og ÍS í hikarkcppninni.
Svo við víkjum aftur að leik Vals
og KR, þá voru Valsmenn allan
tímann sterkari og höfðu í leikhléi
6 stiga forystu, 32:26. í síðari
hálfleik jókst munurinn jafnt og
þétt og lauk leiknum sem fyrr
sagði með 75:57 sigri Vals.
Valur vann þennan leik fyrst og
fremst á mikilli baráttu og var
greinilegt frá upphafi leiksins að
þeir ætluðu sér ekkert minna en
sigur. Flest stig skoruðu Torfi
Magnusson 24, Rick Hockenos 20,
Kristján Ágústsson 13 og Haf-
steinn Hafsteinsson 8.
Leikur KR-liðsins var allur í
molum og lék liðið þarna sinn
lélegasta leik í vetur án þess að
verið sé að kasta rýrð á getu
Valsmanna. Flest sig gerðu
Andrew Piazza 18, Jón Sigurðsson
16 og Einar Bollason 11, en enginn
þeirra lék þó vel frekar en aðrir
leikmenn liðsins. . AG.