Morgunblaðið - 11.04.1978, Page 12

Morgunblaðið - 11.04.1978, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1978 Á ársþingi Félags íslenskra iðnrek- enda er eölilegt aö líta yfir farinn veg, reyna að meta stööuna, sjá hvað áunnist hefur og hvaö er enn óunnið. Þáttaskil í efnahagsmálum, eins og urðu við inngönguna í EFTA 1970 og þegar viðreisnin hófst 1960, eru sjalfgæf hér á landi. En eins og ástandiö er hér nú blasir þaö viö öllum ábyrgum mönnum, að ekki verður lengur umflúiö að gjörbreyta hinu fslenska efnahagskerfi. En víkjum fyrst að stööu iönaöar- ins á árinu 1977. Framleiöslu- aukningin, sem mörg undanfarin ár hefur veriö mest í iðnaöinum af atvinnugreinum okkar, varö mun minni þetta ár og afkoma iönaöarins, sem hefur verið þjóöhættulega léleg undanfarinn áratug — versnaði stórlega á árinu 1977. Ástæöur þessa eru fyrst og fremst tvær — miklar kostnaöarhækkanir innanlands, einkum vegna launa- hækkana, og röng gengisskráning. Segjá má að gjaldeyrir hafi veriö á útsölu allt frá miðju ári 1977. Gengisfellingin í febrúar bætti nokkuð úr. Þó er verðjöfnunarsjóður hraðfrystiiðnaöarins því miður enn notaöur öfugt viö upphaflegan til- gang sinn og kem ég aö því síöar. Fyrst vil ég rifja upp þaö, sem áunnist hefur í málefnum iönaðarins, og þar með þjóðarinnar allrar, frá því aö síðasta ársþing iönrekenda var haldið. Viröisaukaskattur Ég fagna yfirlýsingu forsætisráö- herra um að virðisaukaskattur skuli tekinn upp hér á landi 1. janúar 1980. Ég efast að vísu um áð sú tímasetn- ing standist. Aöalatriöiö er þó aö loks skuli hafa verið tekin ákvöröun um þetta. Jöfnunargjald Stjórnarfrumvarp um tímabundiö jöfnunargjald veröur flutt í dag eöa næstu daga. Gjaldiö á aö gilda þar til virðisaukaskattur veröur upp tekinn. Með samþykkt frumvarpsins fæst loks endurgreiddur uppsafnaö- ur söluskattur, sem iönrekendur eiga inni hjá ríkissjóöi fyrir árin 1975 og 1976, og jafnframt skapast fjárhags- legt svigrúm til aö hefja markvissar iönþróunaraðgeröir, svo sem aö setja á stofn Tæknistofnun iönaöar- ins, veita starfsfólki iönaöarins frek- ari starfsþjálfun og bygging iöngaröa fyrir forgöngu sveitarfélaga, en eins og þiö muniö lagöi stjórn félagsins fram ítarlegar tillögur um þessi mál í nóvember s.l. Meöal okkar í dag eru staddir margir þeir menn, m.a. iönaöarráö- herra, sem leitt hafa þetta mál fram til sigurs. Vil ég fyrir hönd iönaöarins færa þeim bestu þakkir fyrir. Það er með ólíkindum hvað tregöulögmáliö er ríkjandi hér á landi; aö þaö skuli hafa kostaö tveggja ára baráttu margra valda- mestu manna þjóðarinnar, aö koma þessu sanngirnismáli loks í höfn. Staögreiðslu- kerfi skatta Ég fagna þeirri ákvöröun, aö staögreiöslukerfi skatta veröi tekið upp. Það er ein af forsendum þess aö viö náum tökum á verðbólgunni. Iðnlánasjóður Þaö er ánægjuleg staöreynd aö útlánageta lönlánasjóös, bæöi í fyrra og í ár, er meiri, reiknuö á föstu verðlagi, en hún var 1970, er viö gengum í EFTA. Það hljómar e.t.v. ótrúlega, en sannleikurinn er sá, aö útlánageta sjóösins var minni allan aðlögunartímann, allt til ársins 1977, heldur en hún var við upphaf fríverslunar, þegar uppbygging iön- aöarins átti aö hefjast fyrir alvöru hér á landi. lönlánasjóöur hefur til útlána á þessu ári 1720 millj. kr., þar af er framlag ríkissjóös 250 millj. kr. Vaxtakjör Síöustu misseri hafa vaxtakjör höfuðatvinnuveganna loks veriö samræmd. Ber að fagna þeim áfanga. Ég heföi viljað hafa