Morgunblaðið - 29.03.1978, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MARZ 1978
Bob Latchford er nú markhæstur í 1. deildinni ensku. Hér sést hann reyna markskot
í leiknum gegn Leeds á laugardaginn en Harvey markvörður kom í veg fyrir mark.
Latchford tókst að skora eitt mark gegn Leeds.
WBA - QPR 2:0
Newcastle — Everton 0:2
West Ham — Ipswich 3:0
2. DEILD:
Luton — Bolton 2:1
Millwall — Orient 2:0
Notts County — Mansfield 1:0
Tottemham — Stoke 3:1
Aukaleik Liverpool og Notting-
ham Forest um deildarbikarinn á
Old Trafford í Manchester lauk
með sigri síðarnefnda liðsins, sem
skoraði eina mark leiksins á 57.
Brady jafnaði með marki úr
vítaspyrnu.
Tap Coventry á heimavelli gegn
Aston Villa kom allmikið á óvart.
Andy Grey, sem lék sinn fyrsta
leik í langan tíma, skoraði sigur-
mark Villa, en Little og McNaught
skoruðu hin mörk liðsins. Bobby
McDonald, fyrrum leikmaður
Villa, skoraði bæði mörk Coventry.
Mick Droy (Chelsea) og Trevor
Tainton (Bristol) voru reknir af
leikvelli í viðureign liðanna á
toppliðanna tapaði stigi í þessari
umferð, en það var Bill Ashcroft
sem tókst að jafna fyrir Boro með
síðustu sprynu leiksins, en áður
hafði Stan Cummings skorað fyrir
Boro og Booth og Channon fyrir
City.
Malcolm McDonald skoraði þrjú
af mörkum Arsenal, og Willie
Young það fjórða í'stórsigri gegn
WBA.
Kenny Dalglish var einnig á
skotskónum og skoraði tvívegis
fyrir Liverpool gegn Úlfunum. Jim
Case skroaði fyrsta mark liðsins,
en eina mark Úlafanna var sjálfs-
mark Thompson.
Þeir félagar, Bob Lathford og
Duncan McKenzie skoruðu mörk
Everton gegn Leeds, sitt í hvorum
hálfleik og tveir aðrir mjög kunnir
kappar, þeir John Robertson og
Tony Woodcock, skoruðu mörk
Forest gegn botnliðinu Newcastle.
í botnabaráttunni var mikill
hamagangur eins og vænta mátti,
Birmingham kemur nú varla til
álita sem fallkandídat, eftir
óvæntan sigur úti gegn Bristol
City og hver annar en Trevor
Francis skoraði sigurmarkið.
QPR komst í 3:1 gegn Ipswich,
en missti leikinn síðan niður í
jafntefli undir lokin, James og
McGree (2) skoruðu fyrir QPR, En
Wark, Burley og Mariner svöruðu
fyrir Ipswich.
West Ham átti ekki skilið annan
1. deild 2
Nolt. For»*l
Evarton
Araenal
Manch. City
Liverpool
Covantry
Leedi
West Brom
Norwich
Acton Villa
Manch. Utd
Derby
Briatol City
Ipewich
Middiesb
Birmingham
Cheteoa
Woivee
Weet Ham
QPR
Leiceeter
Newcaetle
31 21
35 19
35 17
33 17
32 17
33 16
34 1«
34 13
35 10
32 13
35 12
33 11
3« 10
34 10
33 10
34 12
34 9
34 9
35 8
33 5
35 4
32 6
7 3
10 6
10 8
8 8
6 9
8 9
8 10
12 9
15 10
8 11
9 14
11 11
11 15
11 13
11 12
6 16
12 13
10 15
8 19
13 15
12 19
6 20
57:18 49
84:37 48
50:28 44
81:38 42
45:29 40
83:51 40
52:40 40
49:45 38
44:55 35
38:31 34
54:55 33
42:48 33
44:48 31
41:48 31
34:47 31
44:54 30
39:54 30
42:52 28
43:58 24
37:55 23
18:51 20
35:58 18
Tottenham
Bolton
Southampton
Brighton
Blackburn
Otdham
Luton
Cryatal Palaee
Blackpool
Stofce City
Sunderland
Fulham
Notte County
Sheffield Utd.
Burnley
Brietol Rov.