þessa upptaln- ingu lengri á þeim málum, sem jákvæö eru í opinberum aðgeröum stjórnvalda til framþróunar íslensk- um iönaöi. En jjví miður nær upptalningin ekki lengra. Skal nú vikið að þeim málum, sem lítið eða ekkert hefur miöað. Forréttindalán Enda þótt vaxtakjörin sjálf hafi veriö samræmd greiöir iönaöurinn samt hærri vexti af rekstrarlánum sínum en hinir undirstööuatvinnuveg- irnir, þar sem aögangur hans aö forréttindalánum meö lægri vöxtum, er mun takmarkaöri en þeirra. Erfitt er aö skilja hvernig þessi mismunun getur átt sér staö, þegar höfö er í huga ummæli og fyrirheit helstu ráöamanna þjóðarinnar í fjármálum. Snúa verður af braut forréttinda- lánakerfis Seölabankans og láta viöskiptabankana um aö fjármagna atvinnuvegina, en viöskiptabankarnir veröa þó að breyta vinnubrögöum sínum og hætta aö láta sama útlánaþak gilda fyrir innflutning og útflutning. Fyrst ferður að sinna þörfum framleiösluatvinnuveganna — það er frumskylda bankakerfisins. Grundvallarsjónarmiöiö í öllum lánamálum atvinnuveganna hlýtur jafnan aö vera sú staöreynd, aö það er algjör forsenda batnandi lífskjara, aö arösemi ráöi fjárfestingu og lánafyrirgreiöslu til atvinnuveganna og allri lagasetningu þeirra vegna. Tollamál Á félagsfundi í nóvember 1977 skýröi ég frá þeirri gleöifrétt, aö fjármálaráðuneytið heföi ákveðið aö felld skyldu niöur aöflutningsgjöld af vörulyfturum til samkeppnisiönaöar. Var sá úrskuröur í samræmi viö vilja meirihluta Alþingis, þar sem 3. gr. 12 í tollskrárlögunum var beinlínis sett í þau lög til aö leysa vandamál sem þessi. Keppinautar okkar greiöa aö sjálfsögöu engan toll af jafn nauösyn- legum hjálpartækjum í framleiöslunni og vörulyftarar eru. En Adam var ekki lengi í Paradís. Hinn 27. febrúar s.l. breytti hiö háa ráöuneyti eigin úrskuröi. Ber nú aö greiöa 84% aöflutningsgjöld af lyftur- um. Svona geðþóttaákvörðun fram- Davlð Scheving Thorsteins- son á árs- þingi Félags íslenzkra iðnrekenda: 2. Skattlagning hins opinbera til aö fjármagna aukna eöa bætta þjón- ustu viö almenning, svo sem fjárveitingar til heilbrigöismála, menntamála, tryggingamála o.s.frv., hafi ekki áhrif á kaup- gjaldsvísitöluna. Þaö er firra aö bætta þjónusta viö almenning, eins og t.d. auknar bætur almannatrygginga, eöa bygging og rekstur dagvistunar- heimila, skuli einnig hækka kaup- gjaldiö. Skattamál Þrátt fyrir skýrar yfirlýsingar stjórn- valda um að íslensk iðnfyrirtæki skuli búa viö sambærileg skattalög og erlendir keppinautar, fer því víðs fjarri aö svo sé og ber því brýna nauösyn til aö breyta þeim. Tillaga iðnrekenda er sú, aö ekki veröi greiddur skattur af þeim tekjum fyrirtækja, sem variö er til uppbygg- ingar og framleiösluaukningar í fyrirtækjunum. Þetta stuölar aö auknu atvinnu- öryggi og mun gera atvinnuvegunum mögulegt aö greiöa starfsmönnum sínum hærri laun. Ennfremur einfald- ar slík tilhögun skattalög og fram- kvæmd þeirra. Gera veröur almenningi mögulegt aö eignast í vaxandi mæli hlut í atvinnurekstrinum og hljóta sann- gjarnan arö af þátttöku sinni. Efla má á þennan hátt þaö sem ég leyfi mér aö nefna heilbrigt atvinnulýöræöi. Stöndum á eigin fótum- höfnum ríkisfors j á - en gerum fyllstu kröfur um eðlileg starfsskilyrði kvæmdavaldsins, þvert ofan í vilja Alþingis og án samráös viö iönrek- endur og iönaöarráöuneyti, sem skylt var samkvæmt lögum, er óhæfa. Skora ég á þingmenn aö standa vörö um ákvaröanir Alþingis og hnekkja meö lagaboöi, ef