Charlton
Orient
Cadíff
HuH City
Millwall
Manefield
36 18 15
35 20 9
34 19 9
34 16 11
35 18 10
35 12 13
36 14 8
35 11 12
24 12 9
33 13 7
35 9 15
34 12 9
34 10 13
35 13 6
35 11 9
34 9 12
33 10 10
33 7 14
33 9 10
35 7 11
33 6 13
35 7 9
3 77:41
6 55:31
6 56:33
7 49:32
9 53:45
10 47:48
14 53:43
12 40:39
13 52:48
13 41:38
11 51:50
13 42:41
11 45:50
16 55:66
15 43:53
13 48:60
13 46:58
12 35:43
14 42*1
17 31*3
14 36:50
19 40:61
51
.49
47
43
42
37
36
34
33
33
33
32
31
30
30
28
28
25
25
23
eitt
vís
Forystan aðeins
stig en sigurinn
Það hefur verið nóg
að gera hjá knatt-
spyrnumönnum á Bret-
landseyjum yfir
hátíðirnar eins og
venjulega og meira eða
minna leikið flesta dag-
ana. Að þessari törn
lokinni. eiga að vera
búnar þrjár heilar um-
ferðir, en vegna tak-
markaðs rýmis, verðum
við að láta okkur nægja
að fjalla um fyrstu og
aðra deild í mjög stór-
um dráttum.
\TKAN FYRIR PÁSKA:
Úrslit í deildarbikar, aukaleikur:
Liverpool — Nottingham
Forest 0:1
1. DEILD:
Coventry — Aston Villa 2:3
Birmingh. — Arsenal 1:1
Ipswich — Middlesbr. 1:1
Bristol C — Chelsea 3:0
mínútu. Þá felldi Phil Thompson
John 0‘Hare innan vítateigs og
Hohn Robertsson skoraði úr víta-
sprynunni. Ekki voru þó allir á eitt
sáttir um réttmæti vítaspyrnu-
dómsins. Gangur leiksins var
keimlíkur fyrri orrustu liðanna á
Wemble.v, þ.e.a.s. Liverpool sótti
af miklum þunga, en Forest
varðist vel og freistaði þess að
skora í kjölfarið á skyndisóknum.
Segja má, að herbragðið hafi
heppnast og segja má einnig, að
staða Forest hafi aldrei í vetur
verið sterkari en nú, meö einn
bikar þegar í vasanum og örugga
forystu í fyrstu deild, auk þess sem
liðið á eina þrjá leiki til góða.
Staða Newcastle versnaði enn,
er Everton kom í heimsókn og
vann öruggan sigur, með mörkum
Bob Lathford og Duncan
KcKeinzie.
Vonlítii staða West Ham,batn-
aði nokkuð með góðum sigri á
heimavelli gegn Ipswich og skoraði
Dave Cross öll mörk liðsins á 8
mínútna kafla á síðari hálfleik.
Birmingham sem skríður hægt
og bítandi frá mesta hættusvæð-
inu, deildi stigum með Arsenal í
lélegum leik, Trevor Francis skor-
aði fyrir heimaliðið, en Liam
Aston Gate í Bristol, en á heima-
liðið vann þar stórsigur með
mörkum Coi mack, Gow og Ritchie.
Á þriðjudaginn skoraði Wark úr
víti fyrir Ipswich, gegn Middles-
brought, en Armstrong jafnaði
fyrir gestina.
LAUGARDAGUR 25 MARZ: 1.
DEILD:
Arsenal — WBA 4:0
Aston Villa — Derby 0:0
Bristol C — Birmingham 0:1
Everton — Leeds 2:0
Leicester — Man. Utd 2:3
Man. City — Middlesbr. 2:2
Norwich — Coventry ' 1:2
Nott. Forest — Newcastle 2:0
QPR — Ipswich 3:3
West Ham — Chelsea 3:1
Wolves — Liverpool 1:3
2. DEILD:
Bolton — Blackpool 2:1
Brighton — Fulham 2:0
Burnley — Oldham 4:1
C. Palace — Bristol Rov. 1:0
HuII Cit.v — Notts C. 1:1
Mansfieíd — Tottenham 3:3
Millwall — Cardiff 1:1
Sheffield Utd — Luton 4:1
Southampton — Charlton 4:1
Stoke — Orient 5:0
Sunderland — Blackburn 0:1
Aðeins Manchester City meðal
Liverpool-leikmaðurinn Jim Case sækir hér að hinum unga
markverði Nottingham Forest, Chris Woods, í úrslitaleikn-
um í deildarbikarkeppninni sem fram fór á Wembley um
daginn. Kenny Burns hefur góðar gætur á því sem fram
fer. Leiknum lauk með jafntefli en í aukaleiknum vann
Forest sigur, LO
sigur sinn í jafnmörgum leikjum,
nú gegn Chelsea. Það var ekki fyrr
en undir lok leiksins, eftir að
Phillips markvörður Chelsea og
Bill Garner höfðu verið studdir
stórslasaðir af leikvelli og mið-
herjinn Tommy Langley farinn í
markið hjá Chelsea, aö slakt lið
WH fann leiðina í netið. Chelsea
náði forystu í fyrri hálfleikm með
marki Garner, en mörk WH
skoruðu þeir Cross (2) og Holland.