þarf, þessum úrskuröi ráðuneytisins. Þessi litla saga er sögö sem dæmi og lýsir e.t.v. betur en mörg orö hversu óralangt er enn í það, aö aölögun stjórnvalda aö frtverslun sé lokiö og hve skilningsleysi sumra ráöamanna á þörfum íslensks iönaö- ar er mikiö. Auðvitað er það hverjum manni skiljanlegt að aölögun iönaöarins aö fríverslun getur ekkf hafist í raun, fyrr en aðlögun stjórnvalda er að minnsta kosti vef á veg komin. Og svona rétt til aö kóróna nú alla vitleysuna telst sjálfur fiskiðnaöurinn, aöalútflutningsiönaöur okkar, ekki til samkeppnisiönaöar. Þaö er best aö þeir skýri slíkt sem geta. Aölögun stjórnvalda í sambandi viö aölögun stjórnvalda að fríverslun vil ég segja, aö þaö er engín tilviljun aö semja þarf heilan lagabálk um verksmiöjur, sem ríkið og erlendir aöilar reka, eða hyggjast reisa hér á landi. Enginn erlendur aöili mundi nokkurn tíma Ijá máls á því að hefja iðnrekstur á íslandi, ef honum væri gert aö búa viö sömu rekstrarskilyrði og ílenskum iðnaði eru búin í dag. Óstjórn efnahagsmála Þaö er engin tilviljun, aö á undanförnum 22 árum hefur 23 sinnum verið gripiö til bráöabirgða- ráöstafana í efnahagsmálum hér á landi. Aöalmarkmiö þessara ráöstafana hefur veriö aö tryggja atvinnu, þegar atvinnuvegirnir hafa verið komnir í þrot. í hinum vestræna heimi hefur atvinnuleysi fariö ört vaxandi. í dag eru um 17 milljónir manna án atvinnu í þessum ríkjum. Hér er um stórfelld- asta atvinnuleysi frá stríöslokum að ræða. Viö íslendingar höfum leyst þessi mál meö nokkuö sérstökum hætti. í staö þess aö láta arösemissjónarmiö og frjálsa samkeppni ráða hefur fullri atvinnu og fölskum lífskjörum veriö haldiö uppi meö erlendri lántöku. Flest bendir nú til að ekki verði gengiö lengra á þessari braut og aö grundvöllur lífskjara okkar geti nú hvenær sem er hrunið eins og spilaborg. Bætt lífskjör, sem byggja á öðru en framleiösluaukningu, eru falslífskjör. Ég hef óbifandi trú á aö fyrirtæki geti aukiö framleiöslu sína, ef arösemis- og samkeppnissjónarmið eru í heiðri höfð og þannig aö fyrirtækjunum búiö, aö þau hafi eölilegt athafnafrelsi. Þannig vísa ég á bug of mikilli svartsýni, en við veröum jafnframt að horfast í augu við raunveruleikann. Stöndum á eigin fótum, höfnum ríkisforsjá, en gerum fyllstu kröfur um eölileg starfsskilyröi. Tillögur um úrbætur Gagnrýni á ekki rétt á sér, nema bent sé á leiöir til úrbóta. Þær tillögur iönrekenda, sem ég nefni hér á eftir, eru hvorki frumlegar né ný speki. Tillögurnar eru einföld sannindi, sem mér virðast hafa gleymst eöa horfið í öllu því mold- viðri, sem þyrlaö er upp af þrýstíhóp- um og öörum aöilum, er sífellt gera einfalda hluti flókna. Fjármál ríkisins Það er óhæfa að fjárlög ríkisins skuli enn aö stórum hluta ákveöin meö lögum, sem sett voru skömmu eftir fyrri heimsstyrjöld, þegar aö- stæöur voru gerólíkar í þjóöfélag- inu.Þannig er ráöstafaö sjálfkrafa um 65% af heildarútgjöldum ríkisins. Þess í staö ber aö beita „sólarlags- kenningunni“ svonefndu, þar sem segir, aö engin fjárveiting skuli gilda lengur en í 3—5 ár. Þá veröur aö taka á ný ákvöröun um, hvort haldiö skuli áfram að veita fé til viökomandi málefnis. Alþingi á að ákveöa heildarupp- hæð fjárlaga hverju sinni. Ekki með tilliti til gæluverkefna stjórnmála- manna, heldur með tillitl til arösemi og efnahagsástands á hverjum tíma. Hætta er aö fjármagna hallarekst- ur eöa óaröbærar framkvæmdir ríkisins meö útgáfu verðtryggöra spariskírteina. í staö þess verði fjármagnið notaö til uppbyggingar atvinnuveganna. Fyrirtækjum og einkaaöilum veröi leyft aö gefa út verötryggö skuldabréf, þannig að landsmönnum gefist kostur á aö ávaxta sparifé sitt á þann hátt, ef þeir óska. Kjaramát Aldrei má semja um laun opinberra starfsmanna og þeirra sem starfa við byggingastarfsemi, samgöngur, verslun, viöskipti og þjónustu, nema á grundvelli samninga viö launþega í fiskiönaöi, veiðum og framleiðslu- iönaöi. Veröi þessa ekkl gætt munum viö búa áfram við endalaust gengis- sig og gengisfellingar. Um stööuna í kjaramáium vil ég segja, aö útflutningsbann þaö, sem nú er til umræðu, er siöleysi, sem mun hafa óheillavænleg áhrif á fjöregg þjóðarinnar, útflutninginn, meö ófyrirsjáanlegum afleiöingum fyrir alla íbúa þessa lands. Útflutn- ingsbanniö, ef til framkvæmda kem- ur, er pólitískur skæruhernaöur, sem allir þjóöhollir menn — launþegar sem atvinnurekendur — eiga að risa gegn af fullri einurð. Þetta mál á ekkert skylt viö eölilega kjarabaráttu. Vísitala Tvær leiðir koma til greina hvaö snertir breytingar á vísitölu: Þjóö- hagsvísitala, þar sem laun fylgja breytingu raunverulegra þjóöar- tekna, þ.e. bæöi magnbreytingu framleiöslunnar og áhrifum betri eða lakari viöskiptakjara. Inn í þetta kerfi þarf aö byggja launajöfnunarsjóö landsmanna til þess aö laun þurfi ekki aö lækka, t.d. vegna aflabrests eöa veröfalls á útflutningi. Eða breyta núgildandi kaupgjalds- vísitölu á eftirfarandi hátt: 1. Taka áhrif versnandi viðskipta- kjara út úr vísitölunni. Allir hugsandi menn sjá hvílík firra þaö er aö laun skuli hækka ef þjóöarbúiö verður fyrir áfalli, t.d. ef Arabar hækka olíuverð. Auölindaskatt á aö leggja á þá, sem nýta auðlindir þjóöarinnar og skrá gengi krónunnar þannig aö rekstrarstaöa sjávarútvegsins skerö- ist ekki á neinn hátt. Jafnframt ber aö afnema alla tolla, því tollar eru ekkert annaö en misheppnaöur auölindaskattur. Auölindaskatturinn rýrir á engan hátt arðsemi höfuöútflutningsat- vinnuvegs okkar — sjávarútvegsins, heldur þvert á móti; hér er um eitt brýnasta hagsmunamál hans aó ræöa. Verðjöfnunarsjóður Sú uppgjöf, sem felst í þeirri öfugu notkun deilda veröjöfnunarsjóös, sem viögengist hefur undanfarin ár og viögengst enn, er ein af frumor- sökum óöaveröbólgunnar. Er með ólíkindum hvernig okkur hefur tekist aö misnota svo ágætt hagstjórnar- tæki sem veröjöfnunarsjóöur getur verið. Veröjöfnunarsjóði á aö beita til þess aö draga úr þeim sveiflum í efnahagskerfinu, sem mismunandi aflabrögö og verö sjávarafuröa valda. Greiöa á í sjóóinn þegar markaösverð er hátt og/ eöa afla- brögö góö. í dag er greitt úr sjóönum viö þessar aðstæöur. Gengismál Afnema veröur þau atriöi í efna- hagskerfinu, sem raska réttum grunni gengisins. Hér er átt viö mismunandi starfsaöstööu framleiösluatvinnuveganna, þá stað- reynd aö fiskveiöar greiöa engan launaskatt, engan söluskatt af olíu, lægra aöstöóugjald, lægri vexti og að auki njóta sumir launþegar þessarar atvinnugreinar sérstakra skattfríó- inda. Þetta veröur aö leiörétta. Þaö er ekki skoðun mín, aö rýra eigi starfsskilyröi sjávarútvegsins á nokkurn hátt því gengisskráningin veröur aö sjálfsögöu aö miöast við ofangreindar efnahagsráöstafanir og það að sem mest jafnvægi sé í gjaldeyrisöflun og gjaldeyriseyöslu þjóöarinnar. Nýiðnaður Nýiönaöur er sérhver ný fram- leiðsla, sem veröur tll í iönaói. Ný

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.