Og Leicester tapar enn, að þessu
sinni gegn Man. Utd. Smith
skroaði bæði mörk Leieester, en
PearSon, Hill og Jimmy Greenhoff
tryggði United sigur.
Þá tapaði Norwich frekar óvænt
á heimavelli sínum fyrir
Conventry, Reeves náði forystu
fyrir Norwich, en Powell (víti) og
Wallace skoruðu fyrir Coventry.
MÁNUDAGUR 27.‘ MARZ:
1. DEILD:
Chelsea — Arsenal 0:0
Derby — QPR 2:0
Ipswich — Norwich 4:0
Leeds — Wolves 2:1
Man. Utd — Everton 1:2
Middlesb. — Leicester 0:1
WBA — Bristol City 2:1
2. DEILD:
Blackburn — Burnley 0:1
Blackpool — Sunderl. 1:1
Fulham — Mansfield 0:2
Luton — Crystal Palace 1:0
Notts County — Bolton 1:1
Oldham — Hull City 2:1
Orient — Sheffield Útd 3:1
Southampton — Bristol Rov. 3:1
Tottenham — Millwall 3:3
Þrir leikir vekja sérstaka at-
hygli, í fyrsta lagi viðureign Man.
Utd og Everton, en síðarnefnda
liðið vann sinn þriðja sigur yfir
hátíðirnar. Sigurinn var öruggur
og skoraði MU ekki fyrr en að 5
mínútur voru til leiksloka og var
það Gordon Hill að verki, en bæði
mörk Everton skoraði Bob Latch-
ford.
Ennþá gerast kraftaverk,
Leicester vann sinn fyrsta sigur á
útivelli og lyfti sér um leið úr
neðsta sætinu. Billy Hughes skor-
aði sigurmarkið og um leið fyrsta
mark sitt fyrir Leicester í vetur.
Þá virðist QPR vera líklegir til
að falla, ekki síst ef West Ham
heldur áfram að vinna leiki. Eftir
tapið gegn Derby, hefur QPR
aðeins tvo leiki til góða umfram
West Ham. Charlie George og
Gerry Daly skoruðu fyrir Derby.
Gramham og Hankin skoruðu
mörk Leeds gegn Úlfunum og þeir
Talbot (2), Geddis og Mills sáu um
aftöku Norwich. Þá skoraði Willie
Johnstone sigurmark WBA gegn
Bristol sem svöruðu aðeins með
marki Norman Hunter.
- gg-
Spennan eykst
íV-Þýzkalandi
NÚ ERÚ aðeins íjórar umferðir
eítir í yfirdeildinni í Vest-
ur-Þýzkaiandi og cins og sakir
standa koma aðeins tvö lið til
greina með að hreppa titilinn í
ár, en það eru Köln og meistar-
arnir Borrussia Mönchenglad-
bach.
Köln hefur tveggja stiga
forystu, 42 stig gegn 40 stigum
Mönchengladbachs, sem líklega
leikur lokasprettinn án sinnar
skærustu stjörnu, Allans Simon
sen. Aðeins meistararnir léku un
helgina og unnu þeir Fortuní
Dússeldorf 3—2, með mörkun
Kuliks, Bonhofs og Heynckes, ei
aðrir leikir voru:
Keiserslautern —
Eintrakt Frankfurt 2—(
FC St Pauli —
MSV Duisburg 2—!
Bochum — Saarbrucken 4—!
Schalke 04 —
Eintrakt Braunschweig 1